Vísir - 28.07.1959, Page 8

Vísir - 28.07.1959, Page 8
Kkkert bltS k édýrara { áskrift en VUi. Míil iuuu tmxa yfur fréttir »« tnnil kstnurefnt heiaa — án fyrirhafnar ai ySar hálfn. Síaei 1-16-S9. VISIR Munið. að þeir, tem gerast áskrifeadar Vínis sftir 19. hvers mánaðar, fá klaSU ákeypis til mánaðamóta. bimi 1-16-69. Þriðjudaginn 28. júlí 1959. Vegurinn yfir Mýrdalssand hefur ekki rofnai enn. En hmttan á /irr í»r ntihii «<r/ vetjatnáíastjávi hefttr aðvarað retjfaren tittr. Frá því um helgi hefur verið óttast að leiðin yfir Mýrdals- sand rofnaði að nýju vegna vatnavaxta og framburðar sands, em leggst ’.'.pp að nýja veginum austan Hafurseyjar. Vegamálastjóri hefur aðvar- að vegfarendur í útvarpi við að fara yfir sandinn nema í brýnni nauðsyn. Talið er, að vatnsþunginn geti brotið' skarð í veginn þá og þegar og það sé því hættulegt að leggja út á hann eins og sakir standa. Vísir átti tal við Jón Kjart- ansson sýslumann í Vík í morg- un og sagði hann, að miklir vatnavextir hafi verið undan- farna daga, enda hlýtt í veðri. Ekki taldi hann, að vegurinn myndi enn vera tepptur, því ekki hefði sér verið tilkynnt um umferðarlokun enn sem komið væri. Það væri og nokk- ur bót í máli að veður héldist þurrt og að vindur hefði snú- izt til vestlægrar áttar. Við það minnkaði hættan, en strax og gengi til rigningar og austan- eða suðaustanáttar að nýju, mætti búast við aukinni haettu. Sýslumaður sagði, að fram- burður sands væri gífurlegur og hlæðist hann jafnt og þétt upp við veginn. Kvaðst hann ekki sjá annan möguleika til að ráða fram úr þessum vanda en rjúfa skarð í veginn og hieypa vatninu þar fram, en síðan brúa skarðið. Faðirinn ætlaði að hafa barnið > með sér ur landi. Yfirvöld komu í veg fyrir það. í gær kom óvenjulegt mál til kasta yfirvaldanna hér, er danskur maður reyndi að hafa á brott með sér son sinn, er hann hafði getið við íslenzkri konu. Þau hjónin höfðu slitið sam- vistir, enda þótt ekki væri geng ið frá skilnaði þeirra endan- lega, er konan fluttist hingað heim með son þeirra þrevetra í byrjun s.l. mánaðar — án sam- þykkis föðursins. Hugðist fað- irinn ná syni sínum og fara með hann til Danmerkur og kom í þeim tilgangi til landsins á laug ardag. Drengnum náði hann svo í gærmorgun og hélt með hann til Keflavíkur, þar sem hann ætlaði að bíða flugfars í dag. Það kom upp um hann, að er hann tók drenginn, skildi hann eftir miða, þar sem hann sagði til sín og tilgangs síns, en síðan veittist lögreglunni auðvelt að rekja slóð hans, þar sem menn höfðu tekið eftir númerinu á bifreið þeirri, er hann notaði til að hafa drenginn á brott með sér. Málalok munu hafa orðið þau eftir langar yfirheyrslur í gær, að faðirinn færi til síns heima- lands, en frengnum yrði ráðstaf að síðar samkvæmt úrskurði dómstóla. Eins og sagt er frá á öðrum stað í klaðinu, hittust Húnvetningar, búsettir sunnanlands og í átthögunum, á Hveravöllum um næstliðna helgi. Myndin er tekin, þegar sunnanmenn voru á norðurleið, og eru á ferð hjá Jökulfallinu, sem er efra vatnsfallið. Slagurinn á Siglufirði. Frásagnir sjónarvotta af ólátunum. Nixon á leiö til Sibiriu. Sagði í Leningrad, aÖ hann og Sírúsév víldu leysa heimsmálm viö samningaborðið. Nixson er nú á leið til Sibir- íu ásamt