Vísir


Vísir - 09.10.1959, Qupperneq 11

Vísir - 09.10.1959, Qupperneq 11
Föstudaginn 9. október 1959 -T^TT ■t'3rk'.\; 'r'- ' íþróttir úr öllum áttum - Frh. af 4. síðu: setti hann nýtt franskt met í 200 m. hlaupi, 20.8 sek bætti met Delecours um 1/10 úr sek. Oð eins og til var undirstrika, að hér væri ekki um neina hundaheppni að ræða, endur- tók hann afrekið í Aþenu nokkrum dögum síðar. Skömmu síðar lét hann sér þau orð um munn fara, að hann langaði til þess að setja Evr- ópumet í 400 m. hlaupi næsta sumar, og slá þannig met Har- bigs. Hann varð þó ekki til þess, þar sem Carl Kaufmann frá Þýzkalandi varð fyrri til, er hann hljóp á 45.8 sek. ný- lega í Köln. Ekki er þó útilokað, að Ab- doulaye Seye eigi eftir að verða Evrópumethafi, því að hann hefur reynzt vera Kaufmann sterkari í 400 m., þótt hann hafi ekki enn náð slíkum tíma. — En hvað vetraræfing og hörð keppni næsta ár færa Seye, það skal látið ósagt. Eitt má þó teljast víst, og það er, að hann á eftir að segja sitt orð á Olympíuleikjunum næsta ár. VlSIB II Nærfatnaðui Ea. karlmanna •g drengja fyrirliggjandi LH.MULLER Páll ísólfsson far- inn frá útvarpinu. Dr. Páll ísólfsson, tónskáld liefir látið af starfa lijá Ríkisútvarpinu samkvæmt eig- in ósk, en Árni Krist- jánsson, skólastjóri Tónlistar- skólans í Reykjavík, hefur ver- ið settur tónlistarstjóri frá 1. þ.m. Frá sama tíma hefur Jón Nor- dal, tónskáld, verið settur skóla- stjóri kennaradeildar Tónlistar- skólans. Þá hefur dr. Hallgrímur Helgson verið skipaður fulltrúi í Tónlistardeild úvarpsins, Sveinn Einarsson, fil. kand., fulltrúi í skrifstofu dagskrár og Andrés Björnsson dagsskrár- stjóri. Frá Menntamálaráðuneytinu. FuHt tós hjá Dávalduriim frægi, Frisen- ette, hélt fyrstu sýningu sína hér að þessu sinni í Austurbæj- arbíói í gærkvöldi, fyrir fullu húsi. Ýmis bráð-skemmtileg og snjöll atvik komu fram á sýn- ingunni, og margt hið athyglis- verðasta. Sýningin stóð yfir í um tvo klukkutíma og voru undirtektir áhorfenda mjög góðar. Næsta sýning Frisenette verð ur í kvöld, en annað kvöld sýn- ir hann í síðasta sinn. Röskur sendisveinn óskast til sendiferða fvrir hádegi, þarf að hafa hjól. Dagblaðfð VÍSIR Ingólfsstræti 3. W’&R&Í&XS -f */t Til sölu CHERV0LET 1955 Fyrir aðeins 90 þúsund gegn staðgreiðslu. Difreiðasalan Njálsgötu 40 Sími 11420. ÍBÚÐ ÓSKAST 2—4 herbergja íbúð óskast til leigu strax. Má vera í úthverfi. Uppl. gefur Fasteignaskrifstofan Laugvegi 28. — Sími 1-95-45. Guðmundur Þorsteinsson Heimasími 1-74-59, Matstofan H V 0 L L opnar sunnudaginn 11. október Tvö herb. og eldfnís til leigu við Laugaveginn, gegn því að útveguð verði íbúð á Sel- tjarnarnesi, eða í Vesturbænum. — Tiiboð sendist afgr. Vísis merkt: Seltjarnarnes.