Vísir - 28.08.1959, Blaðsíða 8
VlSIR
Föstudaginn 28. ágúst 1959
LITIÐ, svart skinnveski
tapaðist við Bifreiðastöð ís-
lands eða Hreyfils. Skilvís
finnandi hringi í síma 10971.
(972
GRÆNT handklæði og
rauðköflóttur telpusundbol-
ur tapaðist á leiðinni
Dyngjuvegur, Sundlaugar-
vegur og Skúlagata. Finn-
andi hringi vinsamlega í
síma 3-5630.(974
TELPA tapaði seðlaveski
í miðbænum í gær. Uppl. í
síma 32158. (1009
vzmrm
BIFREIÐAKENN SLA. -
Aðstöð vlð Kalkofnsveg
Síml 1581JÍ — og Laugaveg
Í2, lOBfv (536
• Fæði •
SELJUM fast fæði og
! lausar máltíðir. — Tökum
veizlur, fundi og aðra mann-
fagnaði. Aðalstræti 12. Simi
19240.
FAST FÆÐI Smiðjustígur
10. Sími 14094. (608
GUFUBAÐSTOFAN
Kvisthaga 29. Sími 18976 er
opin í dag fyrir karlmenn
kl. 2—9,______________
HÚSEIC END AFÉL AG
Reykjavíkur, Austurstræti
14. Sími 15659. Opið 1—4 og'
laugardaga 1—3. (lllé'
Berjatínur
Ýmsar stærðir o"
gerðir.
&
/,
B IT H J í V i H
mmmMMmmmmm
Johan Rönning h.f.
I? 1 f! „ "r* * nrt \T??í-'prðir á
c’Íuni IveihnlisVækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Simi 14320.
Johan Rönning h.f.
HÚRSAÐENDUR! Látið
•kkur leigja. Leigumiðstöð-
ln, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10053. (901
HÚSRAÐENDUR. — Við
feöfum á biðlista leigjendur í
1—6 herbergja íbúðir. Að-
*toð okkar kostar yður ekki
neitt. — Aðstoð við Lauga-
veg 92, Sími 13146. (592
ÍBÚÐ. 3ja herbergja íbúð,
sólrík, í kjallara, til leigu 1.
sept. Árs fyrirframgreiðsla.
Tilboð leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir mánudag, —
merkt: ,,Laugateigur“. (989
BÍLSKÚR óskast til leigu.
Uppl. í síma 17308 milli kl.
1—7 í dag og' næstu daga.
(990
UNG, barnlaus hjón vant-
ar 1—2ja herbergja íbúð
þann 15. okt. n. k., helzt í
vesturbænum. Uppl. í síma
15158 kl. 7—9 í kvöld. (993
2ja HERBERGJA íbúð
óskast. Einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 33262. (865
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122,(797
HÚSAVIÐGERÐIR ýmis-
konar. Uppl. í síma 22557.
(656 i
HREINGERNIN GAR, —
gluggahreinsun. Fagmaður í
hverju starfi. Sími 17897. —
Þórður og Geir. (808
SETJUM í tvöfalt gler,
kíttum upp. Vanir menn. —
Uppl. í síma -18111 kl. 5—8.
(816
ÓSKA eftS húsnæði fyrir
rakarastöfu, helzt í austur-
bænum eða Holtunum. Til-
boð sendist Vísi. — merkt:
„Rakarastofa“ fyrir þriðju-
dag.(995
EITT herbergi og eldhús
og bað óskast; mætti vera
óstandsett að einhverju
leyti. Hringið í síma 35839.
UNGUR, reglusamur pilt-
ur utan af landi óskar eftir
herbergi sem næst Iðnskól-
anuni. Uppl. í síma 33421.
2ja—3ja HERBERGJA
íbúð óskast til leigu 1. okt.
Uppl. í síma 17179. (977
3 REGLUSAMAR stúlkur
óska eftir 2ja—3ja her-
bergja íbúð. Uppl. í síma
12006. (979
HERBERGI óskast, helzt
kjalláraherbergi, helzt sem
næst mi&bænum. — Tilboð
sendist Vísi. merkt: „445“.
