Vísir - 22.10.1959, Page 6
TlBlft
Fimmtudaginn 22. október 1959
í
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Yísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstraeti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Öruggt fylgi Sjálfstæðis-
manna í Skagafirði.
Þeir hafa „átt4‘ ftindina.
Hvað ætia þeir að gera
Þótt leitað sé með logandi ljósi
í Tímanum, finnst sjaldnast
fræðsla um það, sem Fram-
sóknarflokkurinn ætlar að
taka sér fyrir hendur, ef
hannverður talinn svo mikils
trausts verður, að hann hafi
aðstöðu til 'að mynda stjórn
eftir kosrtingar. Hann hefir
ekki fyrir því, að segja les-
endum sínum frá stefnuskrá
Framsókar.
Hinsvegar eyðir Timinn þeim
mun meira rúmi til að ræða
um málefni, sem eru næsta
lítilfjörleg í samanburði við
þau mikluverkefni,sem blasa
við stjórnmálaflokkunum
að kosningum loknum. Mest
af baráttuþreki flokksins fer
í að skrifa um útsvör ein-
staklinga í Sjálfstæðis-
flokknum, og á því ætlar
Framsókn víst að sigra.
Hætt er því við að þeir, sem
hafa raunverulegan áhuga á
að kynnast stefnu Fram-
sóknarflokksins, verði harla
litlu fróðari, þótt þeir lesi
Tímann dag eftir dag. Það
blað bendir ekki á vanda-
málin sem við blasa, til þess
að gera mönnum grein fyrir
því, hvernig „umbótaflokk-1
urinn“ ætlar að leysa vand-
ann. Um það er þagað.
Fyrsta verkefnið.
Foringjar Framsókarflokksins
eru vitanlega búnir að gera
upp við sig, hvað verður
fyrsta verkefni þeirra, þeg-
ar kosningar verða um garð
gengnar, ef þeir hafa getað
blekkt nægilega marga kjós-
endur til fylgis við sig.
Fyrsta verkið verður að
setja sig í samband við
kommúnista og spyrja, hvort
þeir sé ekki til í nýja vinstri
stjórn.
Ný vinstri stjórn mun fá mörg
og mikilvæg verkefni, og
það er eins fljótgert að
skýra frá fyrsta verkefni
hennar og fyrsta verkefni
Framsóknarforingjanna eftir
kosningarnar. Fyrsta verkið,
sem ný vinstri stjórn mun
taka að sér, verður að láta
þá menn vita, sem unnið
hafa að rannsókn á svika-
braski Framsóknar á ýms-
um sviðum að undanförnu,
að þeir sé leystir frá þeim
störfum — hlutverkinu sé
lokið, rannsókn hætt.
Alþýðuflokkurinn var í síðustu
stjórn með Framsókn, og
málgagn hans hefir lýst yfir
því, að Framsókn hafi von-
ast til að geta fengið yfir-
stjórn Keflavíkur í nýrri
stjórn, sem hana langaði til
að komast í — til að stöðva
allar rannsóknir þar syðra.
Sauðárkróki, 17. okt. —
Framboðsfundir standa nú
yfir hér í Norðurlandskjördæmi
vestra. Hafa fundir þegar verið
haldnir á Siglufirði, Haganes-
vík og Hofsósi og nú í kvöld
hér á Sauðárkróki'
Allir hafa fundir þessir verið
mjög vel sóttir. Hafa þeir ein-
kennst af öruggum málflutn-
ingi frambjóðenda Sjálfstæðds-
flokksins og fundarmenn á öll-
um stöðunum hafa óspart látið
í ljós fylgi sitt við stefnu
flokksins og traust sitt á fram-
bjóðendum hans.
Hefir kveðið svo ramt að
þessu, að jafnvel í Haganesvík,
sem er öruggasta vígi Fram-
sóknar í Skagafirði, enda Fljót-
in æskusveit reiknimeistarans
mikla, varð ekki annað fundið
á undirtektum manna, en Sjálf-
stæðisflokkurinn ætti fundinn.
