Vísir - 07.10.1959, Side 6

Vísir - 07.10.1959, Side 6
r Vf SIE Miðvikudaginn 7. október 195!? WÍSIR D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00 18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Tvöfeidni Breta. Vísir birti í gær allítarlegan útdrátt úr ræðu þeirri, sem Thor Thors, sendiherra í Washington og aðalfulltrúi íslands hjá Sameinuðu þjóð- unum, hélt á fundi allsherj- arþingsins á mánudaginn. Voru þá almennar umræð- ur og notaði fulltrúi íslands að sjálfsögðu tækifærið til að skýra þingheimi frá of- > beldi Breta í landhelgi ís- lands og öllu framferði þeirra við ísland í þessu máli, svo og til að benda mönnum á, að það er ekki 1 alveg sama, við hvern Bretar eiga, þegar þeir ákveðna stefnu sína. Sendiherrann benti á það, að Bretar hafa bersýnilega tvennskonar mælikvarða, þegar þeir gera upp við sig, hvernig þeir eigi að hegða sér við ýmsar þjóðir. Ann- ars vegar er framkoma þeirra gagnvart þeim þjóð- um, sem þeir þora ekki að gera neitt á móti, svo sem Sovétríkjunum og Kína, sem bæði hafa hjá sér 12 mílna landhelgi og víst ekki ein- ungis fiskveiðatakmörk, og svo er fruntalegt framferði þeirra gagnvart hinum minnsta, sem þeir hafa átt í deilu við, ísland. Þá er ekki hikað við að senda her- skip með gínandi fallbyssu- kjafta inn í landhelgina til þess að verja „rétt“ veiði- þjófa. Það ber sannarlega að fagna því, að Thor Thors skyldi halda þessa ræðu á alls- herjarþinginu, og að hann skyldi haga orðum sínum eins og hann gerði. Það er alveg ástæðulaust að tala einhverja tæpitungu í þessu máli, því að Bretar óttast varla nokkurn skapaðan hlut eins og fyrirlitningu þeirra þjóða, sem sæti eiga innan vébanda Saminuðu þjóðanna. Þeir gerðu ráð fyrir, að þeir mundu komast upp með ranglætið og of- beldið, en það hefir ekki tekizt og það er rétt, að þjóð- irnar fái sem greinilegast um það að vita, ef þær skyldu þekkja Breta eitthvað betur eftir en áður. Það er vitanlega ágætt að koma þessu á framfæri með svo ljósum og skilmerkilegum hætti á vettvangi Samein- uðu þjóðanna. En er það fullkomlega nóg, er ekki hægt að gera meira til að kynna málstað okkar og smánarlega framkomu Breta? Það er vitanlega hægt, og það var gert með ágætum, þegar erlendu blaðamönnunum var boðið hingað í sumar, en nú þykir tíminn til slíkra heimboða liðinn, svo að þeim hefir ver- ið hætt. Hvað gerir ríkis- stjórnin eða utanríkisráðu- neytið þá? Er nauðsynlegum áróðri haldið uppi með því að vera áfram í sambandi við þá menn, sem hingað hafa komið og væntanlega fengið samúð með íslendingum í þessari baráttu? Sennilega hefir ekkert verið gert frekar, og ef það er rétt tilgáta, þá er það óhæfa. Það þarf ekki að gefa út neina hvítbók til þess að koma málstað okkar á fram- færi. f þessu máli er alltaf eitthvað að gerast, og það þarf að koma því fyrir augu erlends almennings. Stjórn- arvöldunum ber skylda til að vera sífellt á verði en ekki aðeins stutta stund. Það er ekki nóg í þessu efni að vera góður til snöggra á- taka, því að eitt vitum við um Bretann, að hann er þol- inn og þrautseigur, og þá verðum við að vera það ekki síður — ekki aðeins á einu sviði heldur og öllum. Aukin starfsemi kjá „Skýrsluvélum“. Auka starfslið sitt á næstunni. „Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurbæjar“ var stofn- sett árið 1952. Voru stofnendur Hagstofa íslands og Rafmagns- veita Rvk. Voru vélar fengnar hingað, og sér fyrirtækið um endurnýjun og viðhald þeirra, en það er innifalið í leigusamn- ingnum. Umboðsmaður fyrir IBM hér á landi er Ottó A. Mic- hingað til lands frá IBM (Inter-' helsen, Laugarveg 11, og ann national Business Machines), ast hann viðhald vélanna. og var aðsetur í húsakynnum j Vélasamstæða Skýrsluvéla er Rafmagnsveitunnar. | meðalstór á mælikvarða Norð- Verkefni hafa stöðugt aukist urlanda, og eru það 3 útskrifta- allt frá byrjun, og hefur verið vélar, 3 raðarar, 2 samraðarar, Bíllinn er drápari. 