Vísir


Vísir - 17.07.1959, Qupperneq 4

Vísir - 17.07.1959, Qupperneq 4
1 VÍSIR Föstudaginn 17. júlí 1959; fallið fyrir þeirri freistni um skeið, þó flestir vaxi upp úr því með aldrinum og finni sinn eig- in stíl.“ Stanton Peckham var fyrir nokkru búinn að skrifa og birta ritdóm um Doktor Zhivago eftir Pasternak og var engan veginn hrifinn af þeirri frægu bók og metsölubók, fannst hún afar þreytandi og laus í reip unum. Hins vegar hitti ég ýnisa sem dáðu bókina og máttu ekki heyra henni hallmælt, ■ sjálfur hef ég enn ekki lesið hana. Ég gaf Peckham lauslegt yfirlit yfir amerískar bækur þýddar á íslenzku. Hann hló og sagði sem svo, að við hefðum fengið sína ögnina af hverju, Wckkut wí Ég sagði sem satt var við gestgjafa rnína í Washington, þegar eg gekk á fund þeirra í maímánuði þetta ár, að ég þekkti lítt til nýjustu bók- mennta Vesturheims og þeirrar skáldakynslóðar, sem upp væri vaxin í Ameríku eftir síðari heimsstyrjöldina, hins vegar mundi mér þykja ferð mín góð hingajð ef ég færi heim aftur fróðari en áður. Tveir ungir menn urðu fyrir svörum, þeir David S. Hoopes, sem nú vinnur að sinni fyrstu skáldsögu, og James F. Hughes, báðir skrifstofustjórar í þeirrí stjórnardeild (utanríkisráðu- neytisins), sem sér um menn- ingarsamskipti Bandaríkjanna og Evrópuþjóða, — þeir sögðu: „Við érum reiðubúnir til að afhenda þér ókeypis 40’—50 skáldsögur eftir okkar beztu höfunda af yngri kynslóðinni.“ Og spurðu mig hvort ég vildi heldur semja lista yfir ’ þær sjálfur eða fela þeim að gera það. Það varð ofan á að Hoopes skrifaði bókalistann og léti mig síðan gera á honum þær breyt- ingar sem ég óskaði. Faulkner var í sjúkraliúsi. Enn hefur mér ekki unnizt tími til að hefja lestur þessara bóka, svo smágrein þessi getur ekki orðið lýsing á einstökum skáldverkum og höfundum þeirra, heldur verður hún ein- hvers konar bókmenntarabb byggt á viðtölum við ameríska menntamenn og rithöfunda og á blaðagreinum um skáldskap. Ég varð ekki að öllu leyti heppinn í þeirri viðleitni minni að ná persónulegu sambandi við skáldin vestra. William Faulkn- er, sem að margra dómi er mest ur núlifandi skáldsagnahöfunda Bandaríkjanna hafði þegar hann var hér á ferð fyrir fáum árum boðið mér að heimsækja sig til borgarinnar Oxford í Missisippi-ríki, ef ég skyldi koma vestur. Ég vildi nú nota mér þetta, og David S. Hoopes hóf þegar að leita sambands við meistarann, en hvernig sem hann fór að heppnaðist honum ekki að finna hann. Eftir nokkra claga kom loks símskeyti frá Faulkner. Þar í segist hann hafa orðið fyrir slysi og liggi nú á sjúkrahúsi. Þar með var för mín á hans frægu slóðir auðvitað úr sögunni. Faulkner hefur verið framúrskarandi af- kastamikill alla tíð og jafnvel færzt í aukana síðan hann hlaut Nóbelsverðlaunin 1950. Bók- menntagagnrýnendur vestra telja síðustu skáldsögur hans rísa að listrænu gildi enn hærra fyrri sögum hans. Ég segi ekk- ert um það, en mér finnst hann frábær listamaður. Of erfíður iil stælingar. Ég spurði Staníon Peckham ritdómara við stórblaðið The Denver Post Denver, Colorado, hvort mikið bæri á að ungir bandarískir höfundar stældu Faulkner. Hann sagði nei, — „Faulkner er of erfiður til þess, og nú yrði ég annað að vinna, það er ekki á nokkurs manns því miður. Hann freistaði mín færi að lík^'a eftir