Vísir - 08.10.1959, Page 12

Vísir - 08.10.1959, Page 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Visir. Látið hann færa yður fréttir osr annað ícstrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. 'yisiR Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Fimmtudaginn 8. október 1959 Mureyrartogarar seSja í Þýzkalandi. Allir Akureyrartogaramir «r*i á heimamiðum um þessar imundir og er afli þeirra tregur S»r átt fyrir góð og hagstæð veð- or. Ákveðið hefur verið að togar- arnir fari sína ferðina hver með fisk á ÞýzkalandsmarkaS í haust og verður Harðbakur sá íyrsti, en hann mun fara áleiðis til Þýzkalands annaðhvort i dag eða á morgun. Hann hefur ekki veitt vel fremur en hinir íogar- arnir og hafði aflað um 120 lest- ir af þorski og karfa síðasí þeg- ar fréttist. Togarinn Sléttbakur landar í dag á Akureyri, en síðan fer hann á veiðar fyrir Þýzkalands- markað. Ráðgert er að sölu Ak- ureyrartogaranna í Þýzkalandi verði lokið fyrir miðjan desem- bermánuð. Togarinn Svalbakur kom til Akureyrar í fyrradag með 160 -—170 lestir fiskjar. Hann fer í ketilhreinsun. Ötgerðarfélag Akureyringa hefur orðið að koma allmiklum fiskbirgðum til geymslu hjá Xea, þar eð geymslupláss þess sjálfs er yfirfullt. En vegna œlátrunar og kjötfrystingar þarf Xea sjálft á frystirými sínu og igeymslum að halda og næstu Æaga er m.s.LangjökuIl vænt- anflegur norður til að taka um ’lvö þúsund kassa fiskjar, sem itafs verið í geymslu hjá Kea. 194 þús lestir til frystingar. í skýrslu Fiskifélagsins um Sftiptíngu fiskaflans eftir verk- wnaraðfcrðum sézt að lang- Dnestor bluti þorskaflans og þar oneð talinn allur afli annar en fflíld fer til frystingar. Frá ára- snóánm var búið að frysta 394.159 lestir og er það um 12 jþúsund Iestum meira en á eama tíma í fyrra. Næst mestur hluti þorskafl- ians fer í söltun eða 60,3 þúsund Sestír, en það er nákvæmlega 30 þúsund lestum minna en á Sama tíma í fyrra. f skreið fór $ama magn og í fyrra eða 39.240 lestir. Innanlandsneyzlan er um 3000 lestum meiri í ár. íslenzk matvælasýning í Söln. Nýlokið er eírmi stærstu matvælasýningu Evrópu, en hún er haldin annað hvert ár í Þýzkalandi. Að bessu sinni fóku þrjú íslenzk fyrirtæki þátt í henní, Samband ísl. sam- vinnufélaga, Síldarútvegs- nefnd og Matborg, og voru þar einungis sýndar físki- og Iandbúnaðarafurðir, enda er þetta sérsýning fyrir mat- væli, eins og áður er sagt. Ríkisstjórnin kostaði staeð isleiguna, en fyrirtækin sáu um uppsetningu í stæðínu, en Skarphéðinn Jónsson, arkitekt annaðíst hana. Þá hafa fyrirtækin starfsfólk á sýningunni, er veita allar upplýsíngar, sem óskað er eftir. Forstöðumaður sýning- arinnar f.h. sýning'arnefnd- arinnar er Úlfur Sigraunds- son, hagfræðinemi. Fyrstu dagana var sýning- in aðeins opin fyrir innflytj- endur og sölumenn matvæla, og á öðrum degi höfðu kom- ið þangað 50 þús. manns. AIls munu um 100 þúsund manns hafa skoðað sýning- una. Islenzka deildin vakti mikla athygli, og hlaut sér- stök blaðaummæli. og eru þátítökufyrirtækin mjög á- nægt með árangurimi. Búizt við ntikilli kjörsókn á Bretiandi í dag. — e. t* v. að næstum 30 millj. manna kjósi. Talið var í öllum höfuðstöðv- Þeir ættu hvorugan að kjósa og Brezkur sjótiði á ísafirii. 17 ára botnlangasjúklingur. Visir átti í morgun tal við urinn fluttur í land með skips- fjúkrahúslækninn á ísafirði, bát. í bátnum voru íveir lækn- 1ÖIÍ Gunnarsson, og spurðist ar, er fylgdu honum til lands. ffrétía aí brezka sjóliðanum, sem' Pilturinn var síðan skorinn eettur var þar á land í gær með upp í gærkveldi, og tókst skurð- {botnlangabólgu. | urinn vel, og líður sjúklingnum Sagði læknirinn að hér væri eftir vonum. Sim að ræða 17 ára gamlan piltj Vist er um það að hlynnt ffrá Manchester, Noel James verður að sjúklingnum eftir Jíewton að ræða. Öruggt er,1 föngur, eins og sjálfsagt og eðli- cagði hann, að hann er sjóliði,' legt er, en hvort nokkur íalleg en ekki te.hinn af togara. Her-j hiiúkrunarkona er á staðnum íil huga hans í uppnám, um brezku stjórnmálaflokk- anna í gærkvöldi og morgun, að kosningaþátttaka í þingkosning- unum í dag mundi verða mjög mikil, jafnvel að allt að 30 milljónir manna, myndu hafa neytt atkvæðisréttar síns, er kjörfundi lýkur í kvöld kl. 9. Það er viðurkennt af öllum, sem málum eru kunnastir, að heildarúrslit muni velta á úr- slitum í 91 kjördæmi, þar sem munurinn á fylgi flokkanna hefur verið innan við 2000. Snemma í fyrramáíið ættu úrslit að vera kunn í yfir 400 kjördæmum af 630, svo framt, að ekki komi til þess, að endur- telja verði í mörgum kjö*-dæm- um. styðja Frjálslynda flokkinn. Sá flokkur, sem má muna fyrri frægð, hefur nú aðeins 6 þing- sæti, — en frambjóðendur flokksins eru yfir 200. Menn bú- ast við fylgisaukningu hans, en hve mikil hún verður er ein af þeim gátum, sem ekki verður ráðin fyrr en úrslist eru kunn. Verðlaunum heitið fyrtr bæjarmerki. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gær. Ákveðið hefur verið að fá gert bæjarmerki fyrir Akur- eyrarbæ. Hefur verið auglýst sam- keppni um teikningu að bæjar- merki af hálfu bæjarráðs Ak- ureyrar. Fimm þúsund krónu verðlaunum er heitið fyrir merki, sem að dómi bæjarráðs þykir bezt. Skilafrestur hefur verið á- kveðinn til 1. des n.k. Lögð er áherzla á að merkið sé táknrænt fyrir Akureyri, én um leið einfalt að gerð. --« — - Haustvertíð hafin í Ólafsvík Frá fréttaritara Vísis. Ólafsvík í gær. Haustvertíð er að hefjast í Ólafsvík. Tveir bátar frá Rifi hafa róið nokkrum sinnum og lagt hér upp frá þremur í sjö lestir í róðri og verður það að leljast sæmilegur afli eftir at- vikum. Búizt er við að flestir af þeim 11 bátum, sem hér eru hefji róður með línu. Reknetaveiðin brást hér alveg í sumar og talið er vafamál að bátarnir taki net eí vel veiðist á línu. Vegna síld- arleysisins hefjast nú haust- i óðrar með línu fyrr en vant er. Unnið hefur verið að því að undanförnu að lengja hafnar- garðinn, norðurgarðinn, og bæt ir þessi viðauki við garðinn að- stöðu og legupláss í höfninni. sætisráðherra íraks, var sýnt banatilræði í gær. Særðist hann af 3 skotum, sem komu í vinstri Gallup-stofnunin taldi í gær- handlegg, sem brotnaði. Gerð- kvöldi, að íhaldsflokkurinn ist þetta, er Kassem ók um hefði l'h.% fram yfir Verka- eina aðalgötu Bagdad. lýðsflokkinn, en í næstu spá Tilræði við Kassem í gær. Stcr&ur- 3 kúlum * vinstri hundletffj. Kassem hershöfðingja, for-! glæpamanna, — ekkert á það þar á undan var fylgi flokk- ánna talið nær hnífjafnt. Seinustu ávörp. Leiðtogar allra höfuðflokk- anna hvöttu mjög kjósendur til þess í seinustu hvatningargrein- um, að neyta kosningarréttar síns. Macmillan lagði áherzlu á, að kjósendur veittu flokki sinum nægt fylgi, til þess að hann gæti myndað stjórn með Var hann þegar fluttur í ^sjúkrahús og gert að sárum hans, en múgur manns þusti um götur til súkrahússins, er þetta fréttist, og gekk Kassem út á svalirnar í þakkarskyni við fjöldann, sem kom til að hylla hann og láta í Ijós samúð. Þegar var gripið til víðtækra öryggisráðstafana, m. a. sett út- göngubann frá því skyggja . _ , , . itekur og til birtmgar, og monn- oruggan þingmeinhluta að baki i , . , - X .. . ... ium hvarvetna bannað að safn- ser. Gaitskell eggjaði menn log- , ... , , ^ . . . 'ast saman í hopa, og herhð í eggjan til að kjosa og tryggja Verkalýðsflokknum að ná meiri hluta. Jo Grimmond leiðtogi Frjálslynda flokksins beindi einkum orðum sínum til þeirra, sem væru í vafa um hvort þeir ættu að kjósa íhaldsflokkinn eða Verkalýðsflokkinn. Hvað skriðdrekum, brynvörðum bif- reiðum fer um göturnar. skipið PuPiser F 94 kom inn á^ a ðkom; ytri hcfnina að fengnu leyfi skal ósagt látið, og á það eftir' þessir menn ættu að gera væri eljóroarvaldanna, og var pilt-jað koma í ljós. Skóxabörnum ixm gervalt laSidið hefur verið gefið frí í dag í þakkar skyni fyrir, að forsætisráðherrann hélt lífi. f opinberri tilkynningu var ____________________________aðeins sagt, að forsætisráðherr- j í rauninni mjög einialt mál. I ann hefði særst í skotárás minnst hvort glæpamaðurinn hefði verið handtekinn. Mundi það sennilegast hafa verið gert„ ef hann hefði náðst. Óvinur um- ferðamerkja. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. — Talsverð brogð hafa verið að því á Akureyri undanfarið að ölvaðir bifreiðarstjórar hafa verið teknir af lögreglunni. Nýlega tók lögreglan drukk- inn ökumann sem var í óða- ör.n að skemma umferðar- merki á götum bæjarins. Var það þriðja umferðarmerkið- sem hann hafði ráðizt á þessa. nótt og valdið skemmdum á. Þessi maður hafði áður verið handtekinn og dæmdur fyrir sömu sakir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.