Fundurinn á Sauðárkróki, er
einn sá allra fjölmennasti er
hér hefir verið haldinn í hér-
aði. Fyrir flokksins hönd mættu
þeir Jón Pálmason á Akri, sr.
Gunnar Gíslason í Glaumbæ
og Einar Ingimundarson bæj-
arfógeti á Siglufirði. Allir voru
þessir menn hinir skörulegustu
og rökvísustu í sínum mál- j
flutningi, einkum þó hin aldna
kempa Jón á Akri, sem tók
reiknimeistarann til bæna svo
og framsóknarforyztuna í heild
og sagði til syndanna á engri
tæpitungu. Mátti heyra á und- j
irtektum fundarmanna að þar |
voru orð í tíma töluð. Svo sem
við mátti búast þá notaði
reiknimeistarinn sér röðina á1
mælendaskrá, en Framsókn, en
talaði á eftir Sjálfstæðisfl. og1
tók ekkert til máls fyrr en í
síðustu umferð, svo Jón gafst
ekki tækifæri til andsvara.
Þótti mönnum þetta framsókn-
arlegt, en ekki stórmannlegt.
Ekkert hrakti þó ,,meistarinn“
af því sem Jón sagði í sinni
ræðu. Það kom berlega í ljós á
þessum fundi að þar voru fylgj-
endur Sjálfstæðisflokksins í
miklum meirihluta, og ef svo
heldur sem horfir, getum við
sjálfstæðismenn í Norðvestur-
landskjördæmi gengið sigur-
vissir til kosninganna á sunnu- 1
daginn kemur. Á. Þ.
Yfiriýssng iiggur fyrir.
Menn skulu ekki halda, að
þetta sé ritað út í bláinn.
Fjarri því. Einn af helztu
foringjum Framsóknar-
flokksins hefir nefnilega
þegar gefið yfirlýsingu um,
Prestum á að fjölga um 5
hér í Reykjavík.
Heimilt í lögum — einnig aÖ f jölgað verði
um einn í Hafnarfirði.
Bergmáli hefur borizt éftirfar-
andi bréf frá einum lesenda sinn:
ar:
Lækjabotna-
ferðirnar.
Eg undirrituð vildi mega koma
á framfæri eftirfarandi vegna
greinar Gísla Gunnai'ssonar, er
birt var i Bergmáli 14. okt og
forstjóri SVR hefur þegar svai’-
að á furðulegan hátt. — Gísli
kveðst bíða eftir strætisvagni á
Hlemmtoi'gi — og Lækjarbotna-
vagninum sé alltaf ekið fram hjá
hálftómum — eða svona fimm
manns standi. Veit þá sá góði
maður hvað þessir fimm menn
hafa staðið langa leið? Nei, það
veit hann ekki, og eflaust ekki
þeir, sem stjórna SVR. Eins og
kunnugt er þá eru 17 km. upp
að endastöð Lækjai’botnavagns-
ins, og vissulega þurfa þeir ekki
að standa, sem koma í vagninn
þar, en fai’þegar, sem búnir eru
að standa mestalla leiðina, eiga
sannarlega skilið að fá sæti, þeg-
ar komið er niður fyrir Rauðai’-
árstíg.
Gísli talar um að taka aðeins
farþega á veturna. Hvers vegna
ekki á sumi’in lika? Eg hef ferð-
ast með Lækjarbotnavagni í
fjölda mörg ái', og mér hefur
virst, að þeir hafi mun naumai’i
tíma á veturna en á sumrin, og
einnig séu þá notaðir minni vegn-
ar.
verður hvergi skilið á ann-
an veg en þann, að Fram-
sóknarmenn sé reiðubúnir til j
að ganga í eina sæng með
kommúnistum eftir kosn-
ingar.
að Framsókn hyggi á sam- Menn muna það, að. Hermann
starf við kommúnista eftir
kosningai'nar. Það er Karl
Kristjánsson, efsti maður á
Biskupinn, herra Sigurbjörn
Einarsson, ræddi við frétta-
menn í gær, í tilefni af frétt,
sem birt var í blaði hér, varð-
andi fjölgun presta, frétt, sem
ekki væri hægt að bera til
haka eða staðfesta, eins og
sakir stæðu.
