Vísir - 17.07.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 17.07.1959, Blaðsíða 8
VlSIR Föstudaginn 17. júlí 1959 Bandaríkjamenn og Rúss- ar ganga á hólm. Keppa í frjálsum íþróttum um helgina. ■Nœstkomandi laugardag jer ýram^keppni í frjálsum íþrótt- n.im í Bandaríkjunum milli Eandaríkjanna og Rússa. Var sagt frá því í bandarísk- um fregnum í gær, að sovézku Iteppendurnir væru komnir til Fíladelfíu, þar sem keppnin á íram að fara á Franklin íþrótta- tVellinum. 'Sovézka íþróttafólkið koin ílugleiðis og var alldasað eftir Jðnga flugferð, — hún tók 32 Jdukkustundir. — Karlmenn eru 42 og 17 stúlkur. Voru jnargir bandarísku þátttakend-^ urnir komnir til Fíladelfíu, er Rússarnir komu, og fögnuðu þeim vel. Seinast, er slík keppni fór fram milli Rússa og Bandaríkja- vu, sigraði bandaríski karla- manna, en hún fór fram í Mosk- flokkurinn með 126 stigum, en Rússar fengu 109. Rússnesku stúlkurnar reyndust hins vegar fremri hinum bandarísku og sigruðu með 69 stigum gegn 44. Ýmsir slyngustu íþróttamenn beggja landanna taka þátt í keppni þeirri, sem stendur fyrir r dyrum. Se?t a$ augíýAa í VUi Fyrir SKODA hifreiðir . Síartarar compl., anker dinamóar og anker framluktir i 1200—1201—440 benzíndælur, hjóldælur og slöngur. Einnig ýmsir ,,Pal“ varahlutir í rafkerfið. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. 6—12 volta. Bílaperur, ílestar stærðir og gerðir. Platínur'í flestar geroir benzínvéla. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. OÍBOÐ Tilboð óskast í hreinlætis- og hitalagnir í húsinu nr. 18— 20—22 við Hvassaleiíi. Uppdrættir ásamt Iýsingu verða .aíhentir í Teiknistofunni Tómasarhaga 31, gegn 500 króna Skilaíryggingu. Gísli Halldórsson, arkitekt. L0KABí DAG vegna ferSálags starfsfólks. FrasBtlivæmcIahaiiki BsSaatíIs JFisröir* f&rðaSög íórsmerkurferð laugardag ★ 8 daga ferð um Sprer.glsand og veiðivötn sunnud. 19. júlí. ★ Ferðaskrifstofa Páls Arasonar, , Hafnarstræti 8, sími 17641. í BIFREIÐAKENNSLA. - Aðstoð við Kalkofnsveg Simi 15812 — og Laugavef 82, 10650. (53t © Fæðl © SELJUM fast fæði og lausar máltíðir. — Tökum veizlur, fundi og aðra mann- fagr.aði. Aðalstræti 12. Sími 19240. HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 24508. Bjarni. GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. (797 HÚSEIGENDUR. — Járn- klæðum, bikum, setjum í gler og framkvæmum margskonar viðgerðir. Fljót og vönduð vinna. Sími 23627 VIÐGERÐIR. Önnumst allskonar viðgerðir og stand- setningar utan húss og inn- an. Járnklæðingar, smiðar, bætingar o. m. fl. — Sími 35605. — (301 KJÓLASAUMASTOFAN, Hólatorgi 2. Gengið inn frá Garðastræti. Tökum einnig hálfsaum og sníðingar. Sími 13085. — (825 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 BRÝNSLA. Fagskæri og heimilisskæri. — Móttaka: Rakarastofan, Snorrabraut 22. — (764 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (323 STÚLKA óskast vegna sumarleyfa. Borðstofan. — Sími 16234. (636 HÚRSÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (901 HUSRAÐENDUR. — Viil hófum á biðlista leigjendur i l—6 herbergja íbúðir. Að- «toð okkar kostar yður ekki oeitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 ÓSKA eftir 2—3ja her- bergja íbúð strax. — Örugg greiðsla. Alger reglusemi.