Vísir


Vísir - 14.09.1959, Qupperneq 4

Vísir - 14.09.1959, Qupperneq 4
VISÍB Mánudaginn 14. september 195®' Kynþáttamynd verðlaunuð. Columbia Kvikmyndafélagið hefur keypt réttindin til að gera kvikmynd af Ieikriti því eftir Lorraine Hansberry, sem sýnt hefur verið á Broadway um langa hríð við mikla að- sókn og heitir „A Raisin in the Sun“. Leikritið fjallar um negra- fjölskyldu eina í Chicago, Þetta er fyrsta leikrit þessa höfundar. Höfundurinn fékk verðlaun leiklistargagnrýn- endafélagsins í New York og er það í fyrsta sinn, sem negra- höfundur fær slík verðlaun. Lorraine Hansberry mun sjálfur skrifa kvikmyndahand- ritið, en aðalhlutverkin verða falin Sidney Poitier og Claudia McNei. Þau léku bæði í leikrit- inu. Kvikmynd um Karþagó. Mikill fjöldi kvikmyndaleik- Sra hópást nú til Rómborgar. Tilgangui'inn er að leika í kvikmynd, sem Carmine Gall- one, sem kallaður liefur verið Cecil B. de Mille Ítalíu, ætlar að fara að gera um Karþagó. Meðal þeirra, sem til Róm fara eru Frakkarnir Danel Gelin og Charles Vanel, hin enska Anne Heywood, Spánverjinn José Suarez og mikill fjöldi ítala. Hér sjáið þið Ritu Hayworth eins og hún lítur út núna. Við hlið hennar er maður hennar, kvikmyndastjórinn James Hill, sá er gerði Marty. Myndin er tekin á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Artene er aftur að byrja að leika í Hollywood. Hún lék síðast í Bretlandi 1956. Þær sköllóttu eru mikið á dagskrá. Þær voru sitoðaðar fyrir að leggja lag sitt við þýzka hermenn. Hin fagra Arlene Dahl, sem verið hefur fjarri öllum leik í þrjú ár, er nú aftur komin til HoIIywood og farin að leika. Átján mánaða sonur Iiennar, Lorenzo, var viðstaddur þegar móðir hans steig aftur fram fyrir kvikmyndatökuvélina. Faðir Lorenzos er Fernando Lamas, leikstjóri. Arlene leikur nú á móti Pat Boone og það er einmitt í hinni margumtöluðu mynd „A Journey to the Centre of the Earth“ (Ferð í iður jarðar). Þar er eins og kunnugt er Pét- ur Rögnvaldsson (Ronson) einnig meðal leikenda. Arlene var dauðhrædd um að Lorenzo mundi gera út af við Geirþrúði önd, sem er líka ein aðalstjarnan í myndinni. Ein milljón á ári. Dean Martin ræðir um sjálf- an sig og Jerry Lewis. Og svo sannarlega reyndi Lorenzo að krækja í Geirþrúði — hann er svo líkur honum föður sínum, sagði móðir hans. Hún sagði að Lorenzo væri ekta Suður-Ameríkani. Það fyrsta sem hann lærði að segja var ekki mamma eða pabbi, heldur „falleg“, og það segir hann alltaf þegar hann sér kvenmann, bætti hún við til staðfestingar. Arlene lék sðast 1956 og þá í Bretlandi. í Hollywood hefur hún ekki leikið í fimm ár. Arlene er annars af norskum ættum og það má heyra norsk- an hreim af máli hennar. Hún ólst upp í Minneapolis og ætt- ingjar hennar þar tala enn norsku nokkurn veginn. Það tilheyrir í myndinni að hún hafi norrænan hreim svo að þetta er svo sem allt eins og það á að vera. „Það var mín hamingja að hitta Jerry Lewis,“ sagði Dean Martin um daginn. „En það bezta, sem nokkurn tínia hefur koinið fyrir mig, var þegar eg skildi við hann.