Vísir - 17.04.1959, Side 9
VISIB
Föstúdaginn 17. apríl 1959
Sa
annat' áo^ar — eflLt' Ueraá
’.ptir i/ei
Hátíðadagar í Bandaríkjunum.
Danir veiddu S90 |mís.
lestir af fiski á sl. ári.
Útflutningur sjávarafurða var
370 millj. d. kr. virði.
Árið 1958 veiddu Danir 590
á
þús. lestir af fiski, og var verð-
mæti hans 331 millj. króna. Hafði
aflinn aukizt um 64000 lestir frá
því árið áður. Otflutningur sjáv-
arafurða var á árinu 1958 að
verðmæti um 370 millj. d. ki\,
eða 55 millj. kr. meira en árið á
undan.
Af heildaraflanum fóru 27%
til manneldis. Hráefni til fisk-
vinnslu annarrar en mjöl- og lýs-
. isframleiðslu nam 82 000 lest-
um, eða 12 000 lestum meiru en
árið 1957. Af því fóru um % til
framleiðslu á flökum.
v Niðursuðuframleiðslan var um
2 millj. kg. minni árið 1958 en
1957.
Fiskmjöls- og lýsisverksmiðjur
unnu úr 370 000 lestum, og er
það um 25%> aukning frá fyrra
ári. Framleiddar voru 66000 lest-
ir af mjöli og 15000 lestir af lýsi.
Skarkolinn er nú næstverð-
mætasta fisktegund, er Danir
veiða. Á árinu 1958 fengust 31000
lestir, og var heildarverðmæti
þeirra 63 millj. króna. Aðeins
sildin gefur meiri arð.
Af þorski veiddust 58000 lestir,
og er það nýtt aflamet. Verðmæt
ið reyndist 37 millj. d. króna.
Nýtt met var einnig sett 't síld-
veiðunum. Alls veiddust 29600
lestir, að verðmæti 51 millj. kr.,
árið á undan. 90% af síldaraflan-
um fór í mjöl og lýsi. Helztu síld
armið Dana eru í Norðursjó.
Makrilveiðarnar brugðust al-
gerlega á árinu. Veiddust aðeins
9000 lestir, eða helmingi minna
en árið 1957.
Af laxi veiddust 800 lestir, að
verðmæti 11 millj. kr. Ártð áður
fengust um 900 lestir, en þá var
aflaverðmætið 9 millj. kr.
Ársaflinn varð 3500 lestir, og
verðmæti hans 19 millj. kr. Árið
á undan var aflinn meiri, en
minna fék'kst þá fyrir hann.
Danir flytja fiskinn út að
mestu leyti ísaðan eða frystan.
Otflutningsverðmæti nýs fisks,
krabba og syeldýra var 155 millj.
kr. fyrir útflutt fiskflök. Aukn-
ingin var 25% miðað við árið á
undan. Útflutningur á regnboga-
silungi var að verðmæti 37 millj.
kr. móti 30 millj. kr. árið 1957.
Helztu kaupendur að dönskum
fiski og íiskafurðum 1958 voru
þessir (eftir verðmæt útflutn-
ings): Stóra Bretland, Vestur-
Þýzkaland, Bandaríkin, Svíþjóð,
Italia, Austur-Þýzkaland, Sviss,
Belgía og Frakkland. Útflutn-
ingur á fiskflökum til Bandarikj-
anna þrefaldaðist. Bandaríkin
eru ennfremur stærsti kaupand-
inn að regnbogasilungi, en Italia
fylgir fast á eftir I öðru sætl.
ÍSkv. ÆgU j
5) Friðardagurinn 11. nóv-
ember er tileinkaður Iiinum
bandarísku hermönnum sem
tekið hafa þáít í heimsstyrjöld-
unum. Þann dag ár hvert er
minnst þeirra stundar þegar
friður var saminn 1918 og
heimsstyrjöldinni fyrri lauk.
Bandaríkin fóru í styrjöldina
til að verja frið, frelsi og rétt-
læti. Arið 1956 var liinu opin-
bera nafni dagsins breytt og
hann kallaður Veterans day, til
heiðurs öllum körlum og kon-
um er börðust fyrir land sitt á
ófriðaríímunum í tveimur
heimsstyrjöldum.---------Þakk
ardagurinn. Pílagrímarnir, sem
settust að í Flymouth nýlend-
unni í Nýja Englandi 1620
tilnefndu einn dag á hausti
hverju til að þakka guði fyrir
uppskeru ársins. Þessi siður
hefur haldist enn þann dag í
dag og er hann tilhlökkunar-
efni hverjum Bandaríkjamanni.
Þakkardagurinn cr fjórði
fimmtudagur í nóvember. Þá
eru haldnar þakkarguðsþjón-
ustur í kirkjum og fjölskyldur
gleðjast yfir veizluborði.----
— Jólin. Þau eru mikilverðasta
liátíð hjá kristnum. Ekkert ó-
mak er sparað til að gleðja aðra
á fæðingardegi frelsarans 25.
desember. Jólin cru mest allra
hátíða í Bandaríkjunum. Guðs-
þjónustur eru haldnar, jóla-
sálmar sungnir, gjafir eru
geínar og allt er gert til að jól-
in verði sönn gleðinnar hátíð.
