Vísir - 14.09.1959, Síða 1

Vísir - 14.09.1959, Síða 1
12 síður 12 síður 49. ár. Mánudaginn 14. september 1959 200. <bl. Meiri öryggisráö- stafanir en dæmi eru til vestan hafs vegna heimsóknaa* Hrúsévs. Fregnir frá Washlngton j Athuga verður burSarmagn herma, að aldrei jyrr í sögu brúa og lyftuvéla, svo og xæðu- Bandarikjanna — eða raunar palla. Sérstök athugun með svo vit'að sé í heirryinum — hafi ,,geiger“-tæki fer fram á öllum verið gripið til eins víðtœkra mat, sem Krúsév neytir (slík ö.ryggisráðstafana eins og í sam- athugun fór fram að beiðni Mi- h.andi við kömu Krúsévs for- kojans, þegar hann var í Banda- sœtisráðherra Sovétríkjanna, ríkjunum). ekki aðeins þegar flugvél lians . Koma varð á nánu samstarfi lendir á flugvellinum í Wash- við lögreglunna, hvar sem ington, heldur og hvarvetna og Krúsáv kemur. allan tímann, sem hann dvelst í Bandaríkjunum með fjöl skyldu sinni. ■ Menn úr öryggissveitum hafa þegar hafið eftirlit með gisti- húsum, þar sem hann á að gista og annarsstaðar, þar sem hann kemur, á vegum og brúm, en aðir hafa haft til athugunar öll hótanabréf, sem borizt hafa. Yfirmaður allrar þessarar starf- semi er William O. Boswell, forstöðumaður öryggisþjónustu ríkisins, Nokkur atriði fara hér á eftir, sem sýna, að engu má gleyma: Yelja þarf sérstaklega alla þjóna, allsstaðar þar sem Krús- év og fjölskylda hans borðar, einkanlega í New York, Pitts- burgh, Pennsylvania og öðrum stórborgum. Hafa þarf eftirlit með hverjir búa á hæðinni fyrir ofan og hæðinni fyrir neðan, í öllum gistihúsum, býr. þar sem Krúsév Hótanir, mótmæli. Hótanir berast stöðugt og mótmæli, sem tengd eru komu Framh. á 7. síðu. Saga sú, sem hór fer á eft- ir, gengur nú staílaust f bæn um: Fyrir nokkrum dögum barst Apótekarafélagi ís- lands gjaldskrá, «em var und irrituð af Friðjóni Skarphéð- inssyni heilbrigðismálaráð- herra og einum fulltrúanna í stjórnarráðinu, b. e. a. s. nöfn þeirra voru prentuð undir gjaldskrána. V.ð efíirgrennsl an kom í ijós, að ráðherrann hafði E K K I undirritað skrána, og fulltrúi sá, sem átti að hafa undirritað liana með honum, var ERLENDIS. Hér hefur því vrerið um ó- svífna fölsun að ræða, og væri gott að upplýst væri, hver hefur aðstöðu til slíkra aðgerða — og framkvæmir bær. . . Tunglskotiö tókst. Geímfiaug Rússa rakst á tunglið á þeím t'ma# sem Rússar skuíu i fyrradág eldPau-r tií tufylsíns og <51- kynntu þeir, að hér v^æri um að ræða margra þrepa geim- flaug, er væri úíbúin niargvís- legum tækjum, og væri tiíraun in liður í geimrannsóknum Rússa, cg til undirbúnings geimflugferða. Síðari tilkynningar frá þeim hermdu, að hún hefði hvikað mjög lítið frá stefnu sinni, og væri hér um fjarstýrða geim- flaug að ræða og unnt að koma henni á hárrétta stefnu aftur. Einnig var tilkynnt, að hún færi með 11,2 km. hraða á sekúndu og mundi verða komin til tunglsins kl. 9 í gærkvöldi, rúmlega eða nákvæmlega takið kl. 9,05. Maður slasast nærri Keflavíkurflugvelli. Blfrelð eki5 út af, er ekki var hægt a5 mætast. Á föstudagskvöld varð bif-j veginum. Ekill jeppans taldi ó- reiðarslys á Reykjanesbraut j fullnægjandi rúm milli bifreið- skammt frá Keflavíkurflugvelli anna til þess að hægt væri að og meiddist þar maður að nafni mætast þar, svo að hann beitti í gærkvöldi tilkynnti Jod- var. Geimflaugin var margra þrepa og vó síðasta þrepið um 300 kg. og bar með sér hylki, kúlulaga, er í var útvarpssendi- íæki, er sendi margvíslegar upp lýsingar til jarðar á tveimur bylgjulengdum um segulskaut tunglsins og jarðarinnar, geim- geisla, vinda, hitastig o. fl. Rússar höfðu áður gert til- raun til að skjóta flaug til tunglsins, eða í jan. s.l., en hún mistókst, fór fram hjá tunglinu, og á braut kringum sólu, og er fyi’sta pláneta af manna hönd- um gerð. Bandaríkjamenn hafa gert ífórar tilraunir til að skjóta eldflaugum til tunglsins, en þær mistókust allar. I Bandaríkjunum og