fylgdarliði sínu. Nixon varaforseti Bandarikj- anna lagði af stað í morgun snemma loftleiðis, ásamt fylgd- arliði, til Novosibirsk, og ann- arra borga þar. Með honum er fjölmennt fylgdarlið, frétta- menn og ljósmyndarar. Koszlov varaforsætisráðherra Sovétríkj- anna er með í ferðinni og Mil- ton Eisenhower. Þessi ferð stendur rúma 4 daga. Nixon, Eisenhower og fáein- ir útvaldir fengu að skoða kjarnorkuísbrjótinn LENIN í gær, en öllu fylgdarliðinu var sýnd skipasmíðastöðin. — í Bandarískum fregnum segir, að • 1000 manns hafi fagnað Nixon. ' Borgarstjórinn flutti ræðu og Nixon svaraði. Hann kvaðst ’bera kveðjur Eisenhowers for- seta og óskir um góða sambúð, og frið og Nixon kvaðst vona, að kjarnorkan yrði aldrei not- uð til annars en friðsamlegra þarfa. Sammála um eitt a. m. k. Nixon vék að viðræðunum, sem hann átti við Krúsév, — þeir hefðu ræðst við af fullum skilningi og viðræðurnar verið tæmandi. Okkur greindi á um margt, stagði Nixon; en um eitt a. m. k. vorum við algerlega sammála, og það var að heims- málin skyldi útkljáð við samn- ingaborðið. Skoðuð sumarhöll keisaranna. Þegar lokið var heimsókn- inni í skipasmíðastöðina og LENIN var haldið til sumar- hallarinnar, utan Leningrad, þar sem Rússakeisarar dvöldú á sumrum, en. þar var margt oroaseggja mun inn miðalaust, og varð að til að yfirfylla salinn. Ölvun var mikil, en ekki svo, að óvenju- legt væri á laugardagsballi. — Slagsmál brutust út hingað og þangað um salinn, en þau voru jafnóðum stöðvuð og óróasegg- ir settir út fyrir. Þar munu þeir margir hafa haldið áfram handalögmálum. Þó kom svo, að dyraverðir höfðu ekki við, og' var því hringt til lögregl- Fréttamaður Vísis hafði í gær tal af manni, sem staddur var á Siglufirði „táragasnótt- ina“. Líklega mun öruggara að taka fram, að þetta er ráðsett- ur maður, er hvergi má vamm sitt vita, og reglumaður í hví- vetna. Honum segist svo frá, að hann hafi löngu verið kominn í rúmið og í fasta svefni, þeg- ar hann var vakinn við ólætin. Var honum sagt, að útlit væri fyrir, að allt væri að 'verða vitlaust í bænum, og þótti hon- um þá ráðlegra að klæðast hið skjótasta, til að vitja eigna jsinna, sem þar eru, og freista ^að koma þeim á öruggan stað. Hann dreif sig því þegar út og niður í bæinn, en þá stóðu ó- lætin einmitt sem hæst. Var flest fólkið þá búið að skilja við danshúsið og tekið til við að eyðileggja önnur hús. og muni. Maður þessi leitaði fregna hjá kunningjum um hvernig þessi ósköp hefðu byrjað, eða hver væri ástæðan fyrir þeim. Talaði hann m. a. við starfs-1 menn hótelsins þarna, dyra- verði, hljómsveitarmenn, lög- regluþjóna o. fl. Niðurstaða þessara athugana hans varð þessi: Auglýýst hafði verið, að stjórain W hliðar öllu 1 dansleikur yrði haldinn í sam- Devlinskýrslunni, sem feli í unnar og hún beðin um að senda tvo menn á staðinn „til að aðstoða dyravörðinn“. Nú segir einn starfsmaður hússins, að lögreglan hafi komið mannmörg að bakdyr- um hússins, og fyrirvara- laust skotið táragasi inn í salinn. Kvenfólk, og aðrir gestir, sem áttu sér einskis slíks von, héhlu nú að kviknað væri í húsinu, og gaus upp skyndileg trylling (panik) innandyra. Var æpt og garg- að, sem mest mátti verða, ráðist á dyr og glugga til að freista útgöngu. Var