Vísir - 16.09.1959, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 16. september 1959
VfSIK
Hvers má vænta af
vilræfam æistu manna?
Verður árangur af fuiBcliiBTí
Eisenhowers og iírúsévs?
Undanfarið hefur um fátt Upp frá þeirri stundu hafa
verið meira rætt en undirbún- fulltrúar Rússa og Bandaríkja- j
íngurinn á viðræðum þeirra manna ræðzt við einslega á
Eisenhowers og Krúsévs. Menn leynifundum og ekki haft hátt ]
bollaleggja um það, hvort ár- um það samband, sem þá var
angurs sé að vænta, hvort tak- tekið upp.
ast muni að bræða ís kalda
stríðsins, en eru mhiafnJega Xriest
bjartsýnir á það. j Samkvæmt friðarsamningn-
Ef við lítum til bas:a og reyn- um við Ítalíu, sem gerður var
um að læra ofurlítið af reynsl- árið 1947 skyldi hafnarborgin
unni, sjáum við, að hver ráð- Triest við Adríuhaf verða al-1 lausu. Við minnumst fundanna j við Marseilles. Hún náði þess-
stefnan hefur verið haldin á 'þjóðasvæði. Þessu vildi hvorki í Yalta og víðar, þar sem „þrír, um hraða í 37,000 feta hæð.
hvor annars. Með öðrum orð-
um: Þessir viðræðufundir eru
einskonar kauphöll, þar sem
gengi stórveldanna er skráð,
þar sem styrkleikahlutföllin
eru vegin og mæld, svo að taka
verði tillit til breyttrar aðstöðu
þeirra hvort til annars.
Afgerandi samningar takast
aldrei á opnum ráðstefnum, þar
sem allur heimurinn hlustar og
hafa þarf auga á hverjum fingri
og taka tillit inn á við og út á
við. Þar má aldrei nefna hlut-
ina sínu rétta nafni. Þar má
engar tilslakanir gefa. Þar deila
allir við alla.
Eru lokaðir fundir
einhlítir?
Fyrsta konan sem flýpr með
tvöföíáin hraia hljóðsins.
Hún er tengdadóttir fyrrv.
F rakklandsfor se ta.
Frægasta flugkona Frakk-
Iands, Mme. Jacqueline Auriol,
tengdadóttir fyrrv. Frakklands-
forseta, Vincent Auriol, varð
fyrsta konan í lieiminum seni
hefur flogið með tvöföldum
hraða hljóðsins.
Hún náði þeim hraða 26.
ágúst s.l. (Mach 2), sem er um
það bil 1350 mílur á klukku-
stund (2040 km/klst) í nýjustu
orustuflugvél franska flughers-
En menn óttast hina lokuðu ins, Mirage III. Hafði hún lagt
fundi og það er ekki að ástæðu- upp frá Istraes herflugvellinum
fætur annarri, án þess að nokk- Júgóslavar né ítalir una og nú stórir“ réðu ráðum sm-
ur árangur hafi náðzt. ] hófust rammar deilur um Triest um °6 skiptu heiminum upp á
Við munum eftir fundi hinna ! sem stóðu í sjö ár. Það var 1. núlh sín með nokkrum penna-
stóru í Genf. Það fór eins og ] október 1954, sem deila þessi strikum á hvítan pappír.
fyrri daginn, að við lá að verr ; leystist skyndilega. Hún var '
Hún varð að ganga undir 24-
uppskurði þar á meðal „plastik1*-
agðerð á andliti.
Hún hefur nú réttindi til að
stjórna um 80 gerðum af flug-
vélum.
væri farið en heima setið.
Genfarfundurinn var haldinn
fyrir opnum tjöldum og allur
heimurinn hlustaði.
Nú liðu ár og var sú töf í
rauninni afleiðing af mistökun-
um í Genf.
Það var ekki fyrr e'n í sumar,
að svo var farið að fyrnast yfir
vonbrigðin í Genf, að forráða-
menn stórveldanna áræddu að
setjast aftur að samningaborði,
en nú skyldi stórskotaliðið spar
að og framvarðasveitirnar ein-
ar eigast við að sinni. Utanrík-
isráðherramir skyldu freista
þess að brjóta vakir í ísinn ef
vera mætti að fær leið opnaðist j Þjóðverjum aftur og Frakkar
hinum stærri ísbrjótum. fengu sanngjarnar skaðabætur.
Enn fór á sömu leið og fyrr.
Hin seinni mistök í Genf voru Kýpur.
að þvi leyti hættulegri en hin
fyrri, að nú óttuðust menn, að
öll sund mundu lokast. Nú voru jr; Tj7rkir og Bretar. Allir voru
góð íáð dýr. Gripu þá Eisen- | deiluaðilar samherjar í Atlants-
howei og Kiúsév til þeirra ör- hafsbandalaginu, en það gat
þrifaráða, að koma sér saman ekki bjargað málinu. Engin
leyst á leynifundi, sem haldinn
var í London. Mikilli hættu var
afstýrt.
