Vísir - 17.07.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 17.07.1959, Blaðsíða 9
T'östudaginn 17. júli 1959 VfSIR r Bækur — Framh. af 4. síðu. i San Fransiskó, þar væri hóp- ur þeirra búsettur. Ég kom ékki til San Fransiskó 1 þessari ferð og hitti því ekki hina „heilögu barbara“, en það er enn eitt samheiti þeirra, svo sem lesa má í bók herra Liptons. Að ytra útliti skera þeir sig úr fjöld- anum með sérkennilegum klæðaburði og annarlegu tungu taki. Helgiathafnir -------og te. Piltarnir láta sér undan- tekningarlítið vaxa alskegg, en stúlkurnar greiða sér eftir tízku frá tímum þöglu kvikmynd- anna. Jassinn er uppáhalds- hljómlist þessa fólks, og það iðkar allar sínar skemmtanir með innfjálgum alvörusvip, eins og það væri að fremja helgiat- hafnir. Marilinana sígarettur teljast skaðlausar, nefnast te. Þeir fyrirlíta af öllu hjarta venjulega listamenn og almenna borgara, sem þeir nefna á sínu máli „squares". Og þeir fyrir- lita þjóðfélagið, sem þeir lifa í, enda þótt þeir heimti af því full mannréttindi sér til handa. Þetta er heimur sem þeir hafa ekki siálfir skapað og er því ó- merkilegur. Eftir skilgreiningu Liptons eru þeir barbarar eða villimenn, sem fram hafa kom- ið á krepputímum menningar- innar. Og þeir eru heilagir villi- menn af því kreppan er andleg, en ekki fjárhagsleg, vopn þeirra gegn henni eru heldur ekki stríðsvopn, heldur berjast þeir til friðar með brandi listarinn- ar, jasshljómlist, skáldskap og helgimynd. Snjallasti skáldsagnahöfund- urinn úr hópi hinna „heilögu barbara“ mun vera Jack Ker- ouac, og eru tvær bækur eftir hann á bókalista vinar míns Hoopes. Ég sé í bókmenntatíma- ritum vestra að hann þykir mik- Íll Stílisti og þess megnugur að gæða verk sín fjarvídd goð- sagnarinnar. Lipton finnur þó talsvert að honum í bók sinni „The Holy Barbarians“, hann segir að í skáldsögunni „The Ðharma Bums“ sé of mikið af „halelúja, ég er Buddha“, — það veilti hana. Önnur skáld- saga Kerouacs „The Subterran- eans“ er betur við hæfi „Cool Coats“, trylltari list, og stíllinn þess háttar að hann nýtur sín betur ef lesið er upphátt. Það, sem skilur á milli. Eitt er það sem skilur á milli rithöfunda úr hópi „köldu kattanna“ og annarra ungra rit- höfunda: kettirnir eru gersam- lega sneyddir gamansemi — húmör. List þeirra virðist sköp- # uð í kvalastað, á ólandi eða í „akrahreppi“. Heimspekingur þeirra Lipton, sem stjórnar jasshljóðfæraverkstæði, segir að þeir séu af gerð „hins heil- aga fávita“ — og oft haga þeir sér eins og það skipti mestu máli að koma vel undirbúnu hrekkjarbragði á samfélagið. Skeð getur að sumir þeifra séu búðarþjófar, segir Lipton enn fremur, en glæpi drýgja þeir enga. Ég læt þetta nægja um „the hipsters" „the beatniks", „the Cool Coats“ eða „the Holy Bar- barians“ — atómskáldin í Ame- ríku. Það er mikið spjallað um þau vestra og sum orðatiltæki þeirra komin á hvers manns varir. Og þó að flestir hristi höf- uðið eða yppti öxlum þegar spurt er um hvaða álit þau njóti, þá er það hafið yfir allan efa að beztu skáldin úr hópi þeirra eru að auðga amerískar bókmenntir með frumlegum listaverkum. PEN-menn voru í sumarleyfi. Happdrætti Getið hefir verið stærstu vinninga í B.