Vísir - 14.09.1959, Side 6
6
Vf SIR
Mánudaginn 14. september 1958
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skpifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00 18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Úr hör&ustu átt.
Fyrir skemmstu birtist í Tím-
anum grein, sem átti að færa
mönnum sönnur á, hver lýð-
skrumsflokkur Sjálfstæðis-
flokkurinn væri. Fannst víst
mörgum, að fullyrðing af
því tagi kæmi úr hörðustu
átt, því að flokkurinn, sem
leiknastur hefir verið í lýð-
skruminu, er einmitt sá, sem
heldur út málgögnum sann-
leikans, Tímanum hér i
Reykjavík, Degi á Akureyri
og fleiri blöðum á ýmsum
stöðum á landinu. Er lítill
vandi að færa sönnur á siíkt,
enda skal það gert hér á eft-
ir, og þá tekið það dæmið,
sem frægast mun verða um
langa framtíð.
Þegar Hermann Jónasson hafði
loks komizt að þeirri niður-
stöðu, að nú mætti hann ekki
vera valdalaus rnaður leng-
ur, stóð hann upp á þingi og
tilkynnti, að nú yrði varnar-
iiðið að fara. „Betra er að
vanta brauð en hafa her í
landi“, sagði sá góði mann
orðrétt, og svo var lagt út
í kosningabaráttuna undir
þessu herópi. Það notaði
ekki hann einn, heldur
flokkurinn allur, því að á
miklu reið, að sem allra
flestir mættu heyra kallið.
Þá var nokkur von til þess,
að flokkurinn fengi atkvæði
ýmissa manna, sem ella
hefðu átt það til að varpa at-
kvæði sínu á aðra flokka.
Þegar kosningarnar voru um
garð gengnar, var aðeins eft-
ir að reka rembihnúinn á
brottför varnarliðsins, en þá
kom babb í bátinn. Her-
mann Jónasson uppgötvaði
að stjórnin þurfti á fé að
halda, og hugsjónaeldurinn
slokknaði fljótlega, þegar
það kom til athugunar. Hug-
sjónin var föl fyrir peninga,
því að stefnu stjórnarinnar
ar breytt til hagræðis, svo
að auðveldara væri að fá
fármuni að láni erlendis. Má
benda á, að blað stærsta
stjórnarflokksins, Þjóðvilj-
inn, benti á þau einkenni-
legu tengsl, sem virtust vera
milli stefnubreytingar stjórn
arinnar og lántakanna er-
lendis.
Er hægt að hugsa sér meiri
hræsni eða lýðskrum en það,
sem þent hefir verið á hér að
ofan? Getur nokkur heið-
virður maður borið brigður
á, að þarna hafi verið um
lýðskurm að ræða, vísvitandi
tilraun til að blekkja menn
til fylgis við flokk með því
að segja, að hann berðist
fyrir allt öðru stefnumáli en
ætlunin var? Framsóknar-
menn, sem eru ekki alveg
blindaðir af flokksofstæki,
geta ekki annað en blygðast
sínfþegar þeir rifja upp fyr-
ir sér heróp foringans og
efndir hans á þeim
En þeir, sem eru blindaðir og
fara ekki í felur með það,
uppskera laun fyrir. Á síð-
asta ári vitnaði til dæmis
ungur lögfræðingur um það
í Tímanum, að hann hefði
gerzt Framsóknarmaður, af
því að þá væri hann í flokki,
sem hefði aldrei gert sig
sekan um lýðskrum!! Vitan-
lega vakti þetta furðu
margra, en kátínu annarra,
er fannst pilturinn sjóndap-
ur í meira lagi, ekki eldri
maður, en hann fékk umb-
un á æðri stöðum, því að
fyrir fáeinum vikum var til_
kynnt í Lögbirtingablaðinu,
að hann væri orðinn starfs-
maður í stjórnarráðinu.
Skyldi hann hafa komizt að
jötunni, ef hann hefði vitn-
að á annan veg?
Flugmálastjórinn —
Framh. af 1. síðu.
