Vísir - 25.05.1959, Blaðsíða 10

Vísir - 25.05.1959, Blaðsíða 10
10 “ ■ ' * ■ ' ' CECIL ST. LAURENT: ^/rj^Untúri / ÐOJV JÚANS VlSlR M-ánudaginn 25. febrúar 1959 35 sverð í höndum. Jæja, við vonum, að við rekumst ekki á skæru- liðana, en ef svo fer munum við velgja þeim um eyrun. Hann heilsaði að hermannasið og svo hélt flokkurinn áfram. — Eg vildi, að eg kæmist sem fyrst til Frakklands, hugsaði Juan, frá Paris yrði eg kannske sendur til Hollands, Póllands eða Bæheims — hvert, sem vera skal, bara eg komist hjá að berjast við Spánverja. Um nónbil var numið staðar hjá á nokkurri til þess að matast. Ekki hvíldu þeir sig neitt að máltíð lokinni, eins og Spánverja er siður, sem jafnan fá sér blund (siesta) eftir hádegisverð þegar sól er hæst á loft. Leiðin lá nú um gil torsótt yfirferðar og hvergi sást mannssál á ferli en tveir ernir í vígahug sveimuðu yfir gilinu. — Eftir landabréfinu að dæma, sagði Gueneau, — ættum við að koma til lítils bæjar eftir svo sem hálfa klukkustund. Eg held, að það sé ekki hyggilegt að ríða þangað beint, án þess að kanna landslagið fyrst. Eg ríð á undan með tveimur mönnum, en þér d’Arranda, takið við stjórn á meðan. — Væri ekki betra, að eg riði á undan, þar sem eg kann spönsku og get spurt menn á þeirra máli? Varð það að ráði og tveimur mínútum síðar reið Juan af stað og með honum rauðhærður dáti frá Normandí. Brátt fór að halla niður á við og er þeir riðu niður hlíð sáu þeir handan við bláar klappirnar á húsaþök þorpsins. Á götum þorpsins var vegurinn þakinn visnu laufi, sem íbúarnir höfðu hrúgað þar saman, og notuðu þeir þau síðar á árinu sem áburð. Er þeir riðu um göturnar laufi þaktar heyrðist auðvitað ekki hófadynurinn, aðeins skrjáfið í laufinu. Það var engu líkara en að allir væru í fasta svefni í bænum. Hermaðurinn hlóð byssuna sína, án þess að bíða skipunar, og Juan dró sverð sitt úr slíðrum. Hann reið eftir miðjum veginum og sá rauðhærði honum á vinstri hönd. Allt í einu kippti hann í tauminn og kallaði til Juans: — Riddarar? í þvergötu komu þeir auga á fjóra riddara úr Konunglega spánska riddaraliðinu, sem riðu nú fram til árásar. Juan flaug í hug að láta hestinn leggjast á hliðina, en af því varð ekki, því að hann sá glitra á dolk, sem flaug fram hjá aug- um hans eftir að hafa rispað hann á annari kinninni. Það var skæruliði, sem hafði legið í leyni við veginn, sem hafði kastað rýtingnum, og fælt hestinn, svo að Juan datt af baki. Riddararnir fjórir sóttu nú fram gegn Juan með brugðnum sverðum, en hann hafði risið á fætur með sverð sitt í hendi. Hann ætlaði að hopa að vegg til að verjast þar, en sá þá smá- hlið, sem grind var í. Hliðið var í múrvegg og svo þröngt, að Jiestur mundi vart komast gegnum það. Juan sá nú, að félaginn lians rauðhærði var kominn þangað á undan honum og hélt hann -áfram flóttanum. Nú komu hinir og hefðl vafalaust verið hyggilegast fyrir hann, að flýja lengra, en Juan mátti ekki til þess hugsa að renna, og; KUDirOSS. “ snerist til varnar og beið árásarinnar. Þegar fyrsti hesturinn kom reyndi hann að kasta sér á makka hans, til þess að riddaranum veittist erfiðara að höggva til hans með sverðinu, en hesturinn prjónaði og lentu framfætur hans á brjóstkassa Juan, en sem betur fór af engum krafti, því að skepn- an hörfaði þegar aftur, og í sömu svifum sem hún setti