Vísir - 08.10.1959, Síða 1
12
SÍðlH
I
7
I ‘
■ I 1%
V
12
síður
W. ár.
Fimmtudaginn 8. október 1959
221. tbl.
álfstæðisflokkurini
vinstrl stjórn
Lá við slysi
við Fnjóská.
'Uxg "ii
u&.zríZ
'ír&m fo'
Svipiit reícÍKf htÞEszsnÚBt isitt
Baráttan er um, hvort Framsókn
fær tvo menn kjörna hér.
í’rá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morp'un. —
Litlu munaði að slys hlytizt
af r.~rral. dráttarvél vait út af
Veginum rétt við Fnjáskárbrú
lsjá Laufási i Eyjafirði £ gær.
I Þar var bóndi_ úr Höfða-
; hverfi á ferð á dráttarvél, en
j aftan í henni kerra með garð-
; ávöxtum, sem bóndinn var að
Sjáifstæðisféiögin £ Reykjavík héldu almennan stjórnmála- ^•vtia 1 kaupstað.til sölu.
fund í Sjálfstæðishúsinu í gærkvöldi. Var mikill áhuga ríkjandi Þegai bóndinn var nýkom-
meðal fundarmanna um máíefni flakksins, enda var hvert sæti *nn Fajóskáibrúna varð
skipað í húsinu þegar í fundarbyrjun, og urðu margir að standa. honum snöggvast litið af veg-
inum og á fjárrekstur þar
Tómas Guðmundsson skáld Linnum ekki baráttunni fyrr skammt frá. Á meðan hafði
stjórnaði fundinum, og skýrði en fullum sigri er náð.“ farartækið lent út á vegbrún-
frá því að þetta væri fyrsti al- Frú Auður Auðuns, forseti ina og síðan út af veginum og
menni stjórnmálafundur flokks bæjarstjórnar talaði næst. — valt niður nokkra brekku og
ins í yfirstandandi kosninga- Ræddi hún h. a. um skattamál hafnaði út í móa.
baráttu, enda yrði hann eins kvenna og þjóðfélagsaðstöðu ( Bóndinn áttaði sig á síðustu
konar kynningarfundur, og þeirra, ýmis mál sem konur stundu og kastaði sér af
væri ekki ætlast til að almenn- vilja koma á framfæri og' sem aráttarvélinni. Fyrir bragðið
Þcssi fjölskylda, sem myndin er af er að flytja frá Finnlandi
lil Bandaríkjanna. Börnin eru 10 talsins. Myndin var tekin á
flugvellinum í Kaupmannahöfn.
Feikiflóð á Mýrdaissandi.
Aldrei meira vátn flætt yfir
sandinn eh nú.
Ofsalegir vatnavextir hafa að því að styrkja varnargarð-
verið á Mýrdalssandi undanfar- ana er stöðugt unnið að því að
iS og vatnið sem flæðir yfir veita vatninu í Blautukvíslar-
f aridinn aldrei verið meira en botna og undir nýju brúna sem
mú. | þar var byggð í sumar. Enn
Vegamálastjóri tjáði Vísi í sem komið er hefur aðeins ver-
gðær að þrátt fyrir þessa miklu' ið um undirbúningsvinnu að
vatnavexti stæðust varnargarð- j ræða, og ekki kvaðst vegamála-
arnir flóðið ennþá, en unnið er(sljóri á þessu stigi geta sagt
Játlaust með ýtum að því að neitt um Það hvenær því verki
styrkja þá. Komast ö)l farar? yrði lokið.
.tæki fullum fetum austur yfir( Þrátt fyrir hinar miklu rign-
sand og hafa gert það siðustu jngar síðustu dagana hafa ekki
.vikurnar. | 0rðið stórvægilegar skemmdir
Jafnframt því sem unnið er á vegum.
ar umræður færu þar fram.
Fyrstur ræðumanna var
Gunnar Thoroddsen, borgarstj.
Minntist hann í upphafi á heim-
sókn Krúsévs til Bandaríkjanna
og dró fram þann ógnarmun,
sem er á hugsunarhætti og
stjórnskipúlagi þessa tveggja
þjóða. „Kommúnistar á ís-
Sjálfstæðisflokkurinn berst siapp hann ómeiddur. Vélin
fyrir, en hafa ekki náð fram að mun eitthvað hafa laskast.
ganga vegna fyrirstöðu vinstri
flokkanna. Lauk frúin orðum
sínum með því að skora á allar
konur að fylkja sér undir merki
flokksins og ganga vígreifar til
kosninga. Þingfylgi Sjálfstæðis-
flokksins forðar þjóðinni frá
, . því að vinstri stjórn setjist að
landi, sagði borgarstjori, „eru völdum
eki hótinu betri en skoðana-
bræður þeirra í Moskvu.“
Birgir Kjaran, hagfræðingur
Hann benti á að nú hafa þeir i’æddi um stefnuskrá Alþýðu-
hótað að nota aðstöðu sína í flokksins. Benti hann á hvernig
Nehru fagnar nýjum
tón í skeyti Maos.
