Vísir - 08.10.1959, Qupperneq 10
10
Ví SIE
Pimmtúdaginn 8. okótber 1959
~ *
r- 1 1—^ : : •"
■ H||! Hermina
K/ff/i, ■ Biaok:
hJvlllr T mg ★
’• -'CÆIIII m
• v/TrU 11 • M i/iii
. j
12
■á Englandi áður en hann fer til Þý'zkalands. Eg skildi hann svo
sem ungfrú Stafford hálfsystir hans væri heima. Eg fór ekki
til að vera með honum þarna á þann hátt sem þér haldið.
— Góða ungfrú Barrington, það kemur mér ekkert við hvað
þér gerið og ekki gerið, svaraði hann.
— Eigið þér við að þér trúið mér ekki? Það var engin beiskja
heldur þreytuleg örvænting í röddinni.
Hann mundi allt í einu þetta stutta augnablik, sem hann
hafði horft á hana meðan hún svaf. —
— Þó undarlegt megi heita þá trúi eg yður, sagði hann. — Þc
að eg skilji ekki ennþá hvað mér kemur þetta við.
Hann hrökk við er hann sá að hún fór að gráta.
Hann hefði átt að vera við einhverju þvílíku búinn. Fram að
þessu hafði hún verið borginnjannleg, en bæði skilningur og
reynsla sagði honum, að hún yrði að fá að gráta sér til léttis.
En það var eitt sem hann þorði ekki að gera: að reyna áð hugga
hana. Þvi að hann fann allt i einu að ef hann héldi ekki áfram
akstrinum mundi hanh blátt áfram faðma hana að sér og....
Caria hafði fengið að gráta, og þegar hún róaðist sagði hún:
— Afsakaði þér, eg er líklega eitthvað — biiuð.
— Eg skal gefa yður róandi meðal, sagði hann. Og svo skuluð
jþér hvíla yður sem bezt á morgun, og — eg skal láta yður vita
hvernig allt gengur.
Hún leitaði að farða og varaoða í töskunni sinni.
Hvað hann var harðbrjósta! En læknarnir urðu kannske svona?
Þeir voru liklega alvanir að sjá grátandi stúlkur?
Nú voru þau komin til London og meðan bíllinn’ var að smokra
.sér áfram í umferðinni óskaði hún innilega að ferðinni væri ekki
lokið. Hræðslan hennar við að vera ein ágerðist, og það var
undarleg huggun að hafa þennan n^inn nærri sér. Þegar þau
komu að gistihúsinu varð hún samt að segja:
— Viljið þér nema staðar á horninu? Svo kemst eg leiðar
minnar sjálf. Og — eg held að það sé ekki vert áð þér gefið mér
lyfseðil — eg meina, vegna þess að þá gæti það spurst, að eg
hafi verið mér yður.
Hún gat ekki séð að hann hnyklaði brúnirnar, en hreimurinn
í röddinni var þannig að hún vissi að hann gerði það.
— Nei, svaraði hann stutt. Og þegar bíllinn hægði á sér:
— Hafið þér nokkuð róandi meðal sjálf?
Hún sagði honum hvað hún hefði, og hann lét það gott heita.
Það dugir, sagði hann. Takið tvo skammta, og ef þér kynnuð
að vakna seinna, þá einn í viðbót. Og — eg held að það sé bezt
að eg líti inn til yðar á morgun, því að eg geri ráð fyrir að þér
viljið síður fá læknirinn yðar. Og að minnsta kosti verðið þér
að fá að vita hvernig allt gengur.
— Þakka yður fyrir, sagði hún. — Það væri fallega gert af
yður — ef þér vilduð koma.
— Eg get ekki lofað að koma á neinum ákveðnum tíma. Lik-
lega verður það ekki fyrr en nokkuð seint. Og svo er yöur bezt
að liggja í rúminu til hádegis og fara yður hægt.
Hann stöðvaði bílinn á horninu og fór út. — Nú eru ekki nema
nokkrir metrar að ganga.