-fl. happdrættis- láns ríkissjóðs, sem dregið var í á miðvikudag og hér á eftir fara 2000, 1000, 500 og 250 kr. vinningar: 2 þúsund krónur: 10.979 29.586 32.499 52.179 57.293 57.913 89.977 90.908 92.767 103.675 118.311 122.471 123.156 129.181 140.635. Eins og vera ber um ritara PEN-klúbbsins kunni James Putnam nokkur skil á íslenzk- um skáldskap og kannaðist við suma rithöfunda okkar, einkum Gunnar Gunnarsson. Þetta er afar kumpánlegur og víðfelld- inn náungi, líklega um sextugt. Hann hefur skrifstofu PEN- klúbbsins í íbúð sinni í 31 West 12. stræti í því verfi á Man- hattan, sem nefnt er Greenwich Village. Ég er ekki viss um hvort hann hefur sjálfur samið bækur, en hann var á sínum tíma einkaritari þýzka rithöf- undarins Arthur Koestlers, og stendur nafn Putnams á titil- síðu einnar af bókum hans. Fé- lagar PEN-klúbbsins í New York koma saman á fund á hverjum mánudegi allan vetur- inn, en höfðu nú tekið sér sumarfrí og voru flestir komn- ir út og suður og uppi í sveit til að vinna að bókum sínum. Á fundina er iðulega boðið gest- um, sem halda þar fyrirlestra eða lesa upp, og „drekka, þá ó- keypis“ sagði Putnam. Archi- bald McLeish, höfundur leik- ritsins um Job eða „J. B.“, sem nú er verið að sýna á Broadway við mikla aðsókn og hrifningu, var síðasti gesturinn þeirra í vor og flutti erindi um Paster- nak-málið. Einhverju sinni komst til tals að bjóða á fund skáldkonunni Grace Metalious, höfundi Sámsbæjar, en það var fellt. Ýmsum fannst klúbbur- inn ekki geta verið þekktur fyr- ir slíkt — ekki veit ég hvers 1 þúsund krónur: 987 16.964 27.566 29.302 32.159 32.556 36.636 41.773 67.450 71.575 72.941 91.358 92.874 93.093 95.042 95.042 116.158 116.822 120.938 121.506 132.339 132.737 136.266 140.239 141.467 148.313. 500 krónur: 2.876 4 .049 4.714 7.21 7 8.236 11.518 11.942 13.191 13.707 15.377 16.063 16.146 18.405 19Ö086 20.756 24.602 24.937 27.998 29.256 29.494 28.766 29.765 31.285 32.527 33.815 35.938 38.154 39.701 39.714 39.956 41.988 43.197 43.463 44.415 45.044 45.927 46.846 48.117 48.492 48.500 50.427 51.396 51.578 52.104 . 53.049 53.786 55.265 58.620 59.239 61.082 62.609 63.367 63.939 64.119 68.564 70.162 72.291 72.741 73.387 73.521 73.711 74.146 75.826 76.823 77.395 79.063 79.883 81.082 81.985 82.782 82.882 82.966 84.277 86.546 88.286 88.547 88.587 89.101 89.381 90.377 91.168 92.008 93.544 97.192 98.995 99.815 100.200 101.160 101.433 102.203 103.355 104.551 107.421 vegna, — nema þeir hafi verið hræddir um að hún leiddi þá í freistni, hún er sögð ung og ó- feimin. Ég hafði góða skemmtun af heimsókn minni til James Putnams, og gekk af fundi hans um margt fróðari en fyrr. ríkissjóðs. 108.158 110.596 111.001 113.045 113.176 113.605 114.543 114.607 115.077 115.514 116.135 117.364 118.291 118.737 118.807 119.168 119.480 122.534 123.294 123.799 125.584 128.110 128.966 129.139 130.347 130.594 135.156 135.404 137.408 140.231 141.223 141.859 142.693 143.460 144.344 145.709 149.961. 250 krónur: 249 598 702 875 1.124 1.668 2.372 2.849 3.096 3.671 4.653 6.308 6.382 6.628 6.683 6.783 6.788 7.358 7.965 8.772 8.887 9.167 9.239 9.374 9.701 9.846 10.300 10:371 10.839 11.764 12.398 13.024 13.470 15.195 16.213 16.551 17.329 17.834 17.980 18.335 19.644 21.365 21.621 21.825 23.161 23.576 24.023 27.206 27.210 27.719 29.085 29.508 29.572 30.541 30.890 31.279 31.478 31.533 32.386 32.742 33.384 33.892 34.271 35.039 35.133 35.150 36.089 36.478 36.498 36.845 36.981 38:402 38.977 39.136 39.524 39.991 41.268 41.432 41.606 41.835 41.950 42.556 42.608 43.911 44.065 44.239 44.727 45.499 45.684 45.828 46.461 46.845 47.548 47.701 47.862 48.813 48.909 49.354 49.787 51.477 51.825 52.141 53.243 53.479 53.516 53.518 53.562 53.973 54.196 54.228 54.818 55.443 55.463 55.754 55.771 56.480 56.790 56.939 57.812 58.863 60.009 61.158 61.626 62.574 62.712 63.615 64.412 64.759 65.520 66.074 66.305 