Vísir - 19.08.1959, Side 8

Vísir - 19.08.1959, Side 8
6 -7' -V'VT Ví SIR Miðvikudáginn 19. ágúst 1959 d. að fjórir ungir „meginlands- tnenn“ tóku sig til og fóru að svnda í tjörninni, sem er á miðju skemmtisvæðinu. Létu þeir all ófriðlega í leðjunni og vatninu, þar sem þeir voru að dandalast, endaveltust og fleyttu kerlingar. Höfðu Vest- mannaeyingar engin umsvif með piltana. Nokkrir íþrótta- menn sviptu þeim á land, snör- uðu þeim upp í bíl, skondruðu þeim í bæinn og skelltu þeim í tugthusið. Voru þeir þar látnir fá þurr föt og aðstoðaðir eftir þörfum, en þar fengu þeir „vesgú“ að dúsa, þar til af þeim rann móðurinn og vínið. Venjan er sú á þessum skemmtunum, að íþróttamenn staðarins taka að sér löggæzlu yfir hátíðina, og er það opin- bert leyndarmál, að engum helzt uppi nein uppivöðslusemi þar. Nú er allt komið í sama horf, eins og áður er sagt. Sumar- veiði hafin á ný, en hefur verið nokkuð treg. HETTUÚLPA tapaðist í Þórsmörk um verzlunar- mannahelgina. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 12080. _______________________(579 f GÆR tapaðist verkfæra- veski í Sigtúni eða Reykja- vegi. Skilvís finnandi vin- samlegast hringi í síma 12767 í kvöld. (581 KVENUR fundið. — Uppl. í síma 16983. (606 SUNDDEILDIR Ármanns og K.R. — Sundæfingar í Sundlaugunum verða sam- eiginlegar fram að vetraræf- ingum og eru hvert mið- vikudagskvöld kl. 8.30. — Mætum öll á æfingu í kvöld! Stjórnirnar.(565 ÚRSLITALEIKUR 3. fl. íslandsmóts fer fram á Melavellinum í kvöld kl. 8 og leika Ffam og Keflavík. (578 GULLIIRINGUR, með blá- um steini, tapaðist í gær neðst á Skólavörðustíg. — Skilist á afgr. Vísis gegn háum fundarlaunum. (607 HJÓLKOPPUR af Simka hefir tapast. Sennil. Reykja- vík — Reykjanesviti, síðastl. sunnudag. — Uppl. í síma 18100, —(000 GIFTINGAHRINGUR (merktur) hefir tapast. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 12137,_________^(613 LÍTILL páfagaukur er í óskilum hjá okkur. Gólf- teppagerðin h.f., Skúlagötu 51. Sími 17360. (620 ÞRÓTTUR, knattspvrnu- félag. — Mfl. Æfingarleikur á grasvelli Vals í kvöld kl. 8.00,— (601 GUFUBAÐSTOFAN Kvisthaga 29. Sími 18976 er opin í dag fyrir karlmenr kl. 2—8. Fyrir konur 8—10 HÚSEIGENDAFÉLAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Simi 15659. Opið 1—4 og laugardaga 1—3. (1114 iW XIFKEIDAKENNSLA. - AðstoO vi8 KalkofnsTeg Siini 1581? — og Laugavei <2. 10<Jr (531 VIFTUREIMAR i flestar gerðir af bifreiðum. Rafgej masambönd, skór og klær, margar stærðir, startkaplar í metratali. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. TILKYNNING UM VERÐLAUN ÚR SJÓÐNUM „GJÖF JÓNS SIGURÐSSONAR“ rar.'.kvæ-'t reglirn um „Giöf Jóns Sigurðssonar" skal hér í'.ð va .in alh :: i á ’.ví, að þeir sem vilja vinna verðlaun úr þessum sjóði, fyrir vel samin vísindaleg rit viðvíkjandi sögu landsins og bókmenntum, iögurn þess, stjórn eða fram- förum, geta sent slikt rit fyrir iok desembermánaðar 1959 til undirritaðrar nefndar, sem kosin var á Alþingi til þess að gera álit urn, hvort höfundar ritanna séu verðlauna verðir fyrir þau eftir tilgangi gjafarinnar. Ritgerðir þær, sem sendar verða í því skyni að vinna verð- laun, eiga að vera