Vísir - 16.09.1959, Síða 3
t Miðyiku'dagin.n-16. september 19&9
VÍSIR
'4
HOLLUSTA OG HEILBRIGÐI
verkar
nyju.
Fyrfr 10 árum voru n:u af hverjum tiu
undralyfjum óþekkt.
Sífelt berast fréttir um að ný
lyf hafi verið fundin upp. Fjöldi
visindamanna starfar sýknt og
ficilagt að rannsóknum á sýkl-
um alls konar er valda sjúk-
dómum og dauða og hefur milc-
ið orðið ágengt. Arangurinn hef
ur orðið undraverður.
Níu af hverjum tíu þeirra
lyfja, sem nú eru almennt not-
uð voru alls óþekkt fyrir 10 ár-
um. Sum eru til orðin fyrir ein-
bera tilviljun, venjulega þegár
tilraunir hafa verið gerðar á
rannsóknarstofum. Þanhig
fannst streptomycinið, sem bezt
hefur reynzt allra lyfja í bar-
áttunni við berklána. Það var
dr. Selman A. Waksman við
Rutgers háskólann í Bandaríkj-
unum, sem fann það. Hann
Skinngræðsla.
Það hefur komið í Ijós, að
ið græðs
ur á nýfædd smábörn, eft-
hafði eytt aldarfjórðungi í rann-
sóknir á hinum smæstu sýklum.
Það eru yfir 1300 lyfjaverk-
smiðjur í Bandaríkjunum. All-
ar hafa þær hina færustu menn
í þjónustu sinni. Samkeppni
þessara fyrirtækjá er mikil.
Það er mikils virði að geta kom-
ið nýjum lyfjum á markaðinn
sem fyrst, svo að þau geti kom-
ið í gagnið. Öll hafa hin viður-
kenndu lyfjafyrirtæki fullkomn
ar rannsóknastofur. Venjulega
hefur þar hver maður sitt starf,
þ. e. hann fæst við eitthvert
sérstakt viðfangsefni hverju
sinni. En hann verður að vera
reiðubúinn að aðstoða félaga
sína hvenær sem þörf gerist og
það er helzt þegar eitthvað nýtt
kemur á daginn, sem þarf nán-
ari rannsóknar við, sem ekki
má taka of langan tíma. Það
var með slíku samstarfi. sem
Charles Pfizer félaginu tókst á
nokkrum mánuðum að frarn-
, leiða nægar birgðir af nýju lyfi,
auð\eldara er að græða húðbæt- sem sjgar reyndist áhrifaríkt
t gegn hundruðum sjúkdóma.
ir að skipt hefur verið Úm blóð^ petta er þeim mun merkilegra
þiegar þess er minnst, að það
i barninu.
Séifiæðingai við Cincinnati- tók 15 ár að gera penicillin það
háskóla gerðu rannsóknir þarað- j fullkomið, að~það væri nothæft
lútandi undir stjórn dr. Róberts _ við lækningar og þrjú ár að full
Fowlers, og komust þeir að komna streptomycinið.
þeirri niðurstöðu, að tvennt sé |
nauðsynlegt, til þess að slíkar J Þegar Asíuinflúensan, sem svo
húðbætur grói sem bezt. f fyrsta hefur verið nefnd, tók að herja
lagi að gefa barninu nýtt frekar í hitteðfyrra þurfti snör hand-
en geymt blóð, og í öðru lagi að
nota húðbætur og blóð frá sama
manni.
Tilraunir með 12 smábörn.
Skinngræðsla var fram-
kvæmd á 12 smábörnum, sem
skipt var um blóð í vegna með-
fæddrar gulu. Helmingur þeirra
fékk nýtt blóð og skinnbætur
teknar áf blóðgjöfunum. Til
samanburðar var öðrum sex
börnum gefið blóð, sem hafði
verið geymt í blóðbanka, og
skinnbætur, sem voru ekki
teknar af blóðgjöfunum. Voru
skinnbæturnar græddar á blett
við naflann, 0,5X1 sm. að stærð.
