Vísir - 13.06.1959, Side 12

Vísir - 13.06.1959, Side 12
Ekkert blað er ódýrara I áskriít en V'ísir. LátiS kann færa yður fréttir ag annað Iwtrarefnl heim — £n fyrirhafnar «1 yðar hálíu. Sími 1-16-89. Laugardaginn 13. júní 1959 Munið, að þeir, sem gerast áskrifendnr Vísís eftii 16. hvers mánaðar, ik bh-*ié ókeynis til mánaðamót* ðtimi 1-16-60. /pþújó é)* Minnisblað um loforð og „efndir“ vinstri stjórnarinnar. Mottó: „Það er betra að vanta brauð, en hafa her í landi.“ I-Ierm. Jónasson 19/6. ’56. LOFORÐ. Daginn, sem vinstri stjórnin var mynduð, gaf hún þjóðinni m.a. eftirfarandi loforð: „Ríkisstjórnin mun iáta gera heildaráætlun um framkvæmdir á næstu árum og nýmæli í því sambandi, 0G BÍRTA HANA ÞJÓÐINNI.“ „EFNDIR“ Vinstri stjórnin var við völd í 2% ár. Allan bann tíma heyrðist aldrei minnzt á „áætlun um framkvæmdir“, hvað þá heldur „heildaráætlun“. Þa'ðan af síður kom til greina, að slík áætlun væri nokkurn tíman „birt þjóðinni“. Um þetta og önnur loforð ríkisstjórnarinnar gildir það sama: Hún sveik allt, sem hægt var að svíkja. Kjororðið er: ALDREI AFTUR vinstri stjórn! 800 bifreiðaárekstrar á rúmlega 5 mánuðum. Harðastir árekstrar á þeim gatna- mótum, þar sem ekkert skyggir á. Bifreiðaárekstrar eru orðnir 800 talsins í Reykjavík það sem af er árinu, eða um eitt hundr- að fleiri en á sama tíma í fyrra. Fram eftir vetri var úlitið öllu skárra heldur en í fyrra- Vetur og árekstrar talsvert færri Munið Handbók veltunn- ar er einnig Happdrættisnúm- er. Vinningur er glæsilegur út- varpsgrammófónn að verðmæti 35 þúsund krónur. Sendið áskorunarseðlana strax og aukið hraða veltunuar. Fjáröflunaruefnd Sjálfstæð- isflokksins, Morgunblaðshúsinu HVERJAR ERU HELZTU LAXVEIÐIÁR LANDSINS OG HVE MIKIÐ HEFIR VEIÐZT í ÞEIM UNDANFARIN ÁR? heldur en þá. En undir vorið dundu ósköpin yfir, og þá rak hver áreksturinn annan á til- tölulega skömmum tíma, svo að nú eru þeir um 100 fleiri, en á sama tíma í fyjra. Eftir því sem starfsmenn um- ferðardeildar rannsóknarlög- reglunnar hafa tjáð Vísi, eru það viss gatnamót í bænum (eins konar ,,drauga“-horn) þar sem árekstrar verða langsam- lega harðastir og auk þess all- tíðir. Þessi gatnaniót eru mót Háa- leitisvegar og Miklubrautar, mót Grensásvegar og Miklu- brautar og loks mót Laugarnes- vegar og Sigtúns. Það er sér- kennandi fyrir öll þessi þrjú gatnamót, að þar er autt til allra átta og ekkert, sem skygg- ir á. Það ætti því að vera auð- veldara þar en víðast hvar ann- ars staðar í bænum að forðast árekstra og hyggja að umferð- inni, en raunin hefur orðið allt önnur. Á öllum framantöldum gatnamótum hefur hver stórá- reksturinn orðið. Á eftir öðrum og bæði orðið slys á fólki og stórtjón á farartækjum. Svarið fáið þér í liandbók veltunnar. Sendið áskorunarseðlana strax og haldið uppi hraða velt- unnar. Fjáröflunarnefnd Sjálfstæð- isflokksins, Morgunblaðshúsinu -fc Tveir brezkir fjallgöngu- menn biðu bana fyrir stuttu við að reyna að klífa Ama Dablan í Himalajafjöllum. Þeir áttu 300 metra ófarna, upp á toppinn, og kunna að hafa komizt þangað, þ. e. farist á niðurleið. Verður réttlætinu fullnægt? L,ý<átt Míiái vestra rehur heim sa thygi i. Fegurítarsaiti- keppnin í Tívoíi. Fegurðarsamkeppnin fyr- 1959 fer fram • skemmti- garðinum Tivoli í kvöld og annað kvöld, eins og sagt hefur verið frá í Vísi og auglýst er á öðrum stað í blaðinu í dag. í lcvöld koma fram 10 blómarósir, sem við- staddir greiða atkvæði um en fimm koma fram til úr- slita annað kvöld. Auk þess verður efnt til tízkusýning- ar og fleira verður til skemmtunar. — Fegurðar- drottning Danmerkur mun krýna.stúlku bá, sem sigur vinnur að lokum. FÍ efnir til Mall- orcaferia. Fjórir hvítir menn, tveir þeirra unglingar, 18 og 16 ára, hafa verið handteknir í Flórida- fylki, Bandaríkjunum. Þeir eru ákœrðir fyrir að liafa nauðgað 19 ára blakkri stúlku. Málið vekur heimsathygli, því að í Suðurríkjunum, þar sem margir blökkumenn hafa verið teknir af lífi fyrir nauðganir á hvítum konum — og margir teknir af lífi án dóms og laga — hafa hvítir menn aldrei ver- ið teknir af lífi fyrir nauðganir á blökkum konum. í Flóridafylki einu hafa all- margir blökkumenn látið lífið í rafmagnsstólnum fyrir ofan- nefnt brot, en við því liggur