hans stíl.l ákaflega, en ég stóðst það. Pet- Hemingway aftur á móti, það,erson kenndi stúdentum sínum er auðveldara að herma eftirj smásagnagerð, og einn nemandi honum, enda hefur annar hver,hans, 19 ára gamall, ritaði þrjú handritið eða semja um útgáfu á því við forleggjara í New York. Hann taldi piltinn undra- verðan snilling eftir aldri. Peter son var um skeið ritdómari við New York Times og hafði með- al annars fyrstur manna birt ritdóm um sumar bækur Hem- ingways, þar á meðal safn smá- sagna, sem flestar eða allar fjalla um stangaveiði. Peter- son sagði að það væru beztu veiðisögur sem hann hefði les ið. Tennyson varð til. „Já, hvernig getur þú annars afborið að sitja þrjá daga inni eitthvert bókaforlagið, þannig að forlagið tekur ekki á sig neina áhættu, en lánar nafn sitt á bókiria og sér um dreif- ingu hennar. Það er talin mjög sæmileg útkoma ef höfundur- inn fær til baka á þrem árum obbann af þeim peningum, sem hann lagði í útgáfuna. Von hans er að sjálfsögðu sú, að honum takist að vinna sig upp, verða þekktur og dáður, — stundum rætist sá draumur. tímahöfundum heimsins einmittí Bandarikj amenn. Margt hefur verið skrafað og) skrifað um framtíð bókmennt-< anna þar í landi, sumt af svart- sýni, eins og gengur. Þegari Ameríkumenn hófu sjónvarps- útsendingar fyrir nokkrum ár- um, spáðu ýmsir því að dagan bókarinnar væru brátt taldir. En þessi spádómur virðist sem. betur fer ekki ætla að rætast. Bóksala hefur alls ekki dregizti saman, og útlán 1 bókasöfnumj aukast ár frá ári. í stuttu mális vegur bókarinnar hefur aldreiJ verið meiri en nú. GUÐMUNDUR DANÍELSSON: UM BÆKUR 06 HÖFUNDA í BANDARÍKJUNUM en ekki úrvalið eingöngu. Hann | á fundi núna um háveiðitím- taldi ýmsar af metsölubókun- um vestra heldur lélegar bók- menntir, þar á meðal Sámsbæ eftir Grace Metalious og Lolitu eftir Nabukov, hvað þá heldur bækur eins og Rebekku og Á hverfanda hveli. Ég bað hann tilnefna eina skáldsögu nýlega útgefna, sem hann vildi sérstak- lega mæla með sem listaverki. Hann sagði: „Ég mæli með „Catcher in the Rye“ eftir J. D. Salinger." Hann stóðst freistinguna. Þessi bók stendur einnig efst á lista Davids Hoopes, svo ég bíð þess með nokkurri eftir- væntingu að opna hana. í háskólanum í Pittsburgh Pennsylvaníu hitti ég Edvins L. Peterson prófessor í ensku og bókmenntum. Það var maður við mitt hæfi. Hann er stanga- veiðimaður svo mikill, að þær eru teljandi fiskiárnar í Amér- íku, sem hann hefir ekki rennt í. í fyrrahaust gaf hann út bók um veiðiskap sinn og rölt um fjöll og skóga og strendur straumvatnanna, og bókin rann út og er komin í þriðju útgáfu og fékk hástemmt lof í New York Times. Peterson vildi að ég hætti við að sitja þriggja daga þing ferðalanga í háskól- anum í Pittsburgh og koma heldur í veiðiferð með sér út í árnar, en ég sagði honum að ég hefði þegar eytt tveim dög- um við silungsveiðar í Colora- dofljóti uppi í Klettafjöllum strákur, sem byrjar að skrifa fkáldsögur hér í Bandaríkjun- juinj og sjálfgagt um allan heim, hundruð blaðsíðna skáldsögu á árinu sem leið undir hans hand- leiðslu, og var nú búinn að selja ann?“ spurði hann og virti mig gaumgæfilega fyrir sér, þenna útlenda píslarvott menningar- innar, sem hann virtist sann- færður um að ætti skilið betra hlutskipti. Ég svaraði með sítati úr Tennyson: „Theirs not to make reply Theirs not to reason why, Theirs but to do and die.