Á þeim börnum, sem fengu
nýtt blóð og húðbætur af blóð-
gjöfum sínum, voru bæturnar
lifseigari en á hinum, og ekki
sáust nein merki um drep á
þeim bótum. í 3. eða 4. viku
. kom þroti í húðbæturnar, en
hann hvarf smám saman. Allar
, þgssar bætur hafa nú haldizt
óskaddaðar í 55 til 157 daga.
Hvað snerti hin sex börnin,
þá duttu skinnbæturnar af í öll-
um tilfellum 12—30 dögum eft-
ir að þær höfðu verið græddar
. á. Tvær þeirra héldust öllu
lengur en hinar, og voru þær
teknar af mæðrum viðkomandi
barna, en dr. Fowler taldi það
þó ekki næga sönnun þess, að
líkaminn taki betur á móti
vefjum frá móðurinni en öðr-
um.
Enginn veif eiginlega hvernig
aspirgn verkar.
Það er margt merkilegt við
aspirínið, en þó er það e. t. v.
merkilegast að enginn veit ná-
kvæmlega hvernig það verkar.
Þetta kemur fram þegar allt,
sem vísindin vita um aspirín, er
athugað.
Tökin t. d. verkanir þess á
tök. Þá tókst sex amerískum
lyfjaverksmiðjum að hraða svo
framleiðslu bóluefnis gegn in-
flúensunni að það lánaðist að
hefta útbreiðslu hennar mikið
og draga þannig úr mestu hætt-
unni, en hættan er sem kunn-
ugt er mest ef margir veikjast
í einu i mörgum löndum.
Til dæmis tókst hinu þekkta
fyrirtæki Lederle Laboratories
in New Jersey að framleiða eina
milljón skammta á viku á með-
an eftirspurnin var mest.
Til marks um þær framfarir
sem átt hafa sér stað í.lyfja-
framleiðslu í Bandaríkjunum
má benda á, að árið 1939 fluttu
amerískar lyfjaverksmiðjur út
lyf fvrir 20 milljónir dollara, en
nú nemur útflutningurinn 300
milljónum dollara. Þar fyrir
utan hafa hin amerísku fyrir-
tæki útbú víðsvegar um heim,
en sala þeirra er ekki talin
hér.
Það koma sífellt fleiri lyf í
gagnið og samt verða rhenn enn
að bíða með óþreyju eftir fleiri
undralyfum, sérstaklega við
krabbameininu.
sársauka. Vísindamenn setja
þær í samband við acetylsalicyl
sýruna (en það er einmitt það,
sem aspirín heitir á lyfjamáli,
sem fer upp í heilann.
Sýra þessi fer út í blóðið og
nær hápunkti innan eins til
tveggja klukkustunda.
Að þremur timum liðnum
hefur blóðvökvinn unnið bug á
sýrunni og þá gætir áhrifa henn
ar ekki lengur á sársauka. Eng-
in veit þó, hvernig þessar verk-
anir eiga sér stað.
Enginn veit heldur hvernig
stendur á því að aspirínið hefur
þau áhrif á líkamann, að hann
gefur frá sér meiri hita en ann-
ars og æðarnar víkka. Þetta á
sér því aðeins stað að líkams-
hitinn sé of hár. Sé líkamshit-
inn eðlilegur verkar aspirímð
ekki til lækkunar á hitanum.
Aspiríneitrun er nokkuð al-
geng. Þetta er þó ekki undar-
legt þegar þess er gætt, að asp-
irín er víða tekið í miklu óhófi.
T. d. má geta þess að Amerík-
anar taka 20 milljarða aspiríns-
skammta á ári. Það samsvarar
meira en 100 skömmtum á
hvert mannsbarn. „En aspirín
er líka bezta og öruggasta lyf,
sem til er,“ segja menn.
Aspiríneitrun er algengust
hjá kornabörnum og öðrum
börnum og' auðvitað vegna
þess að þeim hefur verið gefinn
of stór skammtur — margar
töflur í einu. Enginn getur þó
drepið sig á aspiríni því læknar
kunna góð ráð við aspiríneitr-
un.