Saarhcraðið.
Síðan 1945 hafði Saarhéraðið
verið hættulegt þrætuepli milli
Þjóðverja og Frakka.
Af einskærum ótta við al-
menningsálitið og á meðan þýzk
og frönsk þjóðernistilfinning
setti svip sinn á þessa deilu,
varð engu um þokað.
Loks* komu deiluaðilar sér
saman um að ræða málið á
leynifundum. Og sjá! Lausnin
fannst: Saarhéraðið var afhent
Sporin hræða.
Framundan eru nýir fundir
hinna stóru.
Yfir þeim mun hvíla mikil
1 leynd.
Tekst hinum stóru að sigla á
milli skers og báru?
Hafa styrkleikahlutföllin
breyzt?
Staðreyndirnar mun tala sínu
máli í fylling tímans.
Spectator.
Þegar hún lenti, sagði hún
fréttamönnum, að það hefði
aðeins verið um að ræða mjög
venjulegt tilraunaflug.
Mme. Auriol er nú 42 ára
gömul, og einn þekktasti
reynsluflugmaður Frakka. Hún
á tvo syni, sem báðir hafa rétt-
indi til að fljúga. Hún átti
þegar hraðamet í flugi, og náði
hún því af helzta keppinaut
sínum, Jaqueline Cochran,
bandarískri flugkonu. Það var
702 mílur á klst.
Mme. Auriol byrjaði að fljúga
fyrir 10 árum síðan, og ekki
löngu eftir að hún byrjaði hafði
hún nær týnt lífinu í flugslysi
TAPAZT hefur mótor-
hlíf af bláum Ifa vörubíl við
Grensásveg s.l. föstudag. —
Vinsamlega hringið í síma
12362,________________(811
BRÚNT þríhjól með hvít-
um rákum, merkt E. H. tap-
aðist á Njarðargötu neðan.
Laufásvegi. — Vinsamlegast
hringið í síma 17598. (846
BIÍRFJÐAKENNSLA. —
Aðstoð við Kalkofnsveg.
Sími 15812 — og Laugaveg
02. 106!f<’ (R3S
Árum sarnan ríkti ógnaröld
I á Kýpur. Þar áttust við Grikk-
um það á bak við tjöldin að
hittast án þess að allur heim-
urinn sæti í kringum þá í fund-
arsalnum. Það varð að sam-
komulagi að viðræðurnar hæf-
ust i Hvíta húsinu en þeim yrði
síðan haldið áfram í Kreml. Var
það látið heita svo, að Eisen-
hower hefði haft forustuna um
að koma þessum viðræðum á.
En við skulum líta til baka
aftur.
Berlínarumsátin.
Fyrir tíu árum hófst umsátur
Rússa um Berlín. Heimsfriðn-
um var ógnað. Þjóðirnar biðu í
ofvæni þess, er koma kynni. Þá
gripu Bandaríkjamenn til
þeirra ráða, að „rjúfa herkvína
rússnesku með valdi og beita
ílugflota sínum og mátti segja
að þá væri teflt á tæpasta vað-
ið.
En hvernig var deilan leyst
að lokum?
Á alþjóðaráðstefnu? Á opn-
um fundum?
Nei — það gerðist á lokuðum
fundum í höfuðstöðvum Sam-
einuðu þjóðanna, þar semængir
voru áhorfendur. Þar ræddust
fulltrúar Sovét-Rússlands og
Bandarikjanna einir við. Og
málið leystist. Heimurinn fékk
ekkert að vita hvað þar var að
ge.rast og þar þurfti ekki að
taka tillit til áheyrenda-ekki
að brégða á leik.
Útpfu norskra bóka spáð kruni.
Þýddu bækurnar eru rithöfundúm
í Noregi fjötur um fót.
Frá fréttaritara Vísis. slyppi útgefandinn skaðlaus.
Bergcn í september. 3000 eintök seld gæfi honum á-
Formaður norska rithöfunda- góða, og 10 000 seld eintök skil-
sambandsins, Hans Heiberg uðu það miklum ágóða, að hægt
leikhússtjóri, hélt fyrirlestur á væri að borga hallann á öðrum
47. norska bókasafnaþinginu á bókum. Nú orðið græða útgef-
dögunum og bar fram þá spá, endur í rauninni aðeins á þeim
að norskum bókmenntum væri bókum, sem væru svo örugg
búið hrun, ef ekki væru gerðar markaðsvara, að hægt væri að
ráðstafanir til að búa norskum gefa þær út í mjög stórri fyrstu
lausn fannst, hvernig sem um
var leitað.