44.000 Evrópumenn dóu í bílslysum á sl. ári. 44.000 manns fórust í bílslysum í Evrópu 1957. Rúmlega 44.000 manns létu lífið í bílslysum í 16 Evrópu- löndum árið 1957, og er það bætt við vélakost eftir þörfum. Kom fljótt svo að húsnæðið var orðið of lítið, og fluttist fyrir- tækið þá í núverandi húsnæði I (leiguhúsnæði hjá Ræsi), en jafnvel það er nú orðið allt of lítið. , Verkefnin hafa stöðugt auk- I ist, eins og áður er sagt, og er nú unnið fyrir eftirfarandi fyrir tæki: Brunabótafélag íslands, Bæj- arsjóð Reykjavíkur (fasteigna- gjöld, launaútreikningur og út- svar), Hagstofu íslands, Lands- síma íslands og Bæjarsíma Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, Raforkumálastjóra (fallvatna- rannsóknir), Samband ísl. sam- 2 reiknivélar, 3 markalesturs- 2Q af hundraðL Þessi aukning 4 vélar auk venjulegra skrifstofu- j slysum yar hinsvegar hlutfalls- véla. Byggist allt kerfið á nokk- Jega minni en aukning vélknú. urskonar gatakerfi, en pappa- inna ökutækja (bíIum fjölgaði spjöld eru notuð á vissan hátt. um 44 af hundraði og mótor. Gefur það ákveðnar upplýsing- hjólum um 80 af hundraði). ar hvar gatið er sett á spjaldið, Þessar tölur að finna £ skýrslum um bílslys í Evrópu árið 1957, sem Efnahagsnefnd S.Þ. fyrir Evrópu hefur nýlega birt. í skýrslunni segir að enda þótt dauðaslysum hafi ekki fjölgað jafnört og ökutækjum, þá sé tala dauðaslysa af völd- og lesa vélarnar sjálfkrafa úr því. Er hægt að raða spjöld- unum á hvern þann hátt, sem i heppilegastur er, finna ákveðin spjöld úr stórum búnka* á skömmum tíma, skrifa reikn- (inga og allskonar skýrslur — ( sjálfkrafa. Virðast vélarnar af- ar um ökutækja ískyggilega há. floknar og þarf vissulega Þeim fJölgaði úr 42>725 árið mikla nákvæmni og natni við alla vinnu með þeim. Ákveðið hefir verið að auka , vinnufélaga, Skattstofu Reykja- nokkuð við starfslið á næstunni víkur, Tollstjóraskrifstofuna, Veðurstofuna og Þjóðskrána. og verður sótzt eftir ungum mönnum í starfið. Eins og áður Fjármálaráðuneytið, Rafmveitu!er vikið að, þurfa þeir að vera Reykjavíkur og Hafnarfjaðar. J vissum kostum búnir og hafa Vélar fyrirtækisins eru þær þá eiginleika til að bera. sem I fullkomnustu, sem, f ramleiddar ( henta eru, og eru þær flestar leigðar, vinnu. við slíka nákvæmnis- Molakaffið segir til sín! íslendingar mestu sykurætur heims. Sykurneyslan heiminum fer framleiðsluaukningin á fyrst og sívaxandi og verð á sykri lækk- 1 fremst rætur að rekja til hag- ar, en samt aukast umfram- stæðra veðurskilyrða og stór- birgðir stöðugt, segir L skýrslu bættra framleiðsluhátta. Greinargerðin frá Bonn. Fyrir nokkru gáfu þýzkir út- gerðarmenn út pésa, þar sem veitzt var að íslendingum fyrir breytingu þeirra á fiskveiðatakmörkunum. — Sendiráðið í Bonn greip tækifærið, til að svara þessu og mun svar sendiherrans hafa komið á prenti að meira eða minna leyti á ýmsum stöðum. Hefir það væntanlega orðið til að opna augu ýmissa, sem ella hefðu aðeins fengið að kynnast a-nnar’ v’:ð riá’sin^ \ lega þeirri, sem fram var borin í plaggi útgerðar- mannanna. Það væri mjög æskilegt, ef fleiri sendiráð notuðu sömu aðferð til að koma á fram- færi þekkingu á málstað okkar — jafnvel þótt ekki gæfist samskonar tilefni og í V.