Það kemur einstöku sinnum
fyrir að menn reynast hafa of-
næmi fyrir aspiríni og sumir fá
magatruflanir af aspirínáti. Þó
eru þessir gallar á gjöfinni lít-
ilfjörlegir á móts við alla kost-
ina.
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
ölium heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320
Johan Rönning h.f.
Sálarf ræöi, sem segir ti
Geðveiki er auðvaldssjúkdómur -
óþekkt hjá kommúnistum ! !
Orsakir geðveikinnar hafa hafa hægt um sig og leiða það
verið upprættar í Sovétríkjun- hjá sér.
um. Það er Zhadnov prófessorj Það má geta sér þess til, að
og varaheilbrigðismálaráðherra það sé ekki viðeigandi fyrir
sem segir þetía, svo að það ætti góðan flokksmann í kommún-
að vera óhætt að trúa því. | istaflokknum að brjálast skyndi
Zhadnov upplýsti þetta í fyr-^ lega alveg eins og það er ekki
irlestri, sem hann hélt í leyfilegt að meðlimir vissra trú
Moskvuútvarpinu. arflokka leiti til sálgreiningar-
Geðveiki er algengur sjúk- sérfræðinga.
dómur í auðvaldsríkjunum,j Það eru ekki allir, sem geta
sagði prófessorinn, og ástæðan^ tekið hlutunum með sömu ró
er, að þar eru menn svo kúgaðir^ og rússneska konan, sem flýði
og þar við bætist óttinn, óttinn til Ameríku og segir í ævisögu
við atvinnuleysi og kvíði fyrir sinni: „Þegar leynilögreglan
framtíðinni, en slíkar áhyggj- (NKVD) brauzt inn í svefnher-
ur þjá ekki þegnana í Sovétríkj-
unum.
Að vísu viðurkenndi prófess-
orinn að enn væri margt ógert í
Sovétríkjunum á þessu sviði,
sérstaklega hvað lækningu geð- um óttuskeið.
klofa og meðhöndlun þeirra | Annars eru vissulega til þau
snerti, en hann lítur á geðveiki orðatiltæki í sumum komm-
og ofdrykkju sem fylgikvilla únistaríkjum, sem benda til
hinna úreltu stjórnarhátta (auð þess hvar orsakir til geðveiki
bergið mitt klukkan fjögur um
morgunin hélt ég að það væri
bara þetta venjulega eftirlit.“
Bjölluótti
kunna að liggja. Þannig tala
menn um það, sem þeir kalla
„bjölluVjtta“ í Ungverjalancfi
— þessa óhugnanlegu tilfinn-
gaf þó ingu ,sem menn verða varir við
Það er dálítill munur á þessu vcrkfæri og rafknúnu sauma-
vélunum, sem konurnar fá nú á dögum. Á sínum tíma þótti
þetta þó geysilega. fullkomið verkfæri.
valdsskipulagsins).
Þó eru þeir margir
í faginu.
Zhadnov prófessor
enga skýringu á því hvers þegar dyrabjallan fer skyndi-
vegna geðveikralæknar eru svo, lega að hringja um óttuskeið.
fjölmennir í Moskvu eins og En auðvitað hefur líka verið
bæjarskráin þar gefur til kynna. ^bætt úr þessu og nú geta menn
Sennilega eru þar fleiri geð-|keypt róandi meðal í lyfjabúð-
veikilæknar en vestrænir , unum í Búdapest, sem á að ráða
blaðamenn. Ekki gat hann held bót á þessari taugaveiklun.
ur ,um hvers konar áhyggjur | Það eru auðvitað til fleiri
valda því að taugaveikin skuli meðul við geðveiki og er sér-
enn þekkjast í ríki sósíalismans ^ staklega getið um tvö, sem eru
austur þar. Þar sem Svarið við^mjög fljótvirk: stjórnin hefur
þessari.spurningu kann að hafa síri fangelsi og almúginn kann
pólitíska þýðingu er betra að,að meta góða fyndni. ; - y'T i