Vísir - 15.10.1959, Side 1
12
síður
12
sðður
49. ár.
Fimmtudaginn 15. október 1959
227. tbl.
Mfsheppnakr fuedur brezkra tegaraeifsæcla
Sir Farndala Phil'ps og Tom Boyd lyppast niöur
vsgna óþægiLgra spurninga eriandra blaðamanra.
bátax-nir hvetja áhafnir okkar
' til samblásturs."
„Hve oft hafa áhafnir varð-
jert þetta1;
var
kipanna
; spurt.
„Oft, oft,“ svax'aði Boy.d.
„En hve oft, einu sinni, sex
Brezkir togaraeigendur tóku sig til nýlega og efndu til sinnum, tuttugu sinnum,“ hélt
mikils fundar með fréttámönnum til þess að ræða við þá um
íslenzku landlielgisdeiluna. Átti fundurinn að vera upphaf
eins konar gagnsóknar, en margt fer öðruvísi en ætlað er.
í i'itstjórnargrein í tímarit- fyrirgpyrjandinn
inu FISH TRADE GAZETTE, : fyrir sér.
i
sem gefið er ut í London, en
hefði rétt
Skopteiknarar blaðanna láta sér ekkert mannlegt óviðkomandi.
Þeir gera til dæmis gys að karlinum í tunglinu, ef bannig liggur
á þeim. Hér sést teikning úr Daily Mirror í London, sem sýnir
m.a. „hnakkasvipinn“ á karlinum í tunglinu.
Maður dmkknar við Hjörsey.
r«r einn eí léletjum bát.
Það slys varð sl. þriðjudag hann auð^jáanlega fullt í fangi
skammt undan Hjörsey, að mað með að ráða við bátinn.
xar drukknaði er hann var einn Skyndilega tóku menn eftir
á báti, er sökk undir honum. því að báturinn var sokkinn, og
Fólk í landi fýlgdist með at- Ingimar hafði lagzt til sunds.
burðinum, en fékk ekki að gert. Er ekki fullljóst, hvað olli því
að báturinn sökk svona skyndi-
Ingimar Vilhjálmsson frá
Hamraendum, maður á fimmt-
lega, en helzt er haldið að Ingi-
,, . , , .„ ... . ... mar hafi hrasað í bátnum, og
ugsaldri, var a leið til eyiar til , ... , ,
„ , honum nvolft vegna þess hve
að sækja fólk, er þar var. Var
Ingimar á lélegum bát, fjögurra
manna árabát. Segir ekki af
íerðum hans, fyrr en fólk á
eynni tók eftir því að hann átti
í einhverjum erfiðleikum með
bátinn. Veður var frekar slæmt,
en skyggni sæmilegt, svo vel
sást til ferða hans. Var Ingimar
kominn nokkuð framhjá lend-
fullur hann var af sjó. Ingimar
var í sjógalla, og átti því mjög
erfitt með sund. Menn í landi
(Hjörsey) brugðu skjótt við
og hrundu bát á flot og hugðust
ná til hans, en Ingimar hvarf
þeim sýnum áður en þeir kom-
ust það nálægt að þeir fengju
að gert.
og mun hann hafa lekið mikið.
Var Ingimar að ausa milli þess
að hann greip til áranna, og átti
, _ „ Um kilometer mun vera milli
mgarstaðnum, og var auðseð að , ,
, „ ... lands og eyjar, en nokkur
baturinn var halffullur af sjo. „ , * . , ,.
nundruð metrar voru milli bats
og eyjar, er slys þetta skeði.
Lík Ingimars hefur ekki fund
izt enn, og hefur verið leitað
all-mikið, en bátnum hefur ver-
ið náð.
Ingimar var ættaður úr Hafn-
árfirði. Stundaði hann gai'ð-
yrkju að Hamraendum í Hraun-
hréppi. Hann var einhleypur,
en mun eiga foreldra á lífi.
Samsæri í
Venezueia.
Núna í vikunni konist upp
um samsœri til þess að ráða
■Jorseta Venezúela aj dögum.
Fjörutíu menn voru hand-
leknir, segir í fregn frá höfuð-
borginni, Caracas. ;— Forsetinn
beitir Romulo Betancourt.
Aflasölur.
Brimnes seldi í Bremerhaven
135 lestir fyrir 90 þúsund mörk.
í dag selja Surprise og Harð-
bakur, sem upphaflega ætlaði
aS selja í Grimsby en sneri frá
vegna verkfalls hafnarverka-
snanna.
Eroll Flynn
látinn.
Látinn er í Brezku Kolmnbiu,
kvikmyndaleikariiin Errol
Flynn.
Hann var í flokki hinna dáðu
kvikmyndaleikara í Hollywood,
og komst ekki hjá því frekara
en flestir aðrir af því sauða-
húsi, að einkalífs hans væri oft
gert að umtalsefni. Hann var
þríkvæntur og lætur etfir sig 3
böm.
að því standa fiskkaupmenn,
fiskútflytjendur o. fl. birtist
ritstjórnargrein 5. sept. s.J. um
fund eða ráðstefnu, sem Sam-
band brezkra togaraeigenda
efndi til í hinum þægilega
búnu salarkynnum Savoy gisti-
hússins, en til umræðu á fund-
inum var fiskveiðadeilan ís-
lenzka. — Ritstjórnargreinin
nefnist „An ill-advised con-
ference“ — þ.e. „ráðstefnan,
sem óhyggilegt var að efna
til“ og mætti í þessu sambandi
minna á ísl. málsháttinn Verr
farið en heima setið. Á fund
þennan eða ráðstefnu voru
boðnir fulltrúar erlendra sem
innlendra (þ.e. brezkra) blaða
og í viðurvist þeirra gerðu
þeir Sir Farndale Philips,
forseti Sambands brezkra tog-
araeigenda og Tom Boyd, D.
S. O. forseti Félags fiskiskipa-
eígenda í Hull, fréttamönnun-
um grein fyi'ir vandamálum og
erfiðleikum þeim, sem brezkir
togaramenn verða að horfast í
augu við á íslandsmiðum, og
hinni erfiðu aðstöðu sem
brezk útgerð yrði við að stríða
ef „okkur væri meinaður að-
gangur að þessum miðum“. —
Ýms atriði, svo sem að (4 afl-
ans á fjarlægum miðum væri
glataður, vegna þess að að-
gangur að þessum miðum væri
bannaður, deildu menn ekki
um, en það var þegar þessir
„tveir ræðumenn fóru að tala
um atferli íslendinga, sem
þeim fór að ganga illa — mjög
illa (að sannfæra fréttamenn-
ina).“
Sir Farndale hafði rætt um
hverjar afleiðingar það gæti
haft ef óvinsamlegt strandríki
hefði 12 mílna landhelgi —
hægt væri að valda kaupskip-
um sem ættu sér einskis ills
von, erfiðleikum, óendanlegu
tjóni — og ekki væri leyfilegt
að fljúga vfir landhelgi.
„En er það ekki rétt,“ spurði
einn fréttamannanna, að „ís-
land hafi ekki krafist þess, að
íslenzk landhelgi væri færð út
í 12 mílur, heldur aðeins fisk-
veiðamörkin?"
Sir Farndale gaf i skyn (im-
plied — leturbr. Vfeis), að
Samblástur.
Allir lögðu við hlustirnar, er
sagt var (Tom Boyd):
„Togaraskipstjórar okkar til-
kynna, að íslenzku fallbyssu-
fyrirspyrj andinn áfram.
„Talsvert oft,“ sagði Boyd,
sem vildi ekki láta sig, „nægi-
lega oft til þess að þeir til-
kvnna okkur það.“
„Hvað sögðu þeir í skýrslum
um þetta?“
„Þetta sama og vant er —“
Er Boyd var spurður frek-
ara, en lokasvar hans var:
„Þetta sama og vant er („the
Framh á 7. siðu
Alger efnahagssamtök
V.-Evrópuríkjanna.
7 árum fyrr en í upphafi var áformað.
Utanríkisráðherrar Vestur-
Evrópulandanna sex, sem
standa að frjálsum markaði,
hafa komið saman á fund, sem
haldinn var í Brússel.
Á fundi þessum var sam-
þykkt að stefna að þvi, að efna-
hagssamtök þeirra verði alger
1966, í stað 1973, eins og upp-
haflega var sett að marki. —
Utanríkisráðherra Belgíu sagði
á fundinum, að sammarkaðs-
löndin myndu leitast við, að
brjóta ekki í bág við hags-
muni Bretlands á viðskipta-
sviðinu sem væru sérstaks eðlis.
Þess er skammt að minnast, að
það hefur komið fram eftir
kosningarnar, að Bretar muni
sinna sammarkaðsmálunum af
meiri áhuga en áður með aukið
samstarfi fyrir augum, og fer
Selwyn Lloyd til viðræðna um
þau mál til Pa'rísar innan tíðar.
100 % afvopmin
10 % eftirEit.
Cabot Lodge, aðalfulltrúi
Bandaríkjanna hafnaði í gær
tillögum Krúsévs um af-
vopnun.
Hann bætti því við, að þeir
ættu nú að leggja fram raun-
hæfar tillögur, helzt á fundi
10-þjóða ráðstefnunnar, og
myndu þær þá vcrða gaum-
gæfilega athugaðar.
100% afvopnun væri allra
ósk, sagði Cabot, en — ekki
með 10% eftirliti.
Nauisyn strangari öryggis-
ráðstafana á Kf.-velli.
Leigdbslstjórar veita yfir-
völdum fullan stuðning.
Síðastliðinn . mánudag var
efnt til fundar í félagi leigubif-
reiðastjóra í Keflavík.
Voru rædd ýmis hagsmuna-
mál félagsmanna, en auk þess
mun hafa yerið ræddar og sam-
þykktar starfsreglur fyrir þá,
sem í félaginu eru. Munu regl-
ur þessar að líkindum verða
birtar síðar.
Meðal ályktana, sem fundur-
inn gerði, og snerta fleiri en fé-
lagsmenn eina, var ein, er f jall-
aði um öryggisráðstafanir varð-:
andi akstur á Keflavíkurflug-
velli. Óskaði fundurinn eftir
því, að öryggi væri aukið á veg
um um flugvallarsvæðið og sam
þykkti, að bifreiðarstjórar
skyldu veita yfirvöldunum all-
an stuðning við að hrinda í
framkvæmd nauðsynlegum ráð-
stöfunum, er miðuðu að auknu
öryggi. Enn fremur skoraði
fundurinn á íslenzku og banda-
rísku lögregluna á flugvellinum
að hafa nánara samstarf en hún
mun hafa verið næsta litil fram
að þessu, og er slíkt ekki vanza-
laust. ‘i