íslendingurinn ,er í einkennis-
búningnum var að hafa sam-'
höfðu
area badges), en þeir
engin.
| k í þessu þar að hinn herlög-
reglumanninn. Gaf þá herlög-
band við hervörð, er þar átti reglumaður sá> sem fyrr hafði' máli um „umferöarbanniS í Aust
að vera staddur í varðskýli,. en stanzag fjórmenningana þeim urstræti“, sem virðist ákaflega
þar var þá enginn. Ætluðu þeir um að j jast á grúfu óvinsælt, og kemur með tlllogu
i i i i _•_i ______ __ x ö +>•» íiHonenor' com olru-i tnmicr
•Bilstjóri" hefur skrifað Berg-
þá að halda för sinni áfram, en
þá var hrópað til þeirra að
nema staðar, hvað þeir gerðu.
, . . trl úrlausnar, sém, ekki virðist
á jöiðina (rampinn), hvað Þeir fráleitt að taka til alvarlegrar
hlýddu. Orðrétt á ensku: „Lie athugunar. Hann segir:
flat on the ramp and.your arms
Segja hinir íslenzku starfs- anc* IeSs extended to their ful- nvimleiðir i uniferú.
menn flugþjónustunnar, að iest extent.“ Lágu mennirnir^ „.... Það er rétt, að þessir svo
þeim hafi verið skipað af hin- þannig í fimm til fimmtán mín- kölluðu „rúntarar" eru framúr-
um vopnaða verði, að stíga af útur eða á meðan að annar her- skarandi hvimleiðir í umferðinni,
ökutækjum sínum og raða sér lögreglumannanna hringdi til og eiga engan rétt á sér, en þeir
upp fyrir framan bifreiðina aðalstöðvar herlögreglunnar að eru í svo miklum minnihluta I
(weapon carrier), en síðan var tilkynna atburð þennan, en á umferðinm — þótt þeir gen mik-
þeim gefin fyrirskipun um að iríeðan gætti hinn herlögreglu- mn usla~ J*ð Það er með °Uu °'
leegiast á grúfu á iörðina oe maðurinn fjórmenninganna með rettmætt að þeir verði þess vald-
jeggjasx a giuiu a ooroma og T. , andi að aðalumferðaræð bæjar-
rétta út hendur og sundur- mundaða byssu. Liðþjalfi kom ^ lokag_ þegar umferðin er
glennta fingur. Öllu þessu Slðan fra herlogreglunm a vett- jafnvel mest. Það ma ef til vill
hlýddu mennirnir og biðu í van& °S átti tal við hinn ein- segja að það se vandráðin gáta,
[stellingum, þar til liðþjálfi kom kennisklædda íslending og er hvernig hægt sé að losna við þá,
frá herlögreglunni og innti þá hann gerði grein fyrir sér og en hér hef ég ábendingu til yfir-
j gftir skilríkjum en mennirnir íylgdermönnum smum var valda um leið til þess.
kváðust aldrei hafa haft tæki- þeim leyft að fara leiðar sinn-
færi til þess að greina vörðun- ar- , Lágmarkshraði.
um frá hverjir þeir' væru og' Herlögreglumennirnir hafa Eg mundi leggja til að reynt
hvert væri erindi þeirra. borið, að þeir þekki eigi ein- yrði að setja lágmarkshraða fyr-
I Eftir að mennirnir höfðu gert kennisbúning íslenzkra flug- lr okutæki i þessum bæjarhluta
i„ . . . . . ,. , biónustumanna off að beim hafi a vissum timum kvoldsins. Segf-
'grem íynr ser og ermdi smu Þ onustumanna og að þeim hati ^ d 2Q km hraða _ að
við liðþjálfann fóru þeir erinda venð gremt fra bunmgi bannag g. meg öl]u &g st-gva
sirma. _ j Þessum af yfirboðurum smum. bifreig ngma fiJ þegs s-u ærnar á.
