Vísir - 10.06.1959, Page 1
12
síöur
1 *
C £
12
sl5ur
íí». ár.
Miðvikudaginn J.O. júní 1959
120. tbl.
MafaMsliráð á Siglaif.
i*| a
Á annað hundrað Siglfirðinga urðu
veðurtepptir á Akureyri og Sauð-
árkróki.
Þetta eru þrír glímumannanna í Genf: Frá vinstri
Gromyko og Lloyd.
Herter,
Verkfalli prentara var aflýst
í gær og hófst vinna í prent-
smiðjum í morgun.
Prentarar, sem höfðu m. a.
borið fram kröfur um 15%
hækkun á kaupi, fengu ekki
kauphækkun, en samkomulag
varð um lífeyrisjóð þeim til
handa.
Samkvæmt samningunum
verður stofnaður Lífeyrissjóð-
ur prentara og í hann greiða
prentsmiðjurnar 6% samnings-
bundins vikukaups, en starfs-
fólkið greiði engin iðgjöld í
sjóðinn á þessu ári, 1% 1960,
2% 1961, 3% 1962 og síðan
4%.
Prentsmiðjueigendur velja
tvo menn í stjórn og prentarar
tvo og koma þeir sér saman um
oddamann, og semur bráða-
birgðastjórnin svo reglugerð
fyrir sjóðinn með aðstoð sér-
fræðinga.
Þetta tvennt, engin kaup-
hækkun og Iífeyrisjóðurinn,
eru þau atriði sem mestu
máli skipta.
Smávægilegra atriði er,
að prentarar fá 4 hálfa laug-
ardaga í viðbót (febrúar) og
hættir vimia kl. 12 í þeim
mánuði framv. eins og í
marz, apríl, maí og septem-
ber, sem verið hefur að und-
anfömu.
Vísir hefur það fyrir satt, að
taxtar prentsmiðjanna muni
ekki hækka vegna hinna auknu
Siglufirði í morgun.
Hér liefur verið linnulaus byl-
ur síðan á laugardagskvöld s.l.,
og þegar stytti upp um hádegis-
bilið var hnédjúpur jafnfallinn
snjór í bænum og hvergi sá á
dökkan díl á láglendi eða til
fjalla. Siglufjörður er með vetr-
arsvip eins og á þorra, þótt nú
séu ekki nema 12 dagar til sól-
stöðu á sumri.
Sumarbylurinn kom Siglfirð-
ingum á óvart. Það er ekki langt
síðan skarðið var mokað, og tals-
vert á annað hundrað Siglfirð-
ingar fóru úr bænum, fegnir að
vera lausir úr einangrun vetr-
arins. Voru þar á meðal hópar
starfsfólks frá frystihúsinu og
verksmiðjunum, leikflokkur og
útgjalda, sem þær verða hér|fjöldi einstaklinga_ Sumt af
fyrir, sem munu nema alls um þessu fólki varð veðurteppt á
7%. Sauðárkróki. Komst til Akur-
Verkfalii prentara lokið
- vinna hofst í morgun.
Meginatriði samninga: Engin kauphækkun
og framíag í lífeyrissjóð.
verða hér
Lávið stórtjóni í Rvk-höfn.
Munaði minnstu að 10 þús. tonna
skip slitnaði upp.
Það leit nokkuð ískyggilega
út um tíma í höfninni í Reykja
vík á mánudagsmorgun var,
þegar 10 þús. tonna skip, sem
þar lá sleit landfestar, og var
hætta á að það mundi reka inn-
an hafnar og gera stórskaða.
Skipið Keystone State, 10
þús. tonna amerískt flutninga-
skip frá State Marine línunni,
Hf
Tíminn hefir skýrt frá því,
að ef „trúnaðarmenn sam-
| vinnufélaga gerast sekir um
! sviksamlegt athæfi, berí að
refsa þeim fyrir brotið“. Tím-
inn lét þess ekki getið, hvernig
Sjálfboðalið óskast til starfa slíkum trúnaðarmönmun væri
við skriftir í dag og í kvöld. refsað, og eru þó til ýmis.
Unnið verður í Sjálfstæðishús- dæmi þess. Lesið um þetta á
inu (Litla sal). bls. 7 í dag.
eyrar, og var Goðafoss fenginn
til að flytja fólkið þaðan til
Siglufjarðar. Fjöldi Siglfirðinga
var fyrir á Akureyri, sumir
komnir alla leið austan frá Eg-
ilsstöðum, þar sem það hafði
notið sólar og sumars í laufguð-
um skóginum.
Tveir bílar sitja enn fastir á
Siglufjarðarskarði. Voru þeir-
ar óveðrið skall á og komust
ekki alla leið upp á skarðið áð-
ur en þeir stöðvuðust af fann-
kyngi.
Síðan veðrinu slotaði, hafa
bændur verið að leita að fé sínu
og hefur margt af því fennt.
Búið var að sleppa lambám og
óttazt er að lömb kunni að hafa
drepizt í veðrinu.
Það er ekkert farið að hlána
enn, símaði fréttaritarinn í
morgun og bílarnir brjótast á-
fram á keðjum um götur bæj-
arins. Þrátt fyrir vetrarsvipinn
og einangrun er mikið annríki
í bænum, því að undirbúningur
fyrir síldina er í fullum gangi.
