Vísir - 02.11.1959, Síða 9

Vísir - 02.11.1959, Síða 9
, Mánudaginn 2. nóvember 1959 FlBM 9 H.f. Egill Vilhjálmsson átti merkisafmæli í gær. I IWÍeginmarkmið frá upphafi: Fullkominn vélakoslur, vönduð vinna. Oreidd vinnuleun á 30 árum 03 millj. kr. í gær, 1. nóv. var 30 ára afmæli eins mesta og merkasta iðnaðar- og verzlunarfyrir- tækis landsins, h.f. Egils Vil- hjálmssonar. — Það var árið 1932, sem starfsemin var flutt í hinar miklu byggingar, sem Egill Vilhjálmsson hafði reist við Laugaveg og Rauðarárstíg, en þær eru yfir 900 fermetrar að flatarmáli. Vélakostur. Frá upphafi hefir verið lagt kapp á það af Agli Vilhjálms- syni að hafa sem fullkomnast- an vélakost. Eru þar hin full- komnustu tseki, sem þarf við alla þá vinnu, sem leyst er af hendi við bifreiðar og vinnu— vélar ýmiskonar. Frá 1935 hef- ir verið byggt yfir bifreiðar hjá fyrirtækinu, langferðabif- reiðar, strætisvagna og síðar jeppahús úr stáli, fyrst aðallega yfir Willysjeppa, síðar einnig yfir rússneska landbúnaðar- jeppa o. fl. I í viðtali, sem tíðindamaður frá Vísi átti við Egil Viljáhlms- . son fyrir helgina svaraði hann nokkrum fyrirspurnum og kom m. a. þetta fram: Starfsliðið, vinnulaun o. fl. Á 30 ára starfsemi hefir fyrirtækið greitt í kaup rösk ar 63 milljónir króna. Starfsmenn voru 3 í byrj- un, en nú vinna um 100 manns hjá fyrirtækinu. Voru um skeið allmiklu fleiri. Einn þriggja fyrstu, Guð- mundur Guðjónsson gjald- keri, er enn starfsmaður. Bræður Egils hafa starfað með honum í 27 ár og þrír aðrir jafnlangan tíma. Viðgerðir bifreiða og litlu verkstæðin. Tíðindamaðurinn spurði hvers vegna starfsliði hefði verið fækkað og svaraði E. V. á þessa leið: „Mikið af viðgerðum er nú að fara í svonefnd „holuverk- stæði“ — og stafar það af því, að samkvæmt þeirri álagningu, sem leyfð er sérstaklega á við- gerðir, er ekki kleift að reka viðgerðarverkstæði, þar sem við verðum að borga 9% sölu- skatt af allri vinnu og ýmsan annan kosnað, sem „holuverk- stæði“ losna við. Má í þessu sambandi benda á að þeir, sem reka þau, hafa miklu léttari skattabyrðar að bera en stóru viðgerðarverk- Hættuástand á Ceylon. Hótað að drepa frú Bandar- anaike og 14 ára son hennar. í brezkum blöðum eru birtar Öflugur vörður er hafður við fregnir nærri daglega, sem sýna hús frú Bandaranike, — ekki Ijóslega hve horfur eru ískyggi- að eins vegna bréfanna. Þar til legar á Ceylon. S.l. föstudag Bandaranaike var myrtur fór birtu bau fregnir um, að stöð- Anura allt af fótgangandi í skról- ugt væri á kreiki orðrómur um j ann, sem er í aðeins nokkur hótanir um að uppræta gersam-; hundruð metra fjarlægð. Dag lega f jölskyldu Bandaranaikns, | nokkurn skömmu fyrir morðið forsætisráðherrans, sem myrtur j afhenti munkur einn, það var. j var Budda-munkur, sem var banamaður föður hans) drengn- Þetta er ekkja hans og öðrum i um pakka, með þeim um- ættingjum vel ljóst, að undan- mælum, að í honum væri teknum syni hans, Anura, sem ; gjöf. ,,Gjöfina“ afhenti hann er 14 ára að aldri, en þess hef- honum í skólanum. Við rann- stæðin. Þetta ástand hefir j Ur verið gætt, að þessi orðróm-1 sókn kom í ljós, að í pakkan- freistað svo margra til að reka Ur bærist honum ekki til eyra. , um Var illa gerð handsprengja. slík verkstæði, að dæmi eru til j Anura, segir fréttaritari eins Skólastjórinn hafði sem sagt af- Lundúnablasins, er hryggasti ; hent lögreglunni pakkann óopn- og einmanalegasti drengurinn j aðan, en drengurinn hafði af- öllum heiminum. Hann hefur hent honum hann. ekki fengið að koma undir bert j f Skattpíning. loft síðan faðir hans var myrt- Ekki Anura einn — Þú átt við það með öðrum ur. Móðir hans er hjá honum ; En það er ekki Anura einn, þess, að stór bifreiðaverkstæði hafa lagst niður. Tel eg mikla hættu stafa af þessari þróun.