Án þess að réttjg, honum höndina sagði Caria: Eg þakka yður
innilega fyrir þettá, Carlton læknir. Eg er yður innilega þakk-
lát....
— Mér þykir vænt um að hafa fengið tækifæri til að hjálpa
yður.
Honum fannst þetta hálftildurslegt orðalag, en hvað átti
hann að segja? Hún varð forviða er hann rétti henni höndina.
— Þér skuluð enga kvíða hafa, þetta fer allt vel.
— Þakka yður fyrir. Og góða nótt! Eftir að hún var fárin frá
honum fann hún enn fasta hlýja handtakið.
Þegar hann hafði komið bílnum á sinn stað i
✓
KVÖLDVðKUNNI
mmm <
Presturinn var að hugsa um
ræðuna ’sína og þegar hann
skúrnum, sem kom að bugðu á veginum rakst
hann var geymdur í, labbaði Ross Carlton til baka að húsinu i
Harley Street, þar sem íbúð hans og lækningastofa var.
Meðan hann var aö opna dyrnar var hann að hugsa um, að
vonandi tæki Caria meðalið. Hann hefði eiginiega átt að skipa
henni að iiggja í rúminu allan næsta dag, en honum var illa ’hvað honum hafði skjátlast
við að hún skyldi sýnast veik, ef einhver kynni að fara hnýsast|Varð hann mjög ergilegur. En
í hvað hún hefði haft fyrir stafni daginn eftir að Basil Frayne brátt tók hann aftur að hugsa
hann á kú. Hann þreif af sér
hattinn, hneigði sig og sagði:
— Fyrirgefið þér, frú!
Þegar hann varð þess var
slasaðist.
Þetta var afleitt! Honum var meinilla við að eiga að taka að
um ræðuna sína og sökkti sér
niður í hana og rakst þá á konu
sér að vera meðvitandi um leyndarmálið, en forlögin höfðu við nýja bugðu á veginum.
ráðið því, að hann komst ekki hjá því. Hann hafði flækst í þetta
og varð að vera í samsærinu, ef hann átti ekki að ofurselja
stúlkuna.
Dagurinn hafði verið langur og þreytandi, og eins yrði dag-
urinn sem fór í hönd, en þó hann hefði misst margra tíma dýr-
mætan svefn var hann glaðvakandi. Hann kveikti í stofunni í
litlu íbúðinni, fór úr frakkanum, settist og fékk sér vindling, og
horfði hugsandi á reykjarhringinn, sem liðu upp í loftið, — eða
var það kannske af andliti ungrar stúlku, sem hann sá?
Var það flónska af honum að trúa því að hún hefði sagt satt? [
Þetta kom honum ekkert við — eins og hann hafði líka sagt
henni. En ef Frayne hafði lagt svona gildru fyrir hana, þá hafði
hann sannarlega fengið það sem hann átti skilið.
En nú gægðist hann fram, þessi kaldrifjaði, sem býr í hverj-
um einasta manni. Og hann hvíslaði að honum, að venjulega
réðpst menn ekki í þess háttar án þess að þeim væri gefið undir
fótinn. Og svo heyrði hann aftur loðná röddina úr kokteilsam-
kvæminu: „Hún hefur nóg að hugsa núna, á akri giftu mann-
anna.“
Hann spratt upp og slökkti í vindlingnum. Hvað kom hann þessum smá-gistihúsum sem
og dóttir Barringtons hvort öðru við? Hvað átti hann að vera að eru eins og sköpuð fyrir hveiti-
skiptá sér af því, sem hún flækti sér í? Bezt að gleyma henni.... brauðsdaga.