“ l\enniL'autii UNOARGOTU 25 SIMI13745 (L4cLvin maðon ITJNIN/j Ijaugdveg 55 HATTAHREINSUN Handhreinsum herrahatta og setjum á silkiborða. Efnalaugin Björg Sólvallagötu 74. Barmahlíð 6. Annast allar mynda- tökur innanhús og utan Ljósmyndastofa Pétur Thomsen kgl. hirðljósmyndari. Ingólfsstræti 4, Sími 10297. *¥ BRIDGEÞÁTTUR 4 4 4 VÍSIS 4 Á boðstólum verður fast fæði, lausar máltíðir og allan daginn. — Qpið frá kl. 7 f.h. til 11,30 e.h. kaffi MATSTOFAN HVOLL. Sími 12329. HJÚKRUNARKONU GANGASTÚLKU Hjúkrunarkonu og gangastúlku vantar á Slysavarðstofu Reykjavíkur. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan kl. 1—4 eftir hádegi. Slysavarðstofan. FROSTLÖGUR WINTRO Ethylene Glycol Frostlögur í 1 gall. og V4 gall brúsum. Blandast við viðurkenndar frostlagartegundir. SMYRILL, liúsi Sameinaða, sími 1-22-60. Sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur hófst s.l. þriðju- dag og er þátttaka geysimikil eða 19 sveitir alls. Spilað er í hraðkeppnisformi. Að einni umferð lokinni er sveit Einars Þorfinnssonar efst með 175 stig. Röð og stig næstu sveita er eft- irfarandii 2. Sveit Sveins Helgasonar 166 stig. 3. Sveit Halls Símonarsonar 164 stig. 4. Sveit Róberts Sigmunds- sonar 163 stig. 5. Sveit Sigurhjartar Péturs- sonar 160 stig. 6. Sveit Stefáns Guðjohnsepj 160 stig. 7. Sveit Rafns Sigurðssonatl 154 stig. 8. Sveit Vigdísar Guðjóns- dóttur 150 stig. Aðrar sveitir fengu minna en meðalskor, sem er 144. Að níú umferðum loknum munu sex: efstu sveitirnar spila um meist- aratitil félagsins, ein við allap og allar við eina. Hér er eitt laglegt spil frá keppninni, spil nr. 35. Staðan'1 var a-v á hættu og suður gaf.’ A G-9-7-4-2 ¥ 9-4-2 ♦ A-3 4> D-G-7 A A-6 V G-8-5-3 ♦ 5-4-2 * A-K-9-5 A K-D-10-8 V K-6 ♦ G-8 A 10-8-4-3-2 ALLT A SAMA STAÐ SSenzíndælur \ Dodge, Ford, jeppa,.Chevrolet, Pontiac,_ Hudson, Buick, Oldsmobile og G.M.C. A 5-3 ¥ A-D-10-7 ♦ K-D-10-9-7-6 A 6 Egill Vilhjálmsson h. f. Laugavegi 118, sfmi 22240. Lokasögnin var þrír tíglar hjá suðri. Vestur spilaði út spaðaás og meiri spaða, sem austur tók með tíunni. Hann spilaði síðan hjartakóng og suð- ur var inni á ásinn. Hann tók nú þrisvar tromp og spilaði síðan lághjarta yfir á níuna. Vestur þorði ekki að drepa af ótta við að félagi hans ætti drottninguna einspil eftir og norður fékk slaginn á níuna. Suður spilaði nú spaða úr borðinu og trompaði og tók síð- an trompin í botn. Þegar hann spilaði síðasta trompinu átti vestur eftir ás og kóng í laufi og hjartagosann annan, og kast- þröngin var fullkemin. Her.dL hann laufi er'honum spilað inn á lauf en henai hann hjarta; standa hjörtu suðurs. í reynd- inni fleygði vestur laufi og var spilað inn. A Einmenningskeppni Tafl- og bridgeklúbbsins er nýlokið og sigraði Gísli Hafliðason með nokkrum yfirburðum. II: it hann 1543 stig. Annar • 3 Ingi Eyvinds með 1453 stig ; þriðji Lárus Hermannsson með 1449 stig. Tvímenningskep 'ni sem veitir réttindi til þátttö-:u í Reykjavíkurmóti í tvímenn- ing hefst n. k. mánudag kl, 20, i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.