víðar kemur fram sú skoðun, að tím- inn hafi verið vel valinn til ell Bank tilraunastöðin, að Þess að skjóta eldflauginni, svo skcytasendingar frá tækjum hún yrði komin til tunglsins Gulðmundur Guðjónsson, sem, búsettur er í Keflavík. Málsatvik eru þau, að jeppi frá vai'narliðinu var á leið til hemlunum og beygði um leið til vinstri — út af veginum. Með þessu móti tókst honum að komast hjá að lenda á bifreið- Keflavíkur frá skotæfingastöð i inni, en um leið og jeppinn varnarliðsins um kl. 21.25, er ekillinn, óbreyttur hermaður, sá bifreið koma á móti sér. Þeg- ar bilið minnkaði milli þeirra, sá hann tvær bifreiðar að auki, sem stóðu hvor sínum megin á rann framhjá henni, lenti hann á Guðmundi, sem stóð milli bif- reiðarinnar og skurðarins. Þetta gerðist um það bil hálf- an þriðja kílómetra frá aðal- Framh. á 8. síðu. geimflaugarinnar hefðu skyndilegahætt að senda h. u. b. á þessum tíma, og mundi hún þá hafa rekist á tunglið. Koin það og fram í fregnum frá Rússlandi, að skeytasendingarnar mundu hafa hætt vegna þess, að geimflaugin hefði mölbrotn- I að, er hún rakst á tunglið. I í það rnund, er Krúsév væi'i að leggja upp í Bandaríkjaheim- sóknina. í Moskvu var á ýmsan hátt reynt að auka spenninginn með stöðugum útvarpssendingum, þar sem sagt var frá geimflaug- inni, og er leið að þeim tíma, er hún kæmi til tunglsins, var m. Framh. á 2. síðu. Keflavíkurmálið: Flugmálastjórinn iét utanríkisráðu- neytið ekkert vita um máli5. Réðberrann mátti lesa um það í blöðunum. Þá voru varnarmálanefndarmenn þegar kallaðir af fundi. Vísi hefur borizt eftirfarandi tilkynning frá lögreglustjóra- -embættinu á Keflavíkurvelli um mál það, er gerðist þar syðra fyrir rúmri viku og hefur verið á hvers manns vörum hér — og 'mikið til umræðu í erlendum blöðum. „Þriðjudaginn 8. þ. m. bárust emþættinu í hendur boðsendar skýrslur frá utanríkisráðuneyt- inu. ásamt fyrirmælum um dómsrannsókn út af því, að tveir ;af stárfsmönnum flugmála- svonefnda B-36 flugskýli á flugvellinum, er þeir voru að fara til hinnar þýzku flugvél- ar, er staðsett var hjá skýli þessu. Annar starfsmaður flugmála- stjórnar var klæddur einkenn- isbúningi flugþjónustunnar í einkennisfrakka yztum fata og með einkennishúfu, sem í er gyllt merki flugþjónustunnar. Var maður þessi fyrir fjór- tveir amerískir menningunum og ók á mótor- stjórnar og flugmenn á þýzkri vél, er þáj hjóli (vespu), er bar gulan lit, var hér stödd hefðu laust eftirjen hinir þrír fvlgdu á. eftir í miðnætti laugardagsins 6. þ/bifreið (weapon carrier). m. verið ögrað af vopnuðum herlögreglumönnum við hið Listi Sjálfstæðismanna á Norðurlandi vestra. Frá fréttaritara Vísis. — Siglufirði £ morgun. í gær ákvað fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Norðurlands- kjördæmi vestra framboð flokksins við haustkosningarnar. FuIItrúaráðsfundurinn var haldinn á Siglufirði og voru mættir 9 fulltrúar úr hvoru hinna gömlu kjördæma, þ.e. Húna- vatnssýslunum báðum, Skagafirði og Siglufirði, samtals 36 manns. Rikti alger eining um framboðið og var röð frambjóð- enda samþykkt einróma. Þessir 10 menn verða í kjöri fyrir Sjálfstæðisflokkinn: 1. Gunnar Gíslason prestur í Glaumbæ. T 2. Einar Ingimundarson, bæjarfógeti, Siglufirði. 3. Jón Pálmason, bóndi á Akri. 4. Guðjón Jósepsson, bóndi, Ásbjarnarstöðum, V.-Hún. 5. Guðjón Þórarinsson, hreppstj., Blönduósi. 6. Kári Jónsson, forstjóri, Sauðárkrólci. 7. Óskar Levi, faóndi á Ósi í Miðfirði. 8. Andrés Hafliðason, forstjóri, Siglufirði. 9. Jón ísberg, fulltrúi, Blönduós. 10. Jón Sigurðsson, faóndi, Reynistað. Kosningaundirbúningur er þegai* hafinn í kjördæminu og mikill áhugi fyrir fvlgi Sjálfstæðisflokksins. Er-að flugskýlinu kora ætlaðij Fjórðungsþing ungra Sjálfstæðismanna var háð á Blönduósi Framli, á 6, síðo. um síðustu helgi. Sótlu það m.a. margir Siglfirðingar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.