Vísir - 09.10.1959, Blaðsíða 10

Vísir - 09.10.1959, Blaðsíða 10
10 VlSIB Föstudaginn 9. október 1859:' r n íermina Black: fovlllr • ★ •. / GÆFIIi • ii b ar 13 — Hvað er það eiginlega, allt þetta með Basil? — Þeir liafa hringt til þín frá sjúkrahúsinu, var það ekki? — Jú, í gærkvöldi. Eg hafði farið úr bænum, eg er úti í sveit núna, og þeir náðu ekki í mig fyrr en í morgun. — Hvað hefur eiginlega komið fyrir? spurði hún. — Eg veit það í rauninni ekki — nema það að maðurinn þinn er alvarlega slasaður. Eg hirti hann þarna á veginum. Hún sagði: — Eg er um það bil 35 kílómetra frá Melchester, en eg fer þangað undir eins. Kannske þú viljir búa mig svolítið undir hvað eg á von á að sjá þar? — Þú sérð mjög veikan mann, sagði hann. — Eg er hræddur um að ekki verði komist hjá að gera holskurð á honum. — En hvað í ósköpunum var hann að gera þarna? spurði hún. A KVÖLDVOKUNNI dragt, eymarlókkar úr rafi og með svartan hatt, svo að ljósa hárið virtist enn ljósara. — Ross! Hún rétti fram báðar hendurnar. — Þetta er voðalega fallaga gert af þér. - Læknirinn hérna segir að þið hafið verið við nám saman, og hann er mér sannnála um, að enginn sé íærari um að stunda Basil en þú. En hann heldur ekki að Basil deyi. Tveir menn í Hollywood rák_ Hún var harðgerð. Hann vissi ekki hvort hann átti að dást að ust alltaf á hvorn annan í hrist- henni fyrir að gera sér ekki upp sorg, sem hún auðsjáanlega ingsveizlu. Og einn dag sagði átti ekki til. annar við hinn: — Það held eg ekki heldur, sagði hann. | „Viljið þér ekki segja mér — Þú verður að segja mér ýmislegt viðvíkjandi þessu. Það var leyndarmál? Eg get aldrei feng- dásamlegt að þú skyldir finna hann. Segðu mér hvernig þetta ið konuna mína til þess að koma* var — lögreglan virðist halda að hann hafi verið einn. heim á skaplegum tíma, en eg — Aleinn, sagði Ross og horfði beint í augun á henni. — Bíll- hefi tekið eftir því að þið hjónin inn var mikið skenundur. Eg náði Frayne út um dyrnar. farið alltaf nokkuð snemma Hún bandaði höndunum ergileg. ■— Hann ekur alltaf svo ógæti- heim. Hvernig hafið þér þjálfað: lega. Og í gær var hann nýkominn frá miðdegisverði.... Það var hana til þess?“ skilnaðarsamsæti fyrir kunningja, sem er að fara til Indlands. | „Ó, það er mjög einfalt máh Hann spurði: — Ætlaði maðurinn þinn til Þýzkalands? Þegar mér finnst tími til kom- — Basil? Nei, alls ekki. Hvers vegna spyrðu að því? inn að fara heim þá fer eg bara — Mér datt það svona í liug. Hann iðraðist eftir spurninguna. að dufla við einhverja af smá- Sonia stóð upp, gekk að glugganum og horfði út. stjörnunum, einhverja sem ..er Annað sem gerði Soniu gramt í geði var það, að eftir að hún dálítið holdug — og þá er kon- kom aftur frá Ameríku hafði hún tekiö eftir að vinir hennar an mín strax komin og segir: höguðu sér þannig, að það bæði særði hana og gerði henni órótt. Nú er tími kominn til að fara Síðasta ástarbrall Basils olli umtali og spaugsyrðum í þeim vina- heim!“ hóp. Þeim vinunum lét forvitni á að heyra hvernig Sonia tæki| því, að síðasti keppinautur hennar var ekki aðeins ein fallegasta' Útvarpsfréttamaður, Walt og vinsælasta stúlka í borginni, heldur líka erfingi að mörgum Bodine í Kansas City, spurði milljónum punda. j mann á götunni hvað hann Frú Freyne hafði látið sig einu gilda hvað maður hennar vildi segja um ástandið í Li- — Vissir þú ekki hvar hann ætlaði að verða um helgina? — Drottinn minn! Eins og eg spyrji Basil nokkurn tíma um hefðist að, svo lengi sem hann verkti ekki opinbert hneyksli, og banon, hvar hann ætli að vera um helgar — eða með hverjum? Honum líkaði hvorki orðin né hvernig þau voru sögð. Frayne gat hrokkið upp af þegar minnst varði, og hvernig sem Ross leit á þetta að öðru leyti þá var Sonia að minnsta kosti konan hans, og eitthvað er líka til, sem kallað er velsæmi. Hann sagði stutt: — Hann er í góðum höndum. — Er hann það, tók hún fram í. — Já, það er nefnilega það sem eg vildi vita um — eg er ekki eins harðbrjósta og eg heyrist vera, góðurinn minn. — Þetta er ágætt sjúkrahús, þú skalt ekki hafa áhyggjur af því. — Heyrðu, er þér mögulegt að hitta mig þar? Mér er meinilla við sjúkrahús, eg verð beinlínis veik af að sjá þau! Og svo vil eg fyrir alla muni að þú stundir hann. ■ — Eg er hræddur um að það verði ekki auðvelt, byrjaði hanii. — Get eg ekki valið þann lækni sem eg vil, til að stunda manninn minn? en maðurinn sagði: svo lengi sem hún fengi að fara sínar eigin götur. En hún hafði1 „Spyrjið mig ekki um það góði ailtaf haft andúð á Cariu, og verið afbrýðisöm gagnvart henni undir niðri, þó enginn máttur í heimi gæti fengið hana til að viðurkenna það. Og nú virtist maðurinn hennar fyrir alvöru vera kominn út á ástagaleiðuna. Það var einkennandi fyrir Soniu, vin. Eg kom í bæinn í gær.“ ★ „Er það mögulegt, að það1 hafi kostað þig 7000 krónur að að þó hún kærði sig ekkert um Basil, hefði henni aldrei dottið i láta skrifa ættartöluna þína?“ hug að eftirláta hann keppinaut, sem fyrst og fremst var áttaj „Nei, það kostaði 2000 krón- árum yngri en hún sjálf. Það gat hugsast að Cariu þætti spenn- ur að láta skrifa hana upp, en. andi að vera með fallegum manni annarar konu, en Sonia var 5000 krónur að þagga hana sannfærð um aö hún mundi vilja forðast að verða bendluð við niður.“ hjónaskilnaðarmál. ★ Og svo var auðvitað önnur hlið á málinu. Hún gat sjálf fært sér þetta í nyt. Basil var ekki eini girnilegi maðurinn í veröldinni. Það var eitthvað við Ross Carlton, sem heillaði hana ööru vísi garðinn. Hvert af þeim. finnst en nokkuð hafði heillað hana áður. Hún hafði fundið þetta Þ.ér, að eigi bezt við þenna þegar hún hafði hitt hann aftur eftir öll þessi ár, og hún hafði kjól?“ „Eg held, Jón, að eg fari með eitt barnið með mér í skemmti- Hann hefði getað svarað: Það er undir lækninum komið! Því gert það sem hún gat til þess að fá hann til að endurnýja gamla að sannast að segja vildi hann helzt vera laus við þennan kunningsskapinn. Þetta var ekki rétta stundin til að krefja þess- sjúkling. — Hann er í ágætum höndum, sagði hann svo. — Já, eg geri ráð fyrir því. En eg vil hafa þig. — Jæja, sagði hann. — Geturðu komið klukkan 11? Eg hef ekki mikinn tíma aflögu. — Eg skal gera það, sagði hún. Hann hleypti brúnum er hann sleit sambandinu. Hann hafði heyrt um þetta Frayne-hjónaband, og það virtist sannarlega standa á veikum fótum. Þetta var aurna endemið! hugsaði Ross með sér. Hvað vildi hún eiginlega út á þessa galeiðu? Og það var ekki Sonia, sem hann átti við. Honum hafði seinkað dálítið er hann kom í Melchester- sjúkrahúsið. Hann hafði hringt áður og fengið að vita að Frayne var meðvitundarlaus ennþá, en röntgenmyndin hafði sýnt, að ekki hafði komið þrýstingur að heilanum. Ross fór beint inn til sjúklingsins, og talaði um stund við lækna og hjúkrunarkonur á eftir, áður en hann fór til Soniu inn í herbergið sem hún beið í. Hún stóð upp þegar hann opnaði dyrnar. Hún var glæsilega klædd að venju, í svartri málsaumaðri ar tilfinningar til mergjar, en hún fann að hjarta hennar sló hraðar er hún horfði á hann. Hann var virkilegur maður — þó hann hefði reynt að breyta sér í vinnuvél. Það gæti verið gaman — og mjög spennandi — að vekja hann til fulls. Hún settist á stólbrík og tók upp vindlingahylki úr gulli. — Er leyfilegt að reykja á svona helgum stað? spurði hún. — Eg er viss um að yfirsystirin amast ekki við því. Hún rétti frarn hylkið. — Vilt þú — ? — Nei, þökk fyrir. Hann kveikti í hjá henni og hún leit til hans undan gullnu ,ista- augnahárunum. Indland aðvar- ar Kína. Kongressflokkurinn ind- verski, stjórnarflokkurinn, birti nýlega ályktun, sem í felst að- vörun til kínverskra kommún- . . gpaiið yður hlaup á raílli margra. ver^Mliai OóMöL ófyM HÖÖM! > * V ** Óji) -Aysturstrseti E. R. Burrov - TARZAM - 3ID7 I Ályktunin var fyrst sam- ! þykkt í framkvæmdanef nd flokksins, sem 20 helztu menn flokksins, að Nehru undan- teknum, eiga sæti í, og þar næst á Tandsfundi flokksins, sem fulltrúar flokksins hvaða- næva af Indlandi sóttu. Hann var haldinn í Chandigarh, höf- uðborg Punjab. í ályktuninni var sagt, að flokkurinn liti alarlegum aug- um á kröfur Kína um indversk landsvæði, að verjast bæri öll- um innrásartilraunum, sem gerðar kynnu að verða. Tarzan og Alan voru af- vopnaðir og böndin voru hert. „Hverjir eruð þið?“ spurði Tarzan. í staðinn fy<- ir svar fékk hann högg í andlitið. „Þögn,“ skipaði sá er sló. „Þú skalt geyma spurningar þínar þangað til þú verður leiddur fyrir þann, sem endurnýjar okk- ur.“ Hópurinn byrjaði nú langa göngu gegnum skuggasælan skóginn, þang- að sem engin virtist hafa áður komið. i Árás á Formósu gæti kveikt bál. Dillon, aðstoðarutanríkisráð- herra Bandaríkjanna, sagði í morgun, að ef kínvreskir komni únistar réðust á Formósu, gæti það lcitt til heimsstyrjaldar. Hann minnti á, að Krúsév boðaði, að öll deilumál skyldi leysa friðsamlega, en ef árás yrði gerð, yrði að líta svo á, að ábyrgðin sé ekki kínverskra kommúnista einna, heldur og Rússa- ..Aiit. i i-i- t^riáidí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.