líf- látshegning, hverrar litar sem konan er, sem er fórnardýr. Lögreglumenn, vopnaðir skammbyssum, voru á verði fyrir utan gamla dómhúsið í Tallahassee, er málið var tekið fyrir. Á tveim fremstu bekkj- um sátu fréttamenn frá öllum fylkjum Bandaríkjanna og fréttaljósmyndarar og kvik- myndatökumenn, en blakkir fréttamenn urðu að sitja meðal áheyrenda í áheyrendastúkum. Hinir ákærðu eru sakaðir um að hafa tekið stúlkuna með valdi úr bifreið, sem hún var í ásamt vini sínum, blökkum pilti, og annar piltur og stúlka voru í bifreiðinni. Stúlkan er við háskólanám. Sakborningar eru kærðir fyrir að hafa nauðg- að henni sjö sinnum. Þrír hafa lýst yfir, að þeir séu „ekki sek- ir“, sá fjórði kveðst hafa brjál- ast um stundarsakir, er þetta átti sér stað. Hann er kvæntur, 24 ára, og á tvö börn. Litið er svo á, að þetta mál geti haft víðtækar afleiðingar og alvarlegri en það, sem gerð- ist í Little Rock. Norðvestan kafaldsbylur á Siglufjarðarskarði í gær. Tveir síldarbátar komnir til Siglufjarðar. Flugfélag íslands er að hugsa um að efna til áætl- unarferða tii Palma á Mall- orca í hausti komanda, ef næg þátttaka fæst, svo og heimild spænskra yfirvalda til að byrja slíkar ferðir. — Hin fyrsta verður farin 5. október. Síðan verður aftur tekið til við slíkar ferðir á næsta vori, því að loftslag er þar þægilegast vor og haust fyrir Islendinga. Nánar verður sagt frá þessum fyr- irætlunum F. í. á mánudag. Margaret Truman eignaðist nýlega son nr. 2 og var lion- um náð með keisaraskurði. Margaret er gift blaða- Frá fréttaritara Vísis. — Siglufirði í gœr. í nótt sem leið kom suðvest- an stormur og sjatnaði snjórinn í byggð, en í mo'rgun var kom- ið norðvestan rok með snjó- komu. Hér er dapurlegt um að litast á miðju sumri. Fjöllin og Skarðið eru hulin snjómekki. Þar inni í kófinu eru ýturnar að brjótast í sköfl- til sumarsins, ef svo má að orði komast. Það fennir jafnóðum í slóðina og altalað var um eft- irmiðdagsleytið að þeir myndu hætta að ýta. Það er gert hlé á undirbún- ingsvinnu á plönunum, því varla er vinnufært úti. Fáir eru á ferli í bænum og á -bryggj- unum eru ekki fleiri en þurfa að vera þar. Til hafsins er að sjá kólgubakka og þungan sjó - leiðir inn fjörðinn. Tveir síldar- bátar eru komnir. Þeir leituðu undan veðrinu, það eru Einar Þveræingur frá Ólafsfirði og Jón Kjartansson frá Eskifirði. Engar fregnir hafa borizt frá Ægi, enda mun skipið ekki geta leitað síldar í þessum stormi, sem blæs hér um öll mið. manni við New York Times. unum til að reyna að opna leið Herlið Sji. áfram í Kéreu vegtta árásarhættu. Kommúnistastjórn Norður- Kóreu svarað. Herstjórn Sameinuðu þjóð- anna í Panmunjom í Suður- Kóreu, hefur tjáð Norður-Kóreu að hersveitir Sameinuðu þjóð- anna verði áfram í landinu, þar til landið hefur verið sameinað, í samrœmi við vilja og tilgang Sameinuðu þjóðanna og yjirlýst an vilja meirihluta kóresku þjóðarinnar. Tilkynning um þetta var birt af W. S. Biddle hershöfðingja fyrir hönd hinnar hernaðarlegu vopnahlésnefndar Sameinuðu þjóðanna sem svar við kröfu hinnar kommúnistisku stjórnar Norður-Kóreu, að herafli Sam- einuðu þjóðanna verði fluttur burt frá Kóreu og allar birgðir kjarnorkuvopna. Biddell hafnaði öllum ásök- unum um, að vera liðs S.Þj. í landinu hindraði sameiningu landsins, og muni það ekki fara fyrr en liðin sé hjá sú hætta, að hin norður-kóreska stjórn beiti Suður-Kóreu ofbeldi. Ellefu manns biðu bana í byrjun vikunnar í Chile, er liraðlest rakst á langferða- bifreið, en 39 meiddust. Kosning Þorvaldar Garðars talin nær örugg. Frá fréttaritara Vísis. — ienda, sem nú fá kosningarrétt. ísafirði 11. júní 1959. j Sjálfstæðismenn í Vestur- Kosning Þorvaldar Garðars ífsaíjarðarsýslu halda fyrsta Kristjánssonar í Vestur-ísa- j framboðsfund í dag og næstu fjarðarsýslu er nú talin nær fundi á laugardag og sunnu- örugg, að sögn kunnugustu j dag. Frummælendur á fundum manna. i þessum verða þeir Gunnar Þorvaldur Garðar hefir auk- ÍThoroddsen borgarstjóri og ið atkvæðafjölda sinn í öllum Þorvaldur Garðar Kristjánsson, kosningum undanfarið, og á- iframbjóðandi Sjálfstæðis- litið er að hann eigi yfirgnæf- j flokksins. andi fylgi þeirra yngri kjós- 1 Arn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.