Skýrði herra biskupinn mál-
ið á þessa leið:
í lögum um skipun pi’esta-
kalla nr. 31, frá 4. febr. 1952,
ei svo fyrir mælt, að í Reykja-
vík skuli vera svo margir þjóð-
kirkjuprestar, að sem næst
5000 manns komi á hvei’n, en
1 kaupstöðum utan Reykjavík-
ur sem næst 4000. Það virðist!
svo sem lögin gangi út frá því,
að kirkjustjórnin annist þær
breytingar, sem af þessum á-
kvæðum leiða, þ. e. a. s. að
bæta við pi'estum eftir þörfum,
en Safnaðarráð Reykjavíkur á
hér segir — miðað við árslok
1958 — samkvæmt upplýsing-
um Hagstofunnar:
Háteigsprestakall 7003,
Langholtsprestakall 7081, Laug-
arnesprestakall 8069, Nes-
prestakall (2 sóknir, einn
prestur), þ. e. Kópavogssókn
4526, Bústaðasókn 6127, sam-
tals 10.653. Til viðbótar koma
svo _ tvímenningsprestaköllin,
Dómkirkjuprestakall og Hall-
grimsprestakall með Í3—14
Kaldir vagnar.
Fi’á upphafi hsfur fólkið á leið
12 vei'ið haft útundan. Að vísu
eru fleiri ferðir og mun skári'i
vagnar á sumi'in en áður var. Á
veturna eru vagnai'nir oftast svo
kaldir, að ef rnaður væri nokkru
| lengur í þeim en fei’ðin tekur, þá
' væri skárra að ganga, þvi að mín-
i um dómi héldi maður þó á sér
. hita á göngunni, og það mundi
| ég vissulega gera, ef ég ætti ekki
lengri leið en frá Hlemmtorgi
niður i miðbæ.
Brottfarartíma breytt.
1 1 fyrra vetur var brottfarar-
tíma vagnsins breytt eða farið
fimm mínútum fyrr frá Lækjar-
torgi, vegna þess að fólk náði eigi
í vinnu. Munar þá svona mikið
um þessar 5 mínútur, að hægt
sé að taka farþega niður alla Suð
urlandsbraut og Laugaveg, sem
lista Framsóknar í Norður-
landskjördæmi eystra, sem
hefir gefið slíka yfirlýsingu.
Það gei’ðist á fundi, sem Fram-
sóknai'flokkurinn hélt í
Húsavík þann 30. september,
að Karl Kristjánsson lýsti
yfir því, að útilokað væri að
eiga nokkurt samstarf við
Sjálfstæðisflokkinn. Það
■ Jónasson lýsti yfir því á sín-
um tíma, að ekki væri hægt'
að hafa samvinnu við Sjálf-! ... ... ~ ..
- , , eftir logunum að gera tillogur
stæðisflokkxnn. Þa var hann' , . ,, ö
um skiptingu sokna í bænum.
Mundi
þús. safnaðai'menn hvoi’t. : sagt, hann á að nema staðar 34
Safnaðai’mönnum hefur fjölg- sinnum á 40 mínútum, taka við
að til muna síðan í fyrra og fólki og hleypa út fólki. Það er
mun ekki óvarlega áætlað, að ekki við því að búast, að Gísli
9000 manns komi hér á hvern skilji þetta. Það virðist enginn
prest til jafnaðar. Af þessu skil3a’ sem heima a niðri i bæ, að
dreg eg þá ályktun, að hér i íarÞeSar a leið þui’íi að bíða,
Reykjavík vanti 5 presta, einn ef+.tU vU1 1 stormi og snjókomu’
, , • , i uti a viðavangi, og sitja svo í ísv
x hveria af eftirtoldum pxæsta- , ..., r . ... - , .
