Vísir


Vísir - 15.10.1959, Qupperneq 4

Vísir - 15.10.1959, Qupperneq 4
VT8IB Fimmtudaginn 15. október 195> Jámaðir á höndum og f ótum í „eigin gröfum“ 45 daga. Lokafrásögn Bills Carrols um flóttann úr Utlendingahersveítinní frönsku. „Það er aðekis um tvær leið-! 5r að velja, til þess að losna úr j 'fJtlendingahersveitinni frönsku ] — vera í henni allan sinn fimm j ára samningstíma, — eða ör- luunlast svo, að þeir geti engin mot haft af manni.“ Þetta og þvílíkt hafði Bill Carroll, 26 ára íri, oft heyrt þau 4 ár, sem hann hafði verið í her- sveitinni, en hann var ákveð- inn í að reyna þriðju leiðina, komast undan á flótta. Hana höfðu líka margir reynt, en fæstum heppnast, svo fáum, að litið var á það sem hið mesta afrek, næstum, sem kraftaverk, ef flótti heppnaðist. Bill hugleiddi þetta enn áný, er hann hafði fataskipti í und- irgöngum í París, og hraðaði sér ~il næstu Metro (neðanjarðar)-\ stöðvar. Frá París ætlaði hann að reyna að komast til Lille og baðan til Belgíu og allt til strandar og á einhverri ferjunni yfir sundið til Englands. Næstu 4 daga lá oft við, að hugur hans fjdltist örvæntingu, af tilhugsuninni um að verða gripinn. Hann þorði ekki að biðja neinn um að fá að sitja í bíl, en fór þó þjóðvegi á dag- ínn, en á nóttum stytti hann sér 'eið, og kom sér nú vel reynsla hans frá hermennsku- “.ímanum. Hann hafði aðeins fá eina franka í vasanum, er hann fór frá París, og flýði matar- Jaus og svefnlaus — og næstum peningalaus. Betra að deyja — Hann vissi, að ef hann næðist yrði hann sendur til fimm ára vistar í einhverju fangavíti Zangt inni í Saharaeyðimörk- :nni. Þaðan yrði ógerlegt að ílýja — og að vistinni þar lok- :nni yrði hann að vera fimmta árið í hersveitinni. Og betra ••ar að deyja en að vera fangi í Sahara, svo að hann hélt áfram ílóttanum, nær og nær belgísku randamærunum, eins og brjóst- urnkennanlegur flakkari, sem m'argur bilstjórinn furðaði sig á. að anzaði engu, er veifað var ‘il hans til merkis um, að hann gæti fengið að „sitja í“. Loks uppgötvaði hann í smábæ ein- um, að landamæralínan lá um bæinn miðjan. Hann hvarf á oraut og hélt að á, sem skiptir londum, og synti yfir hana, er dimmt var orðið. Svo leitaði hann, að veginum til Ostende, fann hann,, og þrammaði áfram nærri örmagna. Öllu átti að vera óhætt, þar sem frönsku 'iandamærin voru að baki, en hann þorði ekki að hætta á i'ieitt — og þraukaði nærri ör- 'nagna við að komast áfram—- til sjávar, til Ostende, baðstað- c-.rins og ferjubæjarins, aða sögu. „Eg hef aldrei verið slyngur að ljúga — og þeir tóku víst sögu mína ekki trúanlega, en hún var um það hvernig ég hafði týnt vegabrétinu mínu í belgískri borg og veskinu mínu — og væri peningalaus. En þeir létu mig fá 30 belgíska franka og skírteini, sem heimilaði mér að far með Doverferjunni um kvöldið.“ Var ekki slyngur að Ijuga. Ekki sagði hann sögu sína í skrifstofu brezka ræðismanns- Íns í Ostenda, er hann kom far, heldur einhverja uppdikt- Fyrsta' niáltíð í fjóra daga. Og nú gat hann veitt sér að fá sér eitthvað að borða, og var það fyrsta máltíðin í f jóra daga. Hann keypti sér nefnilega nokkrar brauðsneiðar og kaffi- bolla. Og einn pakka af sígarett um að auki. Og svo beið hann komu ferjunnar og burtfarar. Hann var fyrstur í röð far- þega, þegar að burtför leið, eða um tveimur stundum fyrr, er tolleftirlitsmaður hafði tekið sér stöðu við landganginn. Hann afhenti honum skilríki sitt, en hann bandaði honum kuldalega að víkja frá og bíða. Næstu tvær stundirnar urðu Bill erfiðastar allra. „Eg var viss um, að þessi embættismað- ur teldi mig grunsamlegan, — slóð mín kannske verið rakin og að yfir mér vofði, að belgísk lögregla afhenti mig Frökkum. Líklega hefði ég flúið, en þorði ekki að vekja á mér frekari at- hygli, lögreglan var alls staðar. Eg varð að sitja og bíða.