Vísir - 30.10.1959, Blaðsíða 11
Fc?ktadagirín'30. ólttÓlSer-Í9ö0 • VM
VlSItl
4
12
Fyrirhuguð útgáfa á horg-
firzkum örnefuum.
Til umræðu er að byggja Borg-
firðingahús í Reykjavík.
Aðcilfundur Borgfirðingafé-
lagsins í Reykfavík var haldinn
miðvikudaginn 21. október.
Helztu störf félagsins á liðnu
starfsári var m. a. kvikmynda-
taka í héraðinu, en alls er búið
að taka þar kvikmyndir, sem
taka myndu 3—4 sýningartima.
Er þar að finna hina mikilvæg-
ustu heimild um byggð og menn
og menningu héraðsins. Hefur
þessi kvikmynd verið aukin að
heita má á hverju ári nú um
nokkurt skeið. Fyrir nokkru
voru þættir úr kvikmyndinni
sýndir bæði á Akranesi og
Hvalfjarðarströnd og var að-
sókn svo mikil á Akranesi, að
þar varð að tvísýna myndina.
Hefur Borgfirðingafélagið ný-
Iega keypt sýningarvél og sýn-
ingartjald og hyggst halda sýn-
ingarferðum sinum áfram um
héraðið á næstunni.
í sumar efndi Borgfirðinga-
félagið til skemmtiferðar til átt-
haga sinna og var farið í Hvít-
ársíðu og Víðgelmi. Þátttakend-
ur voru um 50 talsins.
Borgfirðingafélagið afhenti í
vor kirkjuklukkur að gjöf í
Saurbæjarkirkju á Hvalfjarðar-
strönd og voru þær teknar í
notkun og vígðar á hvítasunnu-
dag.
Þá má geta þess, að félagið
hefur haldið uppi öflugri starf-
semi meðal félaga sinna á
yeturna m. a. með spila- og
kynningarkvöldum í Skáta-
heimilinu, Iðnó og Breiðfirð-
ingabúð. Hafa þau verið fjöl-
sótt og hlotið miklar vinsældir.
Efnt verður til kynningarkvölds
í Breiðfirðingabúð 20. nóvem-
ber n.k. Til útvarpskvölds var
efnt á skírdag í vor.
Ýmis stórmál eru nú á döf-
inni og til umræðu hjá félaginu
og félagsstjórninni. — Meðal
þeirra er útgáfa á örnefnum í
Borgarfjarðarhéraði, sem Ari
Gíslason kennari hefur safnað
á vegum félagsins. Er það hið
merkasta safn.
Þá hefir verið rætt um bygg-
ingu húss í Reykjavík, eins kon-
ar Borgfirðingaheimilis þar sem
félagið hefði framtíðarstað fyrir
starfsemi sína. Þetta mál er
þó ekki komið á neinn endan-
legan rekspöl ennþá.
Ennfremur hefir áframhald
á útgáfu héraðssögu Borgfirð-
inga verið til umræðu meðal
félagsstjórnarinnar og til
mála hefir komið að Borg-
Myndin af 'þessum fallegu börnum er frá „Sukkertoppen“ á Grænlandi. Þarna eru fer»nd
, 30—40 börn árlega. Af þeim komast aðeins 3—4 í framhaldsskóla, og mikið rætt um að auka
firðingafélagið styddi þá útgáfu . fraaúttíða'rmögutleilca fleiri. Á surnrin vinna mörg þeirra í niðursuðuverksmiðju, og ekki fylgt
strangasta bókstaf laganna í því efni, en foreldrunum þykir betra að láta börnin hafa eitt-
hvað fyrir stafni en að vera iðjulaus allt sumarið.
með ráðum og dáð, eða gerðist
jafnvel aðili að henni. En allar
eru þær umræður á byrjunar-
stigi og engar ákvarðanir verið
teknar.
Loks má geta þess, að ráðgert
er að Borgfirðingafélagið verði
með í ráðum um stofnun fyrir-
hugaðs byggðasafns í heimahér-
aði, en það mál er nú í athugun.
Axarfjarðar-
heiði ófær.
Frrá fréttaritara Vísis.
í gærmorgun var alhvít jörð
nyrðra en vegir samt færir um
allar trissur nema Axarfjarðar-
heiði. Hún varð ófær bifreiðum.
Ferðum er nú mjög tekið að
fsekka austur á land, en leiðin
um Hólssand og Jökuldalsheiði
er talin fær ennþá og sæmileg
yfirferðar.
í gærdag brá til sunnanáttar
og hlýnandi veðurs. Hefur snjó-
inn að mestu tekið upp aftur. i
Hussein konungurhygg-
ur á valdatðku í Irak.
* *
Atján leiðtogar frá Irak á
furtdl vneð honum í Amman.
