Vísir - 25.05.1959, Page 7

Vísir - 25.05.1959, Page 7
Mánudaginn 25. febrúar 1959 ▼ fSIB Mörg framboð Sjálfstæðis- flokksins ákveðin. Framboð fyrir Sjálfstæðis- flokkinn hafa verið ákveðin í fjórum kjördæmum, V.-ísafjarð arsýslu, N.-Þingeyjarsýslu, á Seyðisfirði og í N.-Múlasýslu. Þorvaldur Garðar Kristjáns- son, lögfræðingur er í kjöri fyr- ir flokkinn í Vestur-ísafjarðar- sýslu. Þorvaldur Garðar er þar fæddur og uppalinn, og gjör- kunnur öllum málefnum þar. Hefur hann unnið að hagsmuna Sveinn Jónsson, bóndi að Eg- ilsstöðum, er löngu þjóðkunnur fyrir reisn og myndarskap 1 bú- skap. Þess utan hefur hann gegnt mörgum trúnaðarstörfum í sveitinni, og verið oddviti á fjórða tug ára. Á Búnaðarþingi hefur hann setið yfir tuttugu ár. Helgi Gíslason, hreppstjóri á Helgafelli, gegnir fjölmörgum trúnaðarstörfum í sveitinni og vinsælda. Þorvaldur er starfs- maður hjá Útvegsbanka fslands, og rekur einnig lögfræðiskrif- stofu í Reykjavík. í Norður-Þingeyjarsýslu er í kjöri Barði Friðriksson, skrif- stofustjóri hjá Vinnuveitenda- sambandi íslands. Barði málum héraðsins af miklum' er í stjórn ýmissa nefnda og fé- dugnaði og nýtur þar mikillaj laga þar. Hann er formaður Sjálfstæðisfélagsins í Norður- ^ Múlasýslu og hefur barizt öt- ullega fyrir málefnum flokks- ins þar. , Jónas Pétursson, tilrauna- I ’ stjori á Skriðukiaustri, er for- | maður Búnaðarfélags Fljóts- er dæla, er í hreppsnefnd Fljóts- fæddur og uppalinn að Efri- dalshrepps og í stjórn spari- Hólum í Núpasveit í sýslunni. s,’óðsins þar. Nýtur hann álits Hefur hann tekið mikinn og og vinsælda þar eystra. virkan þátt í starfsemi Sjálf-1 Sigurjón Jónsson trésmiður á stæðisflokksins, og m. a. verið (Vopnafirði, er mikill fram sands-, Patreksfjarðar-, og Tálknafjarðarhreppum, Ketil- dölum og Suðurfjarðarhreppi. Aftast í bókinni er skrá yfir heiðurs-, ævi- og kjörfélaga Ferðafélagsins, æviminning hins látna forseta, Geirs G. Zoéga og skýrslur um starfsemi félagsins. Myndir eru margar í bókinni, flestar eftir Pál Jónsson, bóka- vörð, svo og eftir Hannes Páls- son, bókarhöfund o. fl. Þess er vænst að félagsmenn vitji Árbókarinnar í skrifstofu félagsins að Túngötu 5, og greiði um leið árstillag sitt, sem er aðeins 50 krónur. Á sama stað geta nýir félagar skráð sig. & HÚRSÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10059. Opið ti! kl. 9. (901 HÚSRAÐENDUR. — Við hofum á biðlista leigjendur i I—6 herbergja íbúðir. Að- •toð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 1 HERBERGI og eldhús til leigu í sumar. Uppl. í síma 18133. (774 Sæsími lagður miHi N.-Am- eríku og Frakklands. Sæsíminn kostar 40 millj. dotlara - 36 geta talað samtímis. Lagning fyrsta sæsímakerfis, nú. er í notkun á þessum stöð- sem mun tengja Ameríku beint við meginland Evrópu, cr nú að hefjast. Símalagningaskipið Monarch, í stjórn Varðar. Formaður fé-. kvæmdamaður og hefur staðið sem er mgn ^rezku póstþjónust lags Þingeyinga í Rvík, hefur fyrír ýmsum stórframkvæmd- liann verið síðan 1951 að undan-('um þar. Er Sigurjón mikill teknu tveim árum. Hann hefur ^ dugnaðarforkur og nýtur verið í framboði fyrir flokkinn trausts allra, sem hann þekkja. í sýslunni í tveim undanförnum | Framboð Jóns Pálmasonar í kosningum, og stöðugt aukið Austur-Húnavatnssýslu oy Jóns fylgi sitt. I Kjartanssonar » Vestur-Skapta- Á Seyðisfirði er í kjöri Erlend Jfellssýslu hafa verið ákveðin Ur Björnsson, sýslumaður N.- eftir einróma áskorun Sjálf-! Múlasýslu og bæjarfógeti á | stæðisfélaganna á há, og hafa Evrópu- Þetta mun aðallega Seyðisfirði. Erlendur Björnsson' þeir orðið við þeim áskorun- koma að ,gagnl fynr Frakk- ei' formaður héraðssambands ' um. land og Þýzkaland, en nokkrir Sjáflstæðismánna á Austur-| jón Pálmason hefur setið á riðlar munu verðf lagðir tl! landi og hefur verið helzti for- ^ þingi fyrir A.