Vísir - 30.10.1959, Blaðsíða 4
VlSift
Miðvikudaginn 28, október 1959
Eldur og eldvarnir:
IViest er um vert, að menn kom-
ist út, þegar húsin brenna.
Dæmin sanna, a5 mesta hættan er fólgin
í því, a5 útgangar séu fáir og teppist.
Þann 30. desember 1935 var
haldin jólatrésskemmíun fyrir
börn í samkomuhúsinu í Kefla-
vík.
Þar voru samankomin um 180
börn og um' 20 fullorðnir. Hús-
ið var byggt úr timbri, leiksvið
í austurenda, en salur í miðju.
Á salnum voru fjórir gluggar á
hverri hlið, en andyri í vestur-
endá.
Þegar skemmtunin stóð sem
hæst um kvöldið, kviknaði
skyndilega í jólatrénu, sem stóð
á miðju gólfi. Eldurinn læsti
sig eins og örskot upp eftir
trénu og um loft og veggi húss-
ins. Tvénnar dyr munu hafa
verið á húsinu, en opnuðust
báðar inn. Þegar fólkið — börn
og fullorðnir — varð eldsins
vart, þusti það óttaslegið til
dyra.
í blaðafrásögnum um elds-
voða þennan, er átakanlega lýst
þeirri ógn og skelfingu, sem
varð næstu augnablikin, er
börnin tróðust hvert yfir ann-
að til að komast út úr eldhaf-
inu. Þrír fílefldir karlmenn
tóku á öilum sínum mætti til
að halda öðrum dyrunum opn-
um fyrir börnin. Lítill drengur
klifraði yfir hurðina og henti
sér niður — og út. Eftir nokk-
ur augnblik var allt um garð-
gengið, og allir komnir út, sem
komust lífs af. Eftir háiftíma
var húsið brunnið til grunna.
í þessum eldi fórust níu manns,
•— sjö börn og tvær fullorðnar
konur. Marrgir urðu að liggja
lengi á sjúkrahúsi vegna bruna-
sára.
Laugarnesspítala
bruninn.
Þann 7. apríl 1943 brann
Laugarnesspítalinn svonefndi
til grunna á skömmum tíma.
Bandaríski hexánn hafði hann
þá til umráða og fi’amkvæmdi
allt björgunarstarf, en slökkvi-
liðið í Reykjavik aðstoðaði við
slökkvistarfið. Fulltrúar hersins
fullyrtu að enginn maður hefði
farist í eldinum, og þótti það
VWWWWWWWWWWb
Önnur grein.
WWWW
ótrúlegt mjög, en annað hefur
ekki frégnast síðar.
Þann 3. febrúar 1944 brann
Hótel ísland til grunna á
skömmum tíma, þrátt fyrir
vaskiega framgöngu siökkvi-
húss, en aðeins einn þessara
eldsvoða varð mörgum mönn-
um að bana.
Og hver er svo ástæðan fyrir
því?
Aðstæður til björgunar voru
betri í Laugarnesi og á Hótel
ísland, en í samkomuhúsinu í
Keflavík.
að bjarga þurfi fólki þaðan. | vitað einnig gömlu) samkomu'
Jafnvel þótt ekki sé um timb-; húsa, skóia og sjúkrahúsa. Þrátt
urhús að ræða, heldur „örugt fyrir skýr ákvæði í Bruna-
málasamþykkt fyrir Re.ykja-
vík (1953) er víðast hvar mik-
ið ábótavant í þeim efnum, og
og eldtraust“ steinhús, er ekki'
síður þörf á að bjarga fólki, sem
í nauðum er statt. Mörg — og
líklega flest — steinhús hér á annaðhvort er að eftirlit er ekki
landi eru meira og minna inn- > nægjanlega strangt og vandað,
timbri, vefnaði, eða að viðkomandi stofnanir
öðrum eldfimum ’ trassast við að framkvæma það,
réttuð með
pappír eða
efnum, sem fuðrað geta upp á
svipstundu, og þótt það verði
ekki til þess að húsið hrynji til
grunna, þarf ekki mikið til að
lífshætta sé fyrir hendi.
Mýmörg dæmi eru til þess
erlendis frá, að fjöldi manns
hefur farist í eldsvoðum í „eld-
traustum“ steinhúsum. Fyrir
nokkrum árum fórst 61 maður,
er kviknaði í LaSalle hótelinu
sem þeim er fyrirlagt, og leikur
mér nokkur grunur á að hér
séu þessar ástæður að verki.
