Vísir - 22.10.1959, Qupperneq 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir annað
lestrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
Munið, að heir sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Fimmtudaginn 22. cktóber 1959
De GaulSe hefir hoðið
Krúsév til Parísar.
ViBI ekki fund æðsfu íiianna
fyrr @n næsta wr.
Skæru'lðar á Kma hefia
skyndfárásír.
■
Tólf þúsund kínverskir skærii
liðar hafa gerí skyndiárásir á
setuliðsstöðvar klnverska hers-
ins í Mið-Kína.
SkæruLðar þessir hafa bæki-
De Gaulle er sagður hafa boð- hovvers standa áreiðanlega nær stöðvar í f aoeihshan-fjallahér-
ið Nikita Krúsév til Parísar.
Þetta er ekki staðfeSt opin-
berlega, en fyrir því taldar á-
reiðanlegar heimildir.
Vekur þetta mikla athygli,
skoðunum Macmillans
Gaulles í þcssu efni.
j)e uðunum, að því er segir í frétta
stofufregnum frá Formósu. Þeir
náðu fimm setuliðsstöðvum og
Eisenhower er nýkominn til höíðu þær á valdi sínu í 8 klst.
Augusta í Georgíu, þar sem Skæruliðar felldu um 100 her-
ekki sízt ~þar sem De Gaulle hann ætlar að hvíla sig í nokkra menn kínverskra kommúnista
hefur samtímis lagt til, að fundi da§a> lysti Hagerty einkarit- og náðu miklu herfangi, skot-
æðstu manna verði frestað til ari hans yfir íyrir hans hönd> færum °S v0Pnltln-
vors næstkomandi, en vitað er, skömmu eftir að kunnuSt varð , Aðrir skæruliðar, 3000 tals-
að Macmillan hefur hinn mesta um tillögu De Gaulle, að Eisen- ins,
áhuga fyrir, að fundurinn verði
létu
hower væri reiðubúinn að fara blóðugra
til sín
árása,
taka, en án
við borgina
nær sem væri.
þjóðernissinna að hún.
Bifreið ekur á roskna konu.
IConau muii laalía najatiniarlH'oíitaA.
Tvö umferðarslys urðu í
Reykjavík í gær.
Annað þeirra var allalvarlegt
og skeði rétt við gatnamót Laug
arnesvegar og Hátúns um fjög-
ur leytið í gær. Roskin kona,
Magnfríður Sigurbjörnsdóttir,
Hofteig 16, var þar á gangi á
götunni, er bíll kom á eftir
henni og ók á hana. Taldi bif-
haldinn hið fyrsta, og jafnvel á fund vestrænna leiðtoga hve- Lihuang. Drógu þeir þar fána
unnið að því, að vestrænir ieið-
1 togar hittist sem fyrst, og fyrsti
fundur æðstu manna af heilli
röð, ef þörf krefur, verði liald- |
: inn í desembe.r. Skoðanir Eisen-
McElroy lacins-
* ■
sœkir Astrialíii>.
McElroy landvarnaráðherra
Bandaríkjanna er * fjögurra
, • daga heimsókn í Ástralíu.
Hann ræðir landvarnir á
. Kyrrahafi við leiðtoga Ástralíu
á þessari ferð sinni, en hann
er búinn að vera á Formósu og
Filipseyjum, og fer frá
Ástralíu til Nýja Sjálands. —:
Hann mun koma við í Woomera
tilraunastðinni og ræða afnot
Bandaríkjanna af henni.
Þrjú börn biðu bana.
Þrjú böm biðu bana og hið
fjórða meiddist hættulega, er
stolnum bíl var ekið með ofsa-
hraða yfir vegamót inn í hóp
30 barna.
Þetta gerðist í Columbus,
■Ohio í Bandaríkjunum. Börnin
voru að bíða eftir strætisvagni.
’ Reiðir áhorfendur að slysinu
veittu bílþjófnum eftirför, náðu
honum og afhentu hann lög-
, reglunni.
Sítdarmjöl hefur
hækkað í verði.
Verð á síldarmjöli hefur ver-
ið ákveðið kr. 426,50 tonnið.
er það nokkru hærra en var í
fyrra, en ástæður fyrir því eru
auknar uppbætiu* og hærra
proteininnihald mjölsins.
Samkvæmt upplýsingum frá
Síldarverksmiðjum ríkisins hef-
ir nokkurt magn af mjöli þegar
verið selt, bæði á innlendan og
erlendan markað. Hinsvegar
hafa Síldarverksmiðjur ríkisins
ekki flutt neitt út af þessa árs
framleiðslu af lýsi.
reiðarstjórinn sig hafa blindast
af sólskini.
Magnfríður mún hafa meiðzt
mikið, m. a. á höfði og fæti og
við nánari rannsókn mun hafa
komið mjaðmargrindarbrot í
ljós. Konan var fyrst flutt í
slysavarðstofuna en síðan í
Landsspítala.