“ Þeir skildu fyrir tveim árum og hefur mikið verið rætt um þann skilnað, Annars er það bitur reynsla, að þegar tveir gamanleikarar hætta samstarfi sínu, fara þeir báðir í hundana. Þetta fór þó öðru vísi í þetta sinn. Jerry Lewis hefur tekist að safna fé og er fjárhagslega sjálfstæður. Hann framleiðir gamanmyndir. Dean Martin fór hinsvegar að leika alvarleg hlutverk og græðir óhemju fjár. Árstekjur hans í fyrra eru áætlaðar um milljón dollara. í byrjun þessa árs var hann að undirbúa fimmtu myndina sina á 2 mánuðum. Deon býr í Beverley Hills í ^íollywood. Þar á hann mikið hús, sjö herbergja einbýlishús. Hann á líka sjö börn. „Þegar eg lék með Jerry, notaði eg hverja tómstund til að leika golf, því að mér hund- leiddist lífið. Eg hafði ekki einu sinni gaman af ökuferðinni í kvikmyndaverið á morgana. því að eg vissi að það var alltaf sama sagan — það gerðist aldrei neitt. Eg var orðinn svo sljór, að eg nennti ekki einu sinni að lesa textann í hlut- verkunum mínum. Eg vissi allt- af hvað koma mundi. Jerry mundi segja: „Eg held að eg fari yfir fsjoppuna“. Eg mundi segja: „Ertu að fara yfir í sjoppuna?" Þegar við skildum vissi eg ekki hvað eg átti að gera. Jæja, svo setti MGM mig í hlutverk í „10.000 svefnherbergi“. Svo komu „The Young Lions“ og Marlon Brando og Montgomery Cliff — eg fór að leika. Og svo rak hvað annað. Eg fæ núna 200.000 dollara fyrir hverja Mikið er búið að skrifa um Ginu og Ieiksystur hennar, sem eiga að leika í júgóslavnesk- ítölsku myndinni, sem gerð verður innan skamms og lýsir atburðum sem gerðust í styrj- öldinni á meðan Þjóðverjar hersátu Júgóslavíu. Eins og kunnugt er leika þar fimm stjörnur og verða allar að láta raka af sér hárið (ef þær þá gera það?) Ein þessara stjarna er Vera Miles og segist hún ekki munu hika við að láta krúnuraka sig. „Það verður sjón að sjá .... “ „Eg hef verið að þukla á mér höfuðkúpuna undanfarið og orðið vör við allskonar hnúta og dældir í höfuðbeininu. Það verður sjón að sjá, þegar ekkert verður til að skýla öllum þeim ójöfnum.“ Myndin á að heita „The Five Women“. Stúlkurnar lögðu lag sitt við þýzku hermennina, sem hersátu landið og landar þeirra gerður sér lítið fyrir og rökuðu af þeim hárið. Það gerist snemma í myndinni svo að stjörnurnar verða að vera með hárkollu í 12 til 14 vikur á meðan á myndatökunni stend- ur. „Eg ætla að vera með hár- kollu þangað til hárið fer að ,vaxa svolítið. Vona þá bara að enginn taki mig fyrir skóla- strák,“ segir Vera. Hún var fegurðar- * drottning. Vera Miles er annars engin venjuleg kvikmyndastjarna. Hún hefur verið þar lítið áber- andi. „Það er ekki af því að eg hafi ekki persónuleika,“ segir hún. „Og eg vildi heldur að fólk talaði um mig sem góða leik- konu heldur en að það dáist aðeins af fegurð minni. Þess Stutt og faggott hfónabattd. Nýjasta stjarnan á kvik- myndahimninum í Frakklandi Pascale Petit, sem þegar er þekkt hér, ætlar að fara að skilja við mann sinn Jacque Porterct. Hjónabandið er þó ekki gamalt. Iijúin giftu sig í hitt- eðfyrra. Þau kynntust við kvikmyndatöku þar sem Pas- cale lék lítið hlutverk og Jac- ques var aðstoðarmaður. Nú hefur Jacques ekki geta fylgt dísinni eftir á framabrautinni og þarna sjáið þið afleiðing- arnar. KvIkanyWeE icttb sjónvarpssýningu. Eg er með- eigandi í Dino Lodge (veitinga- hús á Sunset Strip) og í Hotel Sand í Las Vegas. Það er eins og að eiga olíubrunn.