66.846 67.682 68.221 68.695 69.161 69.592 70.323 70.751 71.171 71.338 71.758 71.810 73.616 73.745 74.212 75.344 76.257 76.736 77.912 78.159 78.182 78.620 78.817 79.180 80.295 81.060 81.065 81.290 81.338 * 83.010 83.150 83.340 ^83.828 85.383 87.127 89.246 ^89.507 89.797 89.824 91.277 91.741 91.899 92.818 93.327 94.030 94.384 94.622 96.094 96.115 ,96.805 97.144 97.351 97.414 98.433 98.788 99.031 99.032 99.921 99.342 99.348 99.757 101.406 101.797 102.265 102.681 103.124 103.610 103.634 103.691 104.406 104.541 105.310 108.278 108.693 109.213- 110.151 110.540 111.222 112.801 112.970 113.396 113.610 113.891 114.072 114.237 114.514 114.982 115.039 115.428 116.255 117.333; 117.976 118.064 118.266 118.744 119.352 119.639 119.837 120.113 120Ö424T21 254 122.159 112.760: 124.277 124.443 125.616 127.322 127.705 128.142 129.478 130.318 130.375 130.404 131.480 131.800 132.367 132.602 132.675 132.748 132.975 133.302 133.480 133.909 134.064 134.300 134.458 134.600: 135.061 136.741 137.244 137.338 137.639 137.950 138.458 140.188 142.612 142.805 143.643 144.048 144.925 146.352 146.749 147.34® 147.583 148.097 148.381 148.582 148.594 149.597. — (Birt án ábyrgðar). Kozlov fékk ekki að ávarpa þingið. ÞaS kom til orða í Washington á dögunum, að bjóða Kozlov varaforsætisráðherra Sovét« ríkjanna, að ávarpa þjóðþingið, en það er siður þar að erlendir þjóðhöfðingjar og aðrir stór- karlar fái að ávarpa það. Nixon varaforseti (sem ætlaí til Sovétríkjanna bráðlega til að opna bandarísku sýninguna í Moskvu) er sagður hafa átf| hugmyndina og leiðtogar i öldungadeildinni, Everett Dirk« sen og Lyndon Johnson, féllusfi á uppástunguna, en þegar! Styles Bridges, republikani og þingmaður fyrir New Hamp- shire, frétti þetta, lýsti hanrt yfir, að ef Kozlov flytti þart ræðu myndi hann rísa á fæturi og „afneita honum“. Og svo vai’ð ekki neitt úr neinu. Sonarsonur Gandhis hefujB vai'að þjóðir heimsins við acfi trúa fagurgala kommúnistai og sér í lagi kínverskra. IVianstu eftir þessu Bandaríski svertinginn Jesse Ovvens, sem fékk gullverðlaun á Olympíuleik- unum 1936 í Berlín, var árið 1955 gerð- ur út í ferðalag til Asíulanda, þar sem hann ræddi við íþróttamenn og kenndi þeim alls konar íþróttatækni. Myndin hér að ofan er tekin í Singapore, þar sem Owens kenndi námsmönnum við- bragð í spretthlaupi. Hann sýndi þeim, hvernig bezt væri að ná fullum hraða svo að segja í upphafi og samræma lireyfingar handa og fóta. Ovvens fór og um Indland og Filippseyjar. ippseyjar. . ■ Fílar munu vera vinsælustu sképnur, sem sýndar eru í dýragörðum hvar sem er, og þcss vegna þykir bað ævinlega góð gjöf, hcgar dýragörðum eru sendir þeir eins og kom fyrir ekki alls fyrir löngu, þegar scndiherra Indlands í Was- Iiington, frú Pandit, afhenti dýragarði borgarinnar tvo fílkálfa að gjöf frá stjórn sinni. Kálfar þessir hétu Shanti og Asliok og voru þeir eiginlega gjöf til barna í .Bandaríkjunum. Sendand- inn var sjálfur Nehru, forsætisráðherra Indverja og bróðir frú Pandit. Á síðasta ári voru 30 ár frá því að ítalska loftskipið Ítalía stcfndi til norð- urheimskautsins undir stjórn flugfor- ingjans Umberto Nobiles. Lagt v'ar upp frá Sv'albarða í maímánuði 1928 og fyrst flogið yfir Franz Jose’fs-land til að kanna það, en komið var yfir heim- skautið 24. maí. Á leiðinni til bakai lirapaði Ítalía til jarðar, og var Nobile og sjö manna hans bjargað eftir sex vikna hrakninga á ísnum. Átta loftfars- mcnn fórust og að auki Roald Amund- sen við sjötta mann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.