Vísir - 09.10.1959, Blaðsíða 6
1
TfSIK
WÍSIR
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eSa 12 blaðsíður.
Ritstjóri og áby rgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Rltstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Áðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm linur).
Vísir kostar kr. 25.00 i áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
VEGIR
OG
VEGLEYSIJR
EFTIR
Víðförla
Línurnar eru að skýrast.
Það hefir komið greinilega í
ljós síðustu dagana, að lín-
urnar eru mjög að skýrast í
kosningabaráttunni. Þetta á
þó fyrst og fremst við, að því
er snertir harðvítuga baráttu
Framsóknarmanna og kom-
múnista um þær sálir, sem
hrökklast stundum á milli
þeirra flokka. Enda þótt
Framsóknarmenn hafi jafn-
an haldið því fram sitt á
hvað, að þeirra flokkur væri
miðflokkur eða vinstri flokk-
ur, hefir það komið vel í ljós
á undanförnum árum og þó £,að gr
einkum síðustu dagana, að
hann er mjög nærri komm-
únistaflokknum.
Þessir flokkar mundu vart
berjast eins ákaft og af eins
taumlausu hatri- og þeir
gera, ef ekki væri af þeim
sökum, að þeir eru að berj-
ast um sömu sálirnar. Þetta
táknar, að Framsóknarflokk-
urinn stendur í rauninni svo
nærri kommúnistum, að það
er oft vafamál, hvort ýmsir
einstaklingar eiga að teljast
frekar kommúnistar eða
Framsóknarmenn. Þetta vita
] foringjarnir og þess vegna er
j fallbyssunum nú teflt fram
og' þær látnar skjóta af
meiri ofsa en þekkzt hefir
í opinberu lífi hér um langt
skeið.
vinir sínir við það blað ger
ast griðniðingar, er þeir réð-
ust að honum fyrir njósnir
hans um skoðanir manna.
Úr þeirri átt átti hann sízt
von áverka, því að hann
Föstudaginn 9. október 1959
ótræðis mýri austur í Holtum
og nartað svolítið í klapparnef
við Sandskeið (og ekki nóg þó).
Sama sagan endurtekur sig ef
farið er í hina áttina, fyrir
Hvalfjörð vestur og norður. f
Hvalfirði er verið að leggja
nýjan spotta hjá Bjarteyjar-
sandi og er að honum mikil bót.
En óhaggaðar standa gömlu
brýrnar á Gljúfurá, Norðurá,
Hvítá hjá Kljáfossi, Hítará og
Vestfjarðavegur var hátíð- eins smávægilegar endurbætur svo mætti halda áfram óendan-
lega vígður nú um daginn og á gömlum vegum á stöku Þtað. lega. Og þó hafa þessi héruð
stóð mikið til. Loksins var rof- Qg þó eru þessi víðlendu og litla og enga aðstæðu tíl að^
in einangrun Vestfjarða, kjör- þéttbýlu framleiðsluhéruð al- flutninSs nema á landi en eru
dæmi Jóns Sigurðssonar komið veg hafnlaus og flugvallalaus Þ611^1 °S mikl1 framleiðslu-
í vegasamband við höfuðstað- 0g verða því að reiða sig ein- heruð-
inn, stórkostlegt átak, merkur göngu á samgöngur á landi. Til J Eg held að þingmenn þessara
áfangi, ötulii fulltiúai á Al- ag bæta gráu ofan á svart er héraða, sem nú verða kosnir á
þingi, öll þessi venjulegu gjálf- gV0 hætt við Þrengslaveginn i þing ættu að hrista af sér slen-
! uryrði, sem við heyrum við miðjum kliðum í sumar og einn ig og gera gangskör að því að
slík tækifæri. Og meS fylgdi vetur ennþá þurfa hinir miklu hlutur þeirra verði meiri og
að ríkissjóður hafði lagt fram þungaflutningar að austan að að þessir fjölförnu þjóðvegir
milljónir. Vestfirðingar útveg- leggja krók á hala sinn um verði ekki lengur beinlínis
uðu stórlán og onnur utispjot Krísuvik þá snjó leggur að. Og hættulegir (samanbér stuttu
höfð til að fullgei a veginn í ennþá stendur Rangái’brú við' ræsin) og fullnægi þeim lág-
haust svo hægt væri að nota Hellu og tálmar greiðum flutn- markskröfum, sem nýi tíminn
gerði ráð fyrir, að kommún- . ,
istum mundi eins hlýtt til hann eitthvað aður en hann ingum austur á bóginn. Á öll- gerir og samsvari því mikla
hans og honum hefir jafnan tePPtist af sni°- ES skal taka um Suðurlandsvegi hefur ekk- hlutverki sem þeir gegna í
verið til þeirra Enginn vafi undir með °ðrum og óska Vest- ert Verið unnið í sumar að end- samgöngumálum þjóðarinnar
leikur heldur á því, að marg- firðingum tiJ harningju með urbótum, nema hvað loksins og framleiðslustarfi.
