Vísir - 19.08.1959, Page 4
4
VtSIB
Miðvikudaginn 19. ágúst 1959:
j J Sennilega tekst mönnum aldrei að tæma l>að umræðu-
W efni, sem um veðrið snýst. í grein þeirri, sem hér er birt,
V ræðir Björn L. Jónsson, veðurfræðingur og cand. med., um
veðrið frá sjónarmiði, sem tiltölulega fáir ræða. Birtist
f- grein þessi áður í tímariti veðurfræðinga, sem að sjálfsögðu
Jr heitir „Veðrið“. (Millifyrirsagnir eru Vísis).
Það er kunnara en frá þurfi eftir, að hver tunglkoma og
að segja, að margt gigtveikt
fólk ýelur líðan sína mjög háða
veðri. Og svo kynlegt sem það
kann að virðast, þá er það ekki
veðrið í dag, heldur veðrið á
morgun, sem spillir líðan sjúk-
lingsins. Það eru veðrabrigðin,
eða öllu heldur aðdragandi
þeirra, sem á einhvern dular-
fullan hátt verka á líkama
þeirra, sem næmir eru fyrir
þessum áhrifum. Þeir eru eins
konar loftvog, en eins og kunn-
ugt er, fellur loftvog, þegar ó-
veður nálgast, og á sama hátt
versnar gigtin, löngu áður en
nokkur veðrabrigði sjást á lofti.
í íslenzkum þjóðháttum segir
svo á bls. 141: „Þá er algengt,
að menn finna á sér, ef einhver
veðrabrigði eru í vændum,
helzt íhlaup, stormur eða rign-
ing eða stórhríðar. Þá ískrar
eða ólmast gigtin, einkum í
gamla fólkinu, og lætur ekki
undan, fyrr en veðrið er skollið
á; en ef rigning er í vændum,
getur það ekki hrært sig fyrir
niáttleysi, fyrr en farið er að
rigna.“
Veðrið, menn
«g skepnur.
Þá er og til fjöldi frásagna
um veðurglöggar skepnur, t. d.
forustusauði, sem ekki var
hægt að koma af stað frá fjár-
húsum að morgni dags eða
lögðu allt í einu af stað heim-
leiðis úr haganum, fundu á sér,
að illviðri var í aðsigi, þó að
veðurglögga bændur eða smala
óraði ekki fyrir neinu.
Veðurnæmt fólk og veður-
glöggar skepnur eru víðar til en
á fslandi. Margir munu þó ætla,
að hér sé um að ræða hugar-
burð, tilviljanir eða hreinar
kerlingabækur, likt og t. d.
hina rótgrónu trú margra þjóða
á sambandið milli tunglbreyt-
inga og veðurs. En hafi kvart-
anir gigtarsjúklinga og munn-
mælasögur um veðurglögg dýr
við rök að styðjast, í hverju
eru þá áhrif veðursins fólgin,
áhrif, sem gera vart við sig,
löngu áður en venjuleg skyn-
færi greina nokkra veðurbreyt-
ingu?
Tunglið, flóð
cg fjara.
Fyrst minnzt er á tunglið, er
ekki úr vegi að geta þess, að
fannsóknir hafa ekki staðfest
þá aldagömlu trú, að veður-
breytingar standi í sambandi
\’ið myndbreytingar tunglsins.
Hinsvegar er auðvelt að gera
sér í hugarlund, hvernig þessi
trú hafi orðið til og haldizt við.
Myndbreytingar tungls eru á-
berandi fyrirbrigði og eðlilegt,
að almenningur á öllum öldum
hafi tengt þær jarðneskri við-
burðarás, ekki sízt þar sem svo
viil til, að tunglmánuðurinn er
merkilegt tímabil í lífi manna
og sumra dýra. Tunglið veldur
flóði og fjöru á höfunum, og í
seinni tíð vita menn, að svipað
gerist í lofthjúpnum umhverfis
jörðina. Og þegar bændur voru
orðnir óþreyjufullir vegna lang
varandi votviðra eða margra
mánaða innistöðu og uppi-
skroppa með hey, vonuðust þeir
jafnvel kvartilaskiptin færðu
þeim hinn langþráða þurrk eða
hláku. Og hér var auðvelt að
láta blekkjast. Einu sinni í viku
eru tímamót í myndbreyting-
um tungls: Nýtt — kvartila-
skipti — fullt. Veðurbreytingar
má því auðveldlega rekja til
næstu tímamóta á undan eða
eftir, þó að stundum skakki ef
til vill 2—3 dögum.