“ orðum, að hér gæti óþyrmilega áhrifa skattpíningar?“ dag og nótt, en hún hefur feng-, sem nú getur vart stigið skref, ið hvert hótunarbréfið af öðru án þess varðmenn gefi honum Já, hiklaust. Hér eru þessj um, að upprætt skuli fjölskvida gætur. Ýmsir ráðherrar eru fjölda mörg dæmi, að skattar hennar „ með greinum og rót- SVo skelkaðir, að þeir fara ekki um“, en það er gamalt orðtæki, húsa á milli án þess að hafa upphaflega úr trúarlegri yfir-j Um sig lífvörð. A.m.k. einn ráð- eru meiri en tekjur. Eg tel, að eg mundi hafa getað rekið enn umfangsmeiri. lýsingum, að þannig skvldi ar- j herrann er vopnaður skamm- Austurríkismenn senda nýliða á Vetrar-OL. Hvorki Sailer né Rsedl me&al þelrra. starfsemi, haft fjölmennara ig með föðurlandssvikara. starfslið og gert meira gagn, efj skattastefnan hefði verið önnur ^ Scotland Yard en hún hefir verið hér á und- menn rannsaka angengnum tíma. Hér þarf að málið. Eins og flestum mun kunnugt <eru Ólympíuleikar fram undan á næsta ári. Þeir eru alltaf tví- •skiptir, og að þessu sinni fara vetrarleikarnir fram í Squaw Valley í Bandarikjunum. Munu "þeir hefjast síðari hluta febrú- armánaðar. Eins og undanfarið niunu Austurríkismenn senda eitt sterkasta liðið þangað, og eru því margra augu sem hvíla á því um þessar mundir. Skíða- lceppnir eru að vísu ekki hafnar á þessum vetri, en engu að síður eru æfingar og undirbúningur Ijátttakenda þegar hafinn. Frá Austurríki hafa þær fregnir borizt, að það lið sem sent verður vestur um haf muni að mestu leyti saman standa af ■nýliðum, og hvorugur heims- j meistarinn, Toni Sailer (sem ! gat sér mesta frægð á ÓI. í Cortina), né Josl Rieder, verð- ur með. Að vísu höfðu menn ekki almennt reiknað með því, að Sailer yrði meðal keppenda, •en það vakti að sögn nokkra furðu, að Rieder skyldi einnig hætta við þátttöku. Hann tók þátt í nokkrum keppnum í fyrravetur og almennt mun það hafa verið álit manna, að hann myndi reyna sitt ýtrasta nú. Hann kveðst hins vegar verða að hjálpa föður sínum við rekst- ur á gistihúsi hans í Lermoos í Tyrol. Hópur rnjög efnilegra nýliða mun hins vegar reyna að feta í spor hinna gömlu meistara. Meðal þeirra er hinn 23 ára gamli Karl Schranz, sem talinn er einna líklegastur til að verða eftirmaðúr Sailers. Auk þess Egon Zimmermann, Ernst Falch, Gerhard Nenning, Hias Leitner, Pepi Gramshammer og nokkrir aðrir. Æfingar hafa staðið síðan í sumar, og hefur verið hagað öðru vísi en tíðkazt hefur hing- að til fyrir Ólympíuleika. Æf- ingar hófust í júlí í 8000 fetá hæð við fjallið Stilser Joch í Suður-Tyrol. Er þetta í fyrsta skipti sem æfingar hafa byrjað svo snemma. Dr. Sepp Sulzberg- er heitir sá sem hefur yfirum- sjón með undirbúningi kepp- endanna fyrir leikana, og seg- ist hann fylgja frönsku fordæmi með því að boða svo snemma til æfinga. Frakkar hafa náð