Vísir - 09.10.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 09.10.1959, Blaðsíða 2
* Sœjarfréttif XJtvarpið í kvijld: 20.30 Minrizt sjötugsafmælis i Jakobs Smára: a) Ávarpsorð j (Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri). b) Upplestur j úr verkum skáldsins: Baldur ; Pálmason les ritgerðina j „Hvernig ferðu að yrkja?“ j og Guðbjörg Vigfúsdóttir j les nokkur kvæði. e) Tón- i leikar: Lög við ljóð Jakobs Jóh. Smára. 21.20 Afrek og' : ævintýr: Með Antoine- , Saint-Exupéry í eyðimörk- inni; fyrri hluti (Vilhjáimur S. Viihjálmsson rithöfund- ur). 21.45 Tónleikar: Píanó- sónata op. 27 nr. 2 í cís-moll, Tunglskinssónatan eftir Beethoven. Walter Giese- king leikur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöld- sagan: ,,Ef engill ég væri“ eftir Heinrich Spoerl, III. lestur. (Ingi Jóhannesson les). 22.30 Létt lög — til 23.00. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Barnanámskeiðið byrjar miðvikudaginn 14. okt. kl. 8 stundvíslega að Borgartúni 7. Allar nánari uppl. í síma 11810 og 14740. Neskirkja. Sr. Jón Thorarensen er kom- inn heim. Viðtalstími er í kirkjunni kl. 6—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Sími 10535. — Haustferm- ingarbörn komi kl. 5 á mánu- daginn kemur. — Sóknar- presturinn. Happdrætti Háskóla íslands. Á laugardag kl. 1 verður dregið í 10. flokki Happ- drættis Háskóla íslands. — Vinningar eru 1047, samtals 1.315.000 krónur. — Hæsti vinningur 100.000 krónur. Loftleiðir: Leiguvélin er væntanleg frá New York í kvöld. Fer til Lárétt: 1 taka, 7 nafni, 8 nægjandi, 9 ónefndur, 10 elsk- ar, 11 gruna, 13 dýr, 14 tónn, 15 segja fyrir, 16 hey, 17 opið. Lóðrétt: 1 ögra, 2 hress, 3 guð, 4 spyrja, 5 um eftirmið- dag, 6 samhljóðar, 10 hljóð, 11 •ógæfa, 12 skipti, 13 greiðslu- bandalag, 14 hár, 15 samliljóð- ar, 16 ósamsæðir. Lausn á krossgátu nr. 3876: Lárétt: 1 ræsting, 7 öls, 8 net, 9 SA, 10 ort, 11 æsi, 13 óps, 14 ör, 15 átt, 16 flý, 17 Stillir. Lóðrétt: 1 röst, 2 æla, 3 ss, 4 INRI, 5 net, 6 GT, 10 oss, 11 æpti, 12 bi'ýr, 13 ótt, 14 öli, 15 ás, -16 fl. Oslo og Stafangurs eftir skamma viðdvöl. Saga er væntanleg frá Hamborg, Khöfn og Gautaborg kl. 21 í kvöld. Fer til New York kl. 22.30. Hekla er væntan- leg frá London og Glasgow í nótt. Fer til New York eft- ir skamma viðdvöl. Edda er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Fer til Amsterdam og Luxemborg- ar kl. 11.45. Eimskipafélag Islands: Dettifoss fór frá London 7. þ. m. til Kaupmannahafnar | og' Rostock. Fjallfoss fór frá Antwerpen 6. þ. m. til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 3. þ. m. frá New York. Goðafoss kom til Reykjavíkur 3. þ. m. frá New York. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gær frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss kom til Reykja- víkur 3. þ. m. frá Keflavík. Reykjafoss fór frá Siglu- firði í gær til Akureyrar eða Húsavíkur. Selfoss fór frá Þórshöfn 5. þ. m. til Ham- borgar, Malmö, Rússlands og Kotka. Tröllafoss kom' til Reykjavíkur 6. þ. m. frá Akranesi. Tungufoss kom til Reykjavíkur 4. þ. m. frá Riga. Ríkisskip; Hekla fór frá Reykjavík í gær vesur um land í hring- ferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill fer frá Laugarnesi í dag til Vest- fjarða. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Snæ- fellsness-, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Reykjavík. I Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Dísarfell! Föstudagur. 282. dagur ársins. Árdegisflæði. kl. 11.37. Lðgregluvarðstofsn hefur síma 11166. Landsbókasafnið er opIO alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Ljósatiml: kl. 16.20—08.05. Næturvðrður Laugavegs apótek, sími 24045. Slðkkvistððln hefur sima 11100. Slysavarðstofa Reykjavíknr i HeilsuvemdarstöOinnl er opln allan sólarhringinn. Læknavöröur L. R. (fyrir vitjanir kl .... Staö kl. 18 tll kl. 8. — Siml 15030. Llstasafn Einars Jónssonar er opið á miövikudögum og Þjóðmlnjasafnlð sunnudögum kl. 1A0—330. er oplð á Þriöjud. .