Annað umferðarslys varð á
gatnamótum Austurstrætis og
Pósthússtrætis í gær. Þriggja
ára telpa, Guðbjörg Hafsteins-
dóttir Eskihlíð 33, varð þar fyr- *
ir bifreið. Telpan var flutt í I
slysavarðstofuna, en blaðinu er (
ekki kunnugt um meiðsli henn- [
ar. i
Maraþonkappi skotinn
tii bana.
Dráttarbátar í New York undirbúa Guadalcanal fyrir dráttinn
til Japans.
Flugstöðvarskipin
halda til Japans.
Japanir kaupa fimm slík skip í Banda-
ríkjunum til niðurrifs.
Makaríos slétur umræð-
um um framtíð Kýpur.
Ber Tyrkjum á brýn að þá skorti einlægni.
Makarios erkibiskup hefur
frestað þátttöku í umræðum um
stjórnarskrá fydir lýðveldi a
Kýpur.
Ber hann því við, að vopna-1
: smyglsmálið nýja sýni, að Tyrk
ir séu ekki einlægir. (Þrír TyrkJ
ir voru handteknir fyrir til-
raun til vopnasmygls s.l. sunnu-
■dag).
Dr. Kutchuk neitar því, að
1 Tyrkir séu ekki einlægir, og
dregur í efa, að nokkur smygl-
tilraun hafi verið gerð. Hann
segir Tyrki ekki vilja frekari
blóðsúthellingar, en þeir muni
ekki afsala sér neinum réttind-
um.
Brezk blöð benda á, að nú séu
ekki nema 4 mánuðir til fyrir-
hugaðrar lýðveldisstofnunar —
tíminn naumur og hinn nýji
ágreiningur vaidi miklum á-
hyggjum.
E1 Oufi, sem vann maraþon-
hlaup Olympíuleikanna 1928, 1
og mágkona hans, voru skotin
til bana í úhverfi í París ný-
lega.
Ekki er þess g'etið hver eða
hverjir hleyptu af skotunum, en
fjölskyldudeila hafði upp komið
um skiftingu arfs, með þeim af-
leiðingum sem að ofan gréinir.
E1 Oufi var sextugur.
Metsala í
Þýzkalandi,
B.v. Pétur Halldórsson setti
í Cuxhaven í gær aflasölumet á
þessu hausti, seldi hann 167
lestir fyrir 138,800 mörk. Gerp-
ir seldi einnig í gær 105 lestir
fyrir 80,400. í dag selur Guð-
niundur Pétursson.
Sala Péturs Halldórssonar er
aðeins betri en Fylkis, sem fékk
82,4 pfenninga fyrir kílóið, en
Pétur Halldórssön fékk 83,12.
Fimm flugstöðvarskip, sem
kómu mikið við sögu í sókn-
inni gegn Japan fyrir 15 árum,
eru nú aftur á leið 'þangað —
seld bangað sem brotajárn.
Skip þessi heita Guadalcanal,
Mission Bay, Natoma Bay,
White Plains og Mission Bay.
Þau eru öll frekar lítil, en
flugvélar frá þeim urðu mörg-
um japönskum skipum að
grandi. Nú fá logskerar jap-
anskra skipasmiða tækifæri til
að gera það sem fallbyssukúl-
ur og sprengjur japanska flot-
ans gátu ekki, því að skipin
verða „skorin niður“ og sett í
pott til bræðslu í nýtt stál
handa iðnaði Japana. Þau eru
öll 10,400 lestir að stærð.
Þrír hollenzkir dráttarbátar
hafa verið fengnir til að draga
i;
skipin frá höfnum í Boston og
New York til Japans og er gert
ráð fyrir, að ferðin taki 90
daga, en hraðinn verður ekki
nema 6—7 hnútar á klst. Tveir
dráttarbátanna, Elba og Clyde,
draga tvö skipanna hvort með
500 og 800 m. löngum festum,
en þegar lengdarmunur er svo
mikill, liggur lengri festin und-
ir fremra skipinu og þau geta
,,svansað“ að vild.
Þegar skip þessi voru smíðuð
árin 1943, kostuðu þau 7—8
millj. dollara, en voru seld á
uppboði um daginn fyrir
140.000 hvert, en ekki er vitað,
hvað Japanir greiddu síðan
fvrir þau.
Þannig verður drætti flugstöðvarskipanna hagað. Dráttarbátur-
inn hefur tvö í eftirdragi.
Frá fulltrúaráði Sjálfstæð-
isfélaganna í Reykjavík
ALLT SJÁLFSTÆÐISFÓLK er hvatt til starfa fyrir Sjáif-<
stæðisflokkinn á kjördegi.
SKRÁSETNING á sjálfboðaliðum fer fram í skrifstcfu flokks-*
ins í Sjálfstæðishúsinu daglega kl. 9—12 o«* 1—9.
Fólk er áminnt að láta skrá sig til starfa sem fyrst.
MUNIÐ Kjósendahandbók Sjálfstæðismanna
sem