Vísir - 02.11.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 02.11.1959, Blaðsíða 1
12 síður 49. ár. Mánudaginn 2. nóvember 1959 241. tbl. Kosnmgabarátta blóðbaði. Kosningabarátta stendur sem bæst á Filippseyjum og verða kjörnir héraðsstjórar og aðrir slíkir embættismcnn um næstu hclgi. Kosningabaráttan hefur reynzt blóðug í meira lagi, því að menn hafa verið drepnir i tugatali. í byrjun sl. viku voru drepnir fimm menn á einum degi og voru hinir drepnu þá komnir upp í 50 samtals. Myndin er tekin að lokinni. einhverri skemmtilegustu, listr rænustu og nútímalegustu danssýningu, sem hér hefur sézt, frumsýningu bandarísku ballettsflokksins „Ballets U.S.A.“ i Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi. Fagnaðarlátum áhorfenda ætlaði aldrei að linna, og voru dansararnir kallaðir fram hvað eftir annað í lokin, og þá var þessi mynd tekin. Búningar eru skraut- legir og eins tjöldin (sem myndin er af) í siðasta dansinum sem nefnist „Tónleikarnir" eða „Hættuspil hvers manns“, sam- inn við tónlist eftir Chopin. Leiktjöldin eru eftir hinn fræga teiknara Saul Steinberg, búningur eftir Irene Sharaff og ljósa- meistari Jean Rosenthal. Stjórnandi og stofnandi dansflokksins, Jerome Robbins, hefur unnið hreinasta afrek með þjálfun þessa hóps, sem ber vitni um frumleik og fjölgáfur stjórnandahs, enda hefur hann farið óslitna sigurför um flest lönd Evrópu í sumar, hlotið við- urkenningu hinna vandlátustu. Og frægðarorðið var komið á undan þeim hingað. Því miður komast alltof fáir að til að sjá list þeirra, þar eð sýningar verða aðeins fimm og ugglaust uppselt á allar. (Myndina tók S. E. Vignir). framtíðarinnar undan ströndum Vestur-Afríku. Áfengisþjófar handteknir. Höfðu stolið 15 kössum af Sherry. | Nýlega hafa tveir piltar verið en að það hafi allt lent niður í handteknir, sem uppvísir liafa þjófana sjálfa, eða á annan hátt orðið að því að stela keramik- farið til eigin þarf3) þv[ ekki vörum og skrautvörum ýmsum hafa þeir orðig uppvísir að því og auk þess verulegu magni af að hafa se]t neitt af því. áfengi, eða samtals um 15 köss- um af shcrry. Þessir piltar, en þeir eru fæddir árin 1942 og 1943, höfðu brotizt inn í vörugeymslu sem Jón Jóhannesson stórkaupmað- ur hefur að Borgartúni 6 hér í bæ. Stálu þeir þaðan talsverðu magni af keramik og skraut- munum. Lögreglan handtók piltana, en við rannsókn málsins kom í Jjós að þeir höfðu stolið veru- Hvítar perlur verða svartar. Tokyo (UPI). — Svartar perlur komast í tízku áður en varir, ef japanskur pró- fessor fær að ráða. Shikesuke Horiuclii, pró- fessor við Tokyo-háskóla, hefir komizt að því, að venjulegar hvítar perlur verða svartar, ef þær verða fyrir „skothríð“ nevtrónu- geisla. Framkvæmdi pró- fessorinn ýmsar rannsóknir með geisulm, áður en hann fann réttu aðferðina til að breyta hvítum perliun í svartar. Hvítir menn ny blakkir börbust í Stanleyville. Um 70 féllu - á annað hundrað særðust. un bárust fregnir um, að höfuð- leiðtogi þjóðernissinna hefði verið handtekinn, en mikil leit hafði verið gerð að honum. IMorðmenn senda skip til rannsókna á þeim. Kússar liafa þai* 200 skipa flota á næsia ári. Einkaskeyti til Vísis. — Osló í gær. Norðmcnn láta skammt stórra högga í milli á sviði haf- og fiskirannsókna. Fyrir fáeinum dögum lagði togari af stað suður í Ishaf til að athuga möguleikana á ábatasömum veiðum þar og í dag lagði hafrannsóknarskipið „Johan Hjort“ úr höfn til að athuga, hvort unnt muni vera fyrir Norðmann að hefja fiskveiðar í stórum stíl við Vestur-Afríku. Stjórnandi þessa leiðangurs er Finn Devold, þekktasti fiski fræðingur Norðmanna, og honum til aðstoðar verða all- margir visindamenn. Tilgang- ur fararinnar er fyrst og fremst ótryggari með hverju ári, og einn þáttur í þessu er til dæmis þátttaka okkar í veið- um við V.