Vísir - 02.11.1959, Blaðsíða 3
Mánudaginn 2. nóvember 1959
VlSIR
ALLT A SAMA STAÐ
/. Htt.
1
9
2
9
30 ARA AFMÆLI
?---*
30 ÁRA REYNSLA TRYGGIR YÐUR GÓÐA ÞiÓNUSTU
/. Hé>).
1
9
5
9
Bifreiðaverkstæði
önnumst hverskonar viðgerðir á Willys-jeppum, fólks-
bifreiðum og minni vörubifreiðum.
Hiótorverkstæði
Endurbyggjum benzínvélar og minni dieselvélar.
Ávallt til skiptivélar í flestar tegundir bifreiða.
Renniverkstæði
Slípum allar tegundir sveifarása, allt að tveggja metra
langa. — Gerum við felgur, bremsuskálar og
hásingar. — Steypum í legur.
Réttingaverkstæði
Tökum að okkur allskonar bifreiðaréttingar.
Yfirbyggjum Willys-jeppa og rússneskar landbúnaðar-
bifreiðir.
W
IViálningarverkstæði
Látið málningarverkstæði vort sprautumála bifreið yðar
með fyrsta flokks „Pittsburg-Ditzler“ bifreiðalakki.
Lögum alla liti. Málum hverskonar auglýsingar á bíla.
Smurstöð
Fyrsta flokks vinna.
Ávallt fynrhggjandi allar tegundir smurolíu.
Glerverkstæði
Glerskurður — Slíping — Isetnmg.
Ávallt íyrirliggjandi öryggisgler, auk þess bognar rúður
í nokkrar tegundir bifreiða.
I résmaðaverkstæði
Verkstæðið er búið fullkomnustu trésmíðavélum
sem völ er á.
Landsins mesta úrval af allskonar varahlutum ð bifreiðar
flfainá farA ta flckká itcrur
EGILL VILHJALMSSOIM H*F
Laugaveg 118
Sími 2-22-40