“ „Heldurðu að þú takir aldrei saman við Jerry aftur?“ spyr komumaður. „Jú, alveg áreiðanlega.“ „Hvenær?“ „Þegar við förum til tungls- ins.“ Warner Bros. ætlar að gera kvikmynd um líf Roosevelts. Að vísu snýst myndin einungis um yngri ár forsetans. Myndin byggist á leikritinu „Sunrise at Campobello“ eftir Dore Schary, sem sýnt var á Broadway við góðar undir- tektir. Marlon Brando á að leika Franklin D. Roosevelt. 'enn. Eg veit vel að feguroint. 1 ein endist ekki til lengdar og: þess vegna má maður ekki stólal á hana. Hve margar hafa ekki. gert það — og gleymst.“ Vera var fegurðardrottningj — Miss America — 1958. „ÞaS: var þá, sem eg komst í kvik- myndirnar,“ segir hún. „Falleg andlit koma og fara og yfirleitt er gert of mikið úr fegurð kvenna. Eg þekki margt ófrítt fólk og eg veit að þið getið sagt það sama, en sumt af því fólki er sérlega viðkunnanlegt og margt af því finnst manni meira að segja fallegt þegar maðun fer að knnast því. T. d. Jimmy Durante, hann er fallegur mað- ur — undir yfirborðinu. Þesss vegna er eg ekkert feimin við að láta krúnuraka mig. Það en leikurinn sem gildir, og eg ert viss um að eftir honum verðurl munað, þegar öll fögur andliti eru löngu gleymd.“ Hvar eru fuglar? Pola Negri lifir enn. Pola Negri, kvikmyndadísinf fræga frá í gamla daga, hagaði. sér á sínmn tíma alveg eins og til var ætlast af frægri stjörnu. Hún fann upp á að mála á sért neglurnar á tánum, gekk umí götur Hollywood með tígris- dýrsunga í bandi og var uppá- haldsviðhald hins fræga Rudolf Valentinos. Pola Negri er nú 59 ára gömul, en ávallt jafn grönn og vel vaxin. Síðustu vikurnarr hefur hún haldið til á Plaza’ hótelinu í New York, og undir- býr þar ferð sína til Evrópu, enl þar ætlar hún að leika í fyrstn kvikmynd sinni í 15 ár. Það er; vestur-þýzk njósnaramynd, sem á að heita „Heimsléyndar- mál“. | Pola Negri hefur skilið við tvo eiginmenn (greifa og prins), og dvelst lengst af í átta herbergja húsi sínu í Bel Air, 1 Kaliforniu. Þar situr hún við að semja æfisögu sína, sem hún ætlar að kalla „Eins langt og eg þori“, og segist þora það að segja allt um kunningsskapj þeirra Valentinos. Orðln leið á lifimi. Hedy Lamarr og fyrrver- andi eiginmaður hennar, How- ard Lee, lentu í mikul rifrildi í dómsalnum í Hollywood ný- lega. Hedy hafði stefnt Howard fyrir að hafa ekki greitt henni umsaminn lífeyri. Kvaðst hún ekki fá neitt hlutverk lengur (hún er fertug), vera leið og yfirhöfuð langaði sig ekki til að lifa lengur. PASSAMYNDIR teknar í dag, tilbúnar á morgun. Annast allar myndatökur ! innanhús og utan. Pétur Thomsen kgl. hirðljósmyndari. Ingólfsstræti 4. Sími 10297. I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.