Vísir - 21.04.1959, Qupperneq 3
(Þriðjudaginn 21. apríl 1959
VlSIB
B
^atnía bíc
\v. Sími 1-1475.
Flóttinn úr
virkinu
(Escape from Fort Bravo)
i Afai'. spennandi amerísk
% mynd tekin í Ansco-litum.
William Holden
Eleanor Parker
John Forsythe
£ Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
| Sími 16444.
Ógnvaldurinn
(Horizons West)
Hörkuspennandi amerísk
litmynd.
Kobert Byan
p. Rock Hudson
p? Bönnuð börnum
P? innan 16 ára.
fp Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
PASSAMYNDIR
teknar í dag —
tilbúnar á morgun.
Annast myndatökur á
Ijósmyndastofunni, í heima-
húsum, samkvæmum,
verksmiðjum, auglýsingar,
skólamyndir, fermingar-
myndir o. fl.
‘Ttípfilífáé
Sími 1-11-82.
Folies Bergere
Bráðskemmtileg', ný,
frönsk litmynd með Eddie
„Lemmy“ Constantine,
sem skeður í hinum heims-
fræga skemmtistað, Folies
Bergere, í París.
Danskur texti.
Eddie Constantine
Zizi Jeanmarie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Pétur Thomsen,
kgl. hirðljósm.,
Ingólfsstræti 4. Sími 10297.
Íezt að auglýsa í Vísi
Stjwhubté
Sími 1-89-36
Gullni
Kadillakkinn
The Solid Gold Cadilac)
Einstök gamanmynd, gerð
eftir samnefndu leikriti,
sem sýnt var samfleytt í
tvö ár á Broadway.
Aðalhlutverk leikur hin
óviðjafnanlega
JUDY HOLLYDAY
Paul Douglas
Sýning kl. 7 og 9.
Einvígi á
Missisippí
Spennandi og viðburðarrík
amerísk litmynd.
Lex Barker.
Sýnd kl. 5.
LAUGAVEG 10 -
Afgreiðslustiílku vantar
strax á veitingastofu í bænum. Valctaskipti, hátt kaup.
Uppl. Vesturgötu 52, 2. h. t. h. kl. 5—8 í dag.
Tveir til þrír
iaghentir menn
óskast í kvöld- og helgidagavinnu í ca. mánuð.
Uppl. í síma 10332 og á kvöldin í síma 33983.
Viljum ráða stúlku vana vélritun og bréfaskriftum á ís-
lenzku og ensku. Hraðritunarkunnátta væri æskileg.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
Sími 2-22-80.
Nokkrir duglegir verkamenn óskast i byggingarvinnu við
stórhýsi. Sími 34471.
fiuÁ tutbœjarbíé
Sími 11384.
Sterki drengur-
inn frá Boston
Sérstaklega spennandi og
viðburðark, amerísk kvik-
mynd, er fjallar um æfi
eins frægasta hnefaleika-
kappa, sem uppi hefur
verið John L. Sullivan.
Greg McCIure
Linda Darnell
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.-
í
ÞJÓÐLEIKHÖSID
RAKARINN í SEVILLA
Sýning miðvikudag kl. 20.
30. sýning.
Fáar sýningar eftir.
UNDRAGLERIN
Sýning fimmtudag kl. 15.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 19-345.
Pantanir sækist í síðasta
lagi daginn fyrir sýningar-
dag.
Leikfélag
Kópavogs
Veðmál
\1æru Lindar
Leikstjóri:
Gunnar Robertsson Hansen
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5,
sími 19185.
Vegna brottfarar eins leik-
arans eru aðeins örfáar
sýningar eftir.
FERSKJUR
í 5 kg. dósum, lækkað verð.
Urvals kartöflur
gullauga, íslenzkar rauðar.
Indriðabúð
Sími 17283.
Þingholtsstræti 15.
BANANAR
22 kr. kg.
AMERÍSK EPLI
aðeins 16,40 kg,
Appelsínur,
Sunkist sítrónur.
IndriðabúÖ
Sími 17283.
Þingholtsstræti 15.
U S A - 5 3
Þýzka undraefnið
gerhreinsar gólfteppi og
bólstruð húsgögn. Eyðir
hvaða blettum sem er og
lyftif bældu flosi.
Fæst í flestum hreinlætis-
vöruverzlunum og víðar.
Tjatnatbíc
Villtur er
vindurínn
(Wild is the Wind)
Ný amerísk verðlauna-
mynd, frábærlega vel
leikin.
Aðalhlutverk:
Anna Magnani,
hin heimsfræga ítalska
leikkona, sem m.a. lék í
„Tattoveraða rósin“
auk hennar:
Anthony Quinn
Anthony Franciosa
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð bö^num.
Þú ert ástin
mín ein
Hin fræga rokkmynd.
Aðalhlutverk:
Elvis Presley.
Sýnd kl. 5.
Hengiflugið
(The River's Edge)
Æsispennandi og afburða-
vel leikin, ný, amerísk
mynd. j,.
Aðalhlutverk:
Raj' MiIIand
Anthony Quinn i
Debra Paget
Bönnuð börnum yngri í
en 16 ára. $ '
Sýnd kl. 5, 7 og 9. *
Kaupi gull og silfur
PAL RAFKERTI
og Pal varahlutir í rafkérti Skoda bifreiða.
SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Síini 1-22-60.
fyrirliggjandi, kynnið yður verð og greiðsluskilmála áðut
en þér festið kaup annars staðar.
SÓTEYÐIR FYRIR OLÍUKYNDITÆKI
jafnan fyrirliggjandi.
SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
Stúdentaráð Háskólans og Stúdentafélag Reykjavíkur
gangast fyrir
sumarfagnaói
í Lidó, miðvikudaginn 22. apríl kl. 21.
Til skemmtunar verður:
1. Söngur: Kór Háskólastúdenta.
2. Uppboð: Sigurður Benediktssoii stjórnar.
3. Dans, Neó-kvintettinn leikur. Söngkona: Sussan Sorell.
Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu Stúdentaráðs í Háskól-
anum kl. 11-—12 og 4—5 í dag og á morgun í Lidó eftir kl.
5 miðvíkudaginn 22. apríl.