-Húnvetninga síð- Sv*ss’ Italíu’ BelSíu> Hollands ustumaður flokksins á Seyðis- ^ an 1933, og hefur lengi verið firði, og efstur á lista við bæj- forseti Sameinaðs þings. Um arstjórnarkósningar. Hann var gkeið var hann landbúnaðar- um. Símakerfið, sem kostar í kringum 40.000.000 dali, mun verða sameiginleg eign sím- þjónustanna, frönsku póst- og unnar, starfar nú við að leggja , símamálastjórnarinnar og'. langlínuriðla milli Penmarch í Frakklandi og Clarenville í Nýfundnalandi, 2400 mílna vegarlengd. Hið tvöfalda kerfi mun fram- léiða riðla, svo að minnsta kosti 36 geta talað í einu milli Bandaríkjanna og meginlands 'og Spánar, og munu fullkomna hið þráðlausa samband, sem um skeið forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðar, og hefur starfað þar við sívaxandi vinsældir. • í Norður-Múlasýslu fór fram prófkjör og samkvæmt því skipta eftirtaldir menn lista fiokksins: Sveinn Jónsson, Eg- ilsstöðum, Helgi Gíslason, Helga felli, Jónas Pétursson, Skriðu- klaustri og Sigurjón Jónsson, Vopnafirði. ráðherra. Hann er í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins. Jón Kjartansson sai á þingi fyrir Skaptfellinga 1923, 1927 og aftur 1953 og síðan. Hann hefur verið sýslumaður þar á annan áratug. Bezt að auglýsa í Vísi Árbók F.Í. fjallar um Barðastrandarsýslu. Höfundur ©r Jóhann Skaptason bæíarfógeti. þýzku póst- og símamála- stjórnarinnar. Langlínuriðlarnir fyrir þess- ar framkvæmdir eru fram- leiddir af fjórum félögum: Simplex Wier and Cable í Newington, N. H., Submarine Cables Ltd. í Erith, Englandi; Cables de Lyon í Calais, Frakklandi og Felton and Guilleaume, Carlswerk, A. G. í Nordenham, Þýzkalandi. Áætlað er að símakerfið verði tekið í almennings þjón- ustu á komandi hausti. Námskeiðí í þróttum og leikjum. Mánudaginn 25. maí hefjast námskeið í íþróttum og leikjum fyrir böm víðsvegar xun bæinn. Að námskeiðum þessum standa þrír aðilar, íþróttabandalag Leikvallanefnd og Æskulýðstáð Reykjavíkur, Reykjavíkur Reykjavíkur. ' Árbók Ferðafélags fslands ' austursveitanna til Barðsins yzt fyrir árið 1959 er komin út og 'í vestri og hinna „harðmúluðu" fjallar um Barðastrandarsýslu. Höfundur er Jólvann Skaftason bæjarfógeti á Húsavík. Það leikur ekki á tveim tung- um að þefta er langódýrasta bók ársins miðað við stæi’ð, frá- gang og gerð alla. Bókin er um 180 siður að stærð, prentuð smáu letri og prýdd fjölda á- gætra mynda. Um Barðastrandarsýslu segir ritstjóri Árbókarinnar og for- seti Ferðafélagsins, Jón Ey- þórsson í formálsorðum: „Barðastrandarsýsla er löng frá austri til vesturs, fullir 130 km. í beina línu frá Gilsfjarðar- botni til Bjargtanga. Að sama skapi er svipur landsins breyti- legur, —■ frá hinum þröngu fjörðum og gróðursæJu hiíðum Ketildala við Arnarfjörð.“ Bókahöfundur, Jóhann Skaptason, sem var sýslu- maður Barðstrendinga um 20 ára skeið, hefur ferðast marg- sinnis um sýsluna þvera óg endilanga og þrautþekkir hana alla, enda ber bókin þess gleggst vitni. Bókinni skiptir höfundur í þrjá meginkafla. í þeim fyrsta er heildaryfirlit yfir sýsluna alla, landslag, gróður, dýralíf, veðráttu og samgöngu. í næsta kafla lýsir höfundur Austur- Barðastrandarsýslu, þ. e. Geira- dalshreppi, Reykhólasveit, Gufudalshreppi, Múlasveit og Flateyjarlireppi. í síðasta kafla er svo lýsing á vestursýslunni, þ. e. Barðastrandar-, Rauða- Námskeiðin verða fyrir börn á aldrinum 5—12 ára og verða 3 daga í viku á hverjum stað, annan hvern dag. Staðirnir eru: K.R.