í næstu grein mun ég leitast
við að gera nokkru frekari skýr-
ingar á þessum staðhæfingum
mínum, og benda á þau helstu
atriði, sem þverbrotin eru víð-
ast hvar.
Hve margir
í Chicago, sem byggt var úr mega vera Þar?
Björgun úr
brennandi liúsinn.
Senni.legt er að
svipaður
Eldur varð
Iaus á 1. hæð
LaSalle
gistihússins
í Chicago
1946. —
Húsið sjálf
var álitið
eldtryggt,
en samt
fórust þar 61
manns L
eldinum.
liðs Reykjavíkur — og Banda-
ríkjahers. Þar fórst einn maður
í brunanum, en nokkrum var
bjargað út um glugga hússins
og ofan af þaki.
Hér hefur verið bent á þrjá
minnisstæða bruna í húsum, þar
sem margt fólk var samankom-
ið. Mörg fleiri dæmi eru til næi'-
lendis, en ástæðulaust að telja
þau upp. Allt vour þetta timbur
hús, sem brunnu til grunna á
skammri stund. í öllum tilfell-
um var margt manna innan-
mannfjöldi hafi verið í öllum
þessum þrem húsum, þegar eld-
ur kom upp í þeim, þótt ekki
séu til yfir það tölur. í Laugar-
nesspítala hafði bandaríski her-
inn gert ýmsar ráðstafanir, og
látið framkvæma bi’eytingar á
húsaskipan, einmitt til þess að
greiða fyrir björgun fólks í
eldsvoða. Þessvegna tókst svo
vel til með björgun þar.
Hótel ísland var mjög nálægt
slökkvistöinni, og fólk átti til-
tölulegan greiðan útgang út um
dyr og glugga, — og jafnvel
ofan af þaki, þegar það kom á
vettvang eftir augnablik. Lík-
legt er að maðurinn, sem þar
fórst, hafi sofið og e.t.v. aldrei
oi'ðið eldsins var.
stáli og járnbentri steinsteypu.
og með réttu álitið „eldtregt“.
Winecoff-hótelið í Atlanta, Ge-
orgíu, brann í desember 1946,
og fórust þar 119 manns. Það
var 15 hæða bygging úr járn-
bentri steinsteypu, og kallað
„eldtraust“.Að vísu hrundu hús
þessi ekki til grunna, og stein-
veggirnir stóðu eftir sem áður,
en innviðir allir brunnu. Eld-
urinn braust upp um stigaganga
millum hæða. Hui’ðir allar voru
úr tré, húsgögn sömuleiðis.
Milligerðir á göngum úr eld-
fimu efni. Á neðstu hæð dans-
salir, vínstúkur o.fl., innréttað
úr dýrum viðartegundum og
jafnvel vefnaði. Loftrásir til
gestaherbei'gja fluttu hitann
og eldinn um allt húsið og
hvergi var öruggur staður.
ÖryggiS í háhýs.
unum og víðar.
í nýjustu fjölbýlishúsum
Reykjavíkur, háhýsunum svo-
nefndu, er vissulega ráð fyrir
því gert, að eldur geti komið
þar upp, og að fólk þurfi að
komast út. Þar eru lokaðir, eld-
og reykheldir stigagangar, sem
einmitt eru til þess arna ætl-
aðir. Slíkt er auðvitað sjálfsögð
ráðstöfun.
Samskonar fyrirhyggju er því
miður ekki hægt að hrósa í
möi'gum okkar nýrri ( og auð-
Að þessu sinni vil ég — fróð-
legs vegna — telja upp nokkur
helstu samkomuhúsin í Reykja-
vík, og um leið skýra frá, hve
marga gesti hvert hús má hafsr
í einu, því bæði er það, að ég
hefi oft imdrazt, hvaða forsend-
ur gildi, þegar reiknaður er útr
leyfilegur gestafjöldi — hvort
aðeins sé tekið tillit til húsrým-
is, en önnur skilyrði ekki höfð
í huga — og svo hitt hvort það
sé raunverulega rétt og satt, að
samkomuhúsin fari vel og
vendilega eftir settum reglum.
Ef svo er ekki, hverjum er þá
um að kenna, og hver á að sjá
um að reglunum sé raunven.i-
lega framfylgt?
