Vísir


Vísir - 25.05.1959, Qupperneq 4

Vísir - 25.05.1959, Qupperneq 4
■ ifllA Mánudaginnci 5$ íeb;v.aT-1969>' Farþegarnir vom alltof margir. Egypzk stjórnarvöld hafa látið handtaka skipstjórann á ferjunni sem fórstá Ní! nýlega Á ^erjunni voru' um 300 manns þegar hún sökk svo skyndilega aðsins séx metra frá bakkanum að fjöldi rrianns komst ekki upp á þiljur, og er .gizkað ó, að um 150 hafi farizt. Skipstjórinn hefir verið sakað- Ur um vítavert gáleysi þar sem hann tók miklu fleiri farþega um borð en heimiit var. ★ Ellefu ára gamall drengur í Eeeds vaknaði um hvíta- sunnuna úr 163ja daga roti eftir bílslys. ★ Friðarverðlaunúm Lenins var nýlega úthlutað í i Moskvu. Sigurvegarinn var vitanlega — Krúsév! Henry Pratt? Almenningur þekkir hann undir nafninu Boris Karloff. Hver er William Henry Pratt? frá London til Holly.wood alveg Eftir meira en 50 ára dvöl í eins og ég gat áður skroppið til Ameríku er William Henry New York frá Hollywood.“ Forngripir á flugi. Æyagamlar flugvéiar í notkun í S.-Kaliforniu. Engir munu eiga þess kost, ara hluta. Segist hann lifa af aðrir en íbúar Suður-Kaliforníu, því góðu lífi, en þó sé það ekki að horfa á herflugvélar úr fyrri sízt ánaegjan, sem hann mett. heimsstyrjöldinni í loftbardaga. í Að vísu er áhættan ekki svo Þar má líta gamlar Fokker- flugvélar, gamlar Spad og Jenn íar spúa eldi hver á aðra úr af- dönkuðum vélbyssum. Allt er þetta undirbúningur undir töku kvikmyndarinnar „War Birds“ (stríðsfuglarnir), sem á að .verðe .tilbúin til sýn- ingar í sjó.nyarpi, í haust. Fólkið niðri á jörðinni og flug mennírnir í þrýstiloftsflugvél- Pratt að fara heim til sín, til | Karloff hefur keypt sér íbúð 1 unum vita ekkí hvgðan á sig Bretlands. j í London. Hann ætlai- ekki að Hver er William Henry Prptt? leigja þar eins og í New Yoik. Við könnumst við Boris Kar- (Hann ætlar að búa við Cadogan loff, en við W. H. Pratt? Það'torg. er samt sami maðurinn! | Hann fann nafnið Kaxdoff í Boris Karloff er þekktur úr ættartölu móður sinnar og fjöldamörgum hrollvekjum, | fannst það gott. Boris er út í Frankenstein t. d. svo eitthvað loftið, en hans rétta nafn þót.ti lítil. Sumar vélarnar eru nákvæm- lega eins og þær voru 1917, seg- ir Tallman. Þær eru búnar til úr striga, tré og vírum og við- haldið.er mikið. Engin vélanna hefur þó eyði- lagst enn, þó að þær hafi stund- uð hrapað illilega. Tallman var annars í hægri, vellaunaðri stöðu á skrifstofu sé nefnt. En maðurinn William Henry Pratt eða Boris Karloff vekur engan hrylling. Hann er þægi- legasti maður, snyrtimenni, og enn þá er hann nokkuð brezk- ur þrátt fyrir langa dvöl í Ameríku, kannske er þó yfir- bragðið ofurJLítið kanadiskt. Boris Karloff getur leikið svo í'að segja hvað sem er, ekki að- Elisahet Tayfor tekur Gyðingatrú. Nýlega Iét Elizabeth Taylor * s^íra sig til Gyðingatrúar helgidómi Gyðinga í Holly- 'eins hrollvekjuleik. wood. Eiginmaður hennar sál- ugij Mike Todd, var Gyðingur og svo er einnig um núverandí mann liennar, Eddie Fisher, og sjálf er hún einnig Gyðingur. Elizabeth var mótmælenda- trúar, en hafði undanfarin tvö ár verið að hugsa um að taka trú feðra sinna. Þegar hún lét það dragast og missti svo mann sinn, sem var Gyðingatrúar, béldu menn í Hollywood, að á- huginn fyrir trúmálunum hefði dofnað. Það vakti því undrun, þegar hún lét nú skírast, en skýringin liggur sennilega í því, að núverandi maður henn- ar er einnig Gyðingatrúar. Athöfnin fór fram í kyrrþey og auðvitað á hebrezku. Rabb- inn las bæn og Eliztbeth svar- aði. ekki gott í leikarastarfinu. ,,Eg mun aldrei gleyma ó- skapnaðinum honum Frankein- stein. En án hans væri ég ekk- ert.