íimmtud, og iaugard. kl. 1—3 e, h. og á súaaud. ki 1—4 e. h. ' , , FlSIR er á Sauðárkróki. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er í Ábo. Fer þaðan í dag til Hangö. Hamrafell fór 1. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batúm. Gamli Garður. Stúdentar, sem bjuggu á Gamla Garði á fyrstu árum hans, eru minntir á afmæl- ishóf, sem haldið vei’ður þar næstkomandi laugardag, annað kvöld, og hefst kl. 6. Aðgöngumiðar eru afgreidd- ir í skrifstofu Gamla Garðs. Farfuglinn. Þótt allir farfuglar sé nú búnir að kveðja, hefir þó einn borið að garði, nefnilega félagsrit Bandalags íslenzkra farfugla. Hefst ritið á frá- sögn Ragnars Guðmundss. af „16 daga sumarleyfi“, fyrri hluta, og er sú frásögn bæði í bundnu og óbundnu máli. Fyllir frásagan megnið af ritinu, en auk þess birtir það greinax-gerð frá félags-j stjórninni um byggingu fé- lags- og gistiheimilis hér í bæ. Stefnir, 2. hefti er komið út. Af efni • tímaritsins, má fyrst nefna Víðsjá, forystugreinina rit- aða af G. H. G. Sigurður Magnússon ritar um flugmál. Ber heiti gx-einar hans „Flýg Eyjólfur Konráð Jónsson rit- ar um almenningshlutafélög. Hreinn Kristjánsson í-itar um vei’zlunarjafnrétti. Magn ús Oskarsson skrifar um Indland. Þá er grein um markaðsbandalög og ýmis- legt annað til fróðleiks og skemmtunar. Frá Styrktarfélagi vangefinna. Styrktai-félagi vangefinna hafa að undanförnu borizt góðar gjafir og áheit. Áheit: frá G. G. kr. 100, frá N. N. 100, frá K. Sveinsd. 500. — Gefið á aðalfundi 200. Áheit Á. H. 50. Gjöf frá Á. Ó. Gunnh.g. 50, frá G.:G. 500, frá P. G. 100, frá N. N. 20, frá N. N. 15. Gjöf frá ó- þekktum sjómanni ' (and- virði róðui’s á sumardaginn fyrsta) 1000, frá S. F. 500. Áheit frá N. N. 500, frá N. N. 100. Gjöf frá N. N. 1Ö00, frá N. N. 5000, frá N. N. 500, frá M. 100. — Samtáls kr. 10.335.00. Barnastofur eru starfræktar i Austurbæjar- skóla, Laugarnesskðta, Melaskóla og Miöbæjarskóla. Minjasafn bæjarlns. Safndeildin Skúlagötu 2 opln daglega kl. 2—4. Árbæjarsafn kl. 2—6. — Báðar safndeildlm- ar lokaöar á mánudögum. Bæjarbókasafnlð er nú aftur opiu-um siml 12308. Útlánadeild: virka daga kl. 14—2, laugardaga kl. 13—16. Lestrarsalur f. fulloröna: Virka daga kl. 10—12 og 13—22, laugar- daga kl. 10—12 og 13—16. Ctiánstiml Tæknibókasafns IMSI (Nýja Iðnskólahúsinu) kl. 4,30—7 e. h. þriðjudaga, fimmtud., föstud. og laugardaga. Kl. 4,30—9 e.h. mánu daga og miðvikudaga. Lesstofa sannsins er opin á á vanalegum skrifstofutíma og útlánstíma. Biblíulestur: Jes. 14,1—7. Drott úm iSfuar. ÍHUmUUaÍ atwmiHgA Föstudaginn 9. október 1959 T!L HELGARINNAR Hilkakjöt a£ nÝslátruðu, svið, liíui*. hjjörtn, nvru Kjöfverzlunin BÚRFELL Skjaldborg við Skúlagötu. — Sími 19T50. Léttsaltað dilkakjjöt giilröíur 0*4 baunir BRÆÐRAB0RG Bræðraborgarstíg 16. — Sími 1-2125. Nýtt lieilagfiski og silungur, nýfryst ýsa og þorskaflök I pökkum, nýr þorskur, heill og flakaður, saltfiskur, gellur, kinnar, skata, útbleyttur rauðmagi, síld, reykt og söltuð, reyktur lax og frosinn, lágt verð. FISKHÖLLIN og útsölur hennar. — Sími 1-1240. : Glerhákarl Skyrhákarl Lúðuriklingur Steinbítsriklingur Reyktur silungur — rauðmagi Alegg Síld í lauk Rúmgóð bílstæði. KJÖRBÚÐIN ofaugaháA Laugarásvegi 1, sími 35570. Léttsaltað dilkakjöt og léttsaltað folaldakjöt af nýslátruðu. imj: 'gíœvexf#* HÓLMGARÐI 34 — SÍMI 34995 Loftpressur til Beigu Framkvæmi allskonar múrbrot og sprengingar. Klöpp Sími 2-45-86. TIL SÖLU Allar tegtmdlr RÚVÉL/l, Mikið úrval af ölliun ttr^ undum BIFREIÐA. BÍLA- og BÚVÉLA SAL Atf Baldursgötu 8. Sír. ‘ 23138. ÓLAFUR TEITSSON, skipstjóri, lézt í Landakotsspítala 8. október. Kristín Káradóttir og börn. mm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi^^mm^mm^mm^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.