I Strax og embættinu bárust^ Varðandi bannsvæði her-' stæður. Lögregluþjónar sjái til
skýrslur þessar hófst dóms- s.tiðrnar;rinar x fhiíJvgllirmm Þsss aS fyrirmælunum sé hlýtt,
[ rannsókn, e„ þá ko.n í Ijós, aó SaHeMÓ aó Þa„ eru á„T * *«* «> —* « -
hinir amerísku flugmenn, er lýsf með skiItum á staðnum og er brugðlð’ *■ d' 2b .f' 1 fyrsta
höfðu verið með starfsmönnum hefur syo verig frá þyí að J smn’sem fkkl vlð ltrekað brot'
flugmálastjórnar, voru farnir kom hér_ F,ögur skilti eru við
af landi brott. Herlögreglu-
mennirnir hafa greint svo frá
fyrir dómi, að þeim hafi verið
skipað á varðstöð við áðurnefnt
flugskýli kl. rúmlega ellefu s.l.
laugardagskvöld. Voru þeir
vegi að nefndu flugskýli og seg-
ir þar á íslenzku og ensku:
Aðvörun.
Þetta er samningssvæði N.-
i er greitt samstundis.
Með góðu eftirliti lögreglu, er ég
sannfærður um að hægt verður
að útrýma þessum leiðu, og ó-
þolandi ökuvana unglinga og
annarra."
Myndi livergi annars
vopnaðir byssum, (carabine Atlantshafsbandalagsins - Nato staðar þolað.
cal. 30 M-l). Þær voru óhlaðn- — Þess er gætt af vopnuðum „Borgari,, skrifar um sama
ar, en þeir með laus skot með vörðum. — Óviðkomandi strang mál:
sér. Herlögreglumönnum hafði
verið greint svo frá af yfir-
mönnum sínum, að bannsvæði
væri við flugskýlið og höfðu
þeir undanfarna mánuði af og
til verið þar á verði.
Um miðnættið s.l. laugar-
dagskvöld sáu verðirnir, hvar
ók til flugskýlisins mótorhjól
og bifreið (weapon carrier)
fylgdi á eftir og stefndu öku-
tækin í átt að erlendri flugvél,
er var við skýlið. Hervörður-
inn kveðst ekki hafa verið í
skýli ,en er ökutækin óku fram
hjá honum hrópaði hann stanz
(halt) einum þrisvar sinnum
og námu ökutækin þá staðar.
lega bannaður aðgangur.
Warning.
This
MctmæEi íslendinga.
Nú má segja, að lausn sé fund-
in á máli því, sem upp kom
á Keflavíkurflugvelli fyrir
rúmri viku. Sendiherra ís-
lands í Washington hefir
heimsótt utanríkisráðuneyt-
ið þar og borið fram mót-
mæli, sem hafa haft í för
með sér, að lofað hefir verið
að gera skjótlega ráðstafanir
til að koma í veg fyrir, að
slíkir atburðir geti endur-
tekið sig.
Ætla má, að málið sé þar með
úr sögunni að þessu leyti,
en það er ekki úr söffimni
að því er snertir fréttamiðl-
un utanríkisráðuneytisins
til almennings. Hún er væg-
ast sagt lítilfjörleg og lýsir
fyrirlitningu á almenningi
— hann þarf ekkert að vita,
hann má frétta það vestan
um haf, að sendiherra ís-
lands í Washington hafi
verið sagt að mótmæla. Það
er erfitt að gera sér grein
fyrir því, hvers vegna ráðu-
neytið telur sig ekki einu
sinni geta sagt. frá svona
eðlilegu atviki.
Það væri óskandi, að þetta
ráðuneyti — og raunar hvert
og eitt — gerði sér framveg-
is meira far um að gefa al-
menningi kost á að fylgjast
„Skrif manna að undanförnu
um „rúntara“ og umferðina í
miðbænum sýna, að almenning-
. XT , . , ,. ur vill ekki una því lengur, að
ís a Nato installation , . , . , .. ,
, , , , menn aki eða lati aka ser í bif-
secuie j armec guarc s. reiðurn á kvöldin um miðbæinn,
Off limits to unauthorized per- stundi hægakstur meðfram gang-
sons- ; stéttum til kvennaveiða o. s. frv.
