Vísir - 30.10.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 30.10.1959, Blaðsíða 7
Föstudaginn 30. október 1959 VfSIK O v' oo Eínf Tvof öxull J Kg —^ 9500 13000 — — 7000 9000 , 6000 8000 ISHMD -QÖIIum öárum þjoávegu Hómarks þunqi ogbreidd bifreiða samkv lögum frá 2 mai 195)! um umferða mál og gildandi undanþog ur frá þeim VE6AGERÐ RÍ Kl S I N S, l.maí 1959 <0 :q 30 <0 ÍO M 70 Vegamálstjóri hefur- auglýst undanþágur frái lögum um mestu breidd1- og liámarks öxufþunga.. bifreiða. í íslandsupp- drættinum hér að ofan eru vegir merktir með- tvennum hætti, með- heildreginni línu og brottinni. Um vegi merkta heildreginni línu gildir eftirfarandi: Hámarks- breidd 2,50 m. þungi á einfaldan öxul 9,5 tonn, á tvöfaldan 13 tonn. Um vegi merkta brotinni línu gildir þetta: Hámarks- breidd 2,35 m. þungi á. infaldan öxul 7 tonn, á tvöfaldan 9 tonn. En um alla þjóðvegi er þetta gildandi: Hámarksbreidð 2,35, þungi á einfaldan öxul 6 tonn, á tvöfaldan 8 tonn. Hritamáliil á dönskum vettvangiJ •Jörtfen JJuhtlnM ú hentlur tvter**. Handritmálið á dönskum vett vangi — Jörgen Bukdahl „veg- rar á hendur tvær“ 1. Inngangsorð. I máli sínu á undan öllum öðrum I Norðurálfu-þjóðum. Fullra 1 fimm alda ríkjasamband hefur kvenna, sem hyggjast vinna a'ð ekk- innblásið né hvatt marga lausn þessa mals.-------- Dani m að gkrifa um íslandi Idanska tímaritinu „Verdens syo ag nQkkur glægur gé £ þótf Gang" (Socialdemokratisk Tid- J auðvtað verði að nefna Kalund skrift) á Jorgen Bukdahl um Nielg MÖHer og Qlaf Hansen Ráðist í miklar hafnar- bætur á Jan Mayen. Sfækkun landhefginnar vi5 Islandf á sinn þátt í þvi. Frá fréttaritara Vísis. Osló 24. ágúst. Nú er verið að ráðast í mikl- ar hafnarbætur á norsku eynni Finnska „Hufvudstadsbladet“ j þessar mundir í höggi við pró- Einnig var það heppni að ls.' Jan Mayen. Hafnargerð þessi í Helsinki flutti fyrir skömmu fessorana dönsku enn á ný. Hef- J lendingar agstoðuðu við útgáfu' val' ákveðin 1930> en ýmislegt all-langa og rækilega grein um ur hann fyrir skömmu svarað ilenzkra rita sem flutf höfðu^*011’ þvi, að ekkert varð úr þeim 1. _ .. j ' 1 ’ 'iC . T'V .... k/-vlv»v<. í nll.lnnrtvi * 1 í A C„ ... .1 _ 1" ' • V • J 1 handritamálið: „Deislándska handskrifterna.“ Er þar rakin saga ísl. handritanna frá önd- verðu af nákvæmri þekkingu og ríkum skilningi á viðhorfi málsins frá dögum Árna Magn- ússonar fram til síðustu daga. Þar er m.a. sérstaklega drepið á hina öflugu og rökföstu bar- áttu rithöfundanna Jörgen Buk- I ur tveimur þeirra í all-langri grein: Manuskriptsagen og Sag- ligheden“. Segir hann nýskeð | í bréfi, að æskilegt væri að íslendingar „fylgist með því sem gerist á vígvellinum hér syðra.“ Fer hér á eftir meginhluti greinar þessarar. tlahls og Bjarna Gíslasonar II. Jörgen Bukdahl hefur orðið: gegn hinu einhliða og þröng- \ Meginhluti þess sem skráð er sýna „Nefndaráliti“ dönsku fræðmannanna 1947. Segir að ]okum á þessa leið: „Með óþreytandi dugnaði hafa þeir Bukdahl og Bjarni unnið svo á, að þeir hafa al- menningsálitið sin megin,“ — og síðan er sagt frá samtökum merkra danskra karla og um Island á danska tungu, er skrifað af íslendingum, sem búsettir hafa verið í Danmörku og talið sér skylt að fræða oss Dani um föðurland sitt. Og verið austur um haf, meðan ís- land var stjórnárfarslega háð ! Danmörku. Síðan handritamálið kom á dagsskrá, hafa danskir háskóla- menn frætt oss um, að það sé- um vér (Leturbr. þýð.) (Dan- ir), sem höfum haft svo lifandi áhuga á öllu, sem íslenzkt er, og þó sérstaklega sögunum og gömlu íslenzku handritunum, að áhugi íslendinga sjálfra fyr- ir móðurmáli sínu og sögu sé léttvægur og lítilsvirði saman- borið við það. Vér höfum lesið islenzku betur en íslendingar, Vér höfum gefið út bækur Islendingar eru sögufróðir. Þeir. þeirra og. skráð sögu þelrra> j stuttu máli: Hvað ætlar ísland hafa