-Þýzkalandi. Það er allt- af hægt að finna sér átyllu til að hafa samband við blöðin, ef menn vilja aðeins leggja á sig að velta málinu svolitið fyrir sér. Og varla fer svo, að ekki verði ein- hvcr árangur af þeirri við- Matvæla- og Iandbúnaðarstofn- unar Sameinuðu þjóðanna (FAO). í síðasta hefti af Bulletin of. Agricultural Economics and Statistics, sem kemur út mán- aðralega, segir að sykurfram- leiðslan 1958—’59 sé alls 48.8 milljón tonn. Er hún þannig 9.5 af hundraði hærri en árið áður og 50 af hundraði meiri en með- alársframleiðslan á tímabilinu frá 1948—’49 til 1952—’'53.. Á síðasta áratugi hefur sykur- neyslan aukist um 5 af hundr- aði árlega, en framleiðslan hef- ur vaxið hraðar. Öll sykurneysla heimsins er talin vera 44 milljónir tonna eða 1.8 milljónum tonna meiri en árið 1957. Það kemur fram í skýrslu FAO, að umframbirgð- ir af sykri eru nú um 15 milljón tonn. Það er um þriðjungi meira en árið 1957—’58. Eftir allsnarpa verðhækkun árið 1956 heíur verð á sykri farið sílækkandi á heimsmark- aðnum. í júní í ár var sykur frá Kúbu fyrir 2.8 cent pundið. en 3.5 cent í fyrra. Verðið á sykri fyrstu tvær vikurnar í júlí sýndi, að enn er verð að lækka. Skýrslan sýnir fram á að leitni. Að minnsta kosti er víst, að áfangör verðtv- enf- inn, ef ekkert er rej'nt. í skýrslunni er nánar rætt um sykurneysluna í heiminum, og kemur þar ’fram að árið 1957 voru íslendingar mestu sykur- neytendur í heimi með 61 kíló á hvert mannsbarn. Danir voru næstir með 59 kíló á mann, en meðal annarra þjóða sem mik- ið nota sykur eru Bretar (56 kíló), Ástalíumenn (53), Ný- Sjálendingar(52), Svisslending- ar (51). í Bandaríkjunum er árleg neysla á mann 46 kíló og í Kanada 44 kíló. í Austur-Evrópu voru Tékk- ar hæstir með 37 kíló á mann, 1956 í 44.059 árið 1957. Bráða- birgðaskýrsla um umferðar- slys árið 1958 sýnir aftur á móti, að tala dauðaslysa muni sennilega vera lægri en 44.000 það ár. Tala þeirra sem slösuðust í umferðinni var einnig mjög há. í 15 löndum jókst hún úr 1.179.714 árið 1956 upp í 1.214.597 árið 1957. Tala þeirra i sem limlestust í bílslysum jókst ' úr 968.705 árið 1956 upp í 990.488 árið 1957 í umræddum 15 löndum. Meðal þeirra sem létust og særðust er hlutfalls- tala ökumanna (bæði í bílum og tvíhjóla farartækjum) enn mjög há. Nærfatnaður karlmanna •g drengja fyrirliggjandl L.H.MULLER en í Sovétríkjunum var árleg sykurneysla á mann árið 1957 25 kíló. Sykurneyslan er minnst í Asíu og öðrum vanþróuðum svæðum í heiminum. Dómkirk jutónleikar: Fkiíit verk eftir Jónas Tómasson sem og stjórnar kórsöng. Á kirkjutónlekum, sem haldn- ir verða í Dómkirkjunni á fimmtudagskvöld, bar sem ein- göngu verða flutt tónverk eftir Jónas Tómasson, mun tónskáld- ið sjálft stjórna samkór úr kirkjukórum Reykjavíkur en auk þess verður einleikur á fiðlu og orgel. Þetta eru svokallaðir „Mus- ica sacra“ tónleikar, sem félag íslenzkra organleikara heldur annað veifið. Að þessu sinni verða flutt kórlög og orgellög úr heítinu „Helgistef" eftir Jón- as Tómasson, sem útgáfan „Sunnustef" á ísafirði gaf út s.l. vetur, en í því eru 20 kórlög og 15 orgellög, þar af eitt fyrir fiðlu og orgel. Söngfólk úr kirkjukórum Reykjavíkur syngur tíu kórlög undir stjórn höfundar, en undir- leik annast Páll Halldórsson. Dr. Páll íólfsson leikur orgel- lög og Ingvar Jónasson (sonur tónskáldsin) leikur tvö lög á fiðlu með undirleik dr. Páls. Tónleikarnir hefjast kl. 21 á fimmtudag, og er aðgangur ó- keypis.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.