KÆRUSTUPAR óskar
eftir herbergi sem næst mið-
bæ. Vinna bæði úti. Sími
23493 miili kk 6—8. (1019
TVEIR stúdentar óska
eftir herbergi og aðgangi að
eldhúsi, ef unnt væri í ná-
grenni Háskólans. Uppl. í
síma 10656 frá 5—7. (982
HJÓN með eitt barn óska
eftir eins eða tveggja her-
bergja íbúð, heizt í Kópa-
vogi. Tilboð leggist inn á
afgr. blaðsins, — merkt:
„Reglusemi — 10“. (983
HÚSEIGENDUR, athugið!
Setjum í tvöfalt gler, kítt-
um glugga, tökum einnig að
okkur hreingerningar. Sími
24503. Bjarni. (885
HREINGERNINGAR. —
Vanir menn. Fljót afgreiðsla.
Sími 35067. — Hólmbræður.
____________________(847
GANGAÞVOTTUR. Óska
eftir stúlku til gangaþvotta
í sambyggingu í Kleppshotli.
Uppl. í síma 35910. (988
HREINGERNINGAR. —
Vanir og vandvirkir menn.
Sími 14938,(991
HÚSGAGNABÓLSTRUN.
Geri við og klæði allar gerðú
af stoppuðum húsgögnum
Agnar ívars, liúsgagna-
bólstrari, Baldursgötu 11. —
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið^, öll kvöld og helgar.
Fljót og góð afgreiðsla.
Bræðraborgarstígur 21. —
Sími 13921. (323
VIÐGERÐIR. Önriumst
allskonar viðgerðir og stand-
setningar utan húss og inn-
an. Járnklæðingar, smíðar,
bætingar o. m. f-1. — Sími
35605 — (301
UR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlun. (303
UNGUR maður óskar eft-
ir vinnu við að keyra bíl. —
Sími 1-4777, eftir kl. 6. (973
REGLUSAMUR maður
óskar eftir góðri framtíðar-
atvinnu. Uppl. í síma 23348.
REGLUSAMAR stúlkur,
ekki yngri en 17 ára, geta
fengið vinnu á Kleppsspítal-
anum 1. september. — Uppl.
í síma 32319. (1005
KONA! — Fullorðin kona
óskast til að annast lítið
heimili frá kl. 9—12 í fjar-
veru húsmóður. — Tilboð,
merkt: „September,“ sendist
Vísi fyrir 1. september.(1012
SIGGl LITLI t SÆLULANBI
BARNAVAGN til sölu. —
Uppl. í síma 35136. (976
TVÆR KK skellinöðrur
til sölu. Uppl. á Laugarás-
veg 9. Sími 36059. (984
DRENGJAREIÐHJÓL
með gírum til sölu. — Sími
36059._______________(985
SEM NÝ Rafha eldavél til
sölu. — Uppl. í síma 13770.
(1003
ÓSKA eftir barnavagni,
helzt Tan Sad. Sími 32257.
(1000
FLÖSKUVERZLUNIN —
Bergsstaðastræti 19, kaupii
■allskonar flöskur daglangt.
Sóttar. Verðhækkun. 19749.
GOTT píanó til sölu. Uppl.
í síma 13482.______(999
ELDHÚSSKÁPUR. Mjög
vandaður eldhússkápur, nýr,
til sölu. Mjög lágt verð. —
Uppl. á Laugavegi 46 B, kl.
18—19 næstu kvöld. (1006
NÝ barnakerra til sölu ó-
dýrt. — Uppl. í síma 35344
ÞVOTTAVEL. Góð þvotta-
vél óskast til kaups. Uppl. í
síma 35316,_________(1008
TIL SÖLU grindarúm
barna. — Gnoðavogur 28,
4, h. t. v.(1010
TIL SÖLU 2 klæðaskápar
með tækifærisverði. Til
sýnis á Hverfisgötu 12 eftir
kl. 7 í kvöld. (1011
Vegna norrænu kvenna-
og unglingakeppninnar
eru sambandsaðilar FRÍ
hvattir til þess að senda sem
allra fyrst skýrslur um ár-
angur sumarsins í eftirfar-
andi íþróttagreinum:
Konur: 100 m hlaup, 80 m
grindahlaup, hástökk, lang-
stökk, kúluvarp og kringlu-
kats.