“ Þá hló marbendill og sló mig á öxlina — til riddara. En við áttum líka tal um bókaútgáfuna almennt og um kjör rithöfundanna og hvað þeir bæru úr býtum fyrir verk sín. Ljóðskáld í fastri vinnu. Árið 1958 voru prentaðar í Bandaríkjunum rúmar 11 þús- und bækur, og eru endurprent- anir ekki meðtaldar. Rithöf- undar fá yfirleitt ekki önnur ritlaun en vissan hundraðshluta af andvirði seldra bóka. Met- sölubækurnar geta selzt í nokk- ur hundruð þúsund eintökum og segir sig sjálft að höfundar þeirra fá stórfé handa á milli, einnig þeir ■ höfundar sem fá sögur sínar kvikmyndaðar, en þetta eru tiltölulega fáir menn af þeim þúsundum rithöfunda, sem í landinu búa. Fæstir þeirra geta lifað af ritstörfum sínum eingöngu. Ljóðabækur seljast í mjög takmörkuðum upplögum, og flest ljóðskáld Ameríku hafa fastlaunaðar stöður mörg þeirra eru kennar- ar eða prófessorar við æðri skóla. Vísindarit eru yfirleitt ekki gefin út í meira en 500 til 1500 eintökum og þykir gott ef þau seljast upp á fimm árum. Hins vegar geta kennslubóka- höfundar orðið tekjuháir, ef heppnin er með þeim. Mjög margir skáldsagnahöfundar kosta útgáfu bóka sinna sjálfir að nokkru leyti í samvinnu við Óskiljanleg bókaútgáfa. Svo sem að líkum lætur er það Bandaríkjamönnum hart nær óskiljanlegt að bókaútgáfal Unga kynslóðin. 1 Ekki vil ég Ijúka svo þessuv spjalli um bækur og menn, að. eg minnist ekki nokkrum orð- um á atómskáld þeirra Banda-- ríkjamanna, sem að vísu eruf. allfrábrugðin okkar atómskáld- um. l! Þegar ég heimsótti ritaral- Ameríkudeildar P.E.N.-sam-< bandsins, Mr. James Putnam f New York færði ég í tal viðl . hann þetta fræga fólk og sagð-i ist gjarna vilja hitta einhverni úr þeim hópi. Þessi hópur lista- manna gengur undir nöfnunun® Beatniks eða The Beat Genera- tion, en sjálfir kalla þeir sig „hipsters“ eða „Cool Cats‘V Mér er ómögulegt að þýða þessS orð á þess konar íslenzku, að það svari nákvæmlega til merk- ingar þeirra á enska tungu,. enda þótt einn helzti merkis*- beri Beatniks stefnunnar, Lawi skuli geta þiifizt á Islandi, í rence Lipton, hafi nýlega gefiðl slíku fámenni, og að ýmsir höf- undar hér skuli hafa talsverðar tekjur af ritstörfum sínum. Enda þótt mörg skáld Amer- íkumanna nái aldrei því marki að verða rík og fræg og enda þótt barátta þeirra fyrir að ná fullkomnum tökum á list sinni sé engu auðsóttari en annars staðar í heiminum, hefur jafn- an verið afar mikil grózka í bandarískum bókmenntum, að minnsta kosti á þessari öld, enda eru margir af beztu nú- út bók þar sem hann skilgreinia „The Cool Cats“, list þeirra, lífsviðhorf og málfar, AmeríkuW mönnum til skilningsauka. En/ áreiðanlega veitir ekki af fleirjl fræðibókum til þess að viðun-i andi árangur náist. Misteil Putnam hló afar hressilega þeg-* ar ég minntist á þessa fugla og! sagði að þeir myndu að vísié finnast hér og þar um allt land^ ið, en aðal bækistöð þeirra værS. Frh. á bls. 9. | Innan skamms ætla danskir „víkingar“ að fara til Ramsgate á Bretlandi, þar sem þeir taka þátt í hátíðahöldum mikhim. Hafa þeir æft sjónleik fyrir förina og er Kristján prins, Knútssons meðal leikenda. Hann er fyrir miðju á myndinni, , j

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.