“ •Stendui' veðrið þegar þeir sjá sjónvarps áður ep hann hóf sig þessar afturgöngur hringsnúast á loft i afturgöngunum' Hann þarna hvpr um gðra, másandi byrjaði á að kaupa gamjar yél- og blásandi, hrapapdi . með ar fyrir 400 dollara, en er nú reykjarstrókinn aftur úr sér. | talinn eiga stærsta safn í heimi Maðuiánn, sem stendur ann-af gömlum flugvélum. Þar má ars fyrir þessu, er Frank nokk- sjá gamlar Nieuportvélar frá ur Taliman, orustuflugmaður Frakklandi, Bleriots og brezkar úr heimsstyrjoldinni svo að Camel. hann þekkir hlutina. Hann . á allar þessar gömlu, afdönkuðu orustuflugvélar, eða 16 alls, og leigir þær út til þess- Þrátt fyrir -50 ára starfsferil er hann enn í fullu fjöri og legg ur áherzlu á, að hann sé síður en svo að draga sig í hlé frá leik. Hann hafi meira að segja samið um að leika í mörgum myndum, þar á meðal sjpn- varpsþáttum og e. t. v. muni hann koma fram á sviðum leik- húsanna austanhafs. „Eg er að verða 72ja, en hef aldrei verið léttari á mér ogi aldrei langað eins mikið til að er einkafyrirtæki Trujllos ein ræðisherra. Enn er Rubirosa kominn í „bandið“. Hann hefur mb sér í franska sð þessu sinni. Ekki vitum við íöluna . á hjónaböndupn Porfirio Rubi- rosa, en riú sem stendur er hann kvæntur frönsku kvik- myndaleikkonunni Odile Rod- in. Rubirosa er sendiherra í Hav ana á Kúbu fyrir föðurland sitt, hið marguiptalaða Pominik- anska „lýðv.eldi“,, sem reyndar Mike Todd hét annars Avr- am Goldbogen og var faðir hans rabbi, Gyðingaprestur. Menn spyrja nú hvað hún muni gera í uppeldismálum 2ja starfa eins og nú. Það er bara þetta, að konunni minni og niér fannst, að nú ætt- um við að flytja, búa í London og þar munum við pú fá okkur fastan bústað. Það er orðið svo auðvelt að ferðast á milli síðan flugvélarnar komu til sögunnar að það er hægt að búa svo að segja hvar sem er. Það var sú tíð, að maður varð að vera í Hollywood, en svo bötnuðu samgöngurnar og þá fluttumst við til New York. Þaðan .gat ég skroppið til Hollywodd til að Eins og kunnugt er lítur Fid- el Castro, núverandi forsætis- ráðherra á Kúbu, hornauga til Dominikanska lýðygldisins . m. a. fyrir að hýsa fallna einræðis- hrra eins og Batista frá Kúbu og Perón frá Argentínu, Og svo skeði það fyrir nokkru að sprengja hrökk inn um gluggann á kjallaranum í sendi- ráðsbyggingur.ni hjá Rubirosa, eins og von var og þykir nú illa horfa og heimilisfriðnum ógn- að. Rubirosa rauk í símann og kvartaði um ónæðið, og við Eg veit ekkert skemmtilegra en að fljúga í þessum gömlu vél um, segir Tallman. Maður er alltaf í lífshættu af eldi eða af því að hrapa til jarð ar, en ekki sízt þegar nýtízku þrýstiloftsflugvélar steypa sér niður til manns til þess að for- vitnast um hvað um sé að vera. En erfiðleikar Tallmans eru ekki mestir þegar hann er í loft- inu, þeir bíða hans þegai’ hann kemur.heim, því að kona hans er allt annað en ánægð með þetta uppátæki manns síris. Hún vill heldur að