Hussein konungur í Jórdaníu
og 18 leiðtogar frá Irak komu
saman á fund í Irak nú í vik-
unni.
Það var rætt um áform um,
að konungsveldi yrði endurreist
í Irak — og Hussein settur á
konungsstól.
Á fundinum var ákveðið:
1. Að leggja ættflokka höfð-
ingjum (sheikum) ' suðurhluta
Iraks til fé, svo að þeir geti
gert uppreist gegn Kassem —
þegar réttur tími er kominn.
2. Að virða að vettugi hótan-
ir Israel um að hertaka vestari
bakka árinnar Jórdan, ef herlið
frá Jórdaníu væri sent inn í Ir-
ak. (Hussen kvaðst ekki trúað-
ur á, að Israe! framkvæmi slíka
hótun).
3. Að senda Araba-hersveit-
ina frægu í Jórdaníu inn í Irak,
ef öngþveiti yrði þar ríkjandi,
eftir að Hussein lýsir yfir, að
hann hafi rétt til kunungsvalds
í Irak (Hussein var náfrændi
hins myrta konungs Feisals).
Irak-leiðtogarnir, sem sátu
fundinn, búast við falii stjórn-
ar Kassems. Meðal þeirra, sem
fundinn sátu voru tveir fyrrver-
andi forsætisráðherrar, Ali
Jawdat Ayubi og Nuri Eddine
Mahoud.
10.000 kr.
aftur í boði.
Útvarpsþáttur Sveins Ás-
geirssonar „Vogun vinnur —
vogun tapar““ liefst að nýju á
morgúii, sunnudag, um leið og
vetrardagskráin.
Keppt verður enn um 10.000
kr. verðlaun eins og í fyrra, en
að öðru leyti verður þátturinn
nýr að efni og formi. Nafnið
eitt verður alveg óbreytt, enda
til jafnhárra verðlauna að
keppa og áður, en nú mun
, fleirum gefast kostur á að
| reyna sig við hljóðnmann í ým-
iskonar keppni.
Þátturinn verður hljóðritað-
ur í Sjálfstæðishúsinu á sunnu-
daginn kl. 3, og þar geta menn
fengið sér miðdegiskaffi á með-
an. Hægt er að tryggja: sér að-
göngumiða að upptökunni í
síma 19722 milli kl. 2 og 5 í
dag, en annars verða miíar
'seldir við innganginn frá kl. 1
'e. h.
!retar heiatta 225.000
vfo Wsr@§.
fviii.sfitjMtttaða/* civs'&zFí.s
tefyssm «•«!• tls'tMi* iéift ss.
Kornakur við höfnina.
Færri fengu miða en vildu.
Undanfarin ár hefur verið Akureyri, en hún var orðin
uirnt að þvi að fylla upp gömlu mesta óþverrabæli.
smáibúðakvína, sem er skammt
í vor var verkinu lokið, og
norðan við Hafnaxbryggjuna á sköaamu -síðar sáð þar 6 raða
»byggi ásamt túnvingli. Sáning-
in tókst vel og byggið var sleg-
ið 10. október, enda var það þá
ágætlega vel þroskað.
Bletturinn er um 4000 fer-
metrar að flatarmáli.
Á myndinni sjást kornbindin
nýbundin, og vöktu þau mikla
athygli þeirra, er um veginn
fóru. Gísli Ólafsson yfirverk-
stjóri tók myndina.
Brezkir aðilar hafa stefnt
norsku stjórninni og krafizt
225,000 sterlingspunda skaða-
bóta vegna skipstapa og mann-
tjóns við Noregsstrendur.
Upphaf málsins er það, að
jtogari nokkur frá Hull, Prince
j Charles, var á leið með Noregs-
ströndum með 20 manna áhöfn
1 á jóladag fyrir tæpum fjórum
árum, þegar hann strandaði við
Söröya, 60 mílur fyrir vestan
Hammerfest, og fórst þar, en
tíu menn drukknuðu, þar á með
al norskur leiðsögumaður.
Nú ha-fa eigendur skipsins
krafizt bóta úr hendi norsku
! stjómarinnar, þar sem það var
! starfsmaður hennar. sem vaf;
við stjórn á skipinu, þegar það
strandaði og fórst, leiðsögumað-
urinn, sem fórst í felyá'inu. Telja
eigendur, að um megna van-
rækslu hafnsögumanns hafi ver-
ið að ræða og beri norská stjcrri
in því ábyrgð á því, hvernig í r.
Skipverjar- á togaranum héh-’.'t
því fram fyrir rétti, að leiðsöy -
maðurinn hefði verið drukkimr,-
og því hefði skipið farizt.
Togarinn náðist síðar , uy- ,,
svo að hann siglir enn u;. ...
sínu fyrra nafni. ; . < ,