Vísir - 30.10.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 30.10.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudagirin 28/ október 1950 V í S MT 3 Norðmenn kvarta sáran yfir skilningsleysi Breta. Þeir þrefa um freftfisk, flök og fríverzhm. Frá fréttaritara Vísis. Osló í gær. Xorðmenn virðast nú Ioksins farnir að átta sig á því að Bret- ar geta verið einkennilega skilningslausir þegar um er að ræða hagsmunamál þar sem al- mennur skilningur á málefninu er þeim óhagstæður. íslendingar kannast mætavel við þessa Bretabrellu, sem er einna líkust því er gamall mað- u.r bregður fyrir sig heyrnar- leysi og segir, ,.Ha. hvað seg- irðu“ og íer svo sínu fram. Norðmenn og Bretar hafa verið að þrefa undanfarið um það hvort hraðfryst fiskflök eigi að falla undir ákvæði frí- verzlúnarinnar eins og iðnaðar- varningur. Norðmenn telja að hraðfryst fiskiflök, pökkuð og | frágengin eins og hver önnur Lðnaðarvara eigi að njóta sömu ] réttinda og önnur svipuð' \rara svo sem niðursuðuvörur og því um líkt. ,.Eg er alveg hissa að Bretar skuli ekki skilja þetta sjónar- mið;“ ér haft eftir framkvæmda stjóra Norsk Frossenfisk. Emi Petersen, í blaðinu Norges Handels og Sjöfartstidende. — „Mér finnst það liggja í aug- um uppi að það sé í rauninni hagsmunamál fyrir Bretana sjá^fa að frosinn fiskur verði tollfrjáls á fríverzlunarsvæð- i'iu. Það má gera ráð fyrir að fríverzlunarsvæðin verði ekki tvö um alla framtíð. — Ætla verður að , hinir innri sex“ og „ytri sjö“ verði bræddir sam- vn í eitt og þá er ekkert vafa- mál að Bretum kæmi það veJ að hafa tollfrjálsan fiskimark- vð hjá „innri sex,“ segir Pet- ersen. En Norsk Frossenfisk A.S. hefur enn ekki orðið að ósk sinni og það eru ekki líkur fyr- ir því í bráð, því enn situr Bret- inn við sama keip og á senni- lega eftir að gera það lengi, ef hailn er líkur sjálfum sér. ÓDÝR - ÞÆGILEG - LÉTT ÓDÝR - ÞÆGILEG - LÉTT - ÓDÝR - ÞÆGILEG - LÉTT - ÓDÍR - ÞÆGILEG - LÉTT - ÓDÝR - ÞÆGILEG - LÉTT íslenzk framleiðsla. Heildsölubirgðir í Kaupmenn — kaupfélög Cha-Cha peysan fyrirliggjandi. UMBOÐS- & HEILDVERZLUN Grettisg'Jtu 3. — Símar 10485 — 1C070. ÓOÝR - ÞÆGILEG - LÉTT - ÓDÝR - ÞÆGILEG - IÉTT - ÓÐÝR ÞÆGILEG - LÉTT - ÓDÝR - ÞÆGILEG - LÉTT--ÓDÝR - ÞÆGILEG - LÉTT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.