Vísir - 17.07.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 17.07.1959, Blaðsíða 7
Föstudaginn 17. júlí 1959 VÍSIt; 3 í! [eftir því, sem við töldum nauð- synlegt, til að verja hann falli, að hér hefur verið þyggt lag of- an á lag, eftir því sem henta^ Frh af bls f þótti, og því hefur verið not-|RE 200) Ljósafell sv 150, Val- azt við sem flest af hinu gamla, þór 350j Hvanney 500) Sæljón í hvert sinn sem endurbót eða 550) Helga RE 80j Gunnar 300 > bygging var gerð. Emn hinna Höfrungur 350j Arnfirðingur fróðustu manna um byggð á 400j Pétur Jónsson 600! víðir Islandi, Olafur prófessor Lárus- sy 800j Kambaröst 250, Sjö- son, telur að bær hafi staðið á stjarnan 400j Björgvin EA 400, þessum stað a. m. k. frá því um sigurvon 350j Guðbjorg fs 120> 1200, og mér þykir margt benda Sæborg GK 200, Dux 300, Jón til þess, að bæjarstæðið muni Jónsson 100j Reykjanes 100j vera ekki yngra, og jafnvel Helgi Flóy 150j sigrún 350j Haf sumt af því, sem staðið hefur dig 200. Ásgeir 250; Jón Kjart_ uppi í bænum til þessa dags. anssbn 100, Vörður 350, Páll Það leynir sér ekki, að verið er að dubba upp gamla bæinn. Ekki endist fjárveiting að þessu sinni til að Ijúka við að klæða framstafninn, en afíur er búið að klæða hins vegar. Það er sýnile<ra komin mikil fánastöng, og í kringum hana er stilí upp fásén- um steinum úr iðium Reykjavíkur, sem sé þeim, sem veiddust upp úr dýpstu holun- um í bæjariandinu, þar sem borað var efíir heitu vatni, einn af 750 metra dýpi. Einni höggmynd heíur verið komið fyrir framan við hlaðið: Kona með strokk eftir Ásmund Sveinsson. fsbfrnir vlð innganginh, en steinar Or iðrnm Reykjavíkur á hlaðinu. Þarna er gamla kirkjustæðið, Pálsson 300) Gjafar, 150> Guð. og þar æ'tlum við næstu daga björg GK 180( Frigg 400! Heim_ að hefta endurbyggmgu einnar ir 300j Ásúlfur 500, Sæberg BA elztu torfkirkju þessa lands, 300! Halkion 200! Hamar GK Silfrastaðakirkju, sem bóndinn 350j Farsæll GK 180> Reynir á Silfrastöðum, Johann Lárus VE 300j Einar Þyeræ_ 150> • Jóhannesson, hefur gefið sitt Bjarni Jdb 500 ■ samþykki til, að yrði endurreist V\ Árbær er búsnai aB fá nýlt þil, og torf- klrkja endurbyggð þar í sumar. hér syðra, en kirkjan var á sín- um tíma byggð af einstaklingi, ábúandanum. á jörðinniiV- Myndir af ísl. þjóðbúningnum. — Iivað verður annars nyrra muna til sýnis í sumar frá því sem var í fyrra. Munirnir, sem Þorbjörg Bergmann gaf safninu verður uppistaðan í þessu Raufarhöfn. Víðir II 700, Kögur 100, Hug- rún 350, Gissur hvíti 200, Mary 300, Víðir 350. Heita vaínið... Framh. af 1. síðu. vatn þetta við aðal-hitaveitu- kerfi bæjarins fyrst um sinn,. en síðar er ætlunin að þetta . . .. , , vatn verði aðallega notað til safm og er ut af fyrir sig omet- & , .... ... . --v , í- i Pess að hita upp Laugarnes- anleg gjof. Af þvi, sem við hefir i . „ & hverfið. Nú þegar Reykjavík þenst út með hverju nýju tungli skýja- kljúfar þjóta þrettán hæðir í Joft upp frá grunni áður en vinnuvikan er á enda og menn á öllum aldri og af öllum lands- hornum keppast um að kaupa lóðir, „velta því gamla í rústir og byggja á ný“, er gott til þess að vita, að það cr hægt að ganga að minnsta kosti að einum bæ innan Reykjavíkur og sjá, við hvern húsakost og híbýlaprýði þjóðin bjó um aldir, eða áður en hún varð skyndirík. Þessi húsabær er Árbær. , l Þessum yndisstað í gamla ut- jaðri bæjarins hefur, sem kunn ugt er verið breytt í byggðar- safn, og þó máske öllu heldur eins konar þjóðsafn, því að þar á að koma fyrir öllum þeim munum, sem Skjala- og minja- safni Reyk^avíkur áskotnast og fremur eru táknrænir fyrir sveitabæi á íslandi yfirleitt, en hinir eiginlegu tákngripir þess byggðarlags, sem varð höfuð- borg íslands verða geymdir og sýndir í safninu að Skúlatúni 2. „Annars er sannleikurinn sá,“ sagði Lárus Sigurbjörns- son, þegar loks var hægt að ná tali af honum þar efra í gær, „að Árbæ var aldrei sveita- bær í raunverulegri merkingu, heldur áningarstaður." Sitthvað enn ógert. Við litum sem snöggvast þang að uppeftir í gær, Ijósmyndar- inn og ég, og það var öðrum hnöppum að hneppa en sinna blaðamönnum, því að það átti að opna safnið að nýju á marg- un en margt átti eftir að leggja síðustu hönd á, áður en hægt — Hvað héfur gerzt hér í Ár- bæ síðan í fyrra? spyrjum við. — Það hefur talsverð breyt- ing orðið frá því að safngestir komu hingað í fyrrasumar. Ef satt skal segja, var bærinn kom inn að falli. Við tókum það ráð að hlaða allar hleðslur úr torfi og grjóti á ný. Það kom í ljós, að sumar burðarstoðir voru orðnar svo feysknar og fúnar, að ætla rnætti, að þær hefðu staðið frá því löngu fyrr á öld- |Um. Gólf og loft,voru gengin á misvíxl, svo að það gat ekki | gengið til lengdar að láta við Iþað sitja. — Hvað er bærinn talinn Hér sjáum við inn í gistiherbergið (,,Piltaherbergið“) í Ár- vera gamall? bæ, og skýrir sig liver hlutur sjálfur. Næturgagn það hið mikla, — Það getum við engan veg- er við blasir, cr fágæflega skrautlegt, blómskreytt, úr hinu inn sagt með neinni vissu. En ágæíasta postulíni. Það mun vera „aðkomuhIufur“, en fyrri við höfum komizt að raun um eiganda ekki getið enn sem komið er. , ÞaS við að hrófla við honum væri að taka á móti gestum. Enn stóð mótaupplátturinn um hliðið og eftir að reisa upp á stólpana útskornar myndir, en þær tákna skepnur tvær, sel og tvo ísbirni, og þegar því er lokið, verður hlið þetta éitt mesta hlið á landi hér Við höldum áfram heim að bænum og þar eru menn í óða önn að ganga frá því að hressa upp á bæinn, því að hér hefur farið fram gagnger tilraun til að endurnýja bæjarhús upp á ekta gamlan móð, ef svo má að orði kveða. Bærinn hefur verið timburklæddur í bak og fyrir, þar sem hann var áður báru- járnsklæddur og er hið nýja bæjarþil ólíkt ,,eldra“ en það er fyrir var. Málarar eru að mála gluggakarma. Menn koma í hlað berandi milli sín vatns- póst gamlan, sem á að setja hér upp. Við finnum Lárus safn- vörð loks lengst inni á geymslu lofti, þar sem hann er að koma fyrir ýmsu, sem geymast skal til næsta árs, unz lokið verður að endurbyggja bæinn. Bærinn kominn að falli. Fyrir fáum dögum var lögð' fram í bæjarráði Reykjavíkuar tillaga frá hitaveitustjóra varð- bæzt og hér verður til sýnis frá morgundeginum,vil eg helzt nefná, að Sigurgeir Sigurjóns- son hæstaréttarlögmaður hef- ur gefið til safnsins safn mynda andi kaup á ^afhreyflum og eftir útlendinga af íslenzkum dælum í dælustöð fyrir Laugar- þjóðbúningum, mörgum í lit- neshverfi. I viðtali við Vísi I um, sem hafa ýmist verið prent- kvað hitaveitustjóri mál þetta 1 aðar í erlendum blöðum eða Þ^rfa langan undirbúning m. a. , tímaritum eða bókum ellegar ve§na lanSs afgreiðslufrests á sérprentaðar, og er það geysi- lækiunum' ilega skemmtilegt myndasafn. • Þó vil ég enn segja það, að i þótt við stöndum í mikilli þakk- arskuld við marga útlendinga, I sem hafa sótt okkur heim á liðnum öldum og lvst okkur í orði eða myndum, þá kemur j var ti! umríe3u fundargerð bæj ekki til mála, að það sé allt arráðs frá 7' 3ÚIÍ' A Þeim fundi hrein og sönn heimild. Þar 'höfðu verið laSðar fram um' í sóknir um starf skipulagsstjóra ! Reykjavíkur. Samþykkt var þá A. Richter verði skipulagsstjóri. Á fundi bæjarstjórnar í gær j blandast iðulega saman við ým- isleg annarleg sjónarmið, róm- ^ antísk ef ekki verri. En við með 4 samhljóða atkv. að jætja verðum að halda öllu til haga.1 AðaIstein Kichter, húsameistara Það er eins og þar stendur, að 1 sfaltið- Nokkur umræða varð um. sínum augum lítur hver á silfr- I ið. Ég held, að þegar öllu er á málið í gær, og kvaddi Ingi R. , botninn hvolft, viljum við Helgason sér hljóðs og taldi að- Jgjarnan vita allt af létta um Skúli H. Norðdahl, arkitekt,. okkar uppruna og líf gegnum værl hæfastur til starfans, að aldirnar, hvernig við litum á öðrum ólöstuðum. Hefði hann. aðra,hvað aðrir hafa um okk- m- a' unnið að skipulagsstorfum. ur sagt. 1 Stokkhólmi. Sinfónía og síid á Seyðisfirði. Fré fréttaritara Ví is. Seyðisfirði - morgun. Gunnar Thoroddsen, borgar- stjóri, tók þá til máls og skýrði frá þeim ástæðum sem legið: hefðu til þess að Aðalsteinn Richter hefði verið valinn til starfans. Hann hefði starfað hjá. bænum í rúmlega 9 ár, væri. elztur umsækjenda og hefði Einhverjir urðu að sinna | unnið að skipulagsuppdráttum. síldinni, og bað var aðeins skuli Norðdahl hefði hins vegar j þess vegna, að ekki var hús- aðeins unnið 4 ár hjá bænum. ^ fyllir á fágætri skemmtun hér Enginn umsækjenda hefði sótt ; u'-n slóðir — sinfóníutónleik- j námskeið í skipulagsfræðum. um í fyrrakvöld. j Lægi því Ijóst fyrir að rétt hefði 1 Það voru miklir aufúsugest- verið valið. ir og var að verðugu þakkað j Var ákvorðun bæjarráðs sam- | fyrir komuna. Sem betur fer bykkt með 11 atkv. gegn 4. hefir Sinfóníuhljómsveit ís-, I lands haft erindi sem erfiði UPP á glymskratta, ekki búið: með því að ferðast um landið .að gjörspilla góðum smekk al- I og flytja fólkinu dýrlega tón- mennin®s 1 lanúinu. Fólkið hér list. Góðu heilli er dægurlaga- uti um lanúið kann að meta gargið, sem sífellt. klingir í eyr- Það ekki siður en fyrir sunn- : um fólksins úr útvarpinu • og an að hlusi;a & virklega tón- hvaða stað, sem getur boðið ilst-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.