Kvartanir
gigtarsjúklinga.
Rækilegar rannsóknir hafa
verið gerðar á verkunum hita,
kulda, mismunandi rakastigs,
næmir fyrir þessum áhrifum.
Þeir sem eiga vanda til höfuð-
verkjakasta, fá þau einna helzt
með fallandi loftvog. Botnlanga
köst eru tíðari þá en ella. Enn
fremur hefur athugun leitt í
ljós, að þegar loftvog er fall-
andi, eru sjálfsmorð tíðari held-
ur en þegar loftvog er stöðug
eða stígandi. Og loftþrýstingur-
inn virðist verka á sálina, ekki
síður en á líkamann. í Tokyo í
Japan hafa menn fundið, að
menn verða gleymnari, þegar
Þau verða geðill og uppstökk
og áflogagjörn. Þetta gildir m.
a. um kýr, hesta, svín og hunda.
Sumir segja, að fiskar verði
einnig vanstilltari, og kemur
það fram á þann hátt, sem þeim
er sjálfum fyrir verstu: Þeir
verða gráðugri og bíta frekar á.
í ýmsum ritum íslenzkum er
greint frá því, hvernig ráða
megi af breyttum háttum dýra,
að veðurbreyting sé í aðsigi. í
Austantórum segir Jón Pálsson
þannig frá fjölda veðurnæmra
loftvog fellur. Þetta uppgötvað land- og sjávardýra. Þeirra á
ist við það að telja saman um
lengri tíma, hve mörgum pökk-
um og regnhlífum fólk gleymdi
í strætisvögnum og bera það
saman við breytingu loftvogar
á hverjum tíma. Enn fremur
hefur það sýnt sig, að slys
verðá fleiri með fallandi loft-
vog. Menn eru vanstilltari og
skapstyggari, Það gæti því kom-
ið sér vel að líta á loftvogina,
meðal má nefna hvali, seli,
fiska, krossfiska, krabba, kuð-
unga, marflær, fjörumaðka,
brunnklukkur, margar fugla-
tegundir og húsdýr. Og oftast
er það svo, að hreytingin á
háttalagi dýranna verður fáein-
um klukkustundum eða allt að
einum til tveimur dægrum á
undan veðurbreytingunni.
Sú tilgáta, að lækkun loft-
Björa L. Jónsson, veðurfræðingur, cand. med:
Ertu veðurnæmur?
mismunandi loftþynningar 4.
líkama og lífsstörf manna og
dýra. Þessar rannsóknir hafa
sýnt, að efnasamsetning blóðs,
starf hjarta og lungna, efna-
skipti og önnur lífsstörf fara
mjög eftir loftslagi og taka
breytingum, ef menn flytja bú-
ferlum í loftslag mjög ólíkt því,
er þeir áður bjuggu við. Hins
vegar mun minna vera um at-
huganir á þeim breytingum á
líðan og háttum manna og dýra,
er getið var um í upphafi þessa
máls. Þó munu það vera rann-
sóknir í þessa átt, sem dr. Helgi
Tómasson, yfirlæknir á Kleppi,
hafði haft með höndum um
margra ára skeið, er hann féll
frá, en ekki er vitað, hve langt
þær voru komnar eða að hve
miklu leyti unnið er úr þeim.
Reyndir læknar hérlendis
hafa veitt því eftirtekt, að oft
koma kvartanir frá mörgum
gigtarsjúklingum svo að segja
á sömu stundu. Þeir hafa verið
verkjalitlir um tima, en versn-
ar svo allt í einu, mörgum sam-
tímis, þannig að varla getur
verið um tilviljun að ræða.Væri
ekki ófróðlegt að safna um
þetta skýrslum frá sem flestum
læknum, líkt og safnað er
skýrslum um farsóttir. Hér hef-
uhr þetta ekki verið gert.
Reynsla erlendra lækna gengur
mjög í sömu átt og hér.
Fallandi Ioftvog og
tíðni sjálfsmorða.
