Vísir - 09.10.1959, Side 5
Föstudaginn 9. október 1959
TlSIR
Síml 1-14-75.
Hefðarfrúin og
umrenningurinn
(Lady and the Tramp)
Bráðskemmíileg, ný
söngva- og' teiknimynd
í litum og
CINEMASCOPE,
gerð af snillingnum
VValt Disney
Mynd þessi hefur hvar-
I vetna hlotið framúrskar-
andi viðtökur, enda alls-
j staðar sýnd við metaðsókn.
P Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ItípMíó
Sími 1-11-82.
í djúpi dauðans
Sannsöguleg, ný, amerisk
stórmynd, er lýsir ógn-
um sjóhernaðarins milli
Bandaríkjanna og Japans
í heimsstyrjöldinni síðari.
Clark Gable
Burt Lancaster
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
[ Sími 16-4-44.
Að elska
og deyja
f Ný amerísk úrvalsmynd.
Sýnd kl. 9.
Öræfaherdeildin
(Desert Legion)
Afar spennandi litmynd.
Alan Ladd
Arlene Dahl
Bönnuð innan 14 ára.
i Endursýnd kl. 5 og 7.
til sölu.
Uppl. í síma 18194.
NÓÐLEIKUÚSID
Tengdasonur óskast
Sýning laugardag og
sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
Pantanir sækist fyrir kl.
17 daginn fyrir sýningar-
dag.
ULLARGÁRN
Fidela og GriIIon.
Margir Iitir.
ám
STAÐA BÆJARVERK-
FRÆÐINGS
Hafnarfjarðarkaupstaðar auglýsist hér með Iaus til
umsóknar.
Umsóknarfrestur er til þriðjud. 27. okt. n.k.
Nánari upplýsingar gefur undirritaður.
Hafnarfirði, 7. október 1959.
BÆJARSTJÓRNIN í IIAFNARFIRÐI,
Stefán Gunnlaugsson.
LeikfeSag Kópavogs
MiísagiSdran
eftir Agatha Christie.
Frumsýning í Kópavogsbíó Iaugardaginn 10. október
1959 kl. 8,30.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Aðgöngumiðasala föstud. kl. 5—8 og iaugard. frá kl. 5.
Góð bílastæði.
Strætisvagnar Kópavogs frá Reykjavík að bíóinu kí. 8.
fiuA turbœjarbíc h
Sími 1-13-84.
Sing, baby, sing
Sérstaklega skemmtileg og
fjörug, ný þýzk söngva-
og dansmynd.
Danskur texti.
Caterina Valente
Peter Alexander
Hljómsveitir
Kurt Edelhagens og
Hazy Osterwald.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
£tjcrnubíc
Sími 18-9-36.
Ævintýri í
langferðabíl
(You can't run away
from it)
Bráðskemmtileg og snilld-
arvel gerð ný amerísk
gamanmynd í litum og
CinemaScope með úrvals-
leikurunum
June AHyson
Jack Lemmon
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Blaðaummæli:
Myndin er bráðskemmti-
leg'.
Kvikmyndagagnrýni S.A.
Drottning
hafsins
Spennandi sjóræningja-
mynd með
John Hall.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Síó'ka óskast
í lcaffiafgreiðslu.
Aðalstræti 9.
Sími 1-06-70.
Skíílle .foe og
Slankiar Morílieiiis
skemmta ásamt hljónisveit
Ártsgs Eííttr
Dansað til kl. 1.
Ókeypis aðgangur.
Borðpantanir
í síma 15327.
yjatnathíc
(Síml 22140)
Ævintýri í Japan
(The Geisha Boy)
Ný, amerísk, sprenghlægi-
leg gamanmynd í litum.
Aðalhlutverkið leikur:
Jerry Lewis
Fyndnari en nokkru
sinni fyrr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HcpaCcgá í/A 1
Sími 19185
Fernandel á leik-
sviði lífsins
Afar skemmtileg rnynd
með hinum heimsfræga
franska gamanleikara
Fernandel.
Sýnd kl. 9.
Svarta skjaldar-
merkið
Spennandi amerísk ridd-
aramynd í litum með
Tony Curtiss
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Góð bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjargötu
kl. 8,40 og til baka frá
bíóinu kl. 11,05.
fyja b íc
Þrjár ásjónur
Evu
(The Three Faees of Eve)
Heimsfræg amerísk Cine-
maCcope mynd, byggS á
ótrúlegum en sönnum
heimildum lækna, sem
rannsökuðu þrískiptan
persónuleika einnar og
sömu konunnar. Ýtarleg
frásögn af þessum atburð-
um birtist í Dagbl. Vísi,
Alt for Damerne og
Readers Digest.
Aðalhlutverk leika:
David Wayne
Lee J. Cobb og
Joanne Woodward,
1
sem hlaut „Oscar“ verð-
Iaun fyrir frábæran leik f
myndinní.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum
yngri en 14 ára.
!
Innrásin frá Mars
Geysi-spennandi ævin-
týramynd í l'itum, um kyn-
legar verur frá Mars.
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Endursýnd í kvöld
kl. 5 og 7.
Johan Rönning h.f.
Raxlagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320
Johan Rönning h.f.
INGDLFSCAFE
GÖMLU DANSARNIR
í kvöld kl. 9. — Aðgör ^umiðar frá kl. 8.
Dansstjóri: Þórir Sigi-björnsson.
INGÓLFSCAFÉ.
• 1
r /i ,# -«jf tm l
„Plúdó“ kvintcttinn lclkur vinsæluslu dægurlögin.
Söngvari :
STEFÁN JÓNSSON.