ir fieiri Framsóknarmenn nýia veSinn en um leið verð eg var Jokið við að leggja veg yfir Víðförli.
að viðurkenna að eg stend öld- ________________________________________________________
ungis dolfallinn yfir því, hvað |
lagt er í vegalagnirnar á Vest- I
fjörðum í samanburði við aðra
landshluta.
munu geta tekið undir þessa
yfirlýsingu njósnastjórans
frá Undirfelli.
ekki ósennilegt, að
menn fái að sjá fleiri dæmi
þess á næstunni, hve ná- Á undanförnu árum hefur
skyldir þeir eru, sem berjast verið þrástagast á einangrun
undir merkjum Framsóknar Vestfjarða vegna vegaleysis og
og kommúnista. Það eru a þeim grundvelli teygðir vegir
enn 2 vikur, þar til gengið þar um allar jarðir, út á annes,
verður að kjorborðinu, og í kringum firði, hvar svo sem
margt getur gerzt á þeim fyrirfundist hefur byggt ból, og
tíma — í samræmi við hið 0ft hefur raunin orðið sú, að
fornkveðna, að margt kemur fyrsta notkun vegarins hefur
upp, þá hjúin deila. Hitt leik- verið að ibúar hafa fluzt burt.
ur ekki á tveim tungum, að Fáir vegir á þessu landi munu
þessir flokkar berjast fyrst liggja undir meiri hættum en
og fremst innbyrðis, af því þarna vestra af snóflóðum,
að þeir gera sér harla litlar skriðuföllum, úrrennsli og
Flugsýning í Farmborough:
Merk sýning á fiugvélagerð
er henta mundi hér.
En kostar hinsvegar um 35 milij. kr. eða
álika mikið og báðar Vistount-vélar
F.í. til Suinans.
marga mánuði á ári
með
smm.
Fyrir fáeinum dögum lýsti einn
„mætur" Framsóknarmaður
yfir því, að honum hefði
eiginlega alltaf verið hlýtt
til mannanna við Þjóðvilj-
ann. Hann gaf þessa yfirlýs-
ingu, því að honum fannst
Hin árlega flugsýning í Með tilliti til innanlandsflugs
Farnborough í Englandi var hér á landi má sega að engin
opnuð 8. september sl. og er flugvél, sem sýnd var á Farn-
það í tuttugasta skipti, sem bcrough sýningunni, henti ís-
vonir um að geta náð nokkru glíku, svo að byrjunarlagningin brezkir flugvélaframleiðcndur lenzkum staðháttum eins vel og'
fylgi frá hinum flokkunum. verður minnsti kosnaðurinn.! °S framleiðendur allskonar Dakota flugvélarnar, sem hér
Endirinn getur hinsvegar hæg- Og svo er yfirleitt hægt að tækja viðkomandi flugi hafa hafa verið í notkun um árabil.
lega orðið sá, að þeir fletti reikna með því að þessir vegir heildarsýningu á framleiðslu ( Fairey Rotodyne er nýjung,
sem mun líkleg til þess að leysa
samgönguvandamál þeirra
staða, sem ekki eiga þess kost
að byggja fluvöll.
I Hinsvegar mun kostnaðar-
hliðin lítt árennileg, því að ein
slík ílugvél ásamt vai'ahlutum
og þjálfun áhafna og véla-
manna mun kosta álíka mikið
og báðar Viscountflugvélar
svo rækilega ofan af afrek- teppist
um sínum í þágu „alþjóðar“ vegna snjóalaga nema ...» Meðal þeirra Sem sóttu sýn
og drengskap sínum í öllum ærnum tilkostnaði. inguna héðan, voru tveir starfs-
viðkiptum, innbyrðis sem út | Þessi landshluti hefur ein- menn Flugfélags íslands, Þeir
á við, að almenningur telji hverjar beztu hafnir og hafn- Sigurður Matthíasson, fuíltrúi
hag sínum og annarra bezt arslíilyrgi a fslandi og sam- og Hilmar Ó. Sigurðsson, deild-
borgið með því að snúa baki g0ngUr é sjé þvi greigar, enda arstjóri innanlandsflugs.
við þeim. Þá væri óhætt að horfir allt til sjávar þar og öll Auk farþegaflugvéla og
segja, að barátta þeirra hefði útkjálkabyggð farin eða að fara annarra flugvéla til friðsam-
borið giftudrjúgan árangur. f eyði strandferðum er haldið legra nota, voru sýndar í Farn-
ASdrei aftur vinstri stjórn!
En línurnar hafa að undan-
förnu skýrzt á fleiri en einn
ið sér þarfasta og fól mikil-
vægustu verkefnin.
~ , . , , , Flugfelags Islands, Gullfaxi og
uppi með ærnu tapi og svo er borough ymsar gerðir orustu- TT , , .
^° ,, „ Hrimfaxi.
nu venð að keppast við að koma flugvela og vopna. Ennfremur
, upp flugvöllum á þessum slóð- sýndu mörg fyrirtæki ýmsa '
um. Sem sagt það skal haldið flugvélahluti, tæki til staðar-
uppi samgöngum á landi, sjó ákvarðana o. fl. Þær farþega-
veg. Þær hafa ekki aðeins Það er ekki einungis spilling og í lofti hvað sem það kostar flugvélar, sem mesta athygli
synt mönnum skyldleika
,,miðflokksins‘ og kommún-
ista, heidur hefir barátta
þessara fornvina minnt kjós-
endur á það, sem þeir eiga
fyrst og fremst að hafa hug-
fast. Kjörorðið verður að
vera: Aldrei aftur vinstri
stjórn!
Það, sem kommúnistar og
Framsóknarmenn hafa verið
að gera með því að deiia um
njósnamálið og lýsa heiðar-
leika hvor annars í þvi sam-
einstakra manna og -flokka, aðra landshluta.
sem studdu stjörnina, sem! Mikill einstakur afglapi
:vöktu, voru Fairey Rotodyne,
er Vickers-Vanguard, Viscount
almenningur þefir ferigið að hann þessi Víðförli veit eg að 816, Comet B 4, flutningaflug-1
kynnast, heldur spilling sporgöngumenn allra þessara vélin Argosy og flugnökkvinn
sjálfrar stjórnarinnar undir framkvæmda segja, hann er í Hovercraft, sem ekki er talin
loflegu forsæti Hermanns fornöldinni og fylgist ekki með til flugvéla, þar sem hann
Jónassonar. Ef heiðarlega kröfum nútímans. Þá það, eg skríður aðeins í 30 sentímetra
hefði verið til stjórnarinnar verð víst að sætta mig við slíkt. hæð frá jörðu.
stoínað í öndverðu, hefði En hefur þetta dæmi nokkurn- *
spilling ekki getað dafnað í tíma verið reiknað út. Hvað Fyrir okkur hér.
skjóli hennar, sízt eins getum við lagt mikið í sölurnar , Þá voru í Farnborough sýnd-
gegndarlaus spilling og fyrir afskekkta landshluta og ar ýmsar flugvélar, sem áður véiasmigi ag ræg'a m a í því
menn sjá nú örla á í ýmsum hvernig kemur það, sem við voru kunnar og ætlaðar eru!
Um flugvélina Fairey Roto-
dyne er það að segja ,að hún
sameinar á margan hátt kosti
þyrlu og venjulegrar flugvélar.
Byrjað var að smíða þær laust
eftir 1950, en fyrsta flugvélin
i hóf sig til flugs fyrir 2 árum.
I Flugvéiin hefir lóðrétt flugtak
! og þarf enga flugbraut. Hún
hefir verið reynd við öll hin
! grfiðustu flug- og lendingar-
j skilyrði og gefið góða raun. Hún
j getur lent hvar sem er á landi,
! m. a. á húsþökum og þykir hér
um stórmerkan áfanga í flug-
áttum.
| leggjum fram að beztum not- fyrir styttri vegalengdir. Flug-
bandi, er í rauninni að lýsa Öllu má ofbjóða. Það væri gott, um? Hvað getum við ausið vélin Handley Page Dart Her-
andrúmsloftinu innan vinstri
stjórnarinnar, seiri sat við
völd á þessu landi í meira
en tvö ár illu heilli. Þeir
hafa verið að lýsa þeim
,.móral“, sem hefir ríkt inn-
an stjórnarinnar og hjá þeim
mönnum, sem hún hefir tal-
sambandi að leysa samgöngu-
mál ýmissa staða, sem ekki
eiga þess kost að byggja flug-
velli.
ef það sannaðist nú á ís- miklu fé í hafnarmannvirki, 'ald, sem hefir tvo Rolls Royce'
lendingum, að vinstri flokk- flugvelli og vegi fyrir þessi Dart hreyfla og tekur fjörutíu
arnir ofbyðu nú þjóðinni svo, svæði og á sama tírna sett þétt- farþega. Fjögurra hreyfla Del Pantanir eru þegar farnar að
að hún ákveði að losa þá við býl framleiðsluhéruð að mestu Havilland Heron, sem ber 17 berast í þessa flugvélartegund,
áhrif þeirra aðmestu eða öllu leyti hjá, en það er gert? farþega. Þá er ný tvegga en áætlað verð þeirra er um 35
leyti. Þá mundi sannarlega ! Ef við ferðumst um Suður- hreyfla flugvél í uppsiglingu, millj. ísl. króna, auk nauðsyn-
verða betra loft í þessu þjóð- land sjáum við hvergi neinar Avro 748 og er áætlað að hún legra varahluta, þjálfunar á-
félagi en nú er. stórframkvæmdir á döfinni, að flúgi í febrúar næstkomandi. I hafna o. fl.