Vísir - 07.10.1959, Blaðsíða 8
VlSIB
Miðvikudaginn 7. október 1959
FUNDIZT hefir kvenúr.
Uppl. í Langagerði 82. (409
2 UNGLINGAHJÓL í ó-
skilum á Laugardalsvelli. —
Uppl. á staðnum. (408
> —
ETJNDIZT hefir kvenarm-
bandsúr. Uppl. Háteigsvegi
19. Sími 23469._______(407
NÝTT varadekk af jeppa
tapaðist í gœr milli kl. 5 og
6 frá Brúarlandi, og niður í
míðbæinn. Finnandi vinsam-
legá beðinn að hringja í
síma 34082.(428
PÁFAGAUKUR tapaðist í
gæ'rmorgun frá raðhúsun-
um, Tunguvegi. — Vinsaml.
hrjngið í sima 35775, (443
Samkomur
' Kritsniboðssambandið. —
Æskulýðssamkoma í kvöld
kl. 8.30 í Kristniboðshúsinu
Betánía, Laufásvegi 13. Felix
Ólafsson kristniboði talar.j
Frjálsir vitnisburðir. Fórn.
Allir hjartanlega velkomnir.
_____(448
CM
BÆ KU R
ANTIQUARIAT
GAMLAR bækur. —
Kaupi gamlar bækur, blöð
og tímarit. Bókamarkaður-
inn, Hafnarstræti 16. (Geng-
ið innfrá Kolasundi). (193
AMERÍSKAR pocket
bækur, sögublöð, leikara-
bíöð, popular mechanik og
sögubækur kaupir Bóka-
verzlunin Frakkastg 16. —
(1635
IIÚSEIC.ENDAFÉLAG
Rej-kjavíkur, Austurstræti
14. Sími 15659. Opið 1—4 og
laugardaga 1—3. (1114
KYNNING. 19 ára stúlka
óskar eftir að kynnast ung-
um manni reglusömum á
aldrinum 22—26 ára Mynd
fylgi. Tilboð, merkt: ,.Reglu-
semi — 240“ sendist Vísi
fyrir 11. þ. m.
BIFREIÐAKENNSLA. —
Aðstoð við Kalkofnsveg.
Sími 15812 — og Laugavegi
U 92 10650. (536
ÍÍENÍÍSLÁ í tungumálúm,
bólvfærsiu, reiknihgi. Harry
Vilhélmson, Kjaransgötu
5. Sími 18128. (93
• Fæði •
FAST. FÆÐI. Smiðjustíg-
. ur 1Q. ^írni 14094, (284
SKÓLAPILTUR óskar eft-
ir fæði og húsnæði á sama
stáð, helzt nálægt miðbæn-
um. — Uppl. i síma 17831.
(399
Húsnieðis-
ti u y itfs in tjte t
prii « //. séúís
HÚSRÁÐENDUR. Láið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059. (1717
HÚSRAÐENDUR. — Vií
höfum á biðlista leigjendur i
l—6 herbergja fbúðir. Að-
stoð okkar kostar yður ekki
neitt. — Aðstoð við Leuga-
veg 92, Sími 13146. (582
ELDRI hjón óska eftir 2
herbergjum og eldhúsi. Fyr-
irframgreiðsla. Uppl. í síma
34223. — (386
RÚMGÓÐUR bílskúr ósk-
ast til leigu. — Uppl. í síma
14377, —____________(387
HERBERGI til leigu. Uppl.
í síma 12898, kl. 4—6 e. h.
___________ ________(349
ÍBÚÐ óskast til leigu, eins
til tveggja herbergja. Uppl.
í síma 24782. (385
IIÚ SRÁÐENDUR. Höfum
opnað húsnæðismiðiun á
Klappparstíg 17. Leigjum
fyrir yður íbúðir, einstök
herbergi, geymsluhúsnæði,
bílskúra o. fl. Gerum leigu-
samninga og aðra fyrir-
greiðslu í samráði við yður.
Sparið yður kostnað og fyr-
irhöfn og látið okkur annast
leiguna. Húsnæðismiðlunin,
Klapparstíg 17. Sími 22439
f. h., 19557 e, h.__(396
EKKJUMAÐUR með 13
ára dóttur vill láta ágætis
herbsrgi og eldhús með öll-
um áhöldum gegn umhugsun
um heirnili. Sérinngangur,
símaafnot, hitaveita. Tilboð,
merkt: „Góður staður SS,“
sendist blaðinu fyrir 15. okt.
~ ÍBÚÐ ÓSK AST, 1—2 her-
bergi og eldhús í Reykjavík
eða Keflavík. Tvennt í heim
ili. R°glusemi og góðri um-
gengni heiíið. Uppl. í síma
13095 í dag og kvöld. (406i
REGLUSÖM stúlka í fastri
vinnu óskar eftir lítilli íbúð.
