Vísir - 02.11.1959, Blaðsíða 11
Mánudaginn 2. nóvemb'er 1959
VtSIB
7
SÉRLE64 Mf/DAÐ IPNf
6077 SN/Ð
TIL SÖLU
Allar tegimdir BÚVÉLA
Mikið úrvral af ölium fcr-
nndum BIFREIÐA.
BÍLA- og BÚVÉLASALAH
Baldursgötu 8. Sími 23130
HATTAHREINSUN
Handhreinsum herrahatta
og setjum á silkiborða.
Efnaiaugín Björg
Sólvallagötu 74.
Barmahlíð 6.
KULDASKÓR
Aliir eiga erindi í Feii
Ljósmyndastofa
Annast aliar mynda-
tökur innanhtís og
utan
Skóiapassamyndir
Pétur Thomsen
kgl. hirðljósmyndari.
Ingólfsstræti 4.
Sími 10297.
Stærsta hengibrú í heimi.
Dregur úr umferö á Manhattan - og kostar „aö-
eins“ 320.000.000 dala. - Fuilgerö 1965.
Hafin er bygging stærstu
hengibrúar í heimi. Hún á að
tengja Staten Island við Fort
Hamilton, sem liggur næst Belt
Parkway í Broklyn. Brúin verð
ur 4,260 fet á lengd eða um það
bil 60 fetum lengri en brúin við
Golden Gate í Dan Francisco.
Ekki er nóg með það að brú-
in sé lengst í heimi, heldur mun
hér á ferðinni dýrasta brúar-
! smíði sem um getur, því að hún
mun kosta 320 milljónir dala.
Til samanburðar má geta þess,
að Golden Gate brúin kostaði
35 millj. dala.
Hún verður með tveimur gólf
um og á henni verða hvorki
meira né minna en tólf akbraut-
ir þegar hún verður fullgerð.
Fyrst framan af verður þó að-
eins notað neðra gólfið. Gert er
ráð fyrir að fyrsta árið sem brú*
in verður í notkun, fari um
hana 16.300.00 faratæki, en sú
tala mun vaxa óðfíuga, og árið
1981 er gert ráð fyrir að
48,000.000 farartæki leggi leið
sína um hana.
Til þess að brúin komi að
fullum notum, þarf að tengja
hana í sérstakt vega kerfi, og
er ætlunin að létta þannig á um
ferð um Manhattan. Það vega*
kerfi sem hér er um að ræða,
mun kosta 130..000.000 dali.
Gert er ráð fyrir að brúin
verði fullgerð 1965.
ÖSKJUŒRÐ -
PRENTSTOFA
Hverfisgötu 78.
Sími 16230.
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320,
Johan Rönning h.f
Minnismerki afhjúpað í
Ravensbruck,
þar sem nazisfar myrtu 92.000 konur.
2000 konur, sem lifðu af
hörmungarnar í Ravensbruck
— kvennafangabúðum nazista,
komu þar saman 14. þ. m., til
þess að vera viðstaddar af-
hjúpun á minnismerki yfir þær
92.000 konur, sem SS-menn
nazista myrtu þar.
Austur-þýzka stjórnin lét
reisa þetta minnismerki skammt
frá þessum fyrrverandi fanga-
búðum, um 80 km. norður af
Berlín. Um 50.000 Austur-
Þjóðverjar voru þarna saman-
komnir á opnu svæði fyrir fram
an fangabúðirnar, en þær notar
Rauði herinn nú fyrir herbúðir.
Frá Bretlaridi kom nefnd 11
kvenna og var formaður hennar
Mrs. Peggy Miudleton. sem á
sæti í borgarstjórn Lundúna.
Fæstir hinna iyn v erandi
fanga, sem viðstaddir voru, en
1 þeir voru frá 20 Evrópulöndum,
höfðu hitzt síðan þeir voru í
fangabúðunnm á styrjaldartím-
anum. Meðal þeirra, sem þarna
komu var stúlka, Wieslava Do-
manska, sem fæddist í fanga-
búðunum fyrir 15 árum. Naz-
istar drápu föður hennar. Hún
var alin upp á munaðarleys-
ingjahæli í Varsjá. Þarna var
Wanda Voitasik, sem SS-menn
notuðu sem tilraxmadýr við
skurðaðgerðir, og þarna var
Marta Rutenberg, 67 ára, sem
var þar einangruð í 7 ár, og
svo mætti lengi telja. Og að lok-
|um, þarna var Logvin Agape-
jtov, herdeildarforingi, sem var
! yfirmaður herdeildarinnar, er
! frelsaði þá, ser enn voru á lífi
130. apríl 1945.