-svæði Valssvæði Mánud., Miðvikud. Föstr\daga. Víkingssvæði (byrjað 25. maí). Ármannssvæði Háskólav. Þriðjud., Fimmtud., Laugardaga. Skipasundstún (byrjað 26. maí). Deginum er skipt þannig, að börn 5—9 ára mæta kl. 9,30 og verða til 11,30, en eftir hádegi mæta börn 10—12 ára og verð- ur þá æft og kennt kl. 3—5. Kennarar og leiðbeinendur verða íþróttakennarar, sem munu kappkosta að hafa nám- skeiðin sem fjölbrevttust og verða kennd undirstöðuatriði í frjálsum íþróttum, hlaup og stökk og knattleikjum, knatt- spyrnu og handknattleik. Einn- ig verður farið í hópleiki og komið á keppni í ýmsu formi. Námskeiðsgjald verður 15 kr. fyrir allan tímann. Þetta er þriðja sumarið sem þessir aðilar gangast fyrir slik- um námskeiðum og hafa þau mælzt mjög vel fyrir. Þeim er ætlað að hafa ofan af fyrir börnum á tímanum frá skóla- lokum og fram til þess tíma er þau fara í sveit og fá börnin af götunni inn á leiksvæðin. — §íðastliðið vor voru 760 börn skráð á þessum námskeiðum. Reykjavíkurmótið: Úrsiit í kvöld. Síðasti leikur Reykjavíkur- mótsins vcrður í kvöld og leika þá K.R. og Fram til úrslita. Leikurinn hefst kl. 20,30. Staðan í mótinu er þannig: L U J T Mörk K.R. 3 3 0 0 11—0 6 st. Valur 4 3 0 1 8—4 6 — Fram 3 2 0 1 12—3 4 — Þróttur 4 0 1 3 3—10 1 — Vikingur 4 0 13 1—18 1 — Eins og sést á stöðunni, hefur K.R. mestar sigurlikur, fer með Reykjavikurmeistaratitilinn á sigri eða jafntefli, en sigri Fram, verða félögin K.R., Fram og Valur jöfn að stigum og verða að leika 3 leiki til úrslita. Reykjavíkurmeistari 1958 varð K.R. 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast fyrir reglusamt fólk. Fyrirframgreiðsla. —- Uppl. í síma 24945. (772 KONA, sem vinnur úti, óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi í mið eða aust- urbæ. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Hjá góðu fólki“ sem fyrst. (779 STÓR stofa og lítið her- bergi í kjallara í vesturbæn- um til leigu fyrir reglusam- an einhleyping. — Tilboð, merkt: „Hávallagata," send- ist Vísi fyrir þriðjudagskv. LITIÐ risherbergi til leigu í bæjarhúsum við Hringbraut. Alger reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 12450. — (767 REGLUSÖM kona óskar að. fá leigt herbergi og eld- unarpláss 1. júní í austur- eða miðbænum. Svar í síma 16856 eftir kl. 2 í dag. (766 1 STOFA og eldhús til leigu. — Uppl. í 'síma 12578. HERBERGI og eldhús til leigu frá 1. júní á góðum stað. — Uppl. í sírna 11822. ÍBÚÐ óskast. Ung, barn- laus hjón óska eftir 2ja her- bergja íbúð, helzt sem næst miðbænum í júlí eða ágúst. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, — merkt: „Reglusöm — 92“. ÍBÚÐ. 2ja—3ja herbergja óskast. Fámenn fjölskylda. Uppl. í 17229. (811 STÓR stofa til leigu. — Grundarstíg 2 A. (794 STÚLKA með barn óskar eftir herbergi með aðgang að eldhúsi eða lítilli íbúð. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 35859. (797 2 STÚLKUR óska eftir stóru herbergi eða 2 litlum nálægt Sunnutorgi. Uppl. í sima 15692. (805 HERBERGI óskast. Maður með sjálfstæðan atvinnu- í'ekstur óskar eftir stóru stofuherbergi með sérinn- gangi. Uppl. i sima 19909. (802 EITT herhergi og eldhús til leigu með aðgang að síma frá 1. júlí. — Ársfyrirfram- greiðsla. — Tilboð, merkt: „Rólegt — 93“ sendist afgr. Vísis fyrir þriojudagskvöld. ÍBÚÐ óskast til leigu nú strax eða 1. ágúst. Uppl. í síma 23909 kl. 4—6 í dag. TIL LEIGU nýleg 2ja her- bergja íbúð í Kópavogi, rétt hjá strætisvagnaslóð. Sími 14951 og 19090. (823 GOTT herbergi til leigu í Hafnarfirði gegn lítilsháttar húshjálp. Sími 50181. (824 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman karlmann. Sól- vallagötu 27. (825 BARNLAUS hjón óska eftir 1—2ja herbergja íbúð fyrir 1. júní. Uppl. í síma 24707 eftir kl. 8 á kvöldin. ÍBÚÐ, 2ja hérbergja til leigu á Lindargötu 11, bak-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.