Nehru hefur fagnað hinum
vinsamlega tón í seinasta skeyti
Mao tse Tung, leiðtoga kín-
verskra kommúnista.
Var hann að þakka heilla-
óskaskeyti Nehrus á 10 ára af
mæli Kínv. alþýðulýðveldsisins
að ágreiningsefni
Dagsbrún, og beita fyrir vagn(sa flokkur hefur ætíð hagað( .
sinn sér til framdráttar, ef þeir seglum eftir vindi, og komið, ^ smávæg.
tapa í kosningunum. „Þa lykil-,fram með nyja tta ^ og ekkert hagga æya
■ fornri vináttu Kína og Indlands
aðstöðu verður að taka af þeim,
og það er mikilvægara en nokk-
uð annað.“
Þau mál, sem Sjálfstæðis-
flokkurinn berst einkum fyr-
ir eru 1) Öruggur fjárhags-
grundvöllur, 2) Trygging
vinnufriðar, 3) Gjörbreyting
á skattafyrirkomulagi lands-
ins (öflun tekna með tollum
og óbeinum gjöldum), og 4)
Efling iðnaðar í stórum stíl.
„Störfum og sigrurn til að
tryggja þjóðinni sjálfstæði
Þeir veiða síld
og á færi í
í lagnet
Eyjum.
Höfnin full af síld.
Hefir hann Þráinn hringt nýlega..?
Nafnalisti Hannesar á Undirfelli var frá Selfossi.
Vísi hafði samband við
nokkra menn á Selfossi í
morgun, og sögðu beir, að
þeir könnuðust ósköp vel við
nöfnin á Iistanum, sem Þjóð-
viljinn birti mynd af £ gær
og sagði vera úr skjalatösku
Hannesar á Undirfelli.
Menn þeir, seni nefndir
voru á listanum, eru nefni-
lega búsettir á Selfossi, og
þeir eiga það sameiginlegt,
hvemig sem Ilannes hefir
merkt við nöfn þeirra, að
þeir eru eða hafa reynt að
verða „viðskiptavinir“ hús-
næðismálastjórnar. Þeir eru
nefnilega að byggja yfir sig
og sína, flestir af litlum efn-
um, svo að beir hafa orðið að
leita til drengskaparmann-
anna Hannesar og Sigurðar í
húsnæðismálastjóm.
Selfyssingar em ekki í
vafa hver bréfritarmn er,
því að þeir segja, að hann
heiti Gunnar Álfur Jónsson
og sé fulltrúi hjá skrifstofu-
stjóra Kaupfélags Árnesinga.
Fór hann huldu höfði í gær
að sögn, þegar málið vitnað-
ist þar fyrir austan, og sum-
ir höfðu við orð, að rétt væri
að fá einhvern til að fylgja
honum heim úr vinnu. Aðrir
kalla til hans á götu og segja:
„Hefur hann Þráinn nokkuð
hringt nýlega?“
Þessi ungi maður ætti að
vara sig á of dyggilegri þjón-
ustu við Framsóknarmenn
framvegis.
Frá fréttaritara Vísis.
Vestmannaeyjum
í morgun.
Menn urðu varir við bað í
gær, að síld var gengin í höfn-
ina. Freistaðist einn maður til
að leggja þrjú lagnet við
bryggjusporðinn og fékk þau
full af síld. Gátu netin aðeins
legið skamma stund, því draga
varð þau upp, þegar bátur
þurfti að fara út úr höfninni.
Strákar gera sér það helzt til
gamans hér að draga síld á færi
við bryggjumar. Standa þeir
þar í röðum með færi bundið á
kústskaft eða stöng og veiða.
Sumir hafa fengið allt upp í
fjörutíu síldar á færi.
Talið er að mjög mikið sé
af síld í höfninni. Þetta er all-
stór síld en ekki kræða. —
Enginn Vestmannaeyja bátur
er á reknetum og ekkert hefur
verið leitað að síld í kringum
Eyjarnar.
Engin leið er að veiða síldina í
net í höfninni vegna umferðar,
því bátarnir geta ekki siglt
yfir netin. Gárungarnir segja
að síldin sé að fela sig í höfn-
inni undir bátum Vestmanna-
eyinga, þar sé hún örugg og
hefði ekki fundist ef karlinn
hefði eRki farið að leggja net.
Rússneskt rannsókna-
sklp í höfn.
Rússneska skipið „Ekvator“
kom til Reykjavíkur í gær.
Er hér um hafrannsóknaskip
að ræða, sem hefur viðdvöl hér
í dag en lætur úr höfn fyrir-
kvöldið.