Vísir - 30.10.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 30.10.1959, Blaðsíða 6
TfBII Föstudaginn 30. október 1959 'W&BIWL D A G B LAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR HJ. Vísir kemur út 300 daga á átíri, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson Sktifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Elitstjórnarskrifstofur blaðsirj eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin fra kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kos)ar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Bretlands á undangengnuym 5 árum á fölsuðum vega- bréfum. Kvikmyndasýningu aflýst. Kvikmyndin frá Evrópumeistaramótinu. Af óviðráðanlegum ástæðum morgun að 300 Indverjum hefði fangelsi, þar til ákvörðun hefur er fyrirhugaðri sýningu á EM- Vepbréfafölsun er stórat- vinnuvegur á Indlandi. Um 300 Indverjar með fölsuð vega- bréf stöðvaðir á Ítalíu. Fregnir bárust um það í „Indverjarnir verða áfram í „HöfðaSiÍið" gegn „íhaldinu". Það liggur við, að hinir fornu vinir, Framsóknarmenn og kommúnistar, sé að fara í hár saman. Kommúnistar til- kynna með stórri fyrirsögn á fyrstu síðu Þjóðviljans í gær, að þeir — eða Alþýðu- bandalagið — hafi orðið sig- urvegarar í aiþingiskosning- unum um helgina. Sama dag er því slegið föstu í forustu- grein í Tímanum, að kosn- ingarnar hafi sýnt, að Fram- sóknarflokkurinn sé „höfuð- aflið“ í baráttunni við ,,í- haldið“ hér á landi. Alþýðu- bandalagið og Alþýðuflokk- urinn sé svo litlir flokkar, að ekki sé hægt að gera neinn samanburð á þeim og höfuðskepnunni, sem hefir aðsetur við Skuggasund. Það er vitanlega alveg rétt, að Framsóknarflokkurinn er talsvert stærri en Alþýðu- flokkurinn og Alþýðubanda- lagið, þegar hvor fylkingin er tekin út af fyrir sig, en tölulega er Framsóknar- flokkurinn vitanlega minni en þeir báðir til samans. En í þessu sambandi má gjarnan hafa þá staðreynd hugfasta, að Framsóknarflokkuirnn er um leið einkennilegasta fyrirbæri, sem nokkru sinni hefir komið fram í stjórn- málum hér á landi, og vafa- laust mundi mega gera , samanburð við önnur lönd, án þess að finna þar nokk- urn skapaðan hlut, sem stenzt samjöfnuð við þenna sérkennilega óskapnað. Framsóknarflokkurinn er nefnilega tvennt í senn.Hann er afturhaldssamastur allra flokka hér á landi í aðra röndina, en á hinn bóginn stendur hann svo nærri kommúnistum, þegar sá gállinn er á honum, að þess- ir flokkar berjast um sömu kjósendurna. Það er af því að „hugsjónirnar“ eru svo samtvinnaðar, að erfitt er oft greina á milli hvað er hvað. Framsóknarmenn — miklir trúnaðarmenn flokks- ins — tilkynna opinberlega, hversu hlýtt þeim sé til Þjóðviljamanna, og það kemur ekki sjaldan fyrir, að Framsóknarmenn styðja kommúnista á ýmsa lund, þegar mikið þykir við liggja, og hljóta stuðning á móti. i Einkerinilegast af öllu er þó hve marga Framsóknar- flokkurinn hefir getað blekkt til fylgis við sig úti um sveitir landsins, því að um hugsjónir eða þjóðmála- stefnu er ekki að ræða hjá honum. Hann hefir að vísu upp á sérstakan verzlunar- máta að bjóða, en það er líka allt og sumt, enda forðuð- ( ust allir hinir reyndari áróð- ursmenn flokksins að nefna hugsjónir í útvarpsumræð- ‘ unum ■— aðeins einn órevnd- ur hafði orð á því, að eitt-j hvað slíkt væri til. Hann hefir sennilega verið búinn að gleyma því, að almenn-1 verið neitað um landgönguleyfi verið tekin um framtíð þeirra. á Ítalíu, er hafskipið Roma kom Þeir geta ekki dvalist á Bret- til Genúa í gær frá Indlandi. jlandi á fölsuðum vegabréfum.