Uppl. í síma 11084 og 19900
frá kl. 2—6 e. h, (405
TVÆR reglusamar stúlkur
óska eftir herbergi, helzt
með innbyggðum skápum og
aðgangiýað baði í eða við
miðbæinnn. — Uppl. í síma
12040, —____________(404
MIÐALDRA hjón, barn-
laus, óska eftir að fá leigt 2
herbsrgi og eldhús. Uppl. í
síma 11733 frá kl. 5—8 í
dag. (410
UNG bjón með eitt barn
óska eftir íbúð, 2 herbergi og
eldhús. Uppl. í síma 10870
alla daga frá 1—5 á daginn.
____________________(414
STOFA til leigu að Hring-
braut 47, 2. h. t. v. Aðeins
fyrir einhleypa konu. (413
FORSTOFUHERBERGI til
leigu í Sigluvogi 16 II. hæð.
Til sýnis eftir kl. 5 í dag.
____________________(423
LÍTIÐ forstofuherbergi til
leigu í Miðtúni 3Ó kj. gegn
barnagæzlu 2—3 kvöld í
viku. Aðgangur að baði og
síma. Upþl. í síma 10163 éft-
ir kl. 17. (420
HREIN GERNING AR. —
Fljótt og vel unnið. Vanir
menn. Sími 24503. Bjarni.
________________________(394
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122,(797
OFNAHREINSUN. Kísil-
hreinsun ofna og hitakerfis.
Annast viðgerðir á eldri
leiðslum. Nýlagnir. Hilmar
Lúthersson, pípulagninga-
meistari, Seljaveg 13. Sími
17014.(1267
ANNAST viðgerðir og
sprauta hjálparmótorhjól,
reiðhjól, Barnavagna og
fleira. Við á kvöldin. Sími
35512. Reiðhjólaverkstæðið,
Melgerði 29, Sogamýri. (270
SAUMASTÚLKUR, vanar
karlmannafatasaumi, óskast
nú þegar. Franz Jezorski,
Aðalstræti 12. (337
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar. —:
Örugg þjónusta. Langholts-
TOgur 104. (247
HÚSGAGNABÓLSTRUN,
Geri við og klæði allar gerði'
af stoppuðum húsgögnum
Agnar fvars, húsgagna-
bólstrari, Baldursgctu 11. —
BRÝNSLA.
heimilisskæri.
Rakarastofan,
22. —
Fagskæri og
-- Móttaka:
Snorrabraut
(855
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar.
Fljót og góð afgreiðsla.
Bræðraborgarstígur 21. —
Simi 13921.(323
GERI við saumavclar á
kvöldin, hef viðgcrðir að at-
vinnu. Sími 14032. Grettis-
götu 54. (134
ÞÝÐINGAR. Eríendar
bréfaskriftir. Ingi K. Jóhann
csson, Iíafnarstræti 15. Sími
22865, kl. 10—12. Heima i
sima 32329.
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Sími 22557.
Óskar. (388
TELPA, 9—12 ára, óskast
til að gæta tveggja barna
fimm daga í viku síðdegis.
Barnavagn (Tan-Sad) til
sölu sama stað. Verð 1000 kr.
Uppl. í Mávahlíð 27 (kjall-
ara). (392
LÍTIÐ tvíhjól óskast til
kaups. Uppl. í síma 10047.
(333
SOKKAHLÍFAR. Hinar
eftirspurðu, ódýru sokka-
hlífar á börn og fullorðna. —
Varmi, Langholtsveg 103. —
Sími 34961.
TIL SÖLU Pather skelli-
naðra. Uppl. í síma 33356,
eftir kl. 5 í kvöld. (412
TIL SÖLU nýleg Silver
Cross barnakerra með
skermi. Reynimel 45. Sími
16266. (415
SÓFASETT til sölu. —
Barmahlíð 8. Sími 12215. — j
__________________(416|
GÓÐ píanetta (Minipíanó)
til sölu með tilheyrandi
stól. Uppl. í síma 15934.(434
GRÁR Pedigree barna.
vagn, stærri gerð, til sölu.
Uppl. í síma 33532, (433
Á 1500 KR. seljast tveir
djúpir stólar og þrísettur
sófi. — Uppl. í síma 32982.
(431
SVEFNSÓFI. Mjög góður
svefnsófi til sölu 2ja manna.
