Vísir - 14.09.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 14.09.1959, Blaðsíða 2
VlSIK Mánudaginn- 14.' septenibér 1953?" ■Útvarpift í kvöld: 20.30 Einsijngur: Birgit Nilsson syngur. 20.50 Um daginn og veginn (Bárður Jakobsson lögfræðingur). — j 21.10 Tónleikar: Burleska í ■ d-mol fyrir píanó og hjóm- : sveit eftir Richard Strauss. j 21.30 Útvarpssagan: Garman i og Worse eftir Alexander ! Kielland. 22.00 Fréttir og ' veðurfregnir. 22.10 Búnað- arþáttur: Með hljóðnemann á Möðruvöllum í Hörgárdal. Gísli Kristjánsson ræðir við ' Eggert Davíðsson. — 22.30 Kammertónleikar: Kvintett í A-dúr óp. 114, „Silunga- kvintettinn“, eftir Schubert ’ — til 23.00. KROSSGÁTA NR. 3858: 1 s ■ ■ L 1 -1 ‘ f r ■ L, 9 s ■ n. * M * K ’ ■ " r ■ Lárétt: 1 fangamark leikara, 3 umbrot, 5 . .feti, 6 sama, 7 kirkjuhluti, 8 . .barinn, 10 skepnur, 12 viðartegund, 14 ó- samstæðir, 15 hljóð, 17 skepn- Ur, 18 fuglar. Lóðrétt: 1 í skápum, 2 fisk, 3 raupa, 4 latur, 6 ílát, 9 hæð- ir, 11 er Skeiðará, 13 veitinga- staður, 16 sýsla. Lausn á krossgátu nr. 385 $. Lárétt: 2 sprek, 6 áar, 7 Mr. 9 áð, 10 mór, 11 Æsu, 12 at, 15 áar, 17 Auður. Lóðrétt: 1 gammana, 2 sá, 3 Pan, 4 RR, 5 kuðungs, 8 rót, 9 ása, 13 þau, 15 áð, 16 RR. Heima er bezt, septemberhefti 9. árg. er komið út. Flytur það for- síðumynd og grein um Sig- urð A. Magnússon blaða- mann. Greinina skrifar Matt- hías Jóhannessen. „Að höf- uðdegi“ heitir ritstjórarabb, en annað efni er Veður- stöðin í Ósfjöllum eftir Halldór Stefánsson, Norskur piltur í heimsókn eftir St. St. Á Urðahlíð eftir Berg- svein Skúlason, Erfiður fiskiróður eftir Árna Árna- son, Ævinminningar Bjarg- ar Sigurðardóttur Dahlman 'eftir Þóru Jónsdóttur, Frá byggðum Borgarfjarðar eft- ir Stefán Jónsson, enn- fremur bréfaskifti, dægur- lagaþáttur, framhaldssögur, myndasaga og barnagetraun. Veðrið: Horfur: Hæg sunnanátt. — Þokuloft. Dálítil rigning eða súld með köflum. í Rvík logn og þokumóða kl. 9. Úr- koma í nótt var ekki telj- andi. Eimskipafélag íslands: Dettifoss kemur frá Lenin- grad til Reykjavíkur í dag. Fjallfoss er á Austfjörðum á leið til Vestmannaeyja, þaðan til Hull, London, Bremen og Hamborgar. Goðafoss fór frá Reykjavík 5. þ. m. til New York. Gull- foss fór frá Reykjavík 12. þ. m. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fer frá Hamborg um 16. þ. m. til Antwerþen, Rotterdam, Haugesunds og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Reykja- vík 3. þ. m. til New York. Selfoss kom til Hamborgar 12. þ. m., fer þaðan til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Gdansk 11. þ. m., fer það- an til Helsingborg, Hull og Reykjavíkur. Tungufoss er á leið til Lysekil, Gauta- borgar, Helsingborg, Malmö og Ystad og þaðan til Finn- lands, Riga og Reykjavíkur. Tunglskotið... Framh. af 1? síðu. a. útvarpið þjóðsöngnum. Mik- ill fjöldi manna safnaðist sam- an á torgum borgarinnar og í samkomustöðum og var fögn- uður manna mikill, er tilkynn- ingu frá Tassfréttastofunni var útvarpað þess efnis, að geim- flaugin hefði lent á tunglinu kl. 9.02 og Rússum þar með tekist það fyrstum þjóða, að láta geimflaug lenda á öðrum hnetti. Áður hafði verið hermt í til- kynningu frá Jodell Bank til- raunastöðinni, að flaugin mundi annað hvort lenda á tunglinu eða fara rétt fram hjá því, og í Vestur-Evrópu fengu margir í rauninni fyrst fregnina um, að geimflaugin hefði skollið á tunglinu og brotnað, því að frá Jodell Bank stöðinni kom til- kynning um, að skeytasending- arnar frá henni hefðu skyndi- lega stöðvast, og var það út- skýrt sem að ofan greinir. — Litlu síðar barst svo tilkynn- ingin frá Moskvu út um allan heim. IHUmiMat aitnemitt^ Mánudagur. 