borið söguna á brjósti, hún er þeim í blóð borin, þeir hafa lesið hana og ræktað á móður- Axel í Rafha kaupir togara í Þýzkalandi. Tofjarinwi er bijgtjður upp úr fjöutiu shipi. Til Hafnarfjarðar er von á togara, sem nú er verið að ljúka við að laga og endurbæta i Þýzkalandi, innan skamms. Eig- ándi togarans er sagður Axel Kristjánsson í Rafha. Skip þetta Allar íbúðir verða aftur í skip- inu. Þorsteinn Auðunsson verður skipstjóri á skipinu og bíður hann nú eftir því í Þýzkalandi. Axel Kristjánsson hefur gert sér með handritin, fyrst það er- um Vér, sem unnið höfum og vinnum enn aðalverkið, og ís- lendingar sjálfir skilji lítið í öllu saman! Þessi sagnaritun hófst með ,,Nefndarálitinu“ („Betænkn- ingen“, vísindalegu riti, sem leiða átti danska stjórnmála- menn í alan sannleika um af- stöðu þeirra til afhendingar handritanna til íslands, og hélt síðan áfarm með áróðurs- riti því, sem sent varút, þegar þá, en útfærsla fiskiveiðitak- markanna við ísland hefur orð- ið til þess að þetta mál var tek- ið aftur á dagskrá og verður byrjað á verkinu á þessu ári. Það er ætlunin að grafa sund ur eiði milli Norðurhóps og Suð urhóps og gera Norðurhóp að skipalægi. Þarna gæti verið hin ákjósanlegasta höfn þegar búið er að gera þau mannvirki sem með þarf. Miklar breytingar hafa á undanförnum árum orðið á sjávarhita í norðurhöfum. Þess- um hitabreytingum fylgja breytingar á fiskigöngum. Á síðustu á"um hafa ýmsar fisk- tegundir, svo sem þorskur, ýsa, síld og makrill veiðzt á norð- i lægri slóðum en áður. Með sömu þróun verða hin nyrztu fiskimið æ þýðingarmeiri í framtíðinni og ýtir það undir Norskir útgerðarmenn binda. vonir við útgerðarmöguleika. frá Jan Mayen í framtíðinni. Germanía hefur vetrarstarf. Félagið Germanía er nú að , hcfja kvikmyndasýningar sín- ' ar að nýju, en þær hafa orðið mjög vinsælar og oft orðið margir frá að hverfa undan- | farna vetur. I Fyrsta sýningin að þessu sinni verður á morgum Þar | verða sýndar ýmsar myndir, en ein helzta þeirra fjallar um iíf og list eins helzta eftirlætis- skálda Þjóðverja, Friederich 1 Schillers, en innan skamms , verður þess minnzt víða um - heim, að 11. nóvember 1959 eru liðin 200 ár frá fæðingardegi hans. Að lokinni þeirri mynd kemur önnur með atriðum úr einu af höfuðleikritum skálds- ins, Ræningjunum. Þá verður sýnd mynd af ný- framkvæmdir sem miða að því byggðu borgarhverfi í Ham- er ckki nýtt af nálinni, heldur út Seyðisfjarðartogarann Brim- er það byggt upp úr öðru skipi. 1 nes, sem hann fékk til rekstrar 1 uppklassaðann ásamt meðgjöf . Togarinn, sem er um 700 lest- frá ríkinu, eftir ajð skipið hafði ir, er alveg yfii'byggður að aft- . legið í óreiðu á Seyðisfirði um an og togar frá annarri síðunni. nokkurt skeið. Þrjú félög brezkra járn- brautarstarfsmanna vinna að því að fá viðurkennda 40 klst. vinnuviku fyrir járnbrautarmenn (er nú 44 klst). borg, sem eingöngu er byggt háhýsum. Og að vanda verða svo sýndar fréttamyndir, að þessu sinni frá markverðum tíðindum frá s.l vori. Þá verður sýnd mynd úr ný- byggðu borgarhverfi í Ham- borg, sem eingöngu er byggt háhýsum. Og að vanda verða svo sýndar fréttamyndir, að þessu sinni frá markverðum tíðindum frá s.l. vori. Öllum er heimill ókeypis að- Rússneskum vísindamönn. gangur að sýningunni mcðan um hefir tekizt að fram- húsrúni leyfir, en börn þó að- leiða málmblöndu, sem er eins i fylgd með fullorðnum. sögð „25% sterkari en 'Sýningin verðui í Nýja bíó og- standard-stál“. 'hefst kl. 14. J að auðvelda sjósókn á þessar slóðir. Á síðustu árum hefur orðið vart við mikið af síld við Jan Mayen og norskir síldarbátar hafa fengið þar góðan afla, en vegna hafnleysis hafa skip ekki sótt þangað eins og ætla mætti að þau gerðu ef nauðsynleg að- staða væri þar til að taka á móti fiski og afla olíu og vista.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.