góðum árangri með því að byrja svo snemma. Sulzberger hefur sagt, að hann bindi mikl- ar vonir við hinn nýja þjálfara austurríska liðsins, Othmar Schneider, en það er sá sami sem varð Ólympíumeistari í svigi 1952. Schneider mun hafa þjálfað Bud Werner hinn banda ríska, en hann er einn af þeim fáu sem hefur verið nokkuð á borð við hina frábæru austur- rísku meistara undanfarin 2—3 ár. — Einkum er það talinn kostur við Schneider, að hann er mjög kunnugur öllum að- stæðum í Bandaríkjunum. Tvær konur — Framh. af 4. síðu. um 1/lU ur sek lakara en heims met Marlene. Bezt stóð Betty sig þó í 440 yarda hlaupi, þar setti hún heimsmet, hljóp á 54.3 sek og bætti heimsmet brezku stúlkunnar Moira Wilcox um breyta um stefnu áður en í hreint óefni er komið.“ Skírteini nr. 3. byssu. 1 f Dahanayake. Forsætisráðherrann, Dahan- avake, vinnur öll sín störf í Temple Trees, hinum opinbera Tveir menn frá Scotland Yard í London eru nú á Ceyl-j bústað forsætisráðherra. Þar on til aðstoðar yfirvöldum og er öflugur lögregluvörður allan lögreglu við alla rannsókn j sólarhringinn. Frávikning Vim- Starfsemi þessa merka fyrir- ; morðmálsins og m.a. hafa þeir ; ulu Wijevardena húsnæðis- tækis var ítarlega getið hér í j athugað hótunarbréfin, því að málaráðherra og handtaka blaðinu fyirr 5 árum. Endur- J rannsókn á þeim gæti leitt í fimm manna hefur t.il þessa tekið skal úr þeirri frásögn, að , ljós sitt af hverju, ekki að eins ; ekki leitt neitt nýtt í Ijós Egill Vilhjálmsson er einn af j varðandi morðið á Bandaran- ---- elztu bifreiðastjórum landsins. j aike, heldur og varðandi sam- 'fc Fundur æðstu manna Vest- Skírteini hans er nr. 3 — gefið særisáform, sem í bruggi kunna j urveldanna hefst 19. desem út 17. júní 1915. Allan þann tíma, sem síðan er liðinn, hefir hann að kalla eingöngu helgaö sig störfum er að bifreiðaþjón- ustu lýtur á einn eða annan hátt, og haft að meginmarki, að láta sem bezta þjónustu í té. Vísir óskar Agli Vilhjálms- syni og fyrirtæki hans til ham- ingju í tilefni 30 ára afmælis- ins. — 1. að vera. ber. 1.3 sek. Verður það að teljast frábært. Marlene varð, eins og áður segir, fyrir meiðslum áður en hún komst í sitt bezta form, og gat lítið keppt, en náði þó 10.6 j sek í 100 y, eða 1/10 úr sek lak- j ara en Betty. Hins vegar náði hún 4271 stigi í fimmtarþraut í lok keppnitímabilsins, eftir 2 mán. hlé. , Báðar munu þær stöllurnar. I hyggja gott til leikjanna, og j Marlene segir að hún muni _ verða með, ef henni gangi eins vel þangað til og verið hefur. Keppnitímabilið, sem er fram undan þar syðra, mun færa færa heim vitneskju um hvort svo verður. Betty Cutberth er hins veg- ar nær einráð í 440 yarda hlaup- inu og eina konan sem getur J ógnað henni þar, er Maria Ttk- ina hin rússneska, sem á heims- j met í 400 m hlaupi, en met Betty er þó betra sem svarar um 0.5 sek. Það er nauðsynlegt að ’þvo marmarastyttur við og við, og á myndinni sést einn af starfsniönnum Lincoln-minnismerkisins í Washington vera að þvo andlit styttunnar frægu af Lincoln forseta. Um tvær milljónir manna koma árlega til að votta þessum ástsælasta forseta Bandaríkjanna virðingu sína. Mynda- styttan er 19 fet á hæð og var fullgerð árið 1920. Hana gerði myndliöggvarinn Daniel Chester French.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.