fram- fæturna á jörðina, sló Juan snoppuna með sverðinu, án þess að beita egginni. — Taktu byssuna þína, grenjaði fyrirliðinn til manns þess, er var næstur honum, — þegar eg halla mér fram skýturðu Franz- arann. - Þar sem hann mælti á spönsku var Juan við því búinn, sem koma átti, þar sem fyrirliðinn ljóstaði upp hvað hann hugðist fyrir til sPrengjur leggi leið sína inn á að sigrast á honum. Þegar hermaðurinn hafði hlaðið byssu sína! sendiherraheimili, ef það á beindi Juan allri athygli sinni að foringjanum, og þegar hann' anna^ borð dettur í þær að fara ætlaði að beygja sig fram sló hann hann svo kröftuglega með,a hreik upp á eigin spýtur. sverðinu, að hann hraut af hestinum, sem nú var laus og ókyrrj ”Rg bel nu sagl Odile að hún mjög, enda neyddust hinir riddararnir til að hörfa, en Juan sbub reyna að endurskipu- notaði tækifærið til að halda áfram flóttanum, og í öngþveiti því, leggía heimilið og kaupa ný sem ríkti skaut enginn hermannanna á hann. | húsgögn og annan búnað, til Þarna óx vínvíður og í skjóli hans tókst honum að komast Þess a® dieifa huganum, seg- undan í bili að minnsta kosti, og að litlum læk. Tók hann þar! n Rublr°sa- ,,Hún fæst ekki til vasaklút og þvoði sárið, sem enn blæddi úr. Blóðmissirinn hafði fara ut U1 húsinu ein, en ég gert hann máttvana og hann lagðist endilangur í grasið við læk- inn. Framh. af 4. síðu. sín hefði orðið ofsahrædd, en Frú Rubirosa hrökk illa við Castro sór og sárt við lagði að enginn hefði kastað sprengj- unni, og bað mikillega afsök- unar á ónæðinu og lofaði því hátíðlega, að slíkt sem þetta skyldi ekki koma fyrir aftur, þó að enginn skilji hvernig hann á að geta komið í veg fyrir að kann ekki við að láta lífverði jfylgja henni, það gæti litið út Fyrir einu ári hafði hann yfirgefið heimili sitt til að verja ems °® °Slun- Spán — föðurland sitt. Systur hans voru ekki lengur systur hans.' nu situi llln íagia leik’ Og móöir hans ekki lengur móðir hans. Hann átti ekkei t föður- kona Þaina eins °S mús í gildru, land lengur. |en Rubl dreymir um Þa daSa> Hugsanir hans voru daprar, en hann fékk brátt um annað að er bann vai Vlð lelk og song a hugsa. Riddararnir þrír kcmu allt í einu í ljós. Hann reis upp til hálfs og ætlaði að skríða bak við runna, en þeir höfðu komið auga j frönsku ríverunni og átti enga keppinauta nema peningatelj- á hann. Þegar þeir komu til hans æpti einn þeirra á blendingi;, úr frönsku og spönsku, að hann skyldi gefast upp. Hann hafði þokast upp að vínviðarrunninum á kletti þarna við ! ána. Ef riddararnir hefðu stigið af baki hefði þeir hæglega getað | tekið hann höndum fljótlega, en þeir sátu sem fastast á hest- unum, og er þeir sáu, að fyrir Juan vakti að reyna að felast milli runnanna hófu þeir skothríð, og það var það, sem hann vonaði, því að Gueneau rnundi heyra hana. En ef hann gæti komist yfir klettatanga nokkurn og þar fyrir neðan yfir ána, en það var lítið í henni og farvegurinn grýttur kynni hann að sleppa. Þá sá hann fyrir aftan riddarana þrjá koma nýjan flokk i riddara og hélt fyrst, að það væru bændur á ferð, en brátt blikaði! á vopn og skothvellir heyrðust og á næsta augnabliki voru spönsku riddarararnir á hröðum flótta. - ' L, Þótt máttvana væri klifraði Juan upp og fagnaði Gueneau, sem hann þekkti aftur sér til mikillar gleði. Reið hann fyrir mönn- um sínum. Að