. ... — menn vilja afmá þann leiða
Þessi heimild herstiornar , , , ' , .
, . , , _ . blæ, sem þetta setur a miðbæmn.
byggist a 5. grem viðbætis um ,
ö . Ymsar tillogur hafa komið fram
rettarstoðu liðs Bandaríkjanna og nokkur óanægja yfir aðferð.
og eignir þeirra, fylgiskjal með um íögreglunnar, en ég held, að
varnarsamningnum lög nr. 110/ þetta sé auðleyst mál, þ. e. lög-
1951 sbr. og lög nr. 60 frá 29. reglustjóri auglýsi, að hér eftir
apríl 1943 um refsingu fyrir verði hver sá, sem tefur eða
óheimilaða för inn á bannsvæði truflar umferð með framan-
herstjórnar og óheimila dvöl §remdu athæfi, teafarlaust lát-
þar inn sæta sektum. Ég játa fús-
lega, að ég skrifa þetta meira af
Maður sá, er stýrði mótor-^ f>að skal tekið fram, að þar áhuga fyrir bættri hegðan og
hjólinu var klæddur einkennis- Sem atvik þetta gerðist við flug bæjarbrag, en af umhyggju fyr-
búningi, en ekki bar vörðurinn skýlið er nokkuð langt frá aug- lr öðrum bílstjórum, sem ég að
kennsl á búning þennan. Vörð- lýsingu um bannsvæði. Vlsu bef samnS með, en annars
urinn gaf mönnunum skipun1 , held ég, að margir bílstjórar hug-
um að rétta upp hendur og' Astseðan fyrir ÞV1- að fög- leiði ekki, að þeir geta yfirleitt
stíga úr ökutækjunum og raða regtllrannsókn hófst ekki í mál- flýtt ferðum sínum með því, að
sér í ljósi bifreiðarinnar (wea- inu fyrr en síðastl’ Þnðjudag er-aka sem minnst um s3alfan mið-
P°n C™)- Mmlti hann »GetElurSS V^ðf annefnt"ás?aandeler“eitt og
outinfrontoftheyehiclehead-l .águn^ytis.há fyrr Starfsmenn mynSi sennilega hvergi, eða ó-
air.’
lights with your hands in the
' flugmálastjórnarinnar, er hér,
Vörðurírin kvaðst hafa verið attu iliut að máli, munu þó hafa ,
greint yfirmönnum sínum og
víða þolast, nema hér.
Borgari.“
með byssuna mundaða (port
arms) og óhlaðna. Kvaðst hann ^eil Slðan flugmálastjóra íiá
málavöxtum, sunnudaginn 6.
þ. m.
hafa sagt þeim, að hér væri
bannsvæði og spurðist fyrir um
skilríki þeirra til þess að fara
inn á slíkt svæði (restricted
með þvi, sem það er að gera
í hans þágu. Það mundi til
dæmis oft, koma í veg fyrir
allskonar misskilning og
kviksögur, sem öllum ætti
að vera kappsmál að kveða .fund á Keflavíkurflugvelli.
niður.
nefndarmennina að hverfa af
fundi og afla þegar í stað
skýrslu flugmálastjórnar um
Flugmálastjóri mun hafa rætt atvikið og afhenda málið emb-
við yfirmann flugliðsins um at- ættinu til rannsóknar og hófst
vik þetta, en emþættið og utan- rannsókn þá þegar í málinu,
ríkisráðuneytið fengu ekkert sem fyrr greinir.
um málið að vita fyrr en utan- Mál þetta hefur nú verið
ríkisráðhejra las um það í blöð- sent utanríkisráðuneytinu til
um á þriðjudagsmorgun. Varn- þóknanlegrar fyrirsagnar.
armálanefnd var þá að hefja Keflavíkurflugvelli,
12. september 1959.
Lágði ráðherra fyrir íslenzku, Björn Ingvarsson.