Vísir - 14.09.1959, Page 7

Vísir - 14.09.1959, Page 7
Mánudaginn 14. september 1959 VfSIB T W' ÚtgerÍarmenn Hafið þér séð fegurri eða betur útbúinn fiskibát en STAPAFELL SH 15 en það er útvegað af undirrituðuni. Siíka báta — hvort heldur er úr stáli eða eik — útvega eg frá fyrsta flokks erlendunt skipasmíðastöðvum í Svíþjóð og Noregi. Talið við mig, athugið og berið saman verðið. Mótorar eftir óskum kaupenda. Sisli cJ. c7ofínsen Símar: 12747 og 16647. Orygslsráðstaf- anir — ' Framh. af 1* síðu. Krúsévs. And-kommúnistiska .viku á að halda í Indianafylki, að tilhlutun fylkisstjórans. All- ir vita, hvers vegna hún hefst nú, þótt K. sé ekki nefndur eða koma hans. Kirkjuhöfðingjar hafa fyrirskipað bænahald, en samtök flóttamanna úr löndum þeim, sem þekkja kúgun kom- múnista, eru skeleggir og hóta að fjölmenna hvar sem Krúsév kemur. Hungurganga. Einn byrjaði í gær hungur- göngu fyrir framan Hvíta hús- ið. Hann er pólskur flóttamað- ur, kveðst hafa svelt sig í 6 daga, og ætla að svelta sig í hel í mótmælaskyni gegn komu Krúsévs. Er þetta nefnt sem eitt dæmi af mörgum um hvern- ig reynt er að vekja andúð gegn komu Krúsévs. Eisenhower for- seti hefur beðið þjóðina að taka honum kurteislega. I.O.G.T. ÞINGSTÚKA REYKJAVÍKUR KVÖLDVAKA í Góðtempl- arahúsinu annað kvöld kl. 8,30. Sýnd verður m.a. kvik- mynd Hástúkunnar: /fH@lniurinn er vor akur' Kvikmyndin verður aðeins sýnd í þetta eina sinn, þar sam hún verður send utan næstu dag'a. Templarar og aðrir sem áhuga hafa á störfum Góð- templarareglunnar, fjöl- mennið. Þingtemplar. éciamköllu/í SXjoliieung éStœkkun{ GEVAF0T0* LÆK3ARTORG! Hil Þorvaldur Ari Arason, tidl. LÖGMA.NNSSKRIFSTOFA Skólavörðttstif 38 */• Pdll )óh-Morlettsson /ij. - Pósth 62) iimas 124)6 og l}4/7 - Slmnefnt. 4*i Ný bók, sém beðið hefur verið eftir: stjórnpailinum Saga Eíríks Kristóferssonar skipherra á Þór skráð af Ingólfi Kristjánssyni rithöfundi. Bókin er stórmerkile" heimild frá fyrstu hendi um sögu íslenzku Iandhclginnar frá upphafi og ekki hvað sízt hina sögulegu atburði, er gerðust undan ströndum íslands fyrstu mánuð- ina eftir að fiskveiðitakmörkin voru færð út í 12 sjamílur 1. september 1958: Jónas Guðmundsson stýrimaður segir í ritdómi um bókina í Tímanum 2. sept. s.l.: „ ... . Mun það einsdæmi hér á landi, að endurminningar sjómanns veki svo mikla athygli . . . Þó ævi Eiríks Kristóferssonar skipherra sé án efa viðburðaríkari en al- mennt gerist um sjómenn, þá kynnast menn eigi að síður af lestri bókarinnar ævi- kjörum allra sjómanna á öllum tímum . . . Bokin er rituð á lifandi máli, sem fer vel við efnið . . .“ Á STJÓRNPALLINUM er bók, sem aliir íslendingar þurfa að lesa. KVÖLDVÖKUÚTGÁFAN H.F. Akureyri ASalumboð í Reykjavík: Bókaverzlun Stefáns Steíánssonar, Laugavegi 8. BARNAMÚSIKSKÓLINN I REYKJAVÍK mun að veniu taka til starfa í byrjim októbermánaðar. Skóíinn staríar í hrem deildum: I. Forskóli, 5—7 ára börn. II. Barnadeild, börn frá 8 ára aldri. III. Unglingadeild, fyrir nemendur, scm lokið hafa námi í barnadeild skólans. Skólinn veitir kennslu í undirstöðuatriðum tónlistar, nótnalestri og almennri tónfræði, söng og hljóðfæraleik, sláttarhijóðfæri, blokkfláutu, gítar, fiðla, píanó og sembaló. Skólagjald fyrir veturinn Forskóli kr, 400.00 — Barna- og unglingadeild kr. 700.00—900.00. INNRITUN fer fram næstu daga kl. 16—18 í skrifstoíu skóíans. Iðnskólahúsinu, 5. hæð, inng. frá Vitastíg. — Skólagjald greioist við innritun. Barnamósíkskólinn í Reykjavík. — Sími 2-3191. Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 10164. Málflutningsskrifstofa MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími 11875. Málflutningsskrifstoía Páll S. Pálsson, hrl. Bankastræti 7, sími 24-200. Yerkwssin! Jársiameiifl! Vanur járnaverkstjóri óskast og sömuleiðis járnamaður? eins handlangari hjá trésmiðum. Upplýsingar í síma 34471. Sömuleiðis á vinnustað að Austurbrún 4. * • *> SU*ti 77-TI& \ HEíMAMVNDATOKUR . aímenna/i nufsida Allar tegundir trygginga. Höfum hús og íbúðir tlí sölu viðsvegar um bæinu, Höfutn kaupendur að tbuðum f t.30^MVNOASTOrA war.' t”. &julHÁFÞm ÓUPMUNPSSON V&$lu}ujciíd.17r'Ui. ■6ún/‘2iS7o / NNHEIMT-A L0GFJÍÆ.QIST011F /I Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 13428. Kftir kl. 7, sími 33983. LIND.25 S: 13743

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.