Vísir - 07.10.1959, Síða 11

Vísir - 07.10.1959, Síða 11
Miðvikudaginn 7. október 1959 visig, 13] nft Töframaðurinn og dávaldurinn Frisenette sést hér á myndinni stíga út úr Viscount-flugvél Flugfélags /slands á Reykjavíkur- flugvelli í gærkvöldi. Hann hefur hér þrjár sýningar í listum sínum £ Austurbæjarbíó, og verður sú fyrsta annað kvöld. Eins og áður er sagt,-hefur Frisenette í hyggju að ljúka hér sýn- ingarferli sínum, sem staðið hefur í nærri fjóra áratugi. — Efnahagsaðstoð við Indfand. Fregn frá Nýju Delhi hermir, að frá því Bandaríkin byrjuðu að veita Indlandi cfnhagsaðstoð 1951 nemi hún 1.8 milljarði dollara. Sendiráð Bandaríkjanna í Dehli sundurliðar aðstoðina þannig: Bein framl. 490.300.000, lán, er endurgreiðist í dollur- um 341.600.000, lán sem endur- greiðist í rúpíum 728.800 þús., fé, sem geymt er til nota fyrir Bandaríkjastjórn 186.600.000 og s. frv. Næst Bandarikjunum • með aðstoð Inlandi til handa eru Sovétríkin þau hafa boðið að- stoð, er nemur 679 mill. dollara eða um það bil sem nemur 1/3, af Bandríkjaaðstoðinni. Tyrkneskt tóbák í Tanganyika. Stjórnin í Tanganyika hefur mikil áform á prjónunum um ræktun tyrknesks tóbaks. Hafa verið gerðar tilarunir með ræktun þess, sem hafa gef- ist sérsaklega vel. — Talið er, að markaður muni fást fyrir þúsundir lesta af tyrknesku tóbaki árlega, ræktuðu í Tang- nyika. Fáein orð í fullri meiningu. Lífið svar til Illuga Guð- mnndssonar. Þegar fellibylurinn Sarah fór yfir Suður-Kóreu, Okin- awa og Japan í s.l. viku biðu 23 menn bana, 124 meiddust og 94 er saknað. Tvö fiski- skip sukku og 306 hús eyði- lögðust. Vísir sér, að IHugi Guð- mundsson, sem mun vera for- maður eða framkvæmdarstjóri fiskileitarnefndar, hefir sent frá sér pistil varðandi fregn um síldarleit sem Vísir birti á miðvikudag. Ekki hefir Vísi verið sendur pistillinn, og er það mjög í sam- ræmi við þá háttvísi, sem Illugi Vísir sér ekki upp við það, en blöð, þar á meðal Vísi. Kippir Vísir sér ekki upp við það, sem finnst rétt að svara Illuga lítil- lega, benda á nokkur atriði í pistli hans, sem rétt er að menn hafi í huga í sambandi við þetta mál. Fyrir því hefir Vísir góðar heimildir, að útgerðarmenn sé óánægðir með það, að ekki hef- ir verið leitað síldar undanfar- ið. Heimildirnar eru útvegs- menn sjálfir. Kemur Vísi ekki á óvart, þótt Illugi viti ekkert um þetta. • • Einnig telur Vísir sig hafa mjög góðar heimildir fyrir því, að óskað hafi verið eftir fjár- veitingu til fiskileitarnefndar frá ráðuneyti því, sem hún heyrir undir. Varla fer nefndin fram á fé, ef hún hefir nóg í handraðanum — eða finnst mönnum það? Annars ætti 111- ugi ekki að skammast sín fyrir féleysi nefndarinnar. Betri menn en hann hafa átt í pen- ingavandræðum um tíma — og ekki talið smánarlegt. En telji Illugi. að peninga- leysi hafi ekki hamlað nefnd- inni og verið undirrót þess, að ekki hefir verið leitað síldar, á þá að líta aðgerðarleysið sömu augum og sumir útvegsmenn gera? Nefnilega að sofanda- hætti sé um að kenna? Það er hægt að leita síldar með öðrum skipum en Fanney, þótt grein Illuga snúist aðallega um það skip og virðist ætluð til að telja Loftpressur tii leigu Framkvæmi allskonar múrbrot og sprengingar. Klöpp Sími 2-45-86. almenningi trú um, að ekki sé hægt að nota neitt annað skip til þessarra þarfa. Að endingu skal Illuga sagt það, að þegar hann svarar tíð- indamönnum Vísis, er spyrja kurteislega frétta, þann veg, að hann hafi ekkert yið þá að tala. þá leíta þeir til annarra manna, sem vita ekki minna en Illugi, og temja sér ekki oflátungshátt vegna skynöilegrar upphefðar. | FERÐAFÉLAG ÍSLANDS heldur kvöldvöku í Sjálf- stæðishúsinu fimmtudaginn 8. þ. m. Húsið opnað kl. 8.30. 