-Grænland, sem er orðin talsverð. Þess ber einnig að geta í þessu Samkvœmt seinustu jregnum legu magni af áfengi úr birgða- er talið, að um 70 manns hafi geymslu sem Áfengisverzlun fallið eða sœrzt hœttulega í ríkisins hefur í sama húsi. óeirðunum í Stanleyville í Kváðust piltarnir hafa farið Belgisku Kongó. inn í miðstöðvarklefa hússins, Þær hófust á fimmtudags- en þar uppi á loftinu eru vatns- kvöld, eftir að leiðtogi þjóðern- leiftslur miklar, og svo rúmt í issinna hafði haldið þar ræðu kringum þær að þeir gátu á firndi, sem haldinn var í trássi smeygt sér meðfram þeim og við fundabann. Börðust hvítir komizt í kassastafla sem í voru menn og blakkir. Útgöngubann geymdar sherrybirgðir Áfeng- var sett, en því var ekki hlýtt. isverzlunarinnar Var þá herlið sent í skyndi, Alls hafa piltamir, eftir því hersveit með skriðdreka og sem næst verður komizt, hafa fótgöngulið, sem í eru svert- komið undan 15 kössum af þess ingjar, að yfirforingjum undan- ari víntegund, en í hverjum teknum. Sló það þegar hring statt suður af landinu laugar- kassa eru 12 flöskur. um hverfi hvítra manna, en daginn 24. október. Fimm Þetta vín virðist allt vera þar búa 3000 manns. Kyrrð manna áhöfn er á slcipinu, sem eytt og ekki ánnað komið í Ijós var komin á í gær og í morg- heitir Svendborg. 1 að athuga möguleikana á að sambandi, að frá því, að komið veiða sardínur, styrju og ýmsan er fram í október og þar til vetr- botnfisk. Skipið á að vera kom- j arsíldveiðarnar hefjast eftir ið aftur til Noregs 15. desem- J áramótin, liggur mikill hluti ber, svo að raunverulegur n0rska bátaflotans bundinn og rannsóknatími verður fjórar hefst ekki að. Þess vegna verð- vikur. . ur ag fiuna ný verkefni handa Við brottförina sagði Devold, honum. að ástæðan fyrir því, að leið- j Þær fregnir berast frá mið- angurinn væri farinn, væri unum undan Vestur-Afríku, að aflabrestur á síld- og þorsk- þar sé óhemjuafli og aukist með veiðum Norðmanna á undan- „sprengingarhraða“. Varðar förnum árum. þetta fyrst og fremst sardínu- Það er Iífsskilyrði fyrir veiðarnar. Fyrir 30 árum nam norskar fiskveiðar að svip- heildaraflir.n um 8000 lestum á ast um cfti nýjum fiskimið- ári, en nú er liann kominn upp um, þar sem hin gömlu verða Frh. á 2. síðu. Óttazt um Græn- landsfar. Óttazt er um Grænlandsfar, sem var á leið til Kaupmanna- hafnar fyrir nokkru. Var þetta 100 lesta skip, og síðast vitað um það, er það var Arum saman r e y n d i John Dunn að öðlast frægð — sem rit- höfundur bygg- ingamcistari og málari. — Loks vann hann 260,- 106 pund >' knatt- spymugetraun og varð sam- stundis frægur allt Bretland. Frægðin kom. Þá tilkynnti hann: „Ég vil ekki, að neina þekki mig — ég vil verða „mað- urinn, sem var ekki til!“ Blöðin fengu aðeins að taka myndir af baksvip hans, og nú ætlar hann að rita beztu brezku skáldsög- una i ró og næði — og honum cr sama hvort hún verður prentuð eða ekki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.