baki Gueneau reið rauðhærði hermaðurinn frá Normandi og var all niðurlútur. — Það er honum að þakka, að við gátum komið yður til hjálp- ar, sagði Gueneau, en hann hefði ekki átt að yfirgefa yður í bardaga, Og þess vegna verður að leiða hann fyrir herrétt. En Juan varði dátann og sagði, að þeir hefðu áreiðanlega verið drepnir í bardaga báðir, ef hann hefði elcki farið og kallað á hjálp. — Jæja, nú er það sem máli skiptir, sagðu Gueneau, að komast úr þessum vanda. Við erum umkringdir. Borgarbúar hafa fylkt liði til árásar á okkur. Hann hjálpaði Juan upp á hest hans, sem korporáll nokkur hafði farið og sótt, og svo reið flokkurinn inn í þorpið. Er þeir riðu um hlið inn á torgsþorpið var þeim tekið með ópum og köllum. — Þarna eru þessir djöflar, við verðum að hengja þá. Juan fræddi félaga sína á því, hvað kallað var. Og fólkið bjóst þegar til árásar. Einn flokkurinn æddi fram af svo mikilli ákefð, að við lá, að menn træðu hverir aðra undir. Gueneau keyrði hest sinn sporum og reið gegn fylkingunni og vinnumaður, sem fékk skeinu á enni af sverði hans, rak upp arana, sem stjórna rúllettunum í spilavítunum í Monaco og ann ars staðar. „Eg vildi helzt vera kominn til Frakklands að spila |póló,“ segir hann. ,,En vonandi batnar þetta þegar Kúba opnar 'sendiráð heima hjá okkur. Ann- ars tel ég dagana þangað til ég get aftur farið að tala við si- jvilíseraða menn,“ segir sendi- herrann í músagildrunni. Hún var - £. R. Burroughs TARZ ‘Hi&iV.1 >>/•*<•>/•>• 2893 FrL. af 4. síðu: Hún segist munu koma fram í sjónvarpsleikriti í september n.k. „The Many Loves of Dobbie Gills.“ „Það ætti að gefa mér svona 35.000 dollara á næstu tveim árum,“ segir sú litla. Menn hafa mjög flykkst um ungfrú þriðjudag og hún er vel ánægð með það. „Eg elska karlmenn,“ segir hún, „hema þegar þeir hringja klukkan 5 á nóttunni.“ Hún kvartar mjög undan nætur- hringingurlum og segist ekki hafa nokkurn frið. Alltaf nái þeir einhvern veginn í síma- númerið hennar — svo skipti hún um númer, en það dugi ekki lengi. Ungfrú Þriðjudagur er fædd í sjúkrahúsi Hjálpræðishersins í New Ýbrk. Hún segist fara „m,jög oft“ á stefnumót. — „Mamma hefur ekki sett neitt útgöngubann á mig, en sólin hefur aldrei verið komin upp þegar ég hefi komið heim.“ PRIEMP’LV KELATIONS HAP SEEM gSTABLISLEP WITH THE NATIVES, AKI7 TAKZAN ANf WILLIAMS WERE USHEKEP INTC C0MF02TABLE QUA2TE2S. .. . / Jortfj Di«tr. liy Únitei Feature Synilicete, Ínc. Mannkyni fjölgar of ört. Haldin hefur verið í Wash- ington ráðstefna um lieilsufar mannkindarinnar og framtíð á jörðinni. Komst ráðstefnan að þeirri niðurstöðu, að nauðsynlegt væri að takmarka fjölgun mannkyns eftir mætti, því að ella rnundi það tvöfaldast á næstu 50 árum, verða 5,4 milljarðar, og tekjur þjóða, sem væru skammt á veg komnar á sviði tækninnar, mundu aldrei geta aukizt með mannfjöldan- um. hreystandi. „Það ætti ekki að reynast vandi að bjarga konu þinni.“ Þeir vissu ekki að orð þeirra bárust til eyrna óvinar sem leyndist í myrkr- inu við kofann. legum kofa. „Við höldum áfram ferð okkar í fyrra- málið,“ sagði Tarzan hug- SuT INTEE-7 THEKE V.'AS to 3E TKOJSLE—rO? A MEn’ACING RGUi?E LUR<&? SJEAS 3Yj Vinátta hafði nú tekist ^með Tarzani og villimönn- unum og var þeim síðan visað til náttstaðar í þægi-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.