Uppl. í síma 35316. Enn-
fremur tveggja arma vegg-
Ijós með ljósum abstrakt-
skermum, (436
2 NÝLEGIR, stoppaðir
stólar, með nýlegu áklæði;
einnig borð, nýr rafmagns-
ofn, herraslqppur og tweed-
frakki á meðalmann, til
sölu. Selst ódýrt. Sigurður |
Guðmundsson, Laugavegi 11 |
efstu hæð til hægri. — Sími
15982 og 15982.(441
TIL SÖLU nýr Westing-
house ísskápur, 11 cúb.fet.
Verð 13.000 kr. — Uppl. í
síma 32150. (440
SKELLIN AÐR A. — Vel
með farin NSU 1957 til sýnis
<sg sölu í Grundargerði 24,
Jd. 8—10. Sími 33360. (444
TIL SÖLU sveínsófi, tau-
rulla, borð og fleira. — Sími
22884, Hátún 13. (452
STÚLKA óskast. Gott
kaup. Frítt fæði. Borðstofan.
Sími 16234. (451
GET tekið vélritun heim.
Uppl. í síma 24672. (.395
19 ÁRA piltur með bíl—
próf óskar eftir ökustarfi. —
Tilboð sendist Vísi, merkt:
„Akstur“. (417
HALLÖ. Mig vantar at-
vinnu, helzt við keyrslu. Er
vel kunnugur í bænum. —
Reglusamur. — Uppl. í síma
10160, — (419
KONA óskar eftir vinnu
annað hvert kvöld. — Uppl.
í síma 23403. (422
STÚLKA óskar eftir auka-
vinnu. — Úppl. í síma 35007
eftir kl. 6. (429
BARNGÓÐ og ábyggileg
stúlka vill sitja hjá börnum
á kvöldin. — Uppl. í síma
15136. —____________(449
AÐSTOÐARSTÚLKA á
skrifstofu getur fengið at-
vinnu nú þegar. — Uppl. kl.
5—6 á Vitastíg 3. (442
2 STÚLKUR geta fengið
létta verkstæðisvinnu. Uppl.
i kvöld kl. 5—6 á Vitastíg 3.
_____________________(433
STÚLKA óskast. —
Stúlka eða eldri kona óskast
á gott sveitaheimili. Má hafa
með sér barn. Uppl. í síma
33510 milli kl. 5—7 í dag.
(446
BAUPUM aluminlum
air. Jámsteypan hJ. Sínal
24406.(M8
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu allskonar húsgögn
og húsmuni, herrafatnað og
margt fleira. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 (bakhúsið).
Sími 10059. (80f
ÆVINTÝRI Don Juans,
franska skáldsagan, sem
kom í Vísi í sumar, er komin
út og fæst hjá bóksölum. —
Yfir 200 bls. — 35 krónur.
___________________(244
KAUPUM og seljum alls-
konar nctuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 12926.
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Sími 11977.(441
BARNAKERRUR, mikið
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og Ieikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19,
Sími 12631.________(781
SVAMPIIÚSGÖGN: dív-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur aliar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Síml
18830. 1528
SEM NÝIR 2 herrajakkar
á 16—19 ára til sölu. Hent-
ugir sem skólajakkar. Sími
12091. —____________(384
FÖT á 13 ára dreng og
Ijósálfabúningur á 9 ára til
sölu. Sími 35901. (394
NÝTT pianette, úr teak,
til sölu. Tilboð sendist Vísi
auðkennt ,,Píanette“ fyrir
föstudagskvöld.(393
SKELLINAÐRA, í góðu
lagi, til sölu. — Uppl. í síma
11791. —(389
290 LÍTRA hitavatns-
dunkur, sem nýr, til sölu
með lágu verði. Uppl. í síma
14107. —(390
HÖFUM til sölu notuð
borðstcfuborð, ennfremur
4ra manna borð og lausa
stóla, borðstofuskáp o. m. fl.
Húsgagnasalan, Klapparstíg
17. Sími 19557. (398
ÞRÍLITUR lítill kettlingur
í óskilum. Uppl. í síma 18882
(397
KLÆÐASKÁPUR til sölu.
Hagstætt verð. Sundlauga-
vegur 14, kjallara. (402
STOFUSKÁPUR til sölu.
Uppl. i .sima 22756, (403
VIL KAUPA Lesbók Morg
unblaðsins, árg. 1925—1928,
einstök blöð eða heila ár-
ganga. Hátt verg. Simi 14695,
TIL SÖLU 35 mm. Revere
sýningarvél fyrir litfilmur.
Uppl. í síma 15709. (421
_ SKÉLLINAÐRA tiíTlölír í
góðu standi á Rauðalæk 19.
Sími 32621. (418
TIL SÖLU nýjasta gerð af
Hoover þvottavél, með suðu
og þurkara. Skipti á minni
vél æskileg. Uppl. í síma
33510 milli kl. 4--7 í dag.