nafnlausar, en auðkenndar með einhverri einkunn. Þær skulu vera vélritaðar, eða ritaðar með vel skýrri hendi. Nafn höfundarins á að fylgja í lokuðu bréfi með sömu einkunn, sem ritgerðin hefur. Reykjavík, 10. ágúst 1959. Þorktll Jóhannesson Matíhías Þórðarson Þórður Eyjólfsson. HÚRSÁÐENDUR! Lótið •kkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059,(901 HÚSRAÐENDUR. — Við feöfum á biðlista leigjendur i 1—6 herbergja íbúðir. Að- •toð okkar kostar yður ekki aeitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 3—4 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu nú þegar eða 1. okt. Þrennt fullorðið. Engin börn. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 10300 og 35660. (511 1 STÓR stofa eða tvær litlar óskast til leigu, helzt í kjallara eða á 1. hæð. Tilboð sendist Vísi merkt: „101“ sem fyrst. (553 UNGT par óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð. Vin- samlega hringið í síma 11699. _________________________(580 IBÚÐ óskast, 2 herbergi og eldhús. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 15370 frá kl. 6—8. (584 MIÐALDRA maður óskar eftir forstofuherbergi. Get lánað afnot af síma. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „302.“ (585 UNGLR maður óskar eft- ir litlu herbergi. Má vera þakherbergi. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „504.“ (586 LÍTIL íbúð óskast nú þeg- ar eða 1. september. Þrennt í heimili. Uppl. í sima 33155. _______________________(588 TAKIÐ EFTIR. Sá, sem getur leigt stúlku herbergi með litlu eldunarplássi og séringangi sem næst mið- bænum fyrir 1. október get- ur fengið húshjálp eða ræst- ingu. Leggið tilboð inn á afgr. Vísis fyrir fimmtudags. kvöld, merkt: „Þægilegt.“ ____________________ (000 RÓLEG eldri hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð. — Uppl. í síma 10949, (593 HERBERGI til leigu á Hverfisgötu 16 A.(600 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast fyrir 1. október. Til- boð, merkt: „Nauðsyn — 1600,“ sendist blaðinu fyrir 23. ágúst. (609 STOFA til leigu á góðum stað. Kona, er vinnur vakta- vinnu, æskilegur leigjandi. Tilboð, merkt: „Laugaveg- ur,“ sendist afgr. Vísis fyrir 23. þ. m. (615 o Fæði • FAST FÆÐI Smiðjustígur 10. Sími 14094. (608 Samkomur KRISTNIBOÐS samband- ið. Kveðjusamkoma í kvöld kl. 8.30 fyrir hjónin Katrinu Guðlaugsdóttur og Gísla Arnkelsson í Kristniboðs- húsinu Betaníu. Laufásvegi 13 — Allir hjartanlega vel- komnir. (605 SPARIÐ PENINGA. Vöru- salan, Óðinsgötu 3 selur ódýrt ýmis húsgögn, skó- fatnað, útvarpstæki, inn- kaupatöskur, dívana, fatnað og margt fleira. Vöruskipti oft möguleg. Sími 17602. — Opið eftir kl. 1. (599 EXPREX mótorhjól, í góðu ásigkomulagi, til sölu á Blóma- og grænmetistorginu Hringbrauf. (603 ÍSBOX til sölu Prest cold. Uppl. í síma 19832. (604 ÞÝZKUR barnavagn og alveg ný Pedigree barna- kerra til sölu ódýrt. Uppl. í síma 15813. (610 SILVER CROSS barna- vagn til sölu í Bogahlíð 12. Uppl. í síma 36321 eftir kl. 7. ________________________£611 KJÓLAR til sölu, nýir og lítið notaðir. Einnig kápur og jakkar (stuttir). Haga- melur 14, kjallari. (612 SÓFASETT og sófaborð til sölu á Hagamel 31 t. h. Til sýnis