Vísir - 10.06.1959, Síða 6
6
tfESIB
Miðvikudaginn 10. júní 1959
dagblab
Útgefíindi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F.
Viísir kemur ú.t 300 daga á án, ýmist 8 eða 12 blaðsífiuj',
Eitstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Fálsson
Skriístoíu- blaðsíns eru í Ingólfsstræti ».
EUstjórnarskritstoÍur blaðsins eru opnai' frá kl. 8.00—18,00
Aðrar skrifstofur frá'kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (firnm línur)
Vísir kostar kr, 25.00 í áskrift á roámiði,
?ii 2.00 eintakið í lausasöiu-
PélagSDrentsmiðian h.f
Tvö öndveglsrif í ís-
lenzkri þýðingu.
„Sögur af himnafööur“ eftir Rilke og „Maöurinn
iin“ eftir Duun.
og
, báðar eru þær skrifaðar af,
I vetur sendi Aliítenna bóka- gneiestandi stílfegurð og hitt
olíiCflX fwó r>n«. ... -I * „
Að tokmi verkfaUl
félagið frá sér tvö öndvegis-
skaldrit erlendra liöfuncla, bæði
: í úrvalsþýðinguni.
Þessi tvö skáldrit eru Sögur
! af himnaföður eftii- þýzka rit-
! höfundinn Rainer Maria Rilke
í þýðingu Hannesar Pétursson-
ar og hitt er skáldsagan Mað-
urinn - og máttarvöldin eftir
norska rithöfundinn Olav Duun
Menn munu almennt fagna því,
að samningar skuli hafa tek-
izt milli prentara og prent-
smiðjueigenda, svo að hægt
er að hefja útgáfu blaða og
i tímarita á nýjan leik. Hvað
sem menn segja um blöðin
— og því er ekki að neita, , , .. s
, * Ekki skulu menn þo ætla, að
að þau eru oft dæmd harðar % ’
samninga þessa, að skynsem- í þýðingu Guðmundar G. Haga-
in hafi sigrað, þar sem prent-' líns.
arar hafa hafnað með mikl-! Báðir höfundarnir, Rilke og
um meirihluta að gerast for- Duun, teljast stórskáld á
göngumenn í að hleypa kaup-
skrúfunni af stað á ný.
en flest annað í þessu þjóð-
félagi — þá getur lýðræðið
ekki verið fullkomlega starf-
hæft, þegar borgararnir hafa
engin blöð til að koma skoð-
unum sínum á framfæri, til
að gagnrýna það, sem þurfa
þykir, benda á það, sem til
bóta getur orðið á ýmsum
sviðum, og fá fregnir af því,
sem er að gerast innan vé-
banda þessa litla samfélags
okkar eða stefnur ogstrauma
úti í heimi. Útvarpið hefur
reynt að hlaupa í skarðið,
meðan á verkfallinu hefur
staðið.en vitanlega getur það
aldrei komið að sama gagni
og blöðin. Það hefur raunar
alltaf verið ljóst.
allir prentarar séu ánægðir
með þetta, því að kommún-
istar eru yfirleitt sáróánægð-
ir með þessi úrslit. Þeir ósk-
uðu eftirgrunnkaupshækkun
af tveim ástæðum. í fyrsta
lagi af því að ást þeirra á
krötum, sem nú sitja í ráð-
herrastólunum, er jafnan
söm við sig, og í öðru lagi
af því, að sama máli gegnir
um ást þeirra á lýðræðisþjóð-j
félaginu hér og annars stað-
ar. Þeir vildu fá grunnkaups-
hækkun af því, að með því
heimsmælikvarða og bækur
það að í báðum felst meiii
meining en sögo er með orðun-
um einum.
Maðurinn og máttarvöldin ei
miklu aðgengiltgri bók heldur
en bók Rilkes. Hún hefur þann
mikla kost að hún heldur les-
andanum föstum, svo að segja
frá fyrstu síðu til þeirrar síð-
ustu. Þetta er að vísu saga um
venjulegt alþýðufólk, en sanit
saga mikilla atburða og
grimmra örlaga. Þetta er með
öðrum orðum spennandi bók.
Vettvangur sögupersónanna er
þær, sem her birtast eftir þa a • ,
, ’ , , , . * litið eyjaver langt norður með
íslenzku, í roð þeirra beztu tvT „ . •• , ., ..
, ,, Noregsstrondum. Aðal-sogu-
bóka. íslenzkum bókmenntum
er því fengur rð báðum þess-
um bókum og þeim mun frem-
ur að lítið sem ekkert hefur
hetjur eru ekki margar, en
þeim er svo rækilega lýst að
þær verða lesandanum eftir-
, „ . , minnilegar. Þetía eru ekki nein
venð birt eftir þessa hofunda á ■ , „ • . ,. ,. ....
, , ,. * „ofurmenm ne dyrhngar —- sið-
íslenzku áður. , , ,, . ,
, ur en svo, heldur veniulegar
Ef atkvæðagreiðsla yrði lát- .