1. Björn Pálsson flugmað- ur sýnir litskuggamyndir, sem hann hefur tekið úr flugvél, og útskýrir þær. 2. Myndagetraun. 3. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzl. Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar. — REGLUSÖM stúlka óskar eftir litlu herbergi í eða ná- lægt miðbænum. — Uppl. í síma 34883 kl. 7—9 e. h. (427 LÍTIÐ forstofuherbergi, með eða án húsgagna, til leigu. Uppl. í síma 19596. (426 BARNLAUS hjón -óska eftir 1—2ja herbergja íbúð. Bæði vinna úti. Uppl. í síma 11575. — (424 ÞRÓTTUR. Æfingar byrja í kvöld kl. 9.25 í K.R.- heimilinu fyrir meistara- og 2. fl.. Mjög áríðandi að allir 2. fl. piltar, s em ætla að vera með í vetur, mæti frá byrjun. Unglingaráð. (439 FORSTOFUHERBERGI óskast í austurbænum. Uppl. í síma 14501. (425 TVÆR stúlkur óska eftir lítilli íbúð 1. nóv. Æskilegt að símaafnot fylgi. Uppl. x síma 33166 á daginn og 35007 eftir kl. 6. (430 2 HERBERGI og eldhús- aðgangur til leigu fyrir stúlku eða konu, sem vill gæta barns frá kl. 9—6 á daginn. Uppl. í síma 11805. (437 ÞRÓTTUR. Handknatt- leiksæfing hjá 3. fl. 6.50 til 7.40 og meistara, 1. og 2. fl. kvenna kl. 7.40 til 8.30. Æfingatafla auglýst síðar. — Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. (435 3ja HERBERGJA íbúð til leigu strax í miðbænum fyrir reglusamt fólk. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Tilboð TIL SÖLU AUar tegundir BÚVÉLA Mikið úrval af öllum te" undum BIFREIÐA. BÍLA- og BÚVÉLASALAÞ Baldursgötu 8. Sírai 23136 sendist Vísi fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Góður stað- ur.“ : :;U (432 STÚDENT óskar eftir her- i yj bergi á rólegum stað í aust- urbænum. Símaafnot æskí- leg. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „241.“ (445t; Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönniug h.f. REGLUSÖM stúlka óskar....,, eftir herbergi, helzt í vest-„ ux’bænum. Eldhúsaðgangur^.., æskilegur. Sími 14038. (4§0 ALLT Á SAMA STAÐ Vatnsdtviur í Ford, G.M.C., Pontiac og Dodge. Egill Vilhjálmsson h. f. Laugavegi 118, sími 22240. 'iíi: ile RAFGEYMAR fyrir báta og bifreiðar, 6 og 12 volta. Flestar stærðir frá 55 amp.—170 amp. Einnig rafgeymar í motorlijól. SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 1-22-60. VORBIIR - IIVÖT - IIEIMDALLTR - OiHW verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 20,30 á vegum Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, Ræður flytja: Birgir Kjaraa, hagfræðingur Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri Pétur Sigurðsson, sjómaður Auður Auðuns, frú Bjarni Benediktsson, ritstjóri Fundarstjóri verður Tómas Guðmundsson, skáld. Allt stuðningsfólk D-listans er velkomið meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIR SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA, 4

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.