“ ' Indverska lögreglan hefur Fólk þetta, en í hópnum var hafið víðtæka rannsókn til þess allmargt kvenna og barna, ætl- að grafast fyrir um hvérjir aði landleiðina frá Ítalíu til stundi á Indlandi sölu falsaðra Bretlands. Orsök þess, að fólk- vegabréfa. — Þá eru viðræður inu var neitað um landgöngu- hafnar milli innanríkisráðherr- leyfi var, að eitthvað þótti grun- ans brezka og fulltrúa Indlands samlegt við vegabréf þess. >í London. Af 37 Indverjum, sem Bretar neyddust til að taka við á dög- unum, og kyrrsettir voru, hefur aðeins tveimur verið sleppt. Þá birtu sum Lundúnablöð- in fregnir undir 5-dálka fyrir- sögnum um stórfelda tilraun til að koma Indverjum til Bret- lands á fölsuðum vegabréfum. — Þeir 37, sem kyrrsettir voru sl. sunnudag komu frá Frakk- landi. Bretar reyndu að senda þá aftur þangað, en Frakkar neituðu að taka við þeim. Urðu þá Bretar að taka við þeim og voru þeir fluttir í bráðabirgða. Það er gizkað á, að 12.000 Indverjar hafi komið til kvikmyndinni í Nýjabíó frest- að um eina viku — til laugar- dagsins 7. nóv. n.k. •k Kona nokkiu* á Englandi „skrúfaði frá gasinu“ heima hjá sér, og þegar að var komið, var hún látin og 3 ung börn hennar, 10 mánaða til 3 ára, en það 4., fjögurra ára dreng, tókst lögreglunni að lífga við. Þetta gerðist í sl. viku. Stærstu skip íslendinga geta lagst að bryggju í Grafarnesi. 2 nýir bátar um áramót. Frá fréttaritara Vísis. Grundarfirði í morgun. 20 metra og einnig breikkuð og er að þessu hin mesta bót fyrir allt athafnalíf kauptúnsins. Um áramótin koma tveir ný- ir bátar til Grundarfjarðar. Ann innanríkisr áðuney tisins: Nú geta stærstu millilanda- fangelsi til skip, sem Islendingar eiga lagzt upp að bryggju í Grafarnesi, I ar er 10 lesta bátur, sem byggð- Var þá haft eftir talsmanni hvernig sem stendur á sjó. í Ur var a Norðfirði, en hinn er sumar var bryggjan lengd um ( lesta stálbátur, sem byggð- ur er í Noregi. Eigendur 70 lesta bátsins eru Hraðfrystihús Grundarfjarðar og Henrik El- bergsson skipstjóri. Eigendur 110 lesta bátsins eru Guðmund- ur Runólfsson o. fl. Síðan sláturtíð lauk hefur verið fremur dauft yfir athafna lífi í Grundarfirði, en bátar munu hefja róðra innan skamms, annað hvort með línu eða fara á reknet. Jóhann Briem opnar málverka- á morgun. Stjgtir 25 fílía*sasálvcrli9 seaas htaatat laefiv aastaltaii tí siöaastaa 2 távaaaaa. Jóhann Briem listmálari opn- líkur. Myndirnar eru flestar til ingi birtast hugsjónir þessar fyrst og fremst í starfi Olíu- félagsins. Það getur vafalaust orðið fróð- legt að fylgjast með því á næsíunni, ef þessir miklu „íhaldsandstæðingar“ fara að karpa um verðleika sina, og gefa jafnframt lýsingu á ágæti hvors annars. Það er, nú einu sinni svo, að ástin er oft fljót að breytast í hat- ur og þegar svo er komið, segja menn tíðum orð, sem þeir