■ * koldum vagmnum í allt að þvi
kollum, Hatexgs-, Laugarness-, þrjá stundarfjórðunga, á meðan
Langholts- Bústaða- og Nes- ■
prestakall.
að undirbúa ástafund sinn
og kommúnista, og allir vita
um framhaldið, Það er rétt
verið væri að tína upp fólk, sem
á völ á minnst fimm vögnum á
háltima hverjum, ’ eins og þeir
sem bíða á Hlemmtorgi.
8e,a innifalið stæð ákvæð„m f«ðs,„,aga „„ h“f““
tillogur um flein en emn pi'est némenda —' ’■--------*--u~ /' J ^
í sömu sókn, og má minna á, að' skólum.
I rauninni eru þau laga-
ákvæði sem hér urn ræðir hlið-
og kennarafjölda í
að gera rað fyrir, að fram- , , , .. . ,
, , f.~ ,. ’ «,her i Reykjavik eru tvo tvi-
haldið verði hið sama að . ......
, . . . . . i menmnspi’estakoll.
þessu sinni. Viljann vantar
Fjöldi þjóðkirkjusafnaðar-
manna í prestaköllunum er sem
ekki
um.
hjá Framsóknarmönn-
LáteSæti foríngjaitna.
Almenningur man væntanlega,
að kommúnistar skrifuðu
Framsóktiarflokknum bréf
meðan á aukaþinginu stóð
og buðu upp á samvinnu í
kosningabaráttunni og s'ð-
[ ar. Þá stóð þannig á, að
Timamönnum fannst heppi-
legast að láta almenning í
landinu halda, að þeir hefðu
lítið dálæti á kommúnistum.
I
Fylgi kommúnista var
minnkandi, og því ekki rétt
að binda trúss við þá þegar
í stað. Framsókn gaf afsvar
— en aðeins til bráðabirgða,
ekki í eitt skipti fyrir öll.
Yfirlýsing Karls Kristjánsson-
sonar er sönnún fyrir láta-
látum Framsóknarforingj-
anna. Þeir þrá faðmlög við
kommúnista, nýja vinstri
Þá má nefna, að Hafnarfjörð-
ur tilheyrir okkar nágrenni.
Þar munu á sjöunda þúsund
safnaðarmenn í Þjóðkirkju-
sér þessi mál
nógu vel eða er þetta hixj svo kall
aða bætta þjónusta við almenn-
ing, að koma fólki ekki á réttum
tíma í vinnu?
B.jörg Aðalstciiis{lötfir.“
Aths. Bergmál leggur ekki orð
í belg um þetta mál frá „eigin
söfnuðinum. Útsóknir eru brjósti", vegna ókunnugleika, en
þijár: Kálfastrandar-, hin ný-
stofnaða Garðasókn með Garða-
kii'kju endui'reistri og Bessa-
staðasókn. Þarna kæmi þá 6.
presturinn.
Ekki orkar tvímælis, að
framkvæma ber ákvæði lag-
til þess er þessi dálkur m. a., að
menn geti sagt sína skoðun á því,
sem þeim þykir miður fai’a, og
helzt undir fullu nafni, eins og
bréfritari. Þeim, er bréfritari
víkur að í bi'éfi sínu, er að sjálf-
I sögðu velkomið að gei'a sínar at-
i hugasemdir, ef þeir óska, en helzt
anna, sem hér að lúta, en hitt ; stuttu máli, þar sem margt bíð-
er svo annað mál hvenær ur bii’tingar í dálkinum. — Tek-
stjórn, stöðvun rannsóknar á kirkjustjórnin sér sér fært að ið skal fram, að millifyrirsagnir
svikabraski sínu. I láta þau koma til framkvæmda.' eru settar af Bei'gmáli.