ö breyskar mannverur sem heyja
m fara fram meðal Þjóðverja ! •.. , * , -.x , , , , ,
, „ , . J J sitt brauðstnð við heldur bag-
um það' veija þeii teldu 10 hornar aðstæður. En þarna er
beztu nthofunda sem lifað og mikiu höfundur að verki _
starfað hefðu á fyrsta fjórð- * , , , , , ...
J maður sem kann hlutverk sitt
ungi þessarar aldar, færi varla „ , . , ,
’ og sleppir engn personu ur
hja þyi að Ramer María RRke höndum sér fyrr £n h-n gr
yi'1 . 8 11111 1 ÞeÚia b°bk heilsteypt oxðin, mikil í lítil-
meðal kunnustu bóka hans. ' •, * „
’ motleika smu og smæð. Per-.
eru Sogur af himnaföðru-, þær ,, • „
_______ „„ , „ „„ „„„„„ „ ‘ * sonulysmgar Duuns eru em-
... , sem Almenna bókafélagið hef- ,_____* „ .. , . . , .....
moti hefði þjoðmni venðl , , , 6 stæðar og atburðarasm hroð.
u ,.•* f 'ui’ nu geflð ut i agætn þvðingu FnHahn,',tnr
hrundið ut i dyrtiðarfemð Hannesar péturssonar. Endahnutur
er
rétt einu sinni, þegar hún er
að reyna að skríða upp á
sogunnar
dramatiskt atvik, stórbrotið í
Sogur af himnaíöður er sér- „ ,
ö , gerð og lyst a smldarlegan
og erfiðleika, ekki vinnufrið
og viðreisn atvinunveganna.
Það, sem mesta athygli vekur Um það verður ekki sagt á
í sambandi við samninga
prentara er það, að svo fór
um síðir, að ekki var samið
um neina grunnkaupshækk-
un, sem farið hafði verið
fram á. Hins vegar var sam-
ið um meira öryggi fyrir
prentara, þegar þeir eru
komnir á þann aldur, að þeir
geta ekki starfað. Lífeyris-
sjóður verður stofnaður fyr-
ir þá, en til viðbótar fá þeir
nokkuð styttan vinnutíma.
Má segja í sambandi við
bakkann. Þeir vilja öngþveiti ®iæbui ^káldokapui og það les hétt! þar sem eii atburðakeðj
þær engmn ser til dæg'rastytt-
ingar á áþekkan hátt og reyf-
ara. Höfundurinn er oft tví-
ræður, tvíræðari miklu heldur
þessu stigi málsins, hvort ^
viðbrögð prentara, er þeir
höfðu hugsað málið og athug- j
að, geta talizt straumhvörf.
að þessu leyti. Það er sann-j
en manni virðist í fyrstu. Hann
talar táknmál eða mál í rnynd-
um og ef skygnzt er bak við
þær myndir, birtist nýr heimur,
þetta.
Kjarabaráttð — stigamennska ?
sögunnar knýtist saman á einni
öriagaþrunginni óveðursnótt.
Þar er' auðfundið að höfund-
úrinn talar líkingamál — að
býr þar lífspeki bak við, og
kennir margra grasa.
Óperettan „Bellistudentinn“
er nú sýnd við mikla hrifningu
í Þjóðleikhúsinu um þessar
mundir. Óperettan verðm- sýnd
í 8 sinn annað kvöld og hefur
verið uppselt á allar sýningar
fram að þessu.
Sérstaka athygli vekur frá-
bær og listræn sviðsetning
prófessors Adolfs Rott á þess-
ari skemmtilegu Vínaróperettu.
Myndin er af Guðmundi
Jónssyni í hlutverki Ollendorfs.
Guðmundur Gíslason Haga-
lín hefur íslenkað bókina á
svo blæbrigð'aiíkt og fjörlegt
mál að afrek má kallast.
Þ. J.
Prentarar fóru upphjiflega fram
á 15%. grunnkaupshækkun
að undarlagi koramúnista.
Skömrnu síðar varð það ljóst,
að félag með 34 mönnum fór
fram á 32% grunnkaups-
hækkun. Það var félag
mjólkurfræðinga. Almenn-
ingur varð fyrst undrandi, er
Ístanzk-ameríski kvartettínn fær
tofsamSega dsma vestra.
Íslenzk-ameríski strengja- leika, sem er aðal og þokki
kvartettinn, sem Vísir sagði jrá kvartettsleiks.“
fyrstur blaða skömmiL áður en | N. Y. Herald-Tribune segir:
prentaraverkjallið skall á, og „Þegar litið er á hinn örstutta
helmingurinn af er skipaður tíma, sem þeir félagar hafa æft
þeim Birni Ólafssyni og Jóni saman, gegnir furðu, hve sam-
Sen, hélt fyrstu tónleika sína ' stilltir þeir eru. Nokkuð skortir
vestan hafs í Boston 1. júní, á um innlifun og hið mjúka
þá í Neiv York tveim dögum jafnvægi, en ég er viss um að
síðar, og hefur hlotið lofsam- ég gæti ekki kvartað undan því,
arlega vel,- ef vinnustéttirn-j nj innsyn„. 1 hugarheim og
ar gera sér almennt ljóst, að S ° anlr hófundaiins. Þai ei
krónutalan ein er ekki nægj-j stundum bfizkíu eða biturt háð
anleg til þess að tryggja vel- ^ ^nna’ ádeilu á ýmis fyrir-
megun þeirra og heill fjöl- æ> 1 mannieSs iifs> sem ekki
skyldna þeirra. Viöbrögð ÞÓ ™ lestur Út Úr
prentara virðast benda til, ÞessUm u“ ■|u 11 m.Vndum, sem
að mönnum sé að skiljast bann úiegur upp með undra-
verðri tækni og blæbrigðarík-
um stíl.