ÚTSÓLUB VÍSíS
AU STUItllÆIl
Hverfisgötu 69. — Florida.
Hverfisgötu 71. — Verzlun.
Hverfisgötu 74. — Veitingastofa.
Hverfisgötu 117. — Þröstur.
Söluturninn — Hlemmtorgi.
Bankastræti 12. Adlon.
Laugavegi 8. — Boston.
Laugavcgi 11. — Adlon.
Laugavegi 30 B. — Söluturninn.
Laugavegi 34. — Veitingastofan.
Laugavegi 86. — Stjörnukaffi.
Laugavegi 92 — Vcitingastofan.
Laugavegi 116. — Veitingastofan.
Laugavegi 126. — Adlon.
Laugavegi 139. — Ásbyrgi.
Laugavegi 160. — Verzlunin Ás.
Einholt 2. — Billiard.
Brautarholti 20. — Veitingastofan.
Hátúni 1. — Veitingastofan.
Brautarholti 22. — Sæla-kaffi.
Vitastíg. — Vitabar.
Samtún 12. — Drífandi.
Mávahlð 26.
Drápuhlíð 1.
Barmahlíð 8.
Miklatorg.
Mávahlíð 25. — Krónan.
Leifsgötu 4. — Veitingastofan.
Austurver.
SIÖAUSTÚIIBÆU
Barónsstíg 27. — Veitingastofan.
Skólavörðustíg. — Gosi.
Bergstaðastræti 10. — Verzlun.
Bergstaðastræti 54. — Veitingastofan.
Fjölnisvegi 2. — Víðir.
Lokastíg 28. — Veitingastofan.
Þórsgötu 14. — Þórskaffi.
Óðinsgötu 5. — Veitingastofan.
Týsgötu 1. — Havana.
Klapparstíg. — Vindilinn.
Frakkastíg 16. — Veitingastofan.
MIÐBÆR
Verkamannaskýlið.
Skólabúðin Lækjargötu 8.
B. S. í.
Laufásvegur 2.
S. V. R.
Lækjargata 2.
Söluturninn við Arnarhól.
Hreyfisbúðin við Arnarhól.
Söluturninn við Lækjartorg.
Pylsusalan við Austurstræti.
Hressingaskálinn við Austurktræti.
Blaðasalan, S. Eymundsson, AusturstrætL
Sjálfstæðishúsið. — Austurvöll.
Söluturninn. — Kirkjustræti.
Aðalstræti 8. — Adlon.
Veltusund. — Söluturninn.
VESTURBÆR
Garðastræti 2.
Skeifan.
Vesturgötu 2. — Söluturninn.
Vesturgötu 14. — Aladdin.
Vesturgötu 29. — Fjólan.
Vesturgötu 45. — West-End.
Vesturgötu 53. — Veitingastofan.
Mýrargötu 53. — Vcsturhöfn.
Bræðraborgarstíg 29. — Veitingastofan.
Sólvallagötu 74. — Veitingastofan.
Kaplaskjólsvegi 1. — Verzlun.
Melabúðin.t
Sörlaskjól. — Súnnubúð.’
Straumnes. — Verzlun.
Birkiturninn.
Blómvallagötu 10. — Veitingasfofan.
Fálkagötu 1. Ragnarsbúð.
ÚTHVERFI
Lauganesvegi 52. — Söluturninn.
Laugarnesvegi 100.
Brekkulækur 1.
Langholtsvcgi 19.
Langholtsvegi 42. — Verzlun. G. Albertsson
Langholtsvegi 126.
Langholtsvegi 131. — Veitiiigastofan.
Langlioltsvegi 176.
Skipasund. — Rangá.
Sogavegi 1. — Biðskýlið.
Réttarholtsvegi 1. — Söluturninn.
Búðagerði 9.
Hólmagarði 34. — Bókabúð.
Grensásvegi. — Ásinn.
Fossvogur. — Verzlun.
Kópavogsháls. — Biðskýlið Ii.f.
Borgarholtsbraut. — Biðskýlið.
Silfurtún. — Bioskýlið við Ásgarð.
Hótel Hafnarfjörður.
Strandgötu 33. — Veitingastofan.
Söluturninn við Álfaskeið.
I -1
'i
! )
1
n!
DAGBLAÐIÐ VSSIR
"FM