Líklega munu lesendur sjálf-
ir bezt geta ráðið það við sig,
hvoi't þessi listi muni í heiðri
hafður.
Leyfilegur gestafjöldi sam-
komuhúsa (raðað eftir ,,stær“):
Iðnó 425 (timburhús), Hótel
Borg 400, Lido 360, Sjálfstæðis-
húsið 350, Vetragarðurinn
(timbui’hús) 322, Þórcafé (sam-
tals) 320, Þjóðleikhúskjallari
300, Breiðfirðingabúð (timbur-
hús) 275, Tjarnarcafé (samt.)
275, Röðull 250, Ingólfscafé 230,
Góðtemplarahúsið (timburhús)
200, Framsóknarhúsið 195,
Silfurtunglið 150 og Golfskál-
inn (timbui’hús) 100.
G. K.
Kona fæðir barn úti í 14
stiga frosti.
Dulsmál, sem mikla athygli vakti í Vest-
mannaeyjum fyrir 85 árum.
Árla morguns, laust fyrir málsins, og hafði þá sýslumað-
miðjan marzmánuð á því herr- .ur falið yfirsetukonu staðarins
í eldsvoða í
Hotel
Atlanta
1946, fórust
119 manns
og 90 mcidd-
ust hættu-
lega.
Húsið var
álitið
eldtraust, —
byggt úr
stáli og
steinsteypu.
ans árið 1874 fannst lík af
sveinbarni í sjávarmáli í svo-
kallaði'i Fúluvík í Vestmanna-
eyjum. Þótti sýnt að barnið hafi
fæðst nóttina á undan, því
blóðdrefjar voru
strengnum. Þessi
í eldsvoðanum í Keflavík
komst fólkið ekki út úr húsinu.
— Og það er kjarni málsins. —
Slökkvistarfið sjálft hafði j
enga þýðingu. Húsin brunxxu
öll til grunna á skömmum tíma,
hvað sem að var gert. Á einum
þessa 3ja staða, kom slökkvi-
liðið það snemma á staðir.n,
vegna þess hve nálægt það var,
að það gat aðstoðað við björgun.
Steinhús eru
líka liættuleg.
Enn í dag eru til mörg hús' unni fyrir utan húsið, og var
undir yfirumsjón læknisins að
rannsaka bi'jóst á öllu kven-
fólki á eynni, er hugsanlegt-
þótti að gætu hafa alið barnið.
Segir í skýi'slu eða yfirlýsingu
nafla- j læknis að þessi skoðun hafi orð-
atbui’ður ið ái'angurslaus. En almenn-
j vakti að vonum mikla athygli. jingur í Eyjum, jafnt kai'lar sem
í einu Reykjavíkui’blaffanna frá ^konur
þessum tíma, segir ennfremur
um þetta dulsmál þetta:
Um kveldið þegar komið
fram að háttatima hafði
hafi óskað frekari rann-
sóknar, og þar eð yfirsetukon-
an forfallaðist sökum þess að
hún missti mann sinn í skip-
tapa um þessar mundir, var
önnur
hér á landi, byggð úr timbri,
þar sem mai’gt manna kemur
saman að staðaldri eða dvelst.
Svipaðir eldar geta oi’ðið hve-
nær sem er, og við skulum
vona að guð og lukkan sé með
í ráðum, þegar til þess kemur
var ____________________ ______,.
I . , , ... , onnur „reynd og greind kona‘c'
i kona 1 verzlunarhusi, sem þar & &
,, . u fengin til að takast rannsokn-
er nalægt og nefmst „Goðvon i. &,
heyrt tvö undai'leg hljóð á göt- j*na a ^le<^ui-
____ ___ ____ _____, Féll grunur þá á ákveðna
I _* ,----i--t*: ------’stúlku og var hún bæði af yfir-
setukonu og lækni rannsökuð-
haldið að barnið hefði verið
fætt þar, þótt 14 stiga frost
hefði verið um nóttina.“
Nokkru seinna birtist yfir-
lýsing frá lækninum í Vest-
mannaeyjum í sama blaði þar
sem fjallað er um rannsókn
mjög nákæmlega, auk þess sem
sýslumaður setti rétt yfir henni
og öllu hennar heimilisfólki og
var það að lokum látið vinna
eið að framburði sínum.