Skipað var upp 200 tonnum af
sykri og miklu magni af salti
til síldarútvegsnefndar. Fyrsta
síldarskipið liggur hér inni. Það
lá við Ægisgarð austanverðan, | er finnskt, 400 lestir að stærð
þegar rok mikið skall á af norð-| °g annað fra sama útgerðarfé-
austri á mánudagsmorgun.: fa§i liggur í vari við Grímsey.
Skipið rikkti í landfestar þegar j
vindhviðurnar skullu á síðu
þess, og svo fór, að einn
vírinn, sem hélt við skipið að
framan slitnaði í sundur. Skip-
ið var ekki laust fyrir það, því
fleiri festar voru fyrir, en út-
litið þótti heldur ískyggilegt,
þegar svo var komið, enda hefði
skipið gert stór-skaða í höfn-
inni, ef það hefði slitnað upp,
eins og nærri má geta.
Dráttarbáturinn Magni var
þá látinn sigla að síðu skipsins
og ýtti á hlið þess móti veðri,
en það var nóg til þess að slakn
aði á festum. Magni var látinn
halda þessu áfram í um þrjá
tíma, eða á flóðinu um morg-
uninn, en þá var veðrið hvað
mest, en þá var hættan liðin
hjá.
Norðmenn eru komnir á miðin,
en sagt er, að -þeir ~hafi ekki
orðið varir við síld. Vont veður
hefur verið undanfarið á þeim
slóðum þar sem síldin veiddist
fyrst í fyrra: Síldarleitin er ekki
enn tekin til starfa, en mun gera
það bráðlega.
..0
ism sohi
Síldarskipin eru nú sem óð*
ast að búast norður. Þau fyrstu
munu fara fyrir helgina, þó
ekki hafi orðið vart við síld og
enn sé ekki búið að ákveða
verð á síld í salt eða bræðslu.
Gert er ráð fyrir að síldar-
verðið verði ákveðið einhvern
næsta dag, Enn hefur ekki ver-
ið samið um sölu á nema 115
þúsund tunnum af salttíld til
Svíþjóðar og Finnlands. Samn-
ingar um saltsíldarsölu til Rúss
lands hafa enn ekki verið gerð-
ir og hefur orðið talsverður
dráttur á þeim.
Félag síldarsaltenda á Norð-
ur- og Austurlandi hefur farið
fram á að verðuppbætur á salt-
síld hækki úr 55% í 80%. Telja
þeir sig ekki geta saltað nema
verðuppbætur hækki er þessu
nemur vegna aukins kostnaðar
frá í fyrra.
Þrátt fyrir óvissu um afurða-
verð og veiði hefur gengið vel
að ráða menn Jil síldveiða fyrir
Norðurlandi í sumar.
Tekjur „fræðinganna“
eru hærri en biistjórans.
15
pns
14 orsaðdr
hjónoskilnéaða.
I Ástraiíu hefnr verið lagt
fram frumvarp til laga til sam-
ræmingar bjúskaparlöggjöf
hinna einstöku ríkja Ástralíu.
Samkvæmt hinu nýja laga-
-irumvarpi eru skilnaðarorsakir,
sem taka ber gildar, íjórtán
talsins, en voru enn fleiri. sam-
kvæm.t löguxri- einstakra ríkja.
kr. Hfiísviar, fiyrii* 9
börn á framfiæri bendir tíil
góðra tekna.
Mjólkurfrœðingarnir við ; enginn mjólkurfræðingur við
Mjólkurbú Flóamanna að Sel- ÍMjólkurbú Flóamamnna með
fossi, 19 að tölu, löbbuðu út að íminna en 100 þúsund króna árs-
dagvinnu lokinni, þegar klukk-
una vantaði 20 mínútur í fjög-
ur síðdegis á mánudag.
Þeir hafa neitað að vinna alla
eftirvinnu og næturvinnu og
eins, að vinna til skiptis í matar-
tímanum á hádegi, og verður
því að stöðva allar vélar á með-
an þeir matast.
Dagvinnutíminn er 43 stund-
ir á viku, en tekjur mjólkur-
fræðingá af eftirvinnu- og næt-
urvinnu eru miklar. Ef þeir
vinna 10 mínútur fram yfir kl.
12 á miðnætti mega þeir, sam-
kvæmt samningum, fara heim
og sofa á næturvinnukaupi til
næsta morguns. Árið 1957 var
tekjur. Það ár hafði hver ein-
asti mjólkurfræðingur meiri
árslaun en mjólkurbússtjórinn
og er hann þó ekki illa laun-
aður miðað við laun almennt.
Þess eru dæmi, að einn af
mjólkurfræðingunum, sem hef-
ur 9 börn á framfæri, var með
15 þúsund króna útsvar.
Þegar öllu er á botninn hvolft,
kemur það í ljós, að tekjur
mjólkurfræðinga eru það mikl-í
ar, að þeir lenda ofarlega J
skattstiganum, enda sagði Grét-
ar Simonarson mjólkurbússtjóri
er fréttamaður Vísis átti tal við
hann í morgun, að aðalkrafai,
Framh. á 6. siðu.
i