mundu ekki hafa sagt undir eðlilegum kringum- stæðum. Það væri hressandi að fylgjast með dálitlum orðahnippingum þessara fornu elskenda. , ar málverkasýningu í bogasal Þjóðminjasafnsins á morgun kl. - e. h. Þar sýnir listamaðurinn 25 olíumálverk, sem hann hefur öll gert á tveimur undanförnum árum, eða frá því er hann hélt hér málverkasýningu síðast. Sú sýning var einnig í Bogasalnum Jóhann Briem lét svo um- mælt í viðtali við blaðamann Vísis að uppistaðan í þeim myndum, sem hann sýnir nú, væru húsdýr og drasl heima við bæjardyr. Jóhann hefur yndi af því sem þjóðlegt er og notar margt af þeim þióðlegheitum, sem „yrkisefni" á léreftið. Þann sölu. Veturliði sýnir í Lista- mannaskálanum. 60 vatnslitamyndir auk plast- málaðra veggskjalda. Veturliði Gunnarsson listmál- göngu óhlutlægar myndir. Nú ari opnar málverkasýningu í hefur Veturliði aftur horfið að Listamannaskálanum í kvöld naturalisma. kl. 8,30. Er þetta þriðja sjálf-1 Myndirnar á sýningunni eru stæða sýningin sem Veturliði flestar nýjar af nálinni, flestar ig málar hann kindabein og j heldur og má vænta þess að málaðar á tveimur síðustu ár- sprek, kofa í sveit og hesta- sýningin veki athygli eins og um. Hefur hann sótt efni sitt á steina, gult hús og bláar spýt- ur, en líka myndir af kindum i haga og þó einkum af hestum. Framsokn er í vanda. Framsóknarinenn höfðu gert sér. vonir um að vinna mik- inn sigur í haustkosningun- um. Þeir bættu við sig tals- verðu atkvæðamagni í kosn- ingunum í vor, af því að þeir gengú berserksgang og unnu 1 af ofurkappi. Með því að skírskota til tilfinninga manna gagnvart héruðum og heimáhögum, tókst þeim að mynda reykský, sem huldi mönnum útsýn til af- reka vinstri stjórnarinnar. Foringjar Framsóknar héldu, að þeim mundi nægia að vinna afíu.r duel °a — ■- mundu þeir auka atkvæða- töluna öðru sinni og verða stærsti flokkurinn, því að minna mátti ekki gagn gera. Þessi fyrirætlun mistókst þó, eins og allir vita, því að reykskýið frá í vor kom ekki að sama haldi og áður. Margir sneru baki við Framsóknarflokknum þrátt fyrir fögur orð hans og var það mjög að vonum. Það kemur þess vegna engum á óvart, þótt Framsóknar- flokkurinn sé nú í miklum vanda. Hann taldi sig eiga mikið erindi. í ríkisstjórn, því að það er ekki aðeins, að hann á margt eftir ógert í 1 fyrri sýningar hans. | Snæfellsnes, Öræfi og víðar. Á Á málverkasýningunni Vorið sýningunni eru nokkrir vegg- 1956 kom Veturliði mjög á ó-|skildir úr plasti, málaðir með Þó hefur Jóhann enganveg-^ vart. Hafði hann þá horfið frá lakkmálningu. inn einskorðað sig við þessi! naturalisma og sýndi nær ein-1 ---•---- verkefni, því hann má’ar „Vest! anrok“, Adam og Evu á íslandi“ og ýmislegt fleira. Landslags- myndir í þröngri merkingu eru þarna engar. Jóhann er traustur og vand- virkur málári. sem þræðir „sinn einstig á alfarabraut," er með öllu skrumlaus í list sinni, en tekur hana hirs vegar alvar- lega og málar oft í dimmum og heitum litum. Hann er öllum ó- skattamálum — eða öllu heldur skattfríðindámálum ^ heldur þarf hann að koma í i I veg fynr hreingernincu á, st”ð m r>T athugun á vafasömu atferli i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.