Unglingar (fæddir 1939
og síðar); 100 m hlaup, 1500
m hlaup, langstökk, stang-
arstökk, kúluvarp og spjót-
kast (fullorðinsáhöld). —
Frjálsíþróttasamband fs-
lands, Pósthólf 1099, Rvík.
GAMLAR BÆKUR seldar,
keyptar og teknar í umboðs-
sölu. — Bókamarkaðurinn,
Ingólfsstræti 8. (960
GÓÐ 4ra herbergja íbúð
til leigu. Fyrirframgreiðsla.
Regluseríii áskilin. — Tilboð,
merkt: „íbúð — 1900,“ send-
ist Vísi fyrir 1. sept. (997
i ... , . ,
ÍBÚÐ öskast, 2ja her-I
bergja íbúð óskast frá 1.
okt. eða fyrr. Uppl. í síma
3-33-89. ... (987
SKRIFSTOFUMAÐUR
óskar eftir góðu herbergi
eða lítilli íbúð. Góð um-
gngni og fylista reglusemi.
Adolf Karlsson. Sími 17645
til kl. 7, en eftir kl. 7 Vz er
síminn 17275. (1004
KAUPUM alumlnium t|
«ir. Járnsteypan h.f. Slmfl
24406.____________(60M
GÓÐAR nætur lengja lífið.
Dívanar, madressur, svapm-
gúmmí. Laugavegur 68 (inn
portið).(450
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu allskonar húsgögn
og húsmuni, herrafatnað og
margt fleira. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 (bakhúsið).
Sími 10059._______(806
TÖKUM í umboðssölu
húsgögn og heimilistæki,
gólfteppi o. m. fl. — Hús-
gagnasalan, Klapparstíg 17.
Sími 19557, opið frá kl. 1—6.
TIL SÖLU rafmagnselda-
vél, rafmagnsþvottapottur,
notað. Dívanar nýir og not-
aðir, sófasett ný og notuð,
bókahillur og fleira. Hús-
gagnasalan, Klapparstíg 17.
Sími 19557. (909
PEDIGREE barnavagn
til sölu. Kerra með tjaldi
óskast. Uppl. í síma 33977.
(964
TAÐA til sölu að Grund
við Múlaveg. (992
LÍTIÐ „Express“ mótor-
hjól, í góðu ásigkomulagi,
til sölu. Skipti geta komið til
greina á N.S.U. Uppl. í síma
18686 eftir kl. 7. (998
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 30.
KAUPUM og seljum alls-
konar nctuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 12926.
BARNAKERRUR, mikið
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastrætl 1*.
Sími 12631.(781
SVAMPHÚSGÖGN: dív-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Síml
18830.(528
SPARIÐ PENINGA. Vöru-
salan, Óðinsgötu 3, selur
ódýrt ýmis húsgögn, skó-
fatnað, útvarpstæki, inn-
kaupatöskur, dívana, fatnað
og margt fleira. Vöruskipti
oft möguleg. Sínii 17602. —
Opið eftir kl. 1. (686
KAUPUM flöskur. Sækj-
um heim. Sími 36195. (544
VIL KAUPA skellinöðru,
má vera í lélegu standi. Til-
boð sendist Vísi, — merkt:
„Skellinaðra“.(994
PEDIGREE barnavagn
óskast. Uppl. í síma 17150.
(966
SÓFABORÐ, póleruð og
útskorin, Húsgagnavinnu-
stofan, Langholtsveg 62. —•
Sími 34437. (967
GÓÐIR ánamaðkar til
sölu á Bárugötu 23, (969
N.S.U. mótorhjól í fyrsta
flokks standi til sölu að
Fálkagötu 32, þriðju hæð,
eftir kl. 6. (97.5