Vísir - 17.07.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 17.07.1959, Blaðsíða 2
VÍSIS £ Sæjat^téWt >WV¥WVIII mannahöfn og Gautaborg- kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22.30. Edda er væntanleg frá New York kl. 10.30 í fyrramálið. Fer til Amster- dam og Lúxemborgar kl. 11.45. Útvarpið í kvöld: 20.30 -Tónleikar (plötur). — 20.45 Þýtt og endursagt: Afdrif orustuskipsins „Tirp- I itz“, konungs Norðurhafa (Jónas St. Lúðvíksson). — 21.15 Kórsöngur: Karlaradd- ir úr Robert Shaw kórnum syngja (plötur). 21.25 Þátt- ur af músiklífinu (Leifur Þórarinsson). 22.00 Fréttir , og veðurfregnir. 22.10 Upp- lestur: „Hefðarmærin skipt- ir um ham“, saga eftir Aleksander Pushkin í þýð- ingu Jóns R. Hjálmarsson- ar; III. — sögulok (Ása Jónsdóttir). 22.30 íslenzk dægurlög: Lög eftir Stein- grím Sigfússon, Oddgeir Kristjánsson og Jónatan Ól- afsson (plötur) — til 23.00. Eimskipafélag íslands: Dettifoss kom til Hamborgar á þriðjudag, fer þaðan til Flekkefjord, Haugasunds og Bergen og þaðan til íslands. , Fjallfoss fór frá Immingham í gær til Hamborgar, Ant- j werpen og Rotterdam. Goða foss fór frá ísafirði í gær- morgun til Sauðárkróks og Siglufjarðar og þaðan til 1 Akureyrar eða Kópaskérs. Gullfoss kom til Reykjavík- ; ur í gær frá Leith og Kaup- j mannahöfn. Lagarfoss fer frá New York eftir helgi til Reykjavíkur. Reykjafoss hefur væntanlega farið frá 1 Bergen í fyrradag til Eski- fjarðar. Selfoss kom til Gdynia í gær, fer þaðan í dag til Gautaborgar og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Keflavík á sunnudag til , Hull og Hamborgar. Tungu- foss fór frá ísafirði í gær- kvöld til Sauðárkróks, Siglu fjarðar, Akureyrar, Húsa- víkur og Þórshafnar. Dranga jökul kom til Reykjavíkur í fyrradag' frá Hamborg. leiðis til Hamborgar. Dísar- fell kemur til Flekkefjord á morgun. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell fór í gær frá Umba áleiðis til Boston í Bretlandi. Hamrafell fór frá Arúba 6. þ. m. áleiðis til íslands. Væntanlegt til Hvalfjarðar 20. þ. m. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Tómstundaheimilið í Skáta- heimilinu verður opið í kvöld kl. 19—23. Kl. 21 syngur Árni Jónsson óperu- söngvari einsöng með undir- leik Fritz Weisshappels. All- ir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Loftleiðir: Hekla er væntanleg frá Glasgow og London kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30. Leiguvélin er vænt- anlegt frá Hamborg, Kaup- Ríkisskip: Hekla fer frá Gautaborg í kvöld áleiðis til Kristian- sand. Esja fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi á morgun austur um land í hringferð. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Akureyri í dag á vesturleið. Þyrill fór frá Akureyri í gær á leið til Reykjavíkur. Helgi Helga- son fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Veðrið. Horfur: Suðvestan gola eða kaldi. Rigning öðru hverju. — Lægð yfir Vesturlandi á hægri hreyfingu austur. — Suðvestan átt er sunnan- lands, en hægviðri og létt- skýjað austan til á Norður- landi. Hiti 8—12 stig. Mest- ur hiti á Akureyri 16 stig. — í Reykjavík var SSV 2 og 3 vindstig kl. 9 — 10 st. hiti og rigning. — Úrkoma sl. nótt 2.3 mm. Allt í helgamatinn Veljið sjáli EGILS KJÖR H.F. Laugavegi 116. Sími 23456. GIÆNÝR LAX Heilagfiski, smálúða, flakaður fiskur, nætursaltað- ur fiskur, saltíiskur, reyktur fiskur. Hvalkjöt og hamflettur lundi. FISKHÖLUN og útsölur hennar. — Sími 1-1240. WHimiúlai alwmfaqA Skipadeild SÍS: Hvassafell fer væntanlega I dag frá Ventspils áleiðis til íslands. Arnarfell er í Ro- stoek. Jökulfell fer væntan- lega frá Þórshöfn i dag á- KROSSGÁTA NR. 3818: Lárétt: 1 gælunafn, 6 við- mót, 8 í KFUM, 10 :érhljóðar, 11 fjöll eru við hana leennd, 12 félag, 13 samhljóða 4 milli bakka, 16 góðgætis, Lóðrétt: 2 alg. smáorð, 3 bær, 4 samhljóðar, 5 heimt.' 7 gælu- nafn, 9 á höfuðfati, 10 ..verji, 14 samhljóðar, 15 ósa.nstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3817: Lárétt: 1 Ragna, 6 hal, 8 RV, 10 ho, 11 geldféð, 12 eð, 13 Ra, 14 laf, 16 maran. Lóðrétt: 2 ah, 3 galdrar, 4 nl, 5 orgel, 7 boðar, 9 veð, 10 hér, 14 la, 15 fa. Föstudagur. 198, dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2.32. Lðgregluvarðstofan hefur sima 11166. Nætur\rörður Laugavegs Apótek. Sími 24045. Slökkvistððln heíur sima 11100. Slysavarðstofa Reykjavtkur I Heilsuverndarstöðinnl er opln allan sólarhringinn. Læknavðrður L. R. (Cyrir vltJanlrjS k 1 UU stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Lokað vegna siunarleyfa til 4. ágúst. Listasafn Einars Jónssonar að Hnitbjörg- um er opið daglega frá kl. 1.30—3.30. Þjððniinjasafnlð er opiO & þriOjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. ki. 1—4 e. h. Landsbókasafnlð er opiO alia virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Barnastofur eru starfsræktar I Austurbæjar- skóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og MiObæjarskóla. Byggingasafnsdeild Skjalasafns Beykjavikur Skúlatúni 2, er opin daga nema mánudaga, kL 14—17. Rómv. 11, 1—10;. Af náðijnm einm, ... j“;,: J', Föstudaginn 17. júlí 1959Í' TIL HELGARINNAR NÝR LAX Nýtt nautakjöt. Sykursaltað dilkakjpt. i Nýtt hvalkjöt. ; HLÍÐAKJÖR ESKiHLÍÐ 10 Sími 11780 I HELGARMATINN NÝR LAX Nýreykt hangikjöt. Tryppakjöt í buff og gullach. Nautakjöt í buff og guliach. Nýsviðin svið. Ungkálfakjöt. KJÖTBÚÐ VESTURBÆJAR Bræðraborgarstíg 53. — Sími 14879. HAMFLETTUR SVARTFUGL Nýreykt diikakjöt. ' j Glænýr lax. Gulrófur. Gulrætur og agúrkur. j Tómatar, salathöfuð og grænkál. BÚÐAGERÐI. HÁALEITISVEG, Sími 3-4999. Sími 3-2892. I sunnudagsmatinn NÝSVIÐIN SVIÐ NAUTAKJÖT í fillet, buff, gullach og hakk. j Kjötverzlunin BÚRFELL Skjaldborg við Skúlagötu. — Sími 19750. ! DELICIOUS EPLI Sítrónur, hananar, gulrætur, tómatar, agúrkur. j Rúmgóð bílastæði Laugarásvegi 1. Sími 35570. Ú J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.