(Endir).
Copyrighl P. I. B. Bo* 6 Copenhogeo
Varaöu J)ig á bilmim, héri litli.
,,Ö, pabbi. Það var alveg hræSilegt. Hérastúlkani
lagSist endilöng og byrjaSi aS geispa alit hvaS af tók.;
En hjartaS barSist í brjósti hennar, svo aS hún gat
nærri heyrt í þia.
„Hefur refurinn veriS á hælunum á þér?“
„Nei, ekki refurinn. ÞaS má nú verSa var viS minna.,
En þetta var nú samt talsvert merkilegt, þaS er varlaí
hægt aS skýra frá því.“
„Jú, pabbi. Nú skaltu fá aS heyra. Þú veizt, harSa,
gráa rákin, sem liggur gegnum skóginn og akurinn og
allt.“
„Já-Jó, þar.sem mannfólkiS gengur um?“
„Já. Þar sat ég og litaSist um. Á nóttunni er varla
nokkurn tíma nokkur á ferli þarna. En svo heyrSi ég
veikt suShljóS í allmiklum fjarska. Og augnabliki síSar
sá ég tvö skær augu langt í burtu.“
„Já-já. £g veit hvaS þaS hefur veriS. ÞaS hefur veriS
bíll.“
„Nú, ég ætti nú aS þekkja bíl. Ekki hefur hann skær
augu.“
„Jú, á nóttunni. Þá hefur þú ekki séS hann á nótt-<
unni. HvaS svo?“
„Ég varS hrædd og hljóp burt frá augunum. En þaií
hlupu á eftir. £g herti áhlaupunum, en augun hlupu;
enn hraSar.“
„Já, en blessaS barn. Hélztu þig allan tímann á
hörSu rákinni?“
„Já, því aS ég var alveg blinduS. Og a rákinni var
bjart eins og um dag. Fyrir utan hana var dimmt, alveg
kolsvart.“
„MaSur á samstundis aS hlaupa mSur í skurSmn.
HvaS svo?“
„Allt í einu hurfu augun. £g stanzaSi og kastaSi
mæSinni stundarkorn. En stuttu síSar sá ég allt á ný,
og þá hoppaSi ég inn í skóginn, burt frá hinni leiSin-
legu hörSu rák.“
„Nú, já. Þá hefur þetta veriS góSur bíll. En þaS eru
til bílar, sem eru vcndur og kærulausir viS okkur. Einn
slíkur drap einu smm héra, af því aS hann hafSi ekki
augun af veginum, þaS er aS segja bíllinn. Hann lýsti í
sífellu og ók svo yfir hérann.“
,,Ö, en hvaS þaS hefur veriS andstyggilegur bíll.“
„Já, og nú skaltu fá þér lúr ofan á alla skelfinguna.
Og mundu svo þetta. Haltu þér bara frá rákinni.
En ef þú ert þar og sérS augun, já, þó þú bara heyrir
hiS suSandi hljóS, þá niSur í skurSinn meS þig og inn
í skóginn samstundis. Og þetta skulum viS segja öll-
um hérum. SofnaSu nú, væna mín. £g ætla aS skreppa
sem snöggvast yfir í káliS.“
4) Verkarfiannadayurinn
Fyrsta mánudag í september er
verkamannadagurinn haldinn
hátíðlegur í þeim tilgangi að
heiðra verkamanninn og hið
mikilvæga hlutverk hans í
þjóðfélaginu og þakka honum
það sem hann hefur lagt aÚ
mörkum til uppbyggingar á
hinu stóra ríki. Hinn banda-
ríski verkamaður nýtur vernd-
ar stéttasamíaka sinna, þar sem
atkvæðísréttur hans tryggir
honum hlutdeild í stjórn hinna
sterku félaga. Ilann nýtur ým-
issa hlunninda, svo sem at-
vinnuleysistrygginga og slysa-
trygginga, orlofs o. fl. Sunnu-
dagurinn er kallaðu Verka-
mannasunnudagur. — — —
Dagur Kolumbusar. Kristófer
Kolumbus ítalski sæfarinn,
sem sigldi undir spænskiun
fána og fann Ameríku árið
1492 er heiðraður 12. október.
Skólar víðsvegar á landinu
minnast dagsins sérstaklega til
að halda afreki þessa fullhuga
á Iofti sem sigldi þremur litl-
um skipuin út í óvissuna um að
finna land.-------Kjördagur-
inn er einna þýðingarmesti
dagurinn í Bandaríkjummr.
Forsetakosningar eru haldnar
fjórða hvert ár, þingkosningar,
til sambandsþingsins og ríkis-
þinga, svo og sveitastjórnar-
kosningar eru Iialdnar annað
hvert ár. Allir ríkisborgarar 21
árs og eldri hafa kosningarétt.
Allar kosningar eru leynilegar.
foijtœAöfur bai’Mma.