Vísir - 30.10.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 30.10.1959, Blaðsíða 2
L r n nr’ Wr^' WtElM Mfetudagi'rtrL 3ÖV' októfce^: íðSf Sœjœrfrétti? fcívarpið í kyöltl. Kl. 19.00 Tónliekar. 19.25 , Veðurfregnir. — 20.00 Frétt- j ir. — 20.30 Erindi: Gervi- j tungl og könnun himin- J geimsins eftir D. J. Martin- J off. (Jón Múli Árnason J flytur). — 20.55 Musica j nova: „Eldfuglinn“, svíta byggð á samnefndum ball- j ett eftir Igor Stravinsky. — i 21.15 Upplestur: „Máttur y málsins", saga eftir Irju j Browallius í þýðingu Mar- j grétar Jónsdóttur rithöfund- j ar. (Guðbjörg Þorbjarnar- i dóttir leikkona les). -—- 21.45 j Tónleikar: Lúðrasveit franska lýðveldishei’sins leik j ur franska marsa. — 22.00 ! Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kvöldsagan: „Ef eng- ill eg væri“ eftir Heinrich Spoerl. XI. lestur og sögu- lok. (Ingi Jóhannesson). — 22.35 Tónaregn: Svavar j Gests kynnir lög eftir Sig- mund Romberg. — Dag- skrárlok kl. 23.15. Eimskip. Dettifoss kom til Hull 28. okt.; fer þaðan á morgun 30 okt. til Rvk.. Fjallfoss fór í frá Rvk. 23. okt. til New | York. Goðafoss fór frá Rvk. í 23. okt. til Halifax og New j York. Gullfoss kom til Leith J 29. okt.; fer þaðan 30. okt. til Rvk. Lagarfoss fór frá J K.höfn í gær til Amsterdam, Rotterdam og Antwerpen. J Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fer frá Ventspils 30. okt. til Hamborgar, Hull og 1 Rvk. Tröllafoss kom til Hamborgar 26. okt.; fer það- an til Rvk. Tungufoss fer frá Aahus 29. okt. til Gdynia og Rostock. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór í gær frá Stettin áleiðis til Rvk. Arn KROSSGÁTA NR. 3889. 1 2 3 M 5 S 9 il 1? m >S iH Skýringar: Lárétt: 1 steinn, 7 blað, 8 skinn, 9 samhljóðar, 10 óvissa, 11 fljót, 13 sjór, 14 ..berg, 15 á, 16 nefndur í biblíu, 17 þjóð- ílokkinn. Lóðrétt: 1 þar kom Kári, 2 .gangur, 3 sjá 9 lárétt, 4 ... .hella, 5 fugl, 6 hreyfing, 10 helgistaður, 11 . ...tal, 12 íugla, 13 op, 14 skartgripur, 15 alg. fangamark, 16 átt. Lausn á krossgátu nr. 3888. Lárétt: 1 horninu, 7 arg, 8 lön, 9 ff, 10 Álf, 11 eta, 13 ósa, 14 lö, 15 áls, 16 mön, 17 smo- Scing. Lóðrétt: 1 haft, 2 orf, 3 rg, 4 ílla, 5 nöf, 6 un, 10 áta, 11 Esso, 12 röng, 13 ólm, 14 lön, 15 ás# 16 mi. arfell fer á morgun frá Ventspils áleiðis til Óskars- hafnar, Stettínar og Rostock. Jökulfell fer í dag frá Pat- reksfirði áleiðis til New York. Dísarfell lestar á Siglufirði. Litlafell er á leið til Rvk. frá Akureyri. Helga fell fer í dag frá Óskarshöfn áleiðis til Gdynia og íslands. Hamrafell er væntanlegt til Rvk. á morgun. Loftleiðir. Hekla er væntanleg frá Lon- don og Glasgow kl. 18 í dag; fer til New York kl. 19.30.— Edda er væntanleg frá New .York kl. 9.15 í fyrramálið; fer til Amsterdam og Lux- emborgar kl. 10.45. Sýning á listaverkum Dr. Haye-W. Hansen í Ásmundarhúsi verður opin til sunnudags- kvölds 1. nóv. Sýningin er er opin kl. 17—22 virka daga og 14—22 um helgina. Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er í Rvk. Herðubreið fer frá Rvk. á morgun austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fór frá Rvk. í gær vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið til Rvk. að norðan. Á Akureyri var hreinasta vorveður í morgun. Jörð var orðin al- auð langt til fjalla. Hvass sunan, 8 vindstig og þíð- viðri. Nkkur úrkoma var í nótt en 11 stiga hiti í morg- un. Kvenfélagið Fram heldur bazar þriðjudaginn 3. nóvember í Grófin 1. — Félagskonur eru beðnar um að koma munum sem fyrst. Bókamarkaður opnaðiir á morgun. í dag, föstudaginn 30. þ. m., er nýr bókamarktíður með sjald- séðum blöðum, tímaritum og bókum opnaður í Ingólfs- strœti 8. Það er Helgi Tryggvason bók- bindari, sem opnar þenna mark- að, en hann hefur undanfarna áratugi unnið allra manna mest að því að safna fágætum blöð- um og tímaritum og hefur orðið ótrúlega mikið ágengt í þeim efnum. Ber markaðurinn fyrst og fremst svip þessa, því þar munu smáblöð ýmis og tímarit skipta hundruðum talsins og má segja, að meiri hluti þeirra sé fágætur orðinn, enda þótt í og með séu algeng rit. Hefur Helgi lagt geysilega fyrirhöfn í að tína blöð þessi saman og safna úr ýmsum áttum, unz hann hefur náð þeim heilum. Mörg þessara smáblaða eru í röð þess fágætasta, sem til er af prentuðu máli frá seinni tím- um, því fæstir hafa haft hirðu á að halda þeim saman heldur fleygt þeim jafnharðan. En auk þessa mikla fjölda blaða og tímarita, sem á mark- aðnum verða, en einnig mikið af bókum frá ýmsum tímum og um ýmisleg efni, þ. á m. margar fágætar bækur og nokk- ur stór ritsöfn eins og sýslu- mannaævir, Fréttir frá íslandi o. fl. Ný sending, Suðavíkur hákarl, steinbítsrildingur, lúðu- riklingur, álegg, salöt, reyktur rauðmagi, reyktur Mývatns- silungur, reykt síld og margt fleira á kvöldborðið. Húsmæður, athugið að við sendum yður vörurnar heim áiv aukagreiðslu. KJÖRBÚÐm Laugarásveg 1, sími 35570. Góð aflasala í Þýzkalandi. Elliði seldi í gær í Bremer- haven 152 lestir fyrir 115.400 mörk, sem er ágætt verð. Steingrímur trölli, frá Húsa- vík, seldi í Grimsby í morgun. Ekki var Vísi kunnugt um hvernig salan hefir gengið. Þorsteinn Þorskabítur selur á morgun og Bjarni riddari á laugardag, báðir í Þýzkalandi. Föstudagur. 303. dagur ársins. Árdegisflæði. kl. 03.10. Lðgregiuvarðstofan hefur shna 11166. Landsbókasafnlð er opIB alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugardaga, Þá frá kl. 10—12 og 13—19. Ljósatlml: 17.15—07.10. Næturvðrður Lyfjabúðin Iðunn, sími 11911. Blðkkvistððfn hefur síma 11100. Slysavarðstofa Reykjav&nr I HeilsuvemdarstðCinnl er opln allan sólarhringinn. LæknavðrOur L. R. (fyrir vltjanlr kl .... staB kl. 18 til kl. 8. — Slmi 15030. ÞJóðmlnjasafnlð sunnudðgum kl. 1.30—3.30. er opIO á þriOjud. .fimmtud. og taugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. kl. 1—4 e. h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar. Safndeildin Skúlagötu 2, opln daglega kl. 2—4, nama mánudaga Árbæjarsafnið loikað. — GæzJu- aiaður sími 24073. Bæjarbókasafn Rvk simi 12308. .. Aöalsafniö, Þingholtsstrœti 29 A. TTtlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14— 19. Lestrarsalur f. fullorðna: Alla virka daga kl. 10—13 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnud. kl. 14—19. Utibúiö Hólmgaröi Sb. Utlánad. f. fullorðnaá Mánud. kl. 17—21, aðra virka daga, nema laugardaga kl. 17—19. Lesstofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga, nema laugard. ki. 17—19. Útibúiö Hofsvallagötu 16. Utláns deild f. börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga kl. 17,30—19,30. Útibúiö Efstasundi 26. Utlánsd. f. börn og fullorðna: Mánud., miö- vikud. og föstudaga kl. 17—19. Listasafn Elnavs Jónssonar er opIC á miOvlkudðgum og Útlánstími Tæknibókasafns IMSI (Nýja Iðnskólahúsinu) kL 4,30—7 e. h. þriOjudaga, fimmtud., föstud. og laugardaga. Kl. 4,30—9 e.h. mánu daga og miðvikudaga. Lesstofa sannsins er opin á á vanalegum skrifstofutlma og útlánstíma. Bibliulestúr: Sálmur 2. Þjónið Drottni. Nýir meitn stjérna kínverska hernum. A.lger ávissa utn orsdik breytinganna. í fyrri viku voru tveir kín- verskir leiðtogar leystir frá á- byrgðarmiklum störfum, land- varnaráðherrann og yfirmaður herforingjaráðsins. Samtímis var tilkynnt náðun allmargra fanga í tilefni tíu ára afmælisins yfir sigri kommún- ista á meginlandinu. Leiðtogar þessir voru ekki sviptir stjórn- málalegum trúnaðarstöðum. Fregnin kom mjög óvænt, enda ekki frézt neitt um, að allt væri ekki með kyrrum kjörum í hernum — og ekkert liggur fyrir um, að frávikningarnar séu tengdar ofbeldi Kína gagn- vart Indlandi. Landvarnaráðherrann, Peng Teh-huai marskálkur, var yfir- maður kínversku hersveitanna í Kóreustyrjöldinni. Hann er á- fram varaforsætisráðherra og heldur sæti sínu í æðsta ráðinu (politburo), sem markar stefnu stjórnarinnar. f því eru 20 menn. Huang Ke-cheng hershöfð- ingi, yfirmaður herforingjaráðs ins, hafði verið yfirmaður þess £ 11 mánuði. Hann heldur sæti sínu í flokksráðinu, 9 manna, sem annast daglega fram- kvæmdastjórn. Nýi landvarnaráð- herrann. Lin Piao marskálkur, er 51 árs að aldri. Hann er talinn einn af færustu hershöfðingj- um Kína. Það kom í ljós í vor, að stjarna hans er hækkandi, er hann var gerður að varaforseta flokksins. Eftirmaður Huangs er Lo Jui- cheng hershöfðingi, sem var valdamesti maður Kína á sviði lögreglu og öryggísmála, en eft- irmaður hans sem öryggismála- ráðherra, Hsieh Fu-chih, er lítt kunnur utan Kína nema að hann hefur átt sæti í landvarn- arráðinu sem formaður flokks- stjórnarinnar í Yunnan-fylki. Kvikmyndasýfling Germaníu verður í Nýja Bíó laugardaginn 31. október og hefst kl. 2 s.d. Sýndar verða frétta- og fræðslumyndir. Aðgangur ókeypis. og öllum heimill. Börnum þó aðeins í fylgd með fullorðnum. Swf m SLITBOLTAR í eftirtaldar bifreiðir frá 1941—1956: Chevrolet — Chrys . — De Soto — Dodge — Plymouth — Pontiac — Oldsmob. . SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 1-22-60. FERMINGARGJAFIR Nýtt úrval af lömpuin, sérstaklega hentugum til fermingargjafa. SKERMABÚfHN Laugavegi 15. — Sími 19635.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.