Vísir - 16.09.1959, Side 9
Miðvikudaginn 16. september 1959
VfSIR
Gerð grein fyrir álagningu
skatta og útsvars.
Grammófóna
s
annar
ÓÖffU
U
eruá
Ni5ur|öiSinunarnefnd svarar
blaðaskrifum.
Eftirfarandi barst Vísi í gær
frá niðurjöfnunarnefnd:
Árið 1959, þriðjudaginn 15.
sept. kl. 10,30 árdegis, hélt
nefnin fund á venjulegum stað.
Allir nefndarmenn mættir
nema E. Á.
Fyrir var tekið:
2. Rætt um blaðaskrif vegna
útsvarsálagningar yfirstand-
andi ár. Samþykkt var með sam
hljóða atkvæðum að óska birt-
ingar í blöðum bæjarins á eft-
irfarandi greinargerð:
Vegna blaðaskrifa undanfar-
ið um útsvarsálagningu hér í
bænum á yfirstandandi ári,
þykir niðurjöfnunarnefnd rétt
að birta eftirfarandi skýringar:
Samanburður á tekjuskatti
og útsvari einstaklinga eins og
gjöld þessi eru birt í skatt- og
útsvarsskrá er villandi, sérstak-
lega af þeim ástæðum:
1. Skattstigar og útvarsstigar
eru ekki byggðir upp á sama
hátt. Sama gildir um persónu-
frádrátt til skatts og útsvars.
Þannig er tekjuskattur allt frá
1% af kr. 3.500.00 og upp í 40%
af skattskyldum tekjum y'fir kr.
155 þús., en tekjuútsvar af kr.
25 þús. eða þar yfir frá 19%
cg upp í 30% af tekjum yfir kr.
100 þús. Persónufrádráttur til
skatts er sá sami fyrir hvern ó-
maga, en til útsvars fer hann
stighækkandi eftir fjölda ómag-
anna. Af þessu sést, að hlutfall-
ið milli tekjuskatts og útsvars
er mjög breytilegt eftir tekju-
upphæð og persónufrádrætti.
2. Skv. 36. gr. skattalaganna
hefur yfirskattanefnd heimild
til að gefa eftir tekjuskatt,
þegar sérstaklega stendur á
fyrir skattgreiðandanum. Þessa
heimild hefur skattstjóri ekkr.
og er því tekjuskattur, sem birt-
ur er í skattskrá, reiknaður án
tillits til þessa frádráttar. Við
ákvörðun útsvars hefur niður-
jöfnunarnefnd hins vegar hlið-
s jón af öllum aðstæðum gjald-
andans. Er því í hinum birtu út-
svörum tekið tillit til þess frá-
dráttar, sem veittur kann að
vera gjaldandanum frá almenn-
um tekjuútsvarsstiga.
3. Skv. 35. gr. skattalaganna
getur skattstjóri í ýmsum til-
feilum áætlað skattgreiðendum
tekjuviðbót eða strikað út
gjaldaliði á framtölum þeirra.
Er tekjuskatturinn síðan reikn-
aður út skv. framtölunum þánn
ig breyttum. Niðurjöfnunar-
nefnd metur slíkar áætlanir og
breytingar, tekur stundum ekki
tillit til þeirra, stundum aðeins
að nokkru leyti. Verður útsvar-
ið þá reiknað af öðrum nettó-
tekjum en tekjuskatturinn.
Með hliðsjón af framanrituð-
um reglum tók nefndin sérstak-
lega til athugunar framtöl 6268
gjaldenda, og lækkaði útsvör
þeirra eftir mati í hverju ein-
stöku tilfelli. Eftir er að úr-
skurða kærur, sem nefndinni
höfðu borizt að kvöldi hins 11.
þ. m.
Framanrituð útsvör voru á-
kveðin án nokkurs ágreinings
innan nefndarinnar.
Fundi slitið.
Guttormur Erlendsson.
Björn Kristmundsson.
Haraldur Pétursson.
Sigurbjörn Þorbjörnsson.
ión Leifs forsetaefni
hjá B. í. L.
Á aðalfundi Tónskáldafélags
íslands 11. þ. m. var Jón Leifs
endurkjöi'inn forseti STEFs og
Tónskáldafélagsins og forseta-
efni félagsins í stjórn Banda-
lags íslenzkra listamanna. Með-
stjórnendur hans ei’u í stjórn
STEFs þeir Skúli Halldórsson,
Þórai'inn Jónsson, Snæbjörn
Kaldalóns og Sigurður Reynir
Péursson hrlm., en í stjói'n Tón-
skáldafélagsins Siguringi E.
Hjörleifsson og Skúli Hall-
dórsson. Endui'skoðendur voru
kjörnir Friðrik Bjarnason, Sig-
urður Þórðarson og Þórai'inn
Jónsson. Fulltrúar til aðal-
fundar Bandalags íslenzkra
listamanna voru kjörnir Jón
Leifs, Helgi Pálsson, Siguringi
E. Hjörleifsson, Skúli Hall-
dórsson og Þórarinn Jónsson.
Fundurinn sendi heillaóska-
skeyti til dr. Hallgríms Helga-
sonar vegna skipunar hans sem
tónlistarfulltrúa Ríkisútvarps-
ins og þakkarkveðjur til
menntamálaráðhei'ra vegna
framlags hans í þágu tónlistar-
mála og annarra menningar-
máía.
Listamaiur hljóti embætti þjdð
Sarisvarðar.
Tiílaga Bandalags islenzkra listamanna.