En hann mundi varla geta gleymt henni meðan hann yrði að | „Mér þykir það leitt,“ sagði
stunda sjúklinginn Basil Frayne. Og áður en harin háttaði sím- dyravörðurinn, „en öll her-
aði hann til lögreglustöðvarinnar i Melchester og' tilkynnti henni bergi eru upptekin,“
að hann hefði fundið brotna bilinn og manninn, sem i houm j En þegar hann sá eitthvað,
var. Hann afsakaði að tilkynningin kæmi svona seint. Hann sem líktist tárum í augum Evu
hafði sagt sjúkrahúsráðsmanninum að hann mundi gera það í kom hann með huggun. — „Það
bakaleiðinni, en honum hafði seinkað meir en hann bjóst við og getur verið að eg geti hjálpað
hefði orðið að fara í áríðandi sjúkravitjun í London. Og nafn' vkkur, ef þið hafið svolitla þol-
hans var svo mikils metið að afsökunin var tekin gild — ekki inmæði. Það eru nýgift hjón í
síst vegna þess að fulltrúinn á stöðinni hafði verið sjúklingur jnr. 111 og þau hafa rifist svo
hans fyrir tveimur árum. og fannst hann alltaf vera i þakkar-, hræðilega síðasta hálftímann.“
skuld við Ross Carlton.
— Æ, vertu ekki að flækjast
fyrir mér skepnan þín! sagði
hann þá.
*
Hjúkrunarkona í fyrstu víg-
línu leit á særðan hermann og
var mjög í vafa.
,.Eg þekki andlit yðar svo
vel,“ sagði hún hugsandi. „En
einhvern veginn get eg ekki
komið yður fyrir mig.“
„Við skulum gleyma liðinni
tíð,“ sagði hermaðurinn veik-
um rómi. „Já, frú, eg var í lög-
reglunni."
¥
Hans og Eva voru á brúð-
kaupsferð í bíl — og komu svo
til Ítalíu hinnar fögru, í eitt af
Simlnn á náttborðinu hringdi áður en hann var kominn á
fætur morguninn eftir og kvenrödd spurði: — Má eg fá að tala
við Carlton lækni.
— Það er eg. Uss, ‘hugsaði hann með sér þegar hann þekkti
röddina.
— Ó, Ross! hljóðaði Sonia. — Það er leitt að þurfa að ónáða
þig heima, en mér fannst eg mega til að ná í þig áður en þú
færir að vinna. Þetta er Sonia.
— Eg heyri það, sagði hann. — Eg bjóst í rauninni við að þú
mundir hringjá.
. áparið yður hlaup á roilli margra. verziana!
OÓIUJOóL Á|löM HttHJM!
- Au3turstrasti
- TARZAISI -
3106
Tarzan og Alan Lake
brutust um árangurslaust til
að losna úr reipum hinna
ósýnilegu óvina upp í trján-
um. Þ.egar apamaðurinn sá
óvinina stökkva til jarðar,
gapti hann af undrun. —
Furðulegir og skrítnir menn
voru það. Líktust þeir að
mestu svertingjum í öllu, en
voru eigi að siður hvítir.
Nýjasta nýtt:
„Niðursoðn-
ar“ buxur!
Ekki er öll vitleysan eins
og á það vel við um þessa
fregn, sem barst frá Toronto
í Kanada í lok síðustu viku.
Verksmiðja ein í borginni
auglýsti, að hún seldi kven-
buxur í loftþéttum dósum í
,,helstu matvöruverzlunum“.
Kostar dós með tvennum
buxum tvo dollara. Þá var
einnig hægt að fá „niður-
soðin“ millipils fyrir hálfan.
annan dollar. Þetta er fvrst
og fremst auglýsingabrella. I
Laxinn vill helzt
nautalifur.
Norðmenn hafa látið gera laxa-
klakstöð við Bogstadvatnið ekki
langt frá Oslo. Gerð hefur ver-
ið geysistór uppistaða þar, sem
hægt er að ala upp hálfa millj.
laxaseiða.
Laxaseiðin verða síðan seld
einstakíingum og fyrirtækjum.
Verðið er 30 aurar norskir fyrir
stj-kkið .Tjörnin er þannig úr
garði gerð að hún frýs ekki á
vetrum. Seiðin eru fóðruð á
uxalifur. Það þykir ein kjarn-
bezta fæðan fyrir laxinn. j