Þeirri tilgátu hefur veríð
varpað fram, að það sé lækkun
loftþrýstings, sem þessu veld-
ur. Eftir því er maðurinn — eða
a. m. k. hinir næmu gigtarsjúk-
lingar — eins konar loftveg,
sem finnur á sér veðurbreyt-
ingar mörgum klukkustundum
fyrirfram. Og það eru ekki gigt
arsjúklingar einir, sera eru
áður en lagt er af stað til
manna í erindagjörðum, sem
veltur á, að vel sé tekið. Og í
þessu sambandi er það ekki
loftvogarstaðan, sem máli skipt
ir, ekki það, hvort loftvogin
stendur á góðviðri eða stormi,
heldur hitt, hvort hún er stíg-
andi eða fallandi. Gigtarkastið
eða ólundin er ef til vill rokin
út í veður og vind, þegar óveðr-
ið er skollið á.
Hvenær á helzt
að renna?
Erlendis hafa menn tekið eft-
ir breytingum á háttum dýra í
sambandi við fall loftvogar:
þrýstings sé aðalorsök þessara
breytinga á háttum og líðan
dýra og manna, er engan veg-
inn ósennileg.
Ef bratt er
farið upp.
„Kafaraveiki“ er alþekkt fyr-
irbrigði hjá köfurum. Við
hverja 10 m, sem þeir fara
undir yfirborð sjávar í venju-
legum kafarabúningi, eykst
þrýstingurinn utan á líkama
þeirra sem svarar einni loft-
þyngd. Einu óþægindin á leið-
inni niður eru vegna þrýstings
á hljóðhimnurnar. En sé kok-
hlustin, þ. e. pípan, sem liggur
úr nefkokinu aftur í miðeyra, áí
stífluð, fær loftið í miðeyranu:
svo að segja jafnóðum samaí
þrýsting og að utan. Meðani
kafarinn er í kafi, andar hannt'
að sér lofti með hærri þrýst-
ingi en á yfirborði jarðar. Gegn;
um lungnablöðrurnar fer þetta
loft inn í blóðið og þaðan að
nokkru leyti inn í frumur lík-
amans. Lofttegundirnar leysast
betur upp í fitu en öðrum efn-
um, og af því leiðir, að tauga-
frumur líkamans, sem inni-
halda mikið af fituefnum, taka
til sín meira af lofti en flestar
aðrar frumur. Meðan þrýsting-
urinn er að aukast, verður kaf-
arinn þó engra óþæginda var af
þessum sökum. En þegar hann
er dreginn upp, einkum ef það
er gert hratt og um óvana er að
ræða, kemur „kafaraveikin" til.
sögunar. Hún lýsir sér aðallega
með verkjum í liðamótum, oft
gjörsamlega óþolhndi, j*tund-,-
um lamast sjúklingurinn, hann.'
getur fengið banvænt lost eða’
blóðrásin stöðvazt, vegna þesS
að loftbólur myndast í æðunii
eða hjarta.
Ráðin gegn
„kafaraveiki“.
Öll þessi einkenni stafa afi'
því, að þegar þrýstingurinn £:
andrúmsloftinu minkar snögg-
lega og þar með þrýstingur þess
lofts, sem uppleyst er í blóðinu,
þá eru frumur líkamans leng-
ur að taka við sér, þrýstings-
miðlunin frá þeim til blóðsinS
gengur hægar. Þær þrútna því'
og valda þrýstingi á taugaenda,
og kemur þetta aðallega fram £
liðamótum og stundum í mænu.
Og svo getur jafnvel farið, þótt
sjaldgæft muni vera, að loft-
bólur myndist í blóðinu, eins og|
að ofan er getið.
Til þess að verjast þessum ó-
þægindum, eru ekki önnur ráð
en að draga kafarann hægt upp
sérstaklega ef hann hefur ver-
ið lengi í kafi. Eða leggja hann
í hylki eða klefa með yfirþrýst-
ingi, sem smámsaman er lækk-
aður, t. d. á fáeinum klukku-
stundum.
Nú er þrýstingslækkun sú,
sem verður við það að lægð
gengur yfir. hverfandi lítil mið
að við þrýstingsbreytingar hjá,
Frh. á bls. 9.
Þetta er Möjerup kirkjan sem stendur á Stevns-kletti í Danmörku. Myndin er tekin úr lofti,
og það fer ekki hjá þvx að menn velti því fyrir sér, hve lengi hún muni standa þarna, áður eit
undirstaðan hrynur enn einu sinni, að nokkru eða öllu eyti, — og kirkjan með? j'
i