hann setjist-aftur í skrifstofustólinn, þar sem hann blaðamennina, sem fóru , .strax á stúfana sagði hann að konan Frh. á bls. 10. ! er öruggari. En Tallman segist ekki vilja skipta á þessum leik sínum og neinum skrifstofustóli í Hollywood. De Sica á hnotskóg. Dyraverðinum hótelið i London við Savoya- Gat þetta verið? Var þetta ekki eldgamall Austin, módel 1930? Jú, svo sannarlega. Og það gat enginn af hótelgestunum leyft sér að aka frá Savoyhótelinu f gömlum skrjóð nema — jú, ne'ma De Sica — og það var auðvitað hann. De Sica ei' á veiðum í Lond- hið daglega líf fólksins. Hann er daglegur gestur í East End, rabbar þar við fólkið í Waping- brá í brún. hverfinu og fær sér bjórglas í sona smna, er hún átti með leika eða til London eða megin- Michael Wilding, en þeir telj- landsins, New York var niitt á. ast til ensku kirkjunnar. I milli og nú er hægt að skreppa sprengdi gat á lofti.ð, cn þar on. Hann er að undirbúa nýja fyrir ofan sat heimilisfaðirinn mynd — og þær eru allar um Rubirosa við arineldinn , með ,-------------------------------- konu sinni og horfði á friðsama . sjónvarpsútsendingu eins og góðum eiginmanni sæmir. bjórstofunni með körlunum og kerlingunum. Svo fer hann nið- ur að dokkunum og fræðist af hafnarkörlunum. — Vonandi kynnist hann lífinu og vonandi fáum við að sjá árangurinn. Og h.yað tetlar hann að gera við bílinn? Nú, hann verður notaður í einhverri mynd, sem enn er aðeins til í liöfðinu á de Sica. var væntasileg á Og ber þess „merki“ æ síðan. Sá unglingur, sem nú vekur tnesta eftirtekt í Hollywood síð- an Elizabeth Taylor birtist þar í fyrsta sinn, er 15 ára gömul, Ijósliærð stúlka, Tuesday AVeld að nafni. Hún er talin liafa hið „rétta“ mál: 36, 19, 36 og líkj- ast mjög Birgitte Bardot. Hún segir það vera sitt mesta vandamál að fá menn í gleði^ bænum til að trúa því, að hún sé aðeins 15 ára þrátt fyrir állt. Danny Kaýe, sem leikuf föð- ttr hennar í myndinni „The Five Pennies“, segir að hún sé 15 ára, að verða 27. En ungfrú Weld lætur ekki hafa sig ofan af því að hún sé aðeins 15. „Eg væri nú bæriiega vitlaus ef ég væri eldri, þar sem ég er í fyrsta bekk í leikskólanum,“ segir hún og kveikir sér í sígar- ettu. „En það veti enginn hvað ég er að læra,“ bætir hún við. Reyndar er hún eina stúlkan í skóianum qg er. þar þrjá tíma á dag. Hún lærir listasögu. mannkynssögu og lífeðlisfræði! Og trúi hver sem vill! Ungfrú Weld hefur Ijóst hár, sítt, niður. á axlir. Hún segist líka vera í vandræðum að fá menn til að trúa því að Tuesday (þriðjudagur) sé hennar rétta nafn. Jafnvel þeir í kvikmynda- verinu eru vantrúaðir á það — Sumir hafa kallað hana Susan. Þekktur blaðasnápur kallaði hana Opheliu í slúðurgreinum sínum. i' „En’ ég heiti Tuesijay — það er nú það.“ j Þessi brjú börn í kláfnum eru á leið í skólann. Tvisvar á dag Aðspurð hvernig á nafninu fara þau með þessum hætti yfir Panaro gljúfrið á norður Ítalíu. standi, s.egir, hún: „Eg átti að. Brúin var e.vðilögð á stríðsárun^m og hefur ekki vgrið by.ggð fæðast á þriðjudegi, en ég kom ekki fyrr en á föstudag.“ * Frh. á bls. 10. aftur og þetta er eiua leiðin til að komjast í skólann. Mörgum íslenzkum skóladreng þætti eflaust skemmtilegt að fara í skól- ann með þessum hætti.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.