En svo skeður það, að Grikk-
ir og Tyrkir koma sér saman rithöfundum möguleika til að útgáfu.
um að hittast í laumi. Sá leyni-
fundur var haldin á Dolderhótel
inu í Ziirich. Og lausnin fannst.
Að vísu var kvatt til fundar í
Lundúnum og gengið þar frá
samningunum. En þeir höfðu
þegar verið gerðir í Dolder og
Lundúnafundurinn var ein-
skært formsatriði.
Engin Iausn á opnum
ráðstefnum.
Það er mikill misskilningur
að halda, að stjórnmálamenn
geti hæglega leyst hættuleg
deilumál á opinberum viðræðu-
fundum. Grundvöllur stjórn-
málanna er styrkleikahlutföll
stóru ríkjanna, aðstöðumunur,
öryggi, yfirráð — áþreifanlegar
staðreyndir.
Þessar staðreyndir verða ekki
að engu gerðar á viðræðufund-
um stjórnmálamanna eða við
veizluborðin.
Atlantshafsbandalagið er
staðreynd, j7firburðir Rússa í
eldflaugasmíði eru staðreynd,
kjarnorku- og vetnispopn eru
staðreyndir.
Viðræðufundir stjórnmála-
manna eru aðeins reikningsskil
þar sem úr því er skorið áð húe
miklu. leyti ándstæðingarnir
verða að viðurkenna yfirburði
m$m DðMsra
KéKKir 7^iÐÍ(llCíjðJ?>fW
LAUFÁSVEGÍ 25 . Sími 11463
LESTLIR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR
Með því að nokkuð hefur
dregist að byrja frá því sem.
ætlað var eru nemendur frá
í vor og aðrir sem pantað-
hafa tíma beðnir að koma
sem fyrst til að velja sér
hentugan tíma. (744
LES með skólafólki al-
gebru og analysis, eðlisfræði
o. fl. Les með vélskólanem-
endum „Eksamensopgaver"
o. fl. — Kenni einnig byrj-
endum þýzku (ásamt latínu)
o. fl. — Dr. Ottó Arnaldur
Magnússon (áður Weg),
Grettisgötu 44 A. — Sími
1-50-82. (599
Munið sýningu
lifa af ritstörfum. | Rithöfundur fær 2000— 7000
Hann benti á það, að áður króna tekjur af skáldsögu.
fyrr hafi rithöfundarnir getað Hann getur m. ö. o. ekki lifað |
lifað af bókum sínum, enda þótt af því að skrifa. Skáldið hefur
þær hafi ekki komið út í stærri skáldskapinn sem tómstunda-
upplögum en 2—300 eintökum. starf.
Það nægði til að tryggja þeim Hans Heiberg lauk ræðu
frá 2000 til 7000 króna tekjur á sinni með því r.ö skcra á bóka-
ári og þó ekki ári hverju. safnsverði aö reyna allt sem
Heiberg kvað orsökina liggja hægt væri til að glæða á ný á-
í hinu sívaxandi magni þýddra huga almennings á norskum
bóka, sem flæddu inn á bóka- bókmenntum.
markaðinn. Árin 1948—50 hafi
komið út 390 bækur að meðal-
tali á ári, en nú væri sú meðal-
tala komin niður í 200. Ástæð-
una fyrir því, að útgáfa frum-
saminna norskra bóka hefur
minnkað um helming, er ekki
að finna í því, að rithöfundar
skrifi minna, heldur að meiri-
hluti ungra norskra höfunda
fái handritin endursend frá út-
gefendum og handritum eldri
höf. er ýmist fleygt fyrir borð
eða skotið á frést ár eftir ár.
Bókaforlögin starfa eftir
þessum ströngu reglum af
þeirri einföldu ástæðu, að út-
gáfa fagurbókmennta borgar
sig ekki eins og nú er komið.
Áður fyrr hafi hún þó gert það.
Fyrir stríð reiknaði útgefandi
dæmið þannig, að ef bók seldist
í meira en 2000 eintökum,
GUFUBAÐSTOFAN
Kvisthaga 29. Sími 18976 er
opin í dag fyrir karlmeno
VI Fvrir konur 8—10
HÚSEICEND AFÉL AG
Reykjavíkur, AusturstrætL
14. Sími 15659. Opið 1—4 og
laugardaga 1—3. (1114
ALFREÐS FLÓKA
í Bogasalnum. — Opin frá kl. 1—10.
Síðasti dagur.
DAGBLAÐIÐ VÍSI
vantar bcrn til útburða í ýnis hverfi.
Talið við afgreiðsluna. — Sími 1-1660.