Nýtízku plötuspilarar — eða
grammófónai-, eins og þeir
voru kallaðir áður fyrr — eru
ákaflega margbrotin og fíngerð
rafeindatæki, sem geta endur-
tekið mannsröddina, hljómlist
og aðra hljóma með hér um
bil fullkominni nákvæmni. En
það hefur tekið 80 ái’a rann-
sóknai'stöi’f að ná þessari full-
komnun. Hér skulum við fylgj-
ast með nákvæmni þessa merka
tækis.
hreyfðu til og komu titringi á
næfurþunna plötu, en á henni
var komið fyrir nál. Nálin skar
örfínar rispur í málmþynnuna,
sem vafið var um kefli. Þegar
átti að endurtaka hljóminn, var
keflinu snúið, og rispan í málm
plötunni hreyfði nálina á sama
hátt og áður, nálin kom titringi
á plötuna og bjó til hljóðbylgj-
ur á ný, sem voru eins og þær
fyri’i.
Til þess að taka niður hljóm
Lengi hafði mönnum langað
til að geta fangað mannsrödd-
ina, til að geyma og endurtaka
síðar meir. Á miðri 19. öld ui'ðu
margir Evrópumenn til þess að
glíma við þetta-, og nokkrum
Þjóðvei'jum tókst raunverulega
að ná rödd á málmþynnu, en
árangui'inn var svo frumstæð-
ur að áhugi manna dofnaði jafn
hai'ðan.
Þá skeði það í Bandaríkjun-
um árið 1877 að uppfinninga-
maður að nafni Thomas A. Edi-
son kom skyndilega fram með
hljóði'itara,sem hann fann upp
er hann var að gera tilraunir
með tæki til að festa niður
merki frá í’itsímatæki. Og þótt
þetta tæki væri frumstætt og
gróft, endurgaf það mannsrödd
og hljómlist, sem fest hafði ver-
ið á málmþynnu.
Þessir fyrstu grammófónar
byggðust á því að hljóðbylgjur
á þessa fyrstu grammófóna, *■
urðu listamennii'nir að hópastj
í ki'ing um trekt, sem safnaðij
saman hljómunum og flutti til
nálarinnar, og urðu þeir að^
leika eða syngja beint inn íj
ti'ektina. Miklu betur tókst til
með mannsröddina heldur enj
hljómlist, þessvegna var það að
raddir söngvara eins og til dæm
is Enrico Carusos voru teknar
upp og geymdar til ókominna
tíma.
Árið 1885 fundu tveir am-
erískir vísindamenn upp þá að-
fei'ð að þeir settu lag af vaxi
á málplötuna, en þá náðist
beti'i tónn en annai's. Árið 1887
tók annar Ameríkumaður, Em-
ile Berliner upp á því að búa
til flata, kringlótta plötu, er
hann notaði í stað keflisins.
Flötu plöturnar tóku meira
efni, og hægara var að geyma
þær en keflin.
Nýverið var Þingvallanefnd
send áskorun vegna veitingar
embættis Þjóðgarðsvarðar, svo
sem hér segir:
Stjórnai'fundur Bandalags ís-
lenzkra listamanna með full-
trúum alh’a sambandsfélaga,
Ai'kitektafélags íslands, Félags
íslenzkra leikara, Félags ísl.
listdansara, Fél. ísl. myndlist-
armanna, Félags ísl. tónlistar-
manna, Rithöfundasambands
íslands og Tónskáldafélags ís-
lands samþykkti nýlega ein-
róma eftirfarandi áskorun til
Þing vallanef ndar:
„Stjórn Bandalags íslenzkra
listamanna skorar á Þingvalla-
nefnd að veita embætti Þjóð-
garðsvarðar listamanni eða
fræðimanni, sem væri líklegur
til að vei'nda hina fornu þing-
helgi staðarins af listrænni eða
sögulegri tilfinningu fyrir lands
lagi og staðháttum."
Þótt fyrstu tækin væru frum-
stæð að smíð, ui'ðu þau mjög
vinsæl meðal almennings. Flest
ir sáu það strax að þarna var
hægt að hlusta á‘ stórar og fræg
ar hljómsveitir og listamenn í
heimahúsum, þar sem þeir gátu
hlustað, sem ekki höfðu tæki-
fæi'i til að. fara sjálfir á hljóm-
leikana. Eigendur grammófóna
söfnuðu brátt að sér hljóm-
plötusöfnum sem þeir gátu val-
ið xir og leikið eftir hentisemi.
Brátt kom að því að farið var
að nota plötuspilarann til ann-
ai's en skemmtunar. Uppfinn-
ingamaðurinn, Edison, breytti
honum þannig, að hann varð
mjög heppilegur fyrir skrif-
stofufólk, og.var það tæki nefnt
„Diktafónn“. Enn í dag er sú
vél ein hin nauðsynlegasta á
möi'gum skrifstofum, og álitin
ómissandi víða. Ýmsir skólar
hafa sérstök námskeið í notk-
un þessa tækis. Árið 1925 var
fundin upp aðfei’ð til þess að
taka niður hljóma með raf-
magnstækni. Þetta voi'u mestu
framfarirnar síðan plötuspilar-
inn var fundinn upp. Nú var
hægt að taka upp mikið víðtæk:
ai'i hljóma, og hljómsveitir gátu.
leikið eins og þær væru á hljóru .
leikum. Söngvarar og ræðu«*
menn þurftu nú ekk lengur ac|-
beita röddinni á sérstakan hátfc^-
L