milli kl. 6—9. — Uppl. í sima 19534. (000 GÓÐAR nætur Iengja lífið. Dívanar, madressur, svapm- gúmmí. Laugavegur 68 (inn portið). (450 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122,_______________(797 SÍMI 34229. — Húsgögn og eldhúsinnrétingar. Málun, sprautulakkering. Málara- vinnustofan, Mosgerði 10. _________________________LE1 HÚSBYGGJENDUR. — Byggingarmenn. — Tökum að okkur járnabindingar, stærri og minni verk. Fljót og vönduð vinna. Sími 18393 kl. 8—^0 á kvöldin. (349 STÚLKA óskast í efna- laug. Helzt vön. Efnalaugin Gyllir, Langholtsvegi 136. _______________________ (550 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. ____________(323 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld óg helgar. — örugg þjónusta. Langholts- vegirr 104. (247 STÚLKA óskar eftir heimavinnu, lagersaumi. — Margt getur komið til greina Uppl. í síma 23983, milli kl. 7 og 9 í dag. (591 AVALLA vanir menn til hreingerninga. Símar 12545 og 24644. Vönduð vinna. sanngjarnt verð,(596 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 35067. Hólmbræður. ______[614 VANDVIRK stúlka, æski- legust úr vesturbænum, ósk- ast til vinnu eftir hádegi við iðnað. Uppl, í síma 13144 kl. 6—7. (617 KAUPUM alumlnlum •§ «ix. Jórnsteypan h.f. Sfm» 24406.(661 VESTUR-þýzkar ryksugur, Miele, á kr. 1270.00, Hoover ryksugur, Hoover straujárn, eldhússviftur. Ljós & Hiti, Laugavegi 79. (671 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. — Sími 12118. (502 KAUPUM flöskur. Sækj- um heim. Sirni 36195. (544 FLÖSKUVERZLUNIN — Bergsstaðastræti 19, kaupir allskonar flöskur daglangt. Sóttar. Verðhækkun. 19749. ______________________[416 SVAMPHÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830, (528 BARNAKERRUR, miki® úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og Ieikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631.(781 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl; Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926. SVEFNSTÓLL til sölu. Verð 1500 kr. Melgerði 11, Sogamýri.(582 ÞVOTTAVÉL óskast. — Sími 16310,(583 TVÆR kolaeldavélar (notaðar) til sölu á Sölvhóls- götu 12,(587 N. S. U. skellinaðra til sölu. Smíðaár 1956. — Uppl. í síma 18121. (589 BARNAVAGN, Pedigree, minni gerð, vel með farinn, til sölu. Uppl. á Bifreiðastöð íslands. Sími 18911. (000 PEDIGREE barnavagn til sölu á Bræðraborgarstíg 53, Fyrstu hæð til hægri. (590 TIL SÖLU breiður dívan og barnavagn, ódýrt. —• Sími 34365. (592 TIL SÖLU barnarúm, með dýnu, vel með farið. — Uppl. í síma 17961. (594 TIL SÖLU þrísettur klæðaskápur, vel með far- inn, rrijög ódýr. Hraunteigur 18 I, h. Sími 36268, (595 TIL SÖLU danskt teak- borð. ljósakróna og sam- stætt stofuskápur og borð. — Uppl. í síma 16263. (520 TIL SÖLU telpureiðhjól fyrir 7—10 ára, vel með far- ið. Verð 650 kr. — Uppl. x Grænuhlíð 16, rishæð. (597 TIL SÖLU saxófónn og harmonika. Vörusalan, Óð- insgötu 3 eftir kl. 1. (598 BARNABÍLL. — Stíginn fallegur, danskur barnabíll til sölu. Uppl. í síma 18995. _______________________[602 TIL SÖLU ottoman, mjög vandaður. — Uppl. í síma 34500. — (61*6

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.