257. dagúr ársins. Árdegisflæði kl. 3.24. LJósatíriI: kl. 20.25—6.25. Lögregluvart hefur síma 11166. tofan Næturvörður er í Lyfjab. Iðunn, sími 17911. Slökkvistöðin hefur síma 11100. Slysavarðstofa líeybjavíkinir í Heilsuverndarstöðinni er opín allan sðlarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir kl .... stað kl. 18 til kl. 8. — Síml 15030. Listasafn Einars Jönssonar er opið á miðvikudögum og ÞJóðminjasafnið sunnudögum kl. 1.30—3.30. er opið á þriðjud. .fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. kl. 1—4 e. h. Landsbókasafnið er opið alla virka daga f rá kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugardaga, þá frá Id. 10—12 og 13—19. Barnastofur eru starfræktar í Austurbæjar- skóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Miðbæjarskóla. Minjasafn bæjarins. Safndeildin Skúlagötu 2 opin daglega kl. 2—4. Arbæjarsafn kl. 2—6. — Báðar safndeildirn- ar lokaðar á mánudögum. Bæjarbókasafnið er nú aftur opiu-um sími 12308. Utlánadeild: virka daga kl. 14—2, laugardaga kl. 13—16. Lestrarsalur f. fullorðna: Virka daga kl. 10—12 og 13—22, laugar- daga kl. 10—12 og 13—16. Ctlánstími Tæknibókasafns IMSI (Nýja ! Iðnskólahúsinu) kl. 4,30—7 e. h. þriðjudaga, fimmtud., föstud. og laugardaga. Kl. 4,30—9 e.h. mánu daga og miðvikudaga. Lesstofa sannsins er opin á á vanalegum skrifstofutima og útlánstíma. BibJiulestur: H Mós. 15,22—16, i lf L.„;u Óskað til bamingju. Vísindamenn í Bandaríkjun- um og þar fremstir í flokki þeir, sem standa fyrir geimrannsókn um, sendu þegar í stað heilla- óskaskeyti til Rússa. Sömuleið- is brezkir. Lovell prófessor, for stöðumaður Jodell Bank til- raunastöðvarinnar kvað það næstum draumórakennt, að. tekist hefði að skjóta geimflaug svo nákvæmlega jafnlangan , veg — milljónafjórðung mílna. skoruðu einnig þar — I fregnum almennt kemur fram, að Rússar hafi ekki að- eins „skorað“ í keppninni við Bandaríkin um að „sigra geim- inn“, heldur hafi þeir einnig skorað diplomatiskt mark, með því að skjótageimflauginni með ofannefndum árangri, er Krús- év er að leggja af stað í hina margumtöluðu heimsókn til Bandaríkjanna, en þangað er hann væntanlegur á morgun. Heimsblöðin lofa vísinda- menn Rússa fyrir afrek þeii-ra — og eitt þeirra segir, að allt sé i lagi, meðan Rússar og Bandarílqjamenn skjóti á tungl ið — þeir skjóti þá ekki hverj- ir á aðra á meðan. Þetta er upphaf 4X400 m. boðhlaupsins í meistaramótinu í gær. Til vinstri er Gylfi Gunnarsson, K.R., en til hægri Kristján Eyjólfsson, I.R. Sveit K.R. sigraði, en hin sveitin setti bæðS drengja- og unglingamet á vegarlengdinni. Meistaramótið: Björgvin Hólm náði mjög góð- um árangri í tugþraut I. R. og K. R. hlutu flesta meistara, eða 9 hvert fyrir sig. Keppt var uin helgina í þrem síðustu greinum Meistaramóts Islands í frjálsum íþróttum, en það var 4X800 m. boðhlaup, tugþraut og 10 km. hlaup. ... Þetta er Björgvin Hólm, eiiíi hinna vösku Hólmbræðra, sem eru mcðal mestu íþróttamanna á landinu, en hann sigraði í tug- þraut í meistaramótinu. Stjörnubíó sýnir aðeins nokkur kvöld enn kvikmyndina „Óþekkt eiginkona, sem sýnd hefur verið að undanförnu við mikla að- sókn. Sagan var birt í „Femina“, sem mun allmikið lesin hér. Pier Aageli ag PhH Carey fara með aðalhlutverk. Myndin er sj»®nnawwtt og vrf IuHiJbu í 4X800 m. boðhlaupinu var keppt á laugardaginn. Þar sigraði sveit K.R. á 8:27.4 mín., en í henni voru Gylfi Gunnars- son, Reynir Þorsteinsson, Krist leifur Guðbjörnsson og Svavar Markússon. Önnur varð drengja sveit Í.R. á 8:51.2 mín., sem er nýtt drengja og unglingamet. í 10 km. hlaupinu voru að- eins 2 keppendur og hætti ann- ar þeirra áður en að marki kom. Sigurvegari varð Kristleifur Guðbjörnsson K.R. á 34:42,8 mín. í tugþrautinni, sem háð var bæði í gær og fyrradag, sigraði Björgvin Hólm Í.R. með mikl- um yfirburðum og náði betri árangri,, en hann hefur nokkru sinni áður náð, þ. e. 6456 stig- um. Er það 80 stigum meira en hann hefur náð bezt á móti áð- ur. Og með þessum árangri hefði hann orðið 2. í röðinni á Finnlandsmótinu í sumar. Ár- angur hans í einstökum grein- um var þessi: 100 m. 11.3 sek., langst. 6,75, kúluvarp 13.77 (persónul. met), hástökk 1.70 m., 400 m. 51.8 sek., 110 m. grindahlaup 15.4 sek., kringlu- kast 40.59 m., stangarstökk 3.52 m. (persónulegt met), spjót- kast 54.78 og 1500 m. 4:51.5 mín. Annar varð Ólafur Unn- steinsson Umf. Ölfusinga 4760 stig og þriðji Sigurður Sigurðs- son Um. Austur-Hún. 4374 st. Sex þátttakendur hófu keppni en fimm luku henni. Að meistaramótinu loknu hafa f.R. og K.R. hlotið 9 meistara hvort, Ármann 5 og Ungmennafélag Reykdæla 1. Dagsbrún segir upp samningum. Verkamannafélagið Dagsbrún hélt fund um helgina og rœddi kaup og kjör. Varð sú niðurstaða fundar- ins, að samþykkt var að segja upp núgildandi kjarasamning- um. Miðast uppsögnin við 15. þ. m. ' :!L

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.