Það er til einskis að lesa
Sögur af himnaföður í einni
lotu og leggja bókina að svo
búnu frá .sér án ígrundunar eða
gust fyrirlitningar, sem um umhugsunar. Þetta er fyrst og iega. dóma í stórblöðum þess- ef ég ætti kost á að vera á loka-
þá lek fra öllum stettum fremst hók fyrir þroskaða les- ara borga. hljómleikum þeirra í Wisconsin-
þjóðfélagsins -— ekki sízt
stéttum, sem voru sannarlega
ekki síður ,,vinnandi“ en
þeir. Ógeðið, sem almenning-
ur fékk á brölti þeirra, mun
heldur ekki gleymast á svip-
stundu.
hann heyrði kröfuna, og mað-
ur spurði mann, hvort þessir En það verður einnig að viður-
,,fræðingar“ mundu vera að kenna, að þessir menn hafa
gera gys að prenturum. En
þegar betur var að gáð, fór
það ekki fram hjá neinum,
að hér var ekki um neina
gamansemi að ræða — hér
var ætlunin að selja íslenzkt,
ef ekki alþjóðlegt, met í
kauphækkun.
Nú vita menn, að þessir menn
hafa hætt við verkfall sitt.
Það er mjög líklegt, að þeir
hafi gert það vegna þess. að
þeir hafi fundið þann ískalda Þetta mál er ekki útrœtt!
gert gagn með óbilgirni sinni,
mikið gagn. Þeir hafa nefni-
legt fært öllum almenningi
sönnur á með framferði sínu,
að stundum getur svokölluð
kjarabarátta verið sannköll-
uð stigamennska. Með því
hafa þeir einnig verið hæfi-
lega gagnsamir þeim mönn-
um, sem hafa alltaf talið
kauphækkun einu blessun
verkalýðsins.
endur og hugsandi, fyrir þái Kvartettinn ferðast á vegum háskóla 17. júní.“
sem nenna að leita hugsunar- þeirrar stofnunar Bandarílcj-
innar út úr þeim myndum sem anna, sem annast gagnkvæm
dregnar eru upp. En bókin roenningarkynni milli þjóða, og
verður lesendanum þeim mun heldur alls nál. 20 hljómleika
kærari, sem hann les hana
betur eða oftar — og. slík eru
einkenni hinna beztu bóka.
Eg hefi ekki Sögur af
himnaför við höndina á
frummálinu og get því ekki
gert fullt mat á þýðingunni. En
mér virðist hún samt vera á-
gætlega gerð og þýðandinn ná
furðuvel þeim stíltöfrum og
stílstemningum sem Rilke býr
yfir í næsta ótrúlegum mæli.
Hin skáldsagan, sem Al-
menna bókaféiagið sendi frá
sér — Maðurinn og máttar-
víðsvegar um landið. Er Björn
Ólafsson konsertmeistari, Jón
j.Fræðiisgariiir"
Framh. af 1. síðu.
Sen 2. fiðluleikari, en tveir úr mjólkurfræðinganna væri út-
sinfóníuhljómsveitinni í Boston svars- og skattaívilnun á tekjur
leika með, George Humphrey á af nætur- og eftirvinnu, og í því
viola og Karl Zeise á selló. tilfelli væri mjólkurbúið ekki
Á hljómleikunum í Boston og samningsaðili. Einnig sagði
New York léku þeir félagar | hann, að það væri ýmislegt, sem
kvartett í G, op. 77 no. 1 og í þyrfli að laga í samningum við
F-moll eftir Beethoven, op. 95,
en að lokum léku þeir með að-
stoð Bruce Simonds kvintett
fyrir píanó og strengi op. 57
eftir Shostakovits.
mjólkurfræðinga, og væru gild-
andi samningar við þá mjög
óhagstæðir fyrir mjólkurbúið.
Ein röksemdin, sem mjólkur-
fræðingar hafa borið fram fyrir
N. Y. Times lét svo um mælt hækkuðu kaupi er sú, að útlit
völin — eftir norska skáidiðjtxm hljómleikana: „Framkoma sé fyrir minnkandi eftir- og næt-
Olav Duun, er gjörólík bók j kvartettsins var furðu örugg, urvinnu vegna breyttrar vinnu-
Rilkes. Tvennt eiga þær þó eftir aðeins viku samæfingu, tilhögunar á hinu nýja og full-
sameiginlegt', annað það að með hinum ísmeygilega frjáls- komna mjólkui'búi.