hér því fyrst aðeins um flóttatilraun ir að ræða af liendi fólksins. Nú kom lögreglan að fram- dyrum hússins, þar sem fólk ið var að reyna að komast út undan gasinu, og skaut þar enn táragasi. Nú vissu menn hvers kyns var, og ofsaleg reiði greiþ um sig. Réðust menn á allt, sem fyrir varð, og skeyttu skapi sínu á því. Helzt vildu þeir ná í lögregluþjóna, en sem betur hafa ráðizt þar fer munu þeir hafa forSað sér> er sýnt þótti að við ekkert varð ráðið. Þegar reiði fólksins var þrotin, breyttist hún 1 hreint skemmdaræði og skrílshátt. — Þegar menn sáu að þeir kom- ust upp með það, sem þeim datt í hug, og múgurinn hafði al- gjöra yfirhönd í bænum. Vísir vill ekki fullyrða, að þessi frásögn sé rétt í alla staði, eða hvort um misskilning kunni einhvers staðar vera að Frh. á bls. 5. Lennox-Boyd segir af sér. Krafa stjórnarandstæðinga á Bretlandi vegna ofsókna í Kenya og Njasalandi. í neðri málstofu brezka þings-|fyrir þau sé girt í framtíðinni, ins var veizt að stjórninni í gær því haldið fram, að jafnaðar- og hún harðlega gagnrýnd, en einkum þó nýlendumálaráð- herrann Lennox-Boyd, er rætt var um fangpyndingar í Holla- fangabúðunuin, þar sem 11 menn voru lamdir til bana. í dag er rætt um Njasaland. I Stjórnin á í þessum málum í vök að verjast. Því er haldið fram, af stjórnarandstæðing- um, að beitt sé aðferðum lög- regluríkja í nýlendunum, og komuhúsinu um kvöldið, en þegar líða tók á daginn, virt- ist greinilegt, að ölvun og ó- læti voru frekar í meira lagi, en búast hefði mátt við. — sér gagnrýni. I þeirri skýrslu varð niðurstaðan sú, að ekkert samsæri hefði verið áformað af blökkumönnum í Njasalandi, en samsærisáform þeirra voru Hringdu forráðamenn hótelsins hö^ðástæðan fyrir, að' gripið þess vegna til lögreglunnar og,var 111 neyðarráðstana þar, í ráðguðust við hana um hvort,marzmánuði sl- Voru blökku- menn handteknir í hundraða tali. Stjórnarandstæðingar krefj-í ast þess, að Lennox Boyd segi af sér, en því neitar hann. Hann þeir teldu ekki rétt að aflýsa | dansleiknum. Töldu þeir það ástæðulaust, þess vegna var þsð, að tekið var til að selja inn í húsið, og fylltist það á skömmum tíma. Nokkur hópur 'játar- að alvarleg mistök hafi átt sér stð, en jafnan verði ör- yggi lands að sitja fyrir öllu. í stjctnarblöðiinum, sem einnig hafa játáð mistök í ofan- nefndum löndum, og vilja, að skemmtiferðamanna í görðun- úm, og fögnuðu þeir Nixon og fylgdárliði hans vel. menn reyni ð nota sér þessi mál til fylgisöflunar undir kosning- arnar næsta haust. Húnvetníngár hittust á Hveravöllum. Fyrir röskri viku efndu Hún- vetningar hér í bæ og heima- menn í sýslunni til móts á Hvertvöllum. Komu menn í mörgum stór- um bílum að sunnan undir for- ustu Jóns Eyþórssonar og stjórnar Húnvetningafélagsins sér, en að norðan komu menn í fjölda jeppa og varð af góð- ur fagnaður. Mun þetta vera fyrsta mót Húnvetninga af þessu tagi, en menn munu ekki vilja láta það verða hið síðasta. • Herter utanríkisráðherra Bandaríkjanna heimsótti Vestur-Berlín um s.l. lielgi' og var ákaflega vel fagnað. Flutti hann ræðu og kvað bandamenn ekki mundu bregðast Berlínarbúum. — Hann ræddi Berlínarmálið við Willy Brandt yfirborg- arstjóra.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.