— Uppl. í sima 15128. (613 FERÐAFÓLK! Smáíbúðir til leigu með húsgögnum og öllum þægindum á Snorra- braut 52 fyrir ferðafólk. — Uppl. í sima 16522 daglega kl. 5—7. • (872 VERKFÆRASKÚR ósk- ast. Sími 2-31-25. (618 REGLUSÖM, miðaldra stúlka óskar eftir herbergi. helzt nálægt Skólavörðu- stíg. Tilboð, auðk. ,,Strax,“ sendist afgr. Vísis. (635 GUFUBAÐSTOFAN Kvisthaga 29. Sími 18976 ei opin í dag fyrir karlmenn kl. 2—9. HUSEIGENDAFELAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sími 15659. Opið 1—7 og Laugardaga 1--3. (1114 TIL SÖLU Silver Cross barnavagn, miðstærð, vel með farinn, barnakarfa með dýnu á hjólum, barnaburð- arrúm, einnig ný ensk sum- arkápa nr. 12. Verð 1000 kr. Til sýnis á Njarðargötu 41. Simi 14843 milli kl. 7 og 9. ______________________(616 TIL SÖLU notað kvenhjól. Uppl. í síma 23638. (629 MUNIÐ bókamarkaðinn, Ingólfsstræti 8. (634 LAXVEIÐIMENN. Stórir, nýtíndir ánamaðkar til sölu. Laugavegur 93, kjallari. (633 LÉREFT flúnnel, sport- sokkar, dömunærfatnaður, karlmannasokkai-, telpu- náttkjólar, smávörur. — Karlmannahattabúðin, — Thomsenssund, Lækjartorg. (638 GÓÐUR barnavagn til sölu. Verð 600 kr. Drengja- reiðhjól óskast keypt. Sími 13412. —______________(641 SÓFABORÐ, útskorin og póleruð, til sölu. Langholts- vegur 62. Sími 34437. (644 í. R. — Frjálsiþróttamenn. Innanfélagsmót verður hald- ið á Melavellinum næstkom- andi laugardag ld. 3 e. h. — Keppt verður i stangar- stökki, hástökki, kringlu- kasti, 100 metra hlaupi og 200 metra hlaupi. — Stjórn frjálsíþróttadeildar í. R. — (640 í. R, Handknttleiksdeild. Æfing verður í kvöld kl. 8.30 í Valsheimilinu. Þjálf. _________________________£643 SUNDMÓT 2. fl. A, A-rið- ill, föstud. 17. júlí. — Vals- völlur: Valur, Í.B.K., kl. 20.00. Sundmót 3. fl. A (A- riðill), föstud. 17. júlí — Háskólavöllur: K.R. Breiða- blik kl. '20.00. Valur, Í.B.K. kl. 21.00. — Mótanefndin. (639 STÓRT brúnt lyklaveski tapaðist sl. þriðjudag. Skil- ist á Lögreglustöðina eða hringið í síma 10936. (626 TAPAZT hefur dökkbrúnt peningaveski, líklega á Sælacafé; í veskinu voru peningar og ökuskírteini og happdrættismiðar. Fundar- laun. Finnandi hringi í síma 50923. /(625 PENINGABUDDA tapáð- ist í eða við strætisvagr, leið 20, milli kl. 5 og 6 í gær. Vinsaml. hringið í síma 36458 eða lögreglustöðina. '(637 TAPAST hefir köttur, hvitur, með gula og svarta bletti. Uppl. í síma 19190 eftir kl. 6. ' (642 KAUPUM aluminium of eir. Járnsteypan h.f. Símí 24406.(«0i KAUPUM og tökum í um- boðssölu, herra-, dömu- og barnafatnað allskonar og hús gögn og húsmuni. — Hús- gagna- og Fatasala, Lauga- veg 33 B (bakhúsið). Sími 10059,(311 VESTUR-þýzkar ryksugur, Miele, á kr. 1270.00, Hoover ryksugur, Hoover straujárn, eldhússviftur. Ljós & Hiti, Laugavegi 79. (671 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Flöskumiðstöðin. Skúlagötu 82. Sími 12118. _____________________(500 TÖKUM í umboðssölu húsgögn ný og notuð, heim- ilistæki, gólfteppi o. fl. — Ilúsgagnasalan, Klapparstíg 17. Sími 19557. Opið frá 1 til 6 e. h. (548 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. £000 BARNAKERRUR, mikiS úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 18. Sími 12631.(781 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Simi 11977,(441 SVAMPHÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830.(528 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926. TIL SÖLU hátt barnarúm. sem nýtt, úr mahogny og birki, Pedigree kerra selst á- samt kerrupoka. Stólkerra óskast á sama stað. — Sími 23828,(622 TIL SÖLU Pedigree barnavagn, vel með farinn. Uppl. í síma 33817. (620 TIL SÖLU lampaborð, ottoman og 2 stoppaðir stól- ar, einnig nýtt þakjárn og þurkað timbur, hentugt til klæðningar undir múrhúð- un. Uppl. í síma 34076. (619 ÓDÝR svefnherbergshús- gögn til sölu. Einnig tví- buravagn. — Uppl. í síma 17278. (623 MYNDAVÉL, Vöight- lander Vito II b. til sölu. —- Uppl. í síma 34615, eftir kl. 5,30 á kvöldin.(624 . TIL SÖLU Rafha eldavél á Laugarnesv. 110 til hægri. (632 MIÐSTÖÐVARKETILL óskast. Uppl. í síma 32584 eftir kl. 6 í kvöld. (631 KAUPUM hreinar lérefts- tuskur hæsta verði. Offset- prent h.f., Smiðjustíg 11. (630

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.