“ Rak lestina. „En ég rak lestina á skips- fjöl. Þegar allir farþegar voru komnir um borð nema ég benti eftirlitsmaðurinn mér að koma, leit á skilríki mitt og gerði enga athugasemd við það — en ekki bað hann mig afsökunar. Eg, var svo undrandi, að ég hefði ekki getað komið upp orði, þótt ég hefði reynt.“ Hann þóttist nú hafa himin höndum tekið og hjá brezkum yfirvöldum (hann er brezkur þegn, þar sem hann er frá Norð- urírlandi), fékk hann ný skil- ríki, og gat haldið ferðinni á- fram heim til Belfast, og ekki þarf að efa fögnuð og undrun móður hans, er hún opnaði dyrnar og sá hver kominn var. „Við vissum ekkert um flótt- ann,“ sagði hún við fréttamann- inn. ,,Það var dásamlegt að fá hann aftur.“ „Og nú skulurn við vóna, að hann hafði fengið nóg af aévin- týrum og flakki,“ sagði faðir hans, William Carroll, nætur- vörður á Stormont. Litið um öxl. Bill kvaðst, þrátt fyrir allt eiga ýmissa gróra stunda að minnast frá fjögurra ára veru í Útlendingahersveitinni, og er hann liti um öxl finnist sér, að hann hafi nóg til umhugsunar og frásagnar til æviloka frá þeim árum. Hann lagði aftur áherzlu á, að það hefði verið aginn og harkan í undirforingja skólanum, sem hafi valdið því, að hann ákvað að flýja. í undirforingjaskólanum voru undirforingjaefnin látin sæta um 4 mánaða skeið hörðustu agareglum herdeildarinnar í þjálfunar skyni. Agareglurnar hafa þó verið gerðar mannúð- legri frá því sem forðum var, eralltvargagnsýrt af prússnesk um hernaðaranda. Fyrir minni háttar agabrot eru menn enn lamdir í andlitið með berum hnefunum, af undirforingjum skólans, og til þess að niður- lægja menn enn frekar, voru þeir krúnurakaðir í allra aug- sýn. „Tombeau“ En annað og verra var hlut- skipti þeirra, sem drukku sig fulla eða neituðu að hlýða yfh’- manni. Þeim var á stundum hegnt með „tombeau“ og ekk- . ert minna. Hinn seki vai knúinn til þess að grafa sér gröf fjögurra eða fimm feta djúpa, því næst sett á hann handjárn og fótajárn og látinn liggja í henni allan daginn, oft í steikj- andi sólarhita. Menn fá aðeins að koma upp úr gröfinni til máltíða. — Bill kvaðst hafa verið vitni að því, að mönnum var hegnt þannig í 45 daga sam- fleytt. „Eg myndi aldrei ráðleggja nokkrum manni, að ganga í Ut- lendingahersveitina,“ segir Bill Carroll, „og ég er viss um, að flestir myndu strjúka, ef þeir væru öryggir um að flótti heppnaðist,“ en það kennir þrátt fyrir allt stolts í rödd hans, segir fréttaritarinn, er hann talar um þrek og vask- leika félaga sinna. Mataræði kvað hann hafa verið gott og við hæfi manna af ýmsu þjóðerni. Eftir tveggja ára þjónustu áttu menn þess kost að fá 30 daga leyfi í hvíld- arstöð við sjó frammi, en það var kostnaðarsamt, og margir höfnuðu því, m. a. Bill. „Og hvernig list'þér á Belfast og hvað tekur nú við?“ „Prýðilega, — nú ætla ég að fara að vinna og reyna að festa rætur hérna, því að hér á ég heima.“ Og nú vinnur hann í sömu vélsmiðjunni og forðum daga. Fjörugt mennta- og Eistalíf í SigSufirði í vetur. Gagnfræðaskólinn þar er nú 25 ára gamall. Þann 1. október s.l. var kennari, Concordía Guðjónsson barnaskóli Siglufjarðar settur. Skólasetningin fór fram* kirkj- unni, eins og venja hefur verið undanfarin ár. Sóknarpresturinn séra Ragnar Fjalar Lárusson, flutti bæn. — Skólastjórinn, Hlöðver Sigurðs- son, setti skólann með ræðu. Brýndi hann fyrir börnunum hve nauðsynlegt væri að nota skólatímann vel og vera skyldu rækin í störfum og námi. Kennaralið skólans verður að msetu leyti eins 'og undan- farin ár. Þó hefur einn kenn- ari, Sæmundur Dúason, látið af störfum fyrir aldurs sakir. Var hann ákaflega vinsæll maður hér í bæ og góður kenn- ari, enda mikill fróðleiksmað- ur. í stað hans er ráðin að skól- anum ungfrú Anna Þráinsdótt- ir frá Siglufirði, sem útskrifað- ist úr kennaraskólanum síðast- liðið vor, en hafði áður tekið stúdentspróf. í skólanum verða í vetur 385 börn og að auki eru 4 börn á undanþágu vegna sjúkleika, og munu þau að mestu leyti njóta kennslu á heimilum sín- um. Lokið er nú við stækkun og endurbyggingu skólans, sem staðið hefur yfir undanfarin ár. Elzti hluti hans, sem byggður var 1913 þarfnasí þó enn nokk- urrar lagfæringar, sem fyrir- hugað er að fari fram næsta ár. Húsrými skólans hefur aukizt mikið og keypt hefur verið mikið af húsbúnaði og ýmsum tækjum til kennslu. Má því segja að vel sé séð fyrir um búsnæði og búnað skólans í bráð. Tónskóli Siglufjarðar Var settur 1. október s.l. Skólastjóri hans er Sigursveinn D. Kristinsson tónskáld. Aðrir kennarar verða Richard Jauer, sem kennir á blásturshljóðfæri, Euphemia Guðjónsson fiðlu- kennir á Cello og Lydía Guð- jónsson, sem kennir á slag- í hörpu. Um skemmri tíma munu þeir Vinienzo Demets og Einar Sturluson óperusöngvarar kenna söng við skólann. Á veg- um Tónskólans starfar lúðra- og samkór. Gagnfræðaskóli Var settur hinn 2. október s.l. Skólastjórinn Jóhann Jóhanns- son cand. theol., flutti snjalla ræðu og lagði út af orðunum skyldurækni, háttvísi og tillits- semi. 13. október 1934 var skól- inn settur í fyrsta sinn. Er hann því' 25 ára í haust. Frá byrjun til haustins 1957 var hann til húsa á lofti kirkjunn- ar. Var það orðið fyrir löngu of lítið rúm fyrir starfsemi hans. Byggt hefur nú verið glæsilegt skólahús, sem var að nokkru leyti tekið í notkun og vígt 6. okt. 1957. Unnið hefur verið að því að ganga frá skóla- húsinu að innan, en fjáhagur hefur ekki leyft mikið á ári hverju. í sumar hefur verið komið upp mjög fullkomnu skólaeldhúsi og innan skamms verður lokið við samkomusal skólans og eina kennslustofu til viðbótar því, sem var í not- kun s.l. vetur, Standa vonir til að fulllokið verði við húsið í vetur, enda tiltölulega litið eftir að gera. Skapast þarmeð glæsileg skilyrði fyrir æsku bæjarins til náms og starfa. Nemendur skólans verða um 200 í vetur. Anton Jóhannson, sem var kennari við skólann lætur af störfum. í háns stað er ráðinn Árni Ólafsson, sem áður hefur verið kennari hér um nokkurt skeið. Tímakennarar hafa á undanförnum árum kennt handavinnu stúlkna en nú hefur verið ráðin til þeirra starfa Guðrún Pálsdóttir 'frá Siglufirði, sem lökið hefur Frh. á 11. síðu. V Myndin er af Albert Schweitzer, þau nema 100.000 d. kr. — Það Schweitzer ætlar að er hann tók við Sonningverðlaununum í Hafnarháskóla, ea er Iversen prófessor